Vísir - 15.01.1955, Blaðsíða 6
6
VÍSIR Laugardaginn 15. janúar 1955.
raenn eftir akbraútinni og upp
aS húsinu. Rocco, flýtti sér að
bifreiðinni og opnaði dyrnar
auðmjúklega. Maður sté út úr
bifreiðinni og _ þótti Mario sem
hann hefði aldrei fyrr séð.svo
kuldalegt andlit. Ilann var hár
vexti, kjálkarnir . mikiir og
þnnglamalegir,. andlitið . sviþr
brigðalaust, Augun voru dökk
og snör og virtpst samstundis
hafa yfirlit yfir allt. Hpnn var
því nær sextug.ur. Lífvþrður-
inn, fylgdi honym eftjr ,ex .hanp
fóp inn í húsið., þegar , hann
kom út .aftur hafði hann.farið
úr hinunj svörtu kaupsýslu-
mannsfötum og húist b.ómullar-
buxum ofi skr.œpóttr.i. skyrtu
eins og. tíðkast á baðstrþndum.
Var herfilegt að sjá hann.
svona búinn, því að maðurinn
var náhvítur á hörund. Hann
benti Rocco og Mario að halda
taflinu. áfr.am. Hann sagði ekki
aukatekið orð en horfði með
athygli á taflið.
„Þetta er góður strákur,“
sagði hann loks, „þegar við
höfum matast skulum við sjá.
liversu góður hann er.“
„Ef þú vilt halda heilsu,“
hvíslaði Roeco fáum augnablik-
blikum síðar, „þá lætur þú hann
vinna. Þetta er“ — rödd hans
varð nú lotningarfull — „þetta
er Stórlaxinn.“ . ...ij
Framhald,
Ibúax þar þúiía ekíii afl
lara lengra en i
SKIÐAFÓLK! Farið verður
í skíðaskálana í dag kl. 2 og
kl. 6 og á mprgun (sunnud.)
kl. 9 árd. Afgr. á B.S.R. —-
Sími 1720. — Skíðafélögin,
Restir aí kápum. seljást fyrir hálvirði.. Amerískir kjólar
frá kr. 295.
Siglirður Guðmundsson,
Laugavegi . 11, síhii 5982.
til að koma smáauglýs-
ingu i Vist
A morgim:
Kí. 10 f. h. Sunnudaga.sk.
— 10.30 f. h. Kárshesdéild,
-- 1.30 e. h. U.D. og V.D.
— 1.30 e. h. Y.D. Lahgág. 1.
— 5 e. h, Unglingadeildin.
—• 8.30 e. h. Samkoma. Síra
Sigurjón' Þ. Árnason taíar.
Allir velkomnir. (263
EÍG ÞáKKA innilega gjafir, blórn, skeyti,
sendibréf og aðra vináttu, sem mér hefur
verið sýnd í tiléfni að 30 ára 'starfsafmæli
mínu hjá Leikfélagi Reykjavíkur.
Brynjólfur Jóhamnesson.
Smáauglýslngar Vísis
I. O. G. T.
,..... UNGMENNASTÚKAN
Háípgáiánd. Fundur á mán-
dagskvöld Id. .8.30. Féíags-
niát' Gæzíumaður. (256
BARNAKERRA, með
himni, til, sölu á Bergsstaða-
stræti 21, eftir hádegi. (271
IBÚÐ til leigu. — Góð
Þriggía ...her.bergja íbúð tii
leigu .gegh. stúlku í heils
dags vist. Hentugar aðstæð-
ur; fyrir stúiku .með barn. —
Uppi. Sóleyjargötu 19. (258
HJÓL.t— Kar'.lmanpsre.ið-
hjól til söíu. Sími'4986. (270
VIL KAUPA bamaleik-
grind.. w- ■ .Vinsaml. hringið í
síma- 6585. (268
KONA, , með ellefu ára
telpu, óskar. eftir .herbergi
og eldunarplássi gegn hús-
hjálp. TiJhoð, merkt: „Hús-
bjálp“ sendist blaðinu fyrir
20. þ. m. ...- (261
S.yj9ÍBJ!Í/R pels, ■ litið, pot-
aður, ódýr, til sölu á Leifs-
götu 11. (26'
SEM. NÝR bamayagn til
sölu með tækifærisverði. —•
Uppl. í- síma -6904. (262
-menn ..óska eftir
herbergi. . Tiiboð . óskast
sppþ. afgr.: Vísfs. fypir mánu-
dags-kvöld, ’ merkt: , ,N auð-
sýnÁ (266
:# Alþjóðasamband jafnaðat*
manna hefur mótmœlt oísókn-
um í garð jafnaðarmanna í
Rúmeníu. Segi.r 150 þeirra
hafa Vfrrið langelsaða á und-
angengnum sírum. Höfuðleið-
togi þeirra var dæmdur í 25
ára fangavinnu.
• Mohaco hefur gefíð ár Ajög^í
ur frímerki til heiðurs við
mannininn Álbert SchMifiitfer,
. TIL SOLU vandað kin-
verskt borþ (útskorið), 2
skrifborðý (ensk) og gólf-
teþp'i (Wiiton) 2Í35X2.75.
Tií, sýhis .„frá kl. . 1—3 á
Mikiubrauí 6.6, niðri. (259
EJORUTiU fermetra hús
(tim.bur) .3 herhergi- og' eld-
hús til sölu. Þarf að flytjast
með vorinu.. Laust- til íbúð-
ar strax í Melgerði 30. (269
Lindapgötu 46—4B.
SiiS' 5424 — 82725
VEL með . faripn barna-
vagn, á háytn hjóíum, til
sþlu ,á' 700 kr.: á Barónsstíg
43, efst. : (257
- - .iwk»ív*tLí ! , '
,fe PEfIN.GAVESKI tapaðist
ájleiðinni Fjþlp.á Vesturgötu
að Dráftarbraut Réykjavík-
ur. Skilyís, finnandi skili
því á Íögregluvárðstofuna.
KONSOL-spegill . óskast
til kaups. Sími ' 81908. (254
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgoty ,.lf2. Kaupir og-
seÍur ^iiotyÁ. húsgögn, hprra-
fatixað,.;. -;^Ö|fteppi '. óg ■ ilieira.
Sími ÁÍöíO. : (43
BRÚNT: seðlaveski, méð
rennílás, tapaðist á miðvikú-
dagskvöld 12. þ. m. í vesk-
inu v.ar umslag með. pénlng-
um, ápamt ökuskírteinL, —
Vinsanilegast skilist gegn
fundariaunum' á Ránargöfu
34. Snni 2157. ' . (265
SVAMÝDÍVANAR fyrir-
liggjandl í öllum stærðurn
Bergþórugöfu 11
81830.
Fyrsta floklcs klæðskerasaumuð íöt frá 1550 krónum
. Eíni viÖ allra Kæfi. ^ v -
Nýjustú sriið. -— Fyrstá flokks vinna.
GÓÐ stúiká óskast *' til
húsverka i—2 eftirmiðdaga
í viku. —- LJppI. í síma .7318.
simi
ÚNGÚR, reglusamur mað-
ur óskar eftlr léttri, hrein-
legri virúru. Vanur sauma-
skáþ. — Tilboð, merkt:
„'Sáumáskapur — 10,“ send-
ísf Vísi fýrir þríðjudag.. (255
. HÚSAMÁLUN og nýtízku
skreýtingar. .— Steinþór M.
Gunnarssor:. Uppl. í síma
2556; - (79
f 12 mr ánrian hvern dag, er fiað viðurkennt,
fÍÖÍbréýttasfá og fróðlegasia, sem gefið er út föer.
AUÐVÉLT Á6 FA SANNANIR FYRIR ÞESSU.
I yður blaðið ókeypis til máuaðaraóta
& ■ ' ' .Aí
1660. Símiim er IHW.
TRÉSMIÐÚR getu tekið
áð s.ér viðgerðir í húsum. —
Upþl. í símá 4603.. (81<
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og.métonrm.'Raflágn-
ir og breytjngar raflagna.
Véla- og raftækjaverzluttln
Bankasírætl .10, Síml '2852:
Tryggvagata 23; sími: 8i27Ö.
PLÖTUR á grafreiti Út-
▼egura,. áleixaðar plötur : é
grafreiti með .stuttum. fyrk-.
▼ata. Uppl. á RauSaxársií*
2ð (tímcn), — Sími 612*.
Síuinii er