Alþýðublaðið - 24.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1928, Blaðsíða 1
laðio Gefið út af Alþýðofíokkimnf 1928 Miðvikudaginn 24. október 256. tölublaö. Casanóva. Hið heimsfræga ástaræfin- týri Casanóvas á kvikmynd í 10 stórkostlegum og afar skrautlegum páttum. Aðalhlutverk Casanóva leikur Ivan Masjoukine. Myndin Casanóva er leikin á sjálfum sögustöðvunum bæði Rússlandi og á meðan grimuðansleikir Feneyja standa sem hæðst, skraut- legri eða íburðarmeiri mynd hefur varla sést . Börn fá ekki aðgang. s S* R« IT. "• .Sálárrannsóknafélag Islands heldur fund í Iðnó fimtudags- kvöldið 25. okt 1928 kl. 8 % Eínar B. Hvaran skýrir frá Lundúnaferð sinni og sérstaklega merkilegum miðilsfundum i Lucdúnum. Félagsmenn einir geta komist á fundinn og sýni skírteini við inn- ganginn. Nýjir félagsmenn geta fengið inngöngu í félagið með pvi að greiða í einu 2 kr. fyrir pað sem eftir er af pessu ári, og 6 kr. fyrir næsta ár. • \- SfJómÍKi. t Rarlmannsf 8t blá og misl. Nýkomin. Torfi 0. Dórðarson. Fiiedup ; fimtudaginn 25. þ. m. ki. 8 í Templarahúsinu. SDííffskrá: I. Félagsmál. II. Járnbrautarmálið. Stjórnin. ntja mo Verzlunin „PARÍS" selur ágætar hjúkrunar- vörur með ágætu verði, svo sem: hitapoka, legu- hringi, sjúkragögn, skolkönnur, sjúkrabómull, tjöru- hamp, barnatúttur, harnasápur, barnapúðar, hita- mæla og margt, margt fieira. Þúsnndir af sjnkUngwn, sem pjást af gigt, nota „Doloresum Töphiment", sem er nýtt.meðal til útvortis notkunar, og sem á ótrúlega skömmum tíma hefir hlotið mjög mikið álit hinna helstu lækna. Verkirnir hverfa fljótlega fyrir pessu meðali, pó önnur hafi ekki dugað Úr hinum mikla fjölda meðmæla frá pektum læknum, spítölum og lækningastofnum, birtum við hér ein, sem innifela alt. , Hr. -Professor Dr. E. Bbden, stjórnandi „Medicinske Polyklinik í Dússeldorf, segir: „Við höfum mörgum sinnum notað „Doloresum-Tophiment" lækningastofum okkar í miög slæmum og ,Kroriiskum" sjúkdómstil- fellum af iiðagigt, vöðvagigt og gigt eftir „Malaria". Árangurinn hefir ávalt verið undursamlega góður Verkirnir hafa fljótlega horfið án pess að nota jafnframt önnur lyf Hin góðu og fljótu áhrif pessa lyfs eru auðskilin peim :er efnasamsetninguna pekkja" Fæst að eins í lyfjabúðum. SK4UTAR! Allar stærðir fyrir konur, karla og börn. Flnghetjan Sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Milton Sills ásamt Molly O'Day ög Arthur Stone, sem bæði léku í myndinni »Þegar ættjörðinn kallar.c Aukamynd. Lifandi fréttablað, sera sýnir heræfingar hjá Bandaríkja flotanum, — fræga fluggarpa og margt fleira. Stál. — Nickeleraðir. — Odýrir. Kjólatau bútar fást ódýrastir á Saumastof- unni. Þingholtstræti 1. Umbúðapappír og bréfpoka höfum við fyrirliggjandi. A. J. Bertelsen & Co. b.f. eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. H. hefir fastar Jerðir til Vifilstaða, Hafnarfjarðar pg austur i Fljótshlið alla daga. ... Afgreiðslusímar: 715 og 716. iifreiðastðð Reykjavíknr Hvergi betri né ódýrari. Járn. — Afar ódýrir. Johs. Hansens Eitke. kuuaveai 31 — H. Biering. — Sími 1550. CfnflAliiilraM ffl lattöaveöl * ~ «• Biering. — 81EM 1Ö0U- Kápntam og kjólatan í mikiu og faliegu úrvali. Marteiiaii Einarsson & Go. Bezt að auglýsaí '. «>: Hefi flutt vershm mína i Austnrstræti 3. (áður skóverzlqn Stefáns Gnnnarssonar). Úgrynní af nýjnm vðram. Sipríör JónssoÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.