Alþýðublaðið - 24.10.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1928, Síða 2
ALÞÝÐUbLAÐIÐ Skattamál Reykjjavskpr. alþýðdbladíð! kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiösla i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin fr.i kL 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. | 9>/i—10>/, árd. og kl. 8-9 siðd. Simar: 988 (afgreiðs)an) og 2394 • (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á • mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. • Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan : (í sama hýsi, simi 1294). HðsnæAisástandið. V. ' ' ' .... A Skýrs'Jusöfnun um Msmæötsó- standið er nú lokið. Er þá eftir að vinna úr skýrslunum og semja beildarútdrátt ur þeim. Ríður mik- ið á, að vel sé til 'þess verks vandað, svo' að útdrátúirinin gefi glögt yfirlit yfir ástandið bæði ihivað snertir leigukjör og ástBind íbúða. Lökustu ibúðirnar eru tiltölu- lega dýrastar. Fátæklingarnir borga hæsta leigu. Fjöldi íbúða er heilsuspillandi. Þannig er ástandið í bænum. Það sézt stnax yið fljótan yfir- iestur skýrslnanna. Aiþýðublaðið hsfir áður birt ; nokkur dæmi, er sanna þetta. Skal hér tveinmr aukið við- I. dætni. Hjón með' 4 í heimili, 2 börn, búa í einu kjallaraherbergi og hafa auk þess afnot af litlu eld- húsi.. Gólfflötur herbergisins er j 9,67 fermetnar, haeð undir loft 1,99 metrar og rúmnaálið 19,24 rúm- rnetrar, eða 4,8 í rúmmetrar á hvem íbúa. íbúðin er án tllra pæginda og hefir ekki eínu sinni rafljós. Hún er rök, köid og dimm og þvi mjög heilsuspillandi, Leigan er 35 krónur á inónuðj. Svarar þáð -tíl kr. 1,82 (eldhús- kompan er ekki. talin með) á m!ámt! c uðá eða . næfri 22 krónur á ári fýxir hvem rúmmetra í þessari þokkalegu íbúð. .: Þess þarf ekki, að geta, að ieigj- andinn er biáfátækur, ella myndi hann. ekki sætta sig viö silíka í- búð og slíkan leigúmála. ; _ '' • ' I ’ ' ! ; ; >■ . , II dæmí. Hjón með 6' í heimili búa í góðu timburhúisi með ö'llum ný- tízku þægmdum. íbúðin er -björt, Mf og rakalaus, eius og íbú'ðir ejga áð vera. Henni fyilgir eld- hús, baðherbergi, rúmgóð forstofa og gangur, þvottaherbergi, þurk- loft iog geyjn s 1 uherbergi; ekkert 'áf þessu ef talið með í útrafkningi á rúmmáli íbúðiarinnar. Gólfmál íbúðarininar er 85,11 fcrmetrar og rúmmáliö 215,27 rúmmetrar,. Íkoitníi þvi á hvern í- búa 14,19 ílatar.met:rar og 35,88 íúmmetrar ém 7 !-8 sinnum meira en í kjiaillaraherbþígiin'U í fyrra da'minu. . ' 1 Framtölin. Þá kemur að tekjuhltð fmntal- anna, Þar hefir skattstjóri og skattstofan nokkuð strangt eftir- iit með pelm tekjum, sem menn afla sér i pjónustu annara, með öðrum orðum tekjum verka- fólks og starfsfólks hjá einstök- um atvdnnurekendum, sem skyld- ir eru að gefa upplýsingar um tekjur þess, og tekjur embættis- manna, sem einnig er auðvelt að finna. En aftur á móti er eftirlitið með peirri stétt manna, sem mestar tekjurnar hafa, ýmiskon- ar atvinnurekendum og eigna- mðnnum sama sem ekltert, enda bera framtöl fjölmargra slikra manna með sér, að svo virðjst, sem þeix eigi bágast, sem mest hafa umleikis og mest ber- sat á. Jafnvel þar sem ffam eru taldar æðimiklar eignir, viirðlst skattstjóri ilítið gera að þvi, að hnýsast í þáð, hvaða tekjur fá- ist af þeim eignum. Sérstaklega komast þö húseigendur að góðri aðstöðu um skatta. Þess eru dæmi, að menn, sem eiga tvíilyft bús og leigja aðra hæðina út fyrir 3—500 kr. á mán., teilji tekjur af eigin íbúð í hinni hæðvnni 75 —150 kr. á mánuði eða 3—5 þús. kr. of lágt á ári og fá þannig raunverulega um 3—5 þús. kr. frádrátt af tekjum sínum til' skatts. Eins eru þess dæmi að menn, sem búa einir í stórhýs- um, sem kos:a 100—150 þús. kr., mkni séT tekjur af þessum höf- uðstól einar 100—150 kr. á mán- uð'L eða um lo/o! Fá þeir með Ifeessu raunverulega 10—15 þús. kr. frádrátt af skatttekjum sín- Leigan er 150 krónur á mánuði- Sviarar það til 70 aura fyrir rúm- metra á mánuði eða 8,40 krónur á ári, Er það ekki nema 2/s af feigunni, 'sern grcidd er fyrjr kjall- þraíbúðina í fyna da^mdnu, Samt er sú íbúð þægindalaus, köld, rök, diimm og heilsuspillandi, en hin síðartalda björt, hlý,‘ rakalaus og- með öllum nýtizku þægimdum. Sá munur verður ekki metinm til pen- • inga. 4 / Sem betur fer eru þejr ekki all- fáir hér í bæ, sem búa í svip- uðum íbúðum og við Svipuð (leiguikjör og lýst er í sí'Qara dæminu. En þvj miður eru hinir iffeirj, .langtum fíeiri, sem vei'ða að sætta sig við eit'thivað svipaö eins og lýst er í því hinu fyrra. Hér þarf skjótra aðgierða. Húsa- ileiguoikrið tekur þriðjiungiinin af lekjum verkafólksins. Og rakinn, myrkrið, kuildinn oig óhollustain i þessum dýru íbúðum eyðilleggur hieifeu þess og barnanma, sem al- ast þar upp. um! Auðvitað tilfæra þeir aftur á móti sér ti,l gjalda eða tekju- frádráttar öll gjöld á húsi sínu, aðgerðir og fymin'gu, svo að þessar stóreignir virðast vera ejgendumum stórkostleg byrði, sem engimn ætti að leggja út í að eiga. Skattstjórinm telur ekkert at- hugavert við slík framtöl, síður en svo. Hanm lætur gjaldemdurma sjálfráða um þau. Sama sjálfræð- ið virðdst ráða urn gjaldaliðina. Skattstjórinn virðisit láta húseig- endur eina um það, hve mikílar aðgerðir þeir reikna sér árfega á Mseignum, án þess að heimta; nánari skilagreini, svo og um vexti af skuldum og þess konar hjálp í viðlögúm fyrir framteljendur. Við samanburð á vöxtum og á skuldúm koma stundum harla ó- samrýmanleg dæmi fyrir. Þó að hér sé að eins no*kkur dæmi tekin virðast þau nægja tiil þess að sýna, að framtöíl þau, sem tekju- og eigna-skattur er lagður tekju- og eigna-skattur er 'lagður á eftir, af skattstjóra, eru mjög ófullkomin og margsimnis alrömg. Þó að skattstjóri leggi eigna- og tekju-iskatt auðvitað reikningsfega rétt á þessi. framtöl, þá hlýtur skatturinm að koma ójafnt miður á heiðarlega framteljiendur og á skattsvikara, á eigname'nm og eignalausa. Enginm miáður á meiri sök á þessu heldur eii einmitt skattstjórinn, vegna slælegs eftir- llts með framtölum og vegna skiilnings hams á framkvæmd þessara laga, sem svo mjög. verð- ur í vil eignamönnum bæjarims. íslenzk söngmær. María ’Markan hefir urn 6 mán- aða tíima stundað söngnám hjá Ella Smucker, sem hefir einn hinn ágætasta sönglistarskóla í Berlín. 27. sept. s. 1. héít Ella Smiicker nemendahljómleik, og ; sungu þar 10 nemenda henrnar, þar á meðai Marja Markan. Þeir aðrir nem- endur, sem sumgu á hljómleikun- umi, höfðu allir stundað söngnám svo árum skifti, sumir 5—8 ár, ,ön hún, eins og áður er sagt, að eins sex mánuði., Þrátt fyrir þetta vakti söngur hiennar einna mesta athygli, og öll blöðin. sem gátu um hljómleik- inn, fóru um söng henmar lolf- samlegum orðurai. Alþýðublaðinu hafa verið send nokkur blaðaummæli um hljóm- leikinn, og eru þau öll á einm veg. Eitt blaðið, „Steglicher Anzei- ger ‘, segir svjo: „María Markam, sem vér höf- um ekki áður heyrt, gerði menn forviða með þremur íslenzkum lögum í alþýðustíl og hinum framúrskarandi hæfifeikum sinum, sem með framhaldandi vandlegri æfingu geta tiyigt henni það, að verða fyrsta flokks söngkona.“ Hans Pasche segir í „Signale“: „Meðal þeirra, sem sérstaklega sýndu hæfileika, má nefna Maríu Markan (ísfenzka?) sopram-söng- konu, :sem kanm að beita simni á- gætu rödd svo að hún nær himumj fegurstu hljómbrigðum.“ Hin ömnur ummælim eru svipuðJ S|émaiflBaakveð|ffl. FB., 23. okt. Farnir til Englands. VeUíðBBu allra. Kærar kveðjur hieilm. Skipverjar á Edison hyltur. 50 ár voru á sunaudaginn siðan Edison fann upp glóðarlampann- Khöfn, FB„ 22. okt Frá Washington er símað: Bandaríkjamenm hyltu Edisom £ fýrra dag í tifefni af því að þá voru liðin fimmtíu ,ár frá því að hann fanm gl öðarlampamn. Coio- lidge hélt aðalræðuna ,fyrir minni úppfundingamamnsins. [Edison varð fyrstur til ,að finna upp g'löðarsampann („rafmagnsper- una“), en hanm var í fyrstu af annari gerð em sá lampi, er við notum mú. Með uppfymdimgu Edi- söns kemst rafmagnismiáiið fyrst á góðan rekspöl. Þegar Edison fann upp glöðarlampamn var hiamn 31 árs að aldri. Þá hafði hann fullgert margar uppfinningar.] Erlesið Bfmsk«$r&l» FB., 23. okL Vatnsfióð valda tjóni. Frá París er símað: Vatnsfióð vegna mikillar úrkomu í Savoie- héraði og Yser-héraði., Bourget- vatnið og Annecy-va/.nið flæða yf- ir akra. Járnbrautim á miili Ly- ons og Genf er yfirilædd á fimnfe stöðum. Frakkar og Bretar birta frakkensk brezka samninginn. Frá Lundúmum ör símað: Stjórmin í Bretlamdi og stjórmim £ Frakkiandi létu í gær koma fyr- ir aimenmjngssjónir „hvíta bók“; sem í er hirtur frakknesk-breziki flotasamniiingurinm, ásamt skjölum.! viðvíkjancli samningi4nn- 1 bók- i'nrni er skýrt frá því, að stjörmini í Bretlandi hafi boðist til þess að hætta mótspyrnummii gegn afstöðu Frakka vi'Övíkjandi varaliði, ef frakkmeska stjórmim vildi fallast á afstöðu Bretlands viðvíkjnadi takmörkunum vígbúinaðar á sjó, nefnlega að takmarka stærð eio- stakra skipaflokka. Stjórnim í FrakMandi féllst á tilboðiö og í júlímiánuði komst á saimkomulag á miili Bretliands og Frakklamds um að takmarka byggimgu stórra beitiskipa og stórra kafbáta. TMgangurimn með útgáfii bókar- Meira. Héoinn Valdintarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.