Alþýðublaðið - 24.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1928, Blaðsíða 3
7~T': 3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Nýkomið: Þurkuð epli, Laukur í pokum, Uppkveikja. I. Brynjólsson & Kvaran. irenar er að sýna fram á, að flbta- satnninguxinin hafi ekki verið. leynilegur hemaðarbandalajg's- satonimgur, haldur miði hann að því að koma á samkomulagi við- víkjandi takmörkunum vigbúnað- ar á s,jó. Nankiagstjóinin leitar hjálparhjá Bandarikjamönnnm. Erá New York er símað: Nan- kingstj ómin í Kína hefir beðið fimm Bandaríkjameinin, þar á með- al Henry Ford og Owen Young að vera ráðunauta sína í fjár- bagsmiálum. Henry Ford hefir lýst yfír því, að hann sé reiðubúinin tij þess að verða við beiðninni. Fjámátomenninnir álíta beiðnina vera vott þess, að Nankingstióm- in ,ætli að biðjá Bandaríkjamenn um stórt lán. Útvarpið. Pað hefir verið einkennitega hljótt um það mál síöan á önd- verðú vori, er H/F útvarp í Reykjavík hætti að starfa, og er það mjög illa farið, svo þýðing- atrmikið menningartoál sem út- varpið er eða gæti verið okk- Karswood styttir liænsn- unum fiaðrafelliugartimann. og tryggir yður varpið á því erf- i iða timabili. Lesið það, sem herra Leo Madsen, Viksö, ritar um Karswood hænsnaföðurbæti: — »E>ar eð ég hefi notað hænsnafóð- urbætí yðar í 3 vikur, og hænsnin verpa helmingi fleiri eggjum, vil ég biðja yður að senda rpér 4 pk.« I Með því að blanda dálitlu af kars- wood í hið daglega vota- eða þurra-föður fáið þér aftur í fleiri eggjum alt að 14-fóðra andvirði peninganna. Kaupið pví þegar i stað einn pakka af Karswood hjá kauþmanni yðar, mjölsala eða kaupfélagi; — pað mun tryggja yður sæg af eggjum alt haustið og veturinn út. Heifdsala Hari Schultz & Go., Kaupmannahöfn K. Hjarta-ás smjarllkið er beset. ur ísiendiinigum, sem við strjál- býli og ófullkomnar samgöngur eigum að etjia. Núverandi stjóm hefir ekki sýnt enn sem komið er neina rögg- semi í því máli, þrátt fyrir það þó alþingi veitti henni heimild til að láta byggja nýja útvarps- stöð og jlegði ríka áherzlu á að útvarpsstarfsetai mætti alls ekki nffiwJ falUt, Mér fínst nú eitthvað annað en að þeirri ályktun þings- ins hafi verið fylgt. Ég fyrir rnitt ieyti skil ekki að- gerðaleysi ríkisstjörnarinnar í þessu toáli; ég geng þess þö ekki dulinn, að hún viti, hvers virði bændum þessa lands, — sem hún byggir stuðningsvon s'na á —, útvarpið er. Engir liafa v;ð jafn- mikla örðugJeika að stríða, hvað öfuJlkomnar sámgöngur snertir og íslenzkir hændur og búalýður. Enguto hugsandi manni dylst, að víðboðið eða útvarpið er það samgöngutæki, sem toest getur dregið út þeito ömurleik og ein- stæðings-slmp, seto afdalabóndinn á alléjafna við að búa. Á löngum og skuggalegum vetrarkvöldum getur' það flutt fátoehninú alt það bezta, sem íslenzk óg erlend menning hefir að bjóða, og það án tilfinmanlégs tilkostnaðar. Er ekki 'skynsatolegxa að leggja á- hexzlu á að tendra bétur hér í fátoenminu og' istrjálbýlinu það Jjós menningarinnar, sem allar menningarþjóðir heimsins kapp- kosta að hafa sem fullkomnast? Vonandi er að núverandi stjórn iáti nú ekki dragast léngur, að útvarpið hefjist aftur. Hundruð manna eiga útvarpstæki, sem þeir ekld geta nolað, en kosta þá til- finníinlega mikla peninga. Þau geta jafnyei eyðilagst. og áhugi sá, sem vakr.aður. var hjá almennr ingi ifyrir þegsu stóra menningar- máli, kulnað út, ef útvarpsstarf- 'semi verður ekld bafin aftur hið bráðasta. Þáð virðist liggja beinast við, að ríkið ieigi litlu stöðina, sem „H/f. Útvaxp“ starfrækti, þar til rikið væri búið að reisa lúna fyr- irhuguðu útvarpsstöð, en hvað sem því Jíður, þá er það ekki vansalaust fyrir núverandi ríkis- stjórn að láta slíkt menningarmál sem þetta loí/nast út af í fæðingu hér á landi. Reykjavík, 20. okt. 1928: Ágúst Jóhannesson. Umdaginiio§ vegiranu F. U. J. heldur fund í kvöld kl 8V2 stundvjslega í Kaupþi;ngasálnum í Ei’mskipaféilagshúsinu. Yms ináí á dagskrá. Sigurjón ólafsson al- þingiísmiaður talar, Allir félagar verða að mæta stundvíslega. Lyft- an verður í gangi tiJ kL 9. Engan samninganefndarfund hafa sjómienn og útgerðarmenn haldið með sér enn þá. Katrin Thoroddsen læknir hefir opnað nýja ljós- ilækningastofu við Laugayeg 11. Hefir hún fengið nýtízku tæki til Jjóslækuinga, sollux, quartijós, kolbogaljós, Sérstök deild er í Jækningastofunni fyrr berkla- 1 veika menn. Ljóslækningar eru nú Bichmond Mixtnre er gott og ódýrt kostar að eins kr. 1,35 dösin. Fæst i öilnm verzl- nnum. Fálkinn erallra kaffibæta Ifrágðbeztáp og ódýrástur. íslenzk framleiðsla. i. J. Bertelsen & Co. h.f. mjög fíaimar að tíðkast og eru notaðar við ýmsum öðrum sjúk- dómum en berldaveild, einkuto hafa þær gefist vel við lækningu beinkröms i bömum. Dagsbrúnarfundur er annað kVöld kl. 81/2 í Góð- templárahúsinu. JámbrButaTmálið1 verður til umnæðu. Reykvikingur kemiur út á raorgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.