Alþýðublaðið - 25.10.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 25.10.1928, Side 1
um 20 teg. frá 3,25 kjólinn, nýbomin, Kápntau, frá 5,50 pr. mt. Kjólaflauel, 3,95 pr. mt. Kaðhettup, ódýrar. Verzl. Karolínu Benedikts Njálsgötu 1. Simi 408. Alpýðublaði Qetið dt af AlÞý&aflokknmii 1928. Fimtudaginn 25. október 257. töiublaÖ. @AML& BtO Casanóva. Sýnd í siðasta sinn kvöld Börn fá ekki aðgang. Nýkoiið: Bláu peysurnar á börn og fuil- orðna. Manchettskyrtur, fallegt og ódýrt úrval. Axlabönd og sokkar, kvenbolir og buxur, mikið úrval og ódýrt. Karlmannanærföt, góð, og hvergi eins ódýr. Verzlunin Bróarfoss, Laugavegi 18. Ódýrar kornvörur í Verzl. Búrfell, Öldugötu 29. (Rétt fyrir vestan Stýrimannaskólann). — Sími 2088. FuBiðnr í kvöld (fimtudaginn 25. þ. m.) kl. 8 í Templarahúsinu. Oagskrá: I. Félagsmál. II. Járnbrautarmálið. Stjórnin. Beztu kolin í kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. Kvöldskemtun heldur Verkakvennafélagið Framsókn í Iðnó föstudaginn 26. þ. m. kí. 8 V2 síðd. Sbemtisskrá: 1. Ræða: Ingimar Jónsson, skólastjóri. 2. Einsöngur. Erling Ólafsson. 3. Upplestur. Rikarður Jónsson. 4. Systurnar Ruth og Rigmor Hansson sýna nýtízku danza og fl. 5. Danz. Hljómsveit Þórarins Guðmundssonar leikur undir. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 2 á föstu- daginn og við inngangínn, kosta 2 krónur. Skemtinefndin. erogverður j bezta ofnsvertan, semgérfáið A. J. Bertelsen & Go. h.f. Saumur, allskonar. Vald. Poulsen. íKlapparstig 29. Sími 24 Fjolbreytt úrval ‘ _ ’ . . , . / • ■ ■ . • • . af karla~ kvenmsa- 09 barna* skéfatnaðl, nýkonaið. Ávalt bezt verð og gæði. Gerið svo vel að líta inn í nýju búðina. Stefán Gunnarsson, skóverzlnn. Anstnrstræti 12. Regnkápur, Regnhlífar, Rykkápur, Vetrarkápur. Mlklð og gott úrval. Ódýrt. S. Jéhannesdéttfr Austurstrœti 14. Sími 1887. (Belnt á móti Landsbankannm). Sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Milton Sills ásamt Molly O’Day og Arthur Stone, sem bæði Jéku í myndinpi »E>egar ættjörðinn kallar.« Aukamynd. Lifandi fréttablað, sem sýnir heræfingar hjá Bandaríkja flotanum, — fræga fluggarpa og margt fleira. Nokkur hundruð kassa af kexi og kökum, viljum við selja með sérstöku tækifæris- verði, kassinn frá kr. 3,30 til kr. 4.50. KLÖPP. Laugavegi 28, Vetrarkápuefni. Fallegt og fjölbreytt úrval. Vetrarvetlingar, Hanchester, Langavegi 40. Simi ’4.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.