Vísir - 25.04.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 25.04.1955, Blaðsíða 3
Mánudaginn 25. apríl 1955 VtSIR 1 Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins 6. kviiiBskemmtun þnðjudaginn 26» april kl. 11,30 i Austurbæjarbió, auk beirra, ■ sem kynnt hafa verið á fyrri kvöídskemmtunum. — Hin glæsilega hljómsveit JAN MORÁVEKS leikur — Jan Morávek liefur útsett. 4000 manns hafa séð þennan glæsilega REVÝU-KABARETT og allir eru sammála um að þetta sé GLÆSILEGASTA KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS nn GAMLABÍÖ MM — Sími 1475 — Ástæða til hjónabands (Grounds for Marriage) Bráðskemmtileg ný banda_ rísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Van Johnson Paula Raymond og Katliryn Grayson, sem syngur m.a. aríur úr óp. „Carmen" og ,,La Boheme“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta getur hvern mann hent Óviðjafnanleg fjörug og skemmtileg ný þýzk gamanmynd. Mynd þessi sem er afbragðssnjöll og bráðhlægileg frá upphafi til enda er um atburði sem komið geta fyrir alla. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekkti gaman- leikari Heinz Riihmann. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartexti. GULLNÍ HAUKURSNN Bráðspennandi amerísk sj óræning j amynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. BEZTAÐAUGlYSAmSJ IU TJARNARBÍÖ — Simi 84S5 — Mynd hinna vandlátu. Kvikmyndin, sem gerð er eftir hinu heimsfræga leikriti Oscar’s Wilde The Importance of being Earnest Leikritið var leikið í Ríkisútvarpinu á s.l. ári. Aðalhlutverk: Joan Greenwood, Michael Denison, Michael Redgrave. Þeir, sem unna góðum leik láta þessa mynd ekki framhjá ser fara------ en vissast er að draga það ekki. Sýnd kl. 7 og 9. PENINGAR AÐ HEIMAN (Money from Home) Bráðskemmtileg, ný amer- ísk gamanmynd í litum. Aðalhlucverk: Hinir heimsfrægu skopleikarar Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5. USTURBÆJARBÍÖI ALLTAF RÚM FYRIREÍNN (Room for one more) t Bráðskemmtileg og hríf- andi ný,. amerísk gaman- mynd, sem er einhver sú bezta, sem Bandaríkja- menn hafa framleitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Feneyj- um í fyrra. Aðalhlutverk: Cary Grant, Betsy Drake og „fimm bráðskemmti- legir krakkar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. U HAFNARBlð MM Barnakarl í komileit (Weekend with father) Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd um hjónaleysi sem lang- aði að giftast og börn þeirra sem ekki voru á sama máli! Van Heflin, Patricia Neal, ? Gigi Perreau. ^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. J F élagspr entsmið jan kaupir hreinar léreftstuskur. ÍÞheíi&i iniiie'iijusöfnuðurintt Æ ðm iffmmdur safnaðarins verður i Breiðfirðingabúð, miðvikudagskvöld kl. 8i/2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. i kvöld Opið til kl. 1 M TRIPOLIBIÖ m LÍKNANÐI HÖND (Sauerbruch, Das war tnein Lebcn) Framúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfs- ævisögu hins heimsfræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, Ferdinands Saurerbruchs. Bókin, er nefnist á frummálinu ,Das war mein Leben“, kom út á íslenzku undir nafn- inu „Líknandi hönd“ og varð metsölubók fyrir síðustu jól. Aðalhlutverk: Ewald Balser, kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Myndin verður ekki sýnd utan Reykjavíkur. Allra síðasta sinn. Bakarinn allra brauSa (Le Boulanger de Valorgue) Bráðskemmtileg frönsk gamanmynd, með hinum óviðjafanlega Fernandel, í aöalh lutverkinu, sem hér er skemmtilegur ekki síður en í Don CamiIIo myndunum. Danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mó-brúnn að lit, með stór J lafandi eyru tapaðist á laugardag. Sást siðast í Blesagróf og þar í ná- £ grenni. Verði einhver hans j» var, vinnsamlegast hringi í síma 80459. gEZTAÐAUGLYEMVBl Hallgrímur Lúðvigsson lögg. skjalaþýðandí í ensku og þýzku. — Sími 80164. Allir salirnir opnir i kvöld (mámidag) og arniað kvöld (þriðjudag) til kl. 11,30. Matur framreidduF. í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 11,30 e. h. 25 fremstu jazzleikarar landsins leika. Hljómsveit Gunnars Ormslev. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Tríó Ólafs Gauks, söngvari Haukur Morthens. Kvartett Gunnars Sveinssonar. Tríó Kristjáns Magnússonar Kvartett Eyþórs Þorlákssonar Jam Session sem 15 þekktir jazzleikárai* taka þátt í. Kynnir. Svavar Gests. Hljómleikar þessir eru kveðjuhljómleikar fyrir . Gurinar Ormslev, sem daginn eftir fer til Svíþjóðar til að leika með kunnustu jazzhljómsveit Svía. Aðgöngumiðasala í Músikbúðinni Hafnarstræti 8 og við innganginn ef nokkuð verður óselt. ^ ■ . ■ ■ ■ - •*•’ Tryggið yður miða sem allra fjrrst. Laugavegi 58 Sími: 3311. % Austurstræti 17 (gengið inri Kolasund). Sími: 82056. (I-aonjjmimil mp-göfiutoí rcj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.