Alþýðublaðið - 25.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.10.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Eidhústæki Kaffibonnnr 2,65. Potíar 1,85. Katlar 4,55. Flautukatiar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gaffiar 0,30. Borðhnifa? 1,00 BrM 1,00 flandtoskar 4,00. Hitaflosknr 1,45. Sigurður Kjartansson, Laœgaveggs og llapp- arstígshorní. spurt hvers konar mót þetta sé, Ög skal það því skýrt lítils háttar hér. Hið fyrsta þess konar xnöt var (háð í England i 1921, anmiað í Diata- mörku 1924, og nú fer hið þriðja fram 1 Englandi að sumri. Mót þessi hafa skátarhir kallað „Jamboree“, en svo nefndu Indí- ánar hinar miklu hátíðar sínar, er Jieir héldu árlega. í flestum menningarlöcdum hieimsins eru' skátafélog, er öll hafa hinn sama tilgang: að þroska hinar góðu hvatir meðal œsku- lýðsins. Tilgangi sínum leitast þau við að ná með því að temja félögum sínum: hugprýði, hófstillingu, ó- sérplægni og bræðraþel, Hið síð- aistnefnda hyggjast þau að efla bezt með því að láta æskulýðinn frá ýmsum löndurn finnast og kynnast á mótum, 'slíkum, sem þessum. M'ismunand i hörundslit- ir eða ólikar aðstöður í mannfé- laginu eru þar ekki til neininar tálmunar. — Allir vilja þeir hið sama, að kynnast og íræðast hver um annars faætti og hagi og auika þannig skiln ng og bræbraþel milli þjóða sinna. , Mótið að sumiri hefst í ágúst- byrjun og stendur 'yfir í hálfan mánuð. Fyrst hittast allir skát- arnir í Liverpioioi, 'og skamt frá þeirri fcorg reisa þeir tjaldbúðir sínar og íifa þar skátalíifi í eiina viku. Hver flokkur faefir ,með sér sín eigin tjöld og annan útileguút- búnað. Á dagimn verða sýmdar þar _ skátaíþróttir og ýmislegt armað. Á hverju kvöldi v verða kyntir varðeldar imiklir og þar haft ým- islegt til skemtunar og fróðleiks. Hver þjóð hefir verið beðin að isýna eitthvað sérkennilegt, svo isem þjóðdanza og fleira. fslenzku skátarnir hafa þegar fengið leyfi til að sýna þair íslenzka glilmu. Seinni hluti mótsins fer fram í London. Verða þá skátunum sýndar hinar ýmsu merkari stofn- anir, isöfn og fleira. Það er ekkert vafamál, að för á slíkt mót, sem þetta, eykur stór- kostlega víðsýni og þekkingu þeirra, sem með eru. Vonandi ■ fjöimcnna íslenzk'r sikátar þangað, og ég veit, að þeir munu gera sitt ýtrasta til að koma fram bæöi sér og þjóð sinni til sóma. ./. O. J. Uxss daglnn og veginn. í fjarveru Þórðar J. Thoroddsen læknis gegnir H. Stebmsson, Laugavegi 49, sími 2234, .læknisstörfum hans. Dagsbrúnarfundur er í kvöid á venjulegum staö. Járnbnautarmiáílið er til umræðu. St. íþaka nr. 194 he'ldur fund í kvöld ki. 8V2 á venjulegum stað. Félagar fjötaennið! Eimtues3fmæli á á morgun Vilhjálmur Vigfús- son, Bergstaðastræti 7. Til Strandarkirkjú. Afhient Alþýbublaðiniu frá gömi- um manni kr. ?,00. Ungir jafnaðarmenn isenr ætla að vera í söngfloikkn- um, komi M. 8V2 í kvöld í Al- þýðuhúsið. Unglingaskóli, Asgr. Magnússonar, Bargstaða- stræti 3, verður settur fyrsta vetr- ardag (n. k. laugardag) kl. 8 síð- degis. Bæjars’jórnarkosnmginá Akureyri Kjörstjórniin þar hcfir úrskurð- að með meiri hluía atkvæða, að íháldsmemnirnár Tómas Björnsson og Úlafur Jónssoin ,skuli skoöast réttkjörniir í bæjarstjórn, Talið er víst, að bæjarstjórn neiti að fail- ast á úrskurð þenna og að honum verði áfrýjað tii stjómarinnar.. íslenzk kvikmynd AJþ ingishátíöarneínd in hefir í huga að 'láta gera íslenzka kviik- mynd, er sýnt atvininuvegi lands- manna, dag'legt líf þeirra, íslenzka staðhælti og náttúruftgurð. Er gert ráð fyrir, að myndin kosti og karimaona- fatnað, t er bezt að kaupa hjá okkur. St Jrnnós Flake, pressað reyktóbak, er wppáhald sjómanna. Fæst i oilutii verziunnm. 80..88 þúsund krónur. Hefir nefndin gert uppkast að samningi við Guðm. Kamban rithöfund um að sjá um myndatökuna og sölu hennar erlendis. Gerir nefndin sér von um, að auðvdt verði að selja myndiina 1930, og að á þann hátt miegi fá mikið upp í kostnaðinn eða jafnvel hantn allam. Gert er ráð fyrir, að byrjað yrði á að taka myndina næsta vetur og henmi ilokið fyrjr árslok 1929. I gær var leitað álits þeirra þingmanna, sem hér eru staddijr, um þetta mál og mun mikill ,mciri hluti þeirra hafa tjáð sig því meömælta, að þetta yrði gert- Pálmi Einarsson jarðáb óíaráðiunau :ur Búnaðarfé- lags Islands, hefir nýlega verið nokkurn tíma á Akranesi tii þess að mæia upp Garðalandið, sem hreppsféiliagið hefir keypt. Á að skifta því í erfðafestulönd. (FB.) Páll Zophoniasson búfjárráðunaiutiur faefir undan- farið verið á ferðalagi um Húna- vatnssýsiur og Mýrasýslu til þess Sterknsta og ódýrustu Dívan- arnir fást í Fornsölunni á Vatns- stig 3, sími 1738. Klæðaskápar, á 50 kr. og 60 kr. í Vörusaianum. Klapparstíg 27. Sími 2070. Rendar dívanafætur, fást á Fornsölunni. Vatnsstíg 3. Sími 1738. Kommóðnr, ádýrar í Vörusalannm. Klapparstíg 27. Mjólk fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni Laugavegi 61 Sokkar — Snkkar — Sökkar. Aðeins 65 aura parið. VSrn* saliirn Klapparstíg 27. Manchettskyrtur, Enskar húfur, sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma- bönd, axlabönd. Alt með miklutn afföllum. Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21. Gardinustengur ódýrastar í Bröttn$|ötu 5 Sími 199 Innrömitnun á sama stað. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Kiikjustr.10. Heima 11—12og5—7 ilífðBpreBtsmiiUi, flverfisgðtu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf» kvittanir o. s. frv., og aff- íunn fljótt og víð“réttu verði. 5 reikninga, I greiðir víh að hafa umsjón með hrútafiýning- um, sem haldnar voru í flestum hreppum þessaxa sýsjna. Nú er náöunauturinn á ferðalagi uxn Borgarfjarðarsýslu í sams konar erindum. (FB.) Erfið fæðing. Um nokkurra mátaaða skeáð hef- dr íhajdið verið að basla við að koma á Jaggirnar blaði í Hafnar- fiirði- Á þriðjudaginn tilkyntí „MgbL“ að blaði'ð kæmd bráðílega og búið væri að kaupa Hóla- þrenrsmíiðjuna handa því. í fyrra dag skýrir „Mgb,I.“ svo frá því, að þesísi kaup á prentsmiðjunni hafi að eins „komið til orða“, en séu alls ekki „afráðin“. Gera má þó ráð fyrir, að úr blaðstofnun- inni verði, en fróðlegt verður að sjá iista yfir stuðningsmenninB- Hannes S. Blöndal 'Skáld, er 65 ára í dag. ,Frá öðrum heimi1 heitir bók eftir J. H. D. Miller, sem Hannes Blöndat þýddi og gefur út. Áskrifi'aListar liggjá frammi í afgreiðsju dagblaðanna hér. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.