Vísir - 27.05.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 27.05.1955, Blaðsíða 12
VtSIK er ódýrasta blaSið og þó það fjöl- knyttuu. — Hringið t gíma 1968 «g gerist áskrifendur. Þvir, gcin gerast kaupendur VlSIS eltíx 10. favers mánaðar, fá blaðið ókeypU tíl mánaðamóta. — Simi 186«. Föstudaginn 27. maí 1955 Kappreiðar, Fáks á 2. í hwÉti Fjölbreytt skemmtun á skeiðvell- inum við Elliðaár. Kappreiðar hestamannafélags- ins Fáks verða á annan hvíta- Eitnnudag, svo sem venja hefur verið. Að þessu sinni koma fram margir skeið- og stökkhestar, sem ekki hafa verið reyndir hér áður. í skeiðinu verða reyndir 8 liest ar í tveim flokkuin og kcppir þar meðal annars úrvalsskeiðhestur xir Rangárvallasýslu, Bleikur, þá taka einnig þátt í skeiðinu grár bestur úr Dalasýslu og bleikblesi,1 Guðnmndar Þörsteinssonar, einn- ig úr Dalasýslu, og má mikils' vænta af þeim báðum, og Feng- ur úr Árnessýslu, Haraldar Sveins sonar, þaulvanur skeiðlilaupari. Sigurður Ólafsson, hinn þekkti skeiðknapi, mun sitja sinn skeið- gamminn i hvorunt flokki. í stökki verður keppt á tveim- ur vegalengdum, 300 m. og 350 metruni, samtals í 4 ilokkum. j Margir nýir úrvalsstokkhestar verða þar reyndir. Hafa þeir ver- ið að æfa á skeiðvellinum tindan- farið af miklii lcappi og er ógern- ingur að spá nokkru unt úrslitin, en eflaust verður gönilu metun- tint hætt að þcssu sinni. | Síðast en ekki sízt ntá svo enfna góðhestakeppnina, en' lnin verð- ur nteð nýju sniði,eins og áður hefur verið auglýst. í góðhestakeppni karla taka þátt 15 gæðingar, aliir liéðan úr Reykjavík, enda er hér í bæmmi1 mesta liestaúrval landsins. Flyzt n' rlmt og út um gluggamt" - í Iðnó I'i'ii u?stju in tý (í 2. í hvíéitsittiit ti. Á annan í hvítasunnu hefur Leikfélag Iíeykjavíkur frumsýn- ingu á skopleik eftir enska höf- undinn Walter Ellis, sem menn kannast við frá sýningunt fé- lagsins í hitteðfyrra á „Góðir eig- inmenn sofa heima.“ Þetfa leikrit er af svipaðri gerð, skemmtilegur samsetningur til þess eins að leyfa mönhum að Mægja eina kvöldsiund, en þar sem „Góðir elginmenn sofa heima“ gekk „aðeins“ tvö ár fyrst þegar það var sýnt, komst þetta léikrit U])p i 1211 sýningii sam- fleytt í J.ondon. A enskttnni iteit- ir það „A i.ittie Bit oí' Fitii'f", en hefúr í þýðingú liloiið nafnið „Inn og út uni gluggánn". Árni Tryggvason leikur eitt að- alhlutverkið, Bertram Tullý, kyndugan náunga, sent ratar i ým is konar ævintýri, en önntir aðal- hltitverk leika þau Guðbjörg Þor- bjarnavdóttir og Hatiktir Óskars- son. Smærri hlutverk leika Sig- ríður Hagalín, Ragnhildur Stein- grimsdóttir, Gerður Hjörleifsdótt ir, Anna Stína Þórarinsdóttir, Steindór Iljörleifsson og Stein- grímur Þórðarson. Leikstjóri og .þýðandi er Einar Pálsson. nú vandi dómnefndar yfir á lterð ar áhorfenda, að dæma á milli gæðinganna, svo enginn þarf að verða óánægður með dóminn. E:| eitt er þó víst, að þeir, sem vilj vanda sig i þeirn dómi, verða hugsa sig vel tint og lengi, því vart má á rnilli sjá um flesta þá gæðinga, er til sýningarinnar hafa verið skráðir. Fvrir því verður séð ai' hálfu vallarstjórnar, því sýningargangan verður endur- tekin og sýningargestum gefinn kosttir á að.virða gæ’ðingana v'el fyrir sér. Þá fer frarn góðhestakeppni kvenna, en hún gafst ntjög vel í fyrra, iiafði ntikið aðdráttarafl og vakti ánægjti. Höttur, Snúlln í Laugarnesi, sem sigur bar úr bít- uni i fyrra, getur ekki verið nteð nú, en Snúlla er samt ekki af baki dottin, en mætir til keppninnar á öðrum gæðingi. Alls eru 12 gæð ingar skráðir til þeirrar keppni. Dæmt verður á saina hátt og í góðhestakcppni karla. Slíkar hópsýningar, sem liér eru fyrirhugaðar, vekja ávallt á- nægju og eru vinsælar, enda tví- mælalaust fögur og göfgandi sjón, bæði fyrir yngri sem eldri. Og þar scnt sýningarnar verða kvik- myndaðar, níá búast við að bæði hestar og knapar klæðist sinu bczta hátíðarskarti, bæði hvað sncrtir skap og skrúða. Kappreiðarnar liefjast með góð hestasýningu, svo betra er að vera stundvís til þess að tapa ekki af fyrstu sýningargöngunni. Milli hlaupanna fara svo sýningargöng ur frant að nýju og eykttr þetta mjög á lif og fjölbréytni dagsins svo að engum þarf að leiðast, sent leggur leið sína til sketðvaliar Fáks á annan hvítasunnudag. Þessum rnanni vísuðu sænsk stjórnarvöld nýlega úr landi. Maðurinn var hermálafulltrúi við tékkneska sendiráðið og stjórnaði njósnum, sem uppvíst varð um fyrir skðmmstu. Stækkun Landsspítalans. Ymsir forystuineafi farsiir ulm í kyio- ingar- og athugunarskyni. EöP-mótið: Svavar Markússon setti drengpmet. Fyrsta frjálsíþróttamót árs- ins, E.O.P.-mótið, fór fram ó íþróttavellinum í gærkvöldi, og setti Svavar Markússon nýtt drengjamet í 1500 m. hlaupi. Fara hér á eftir nöfn sigur- verara í einstökum greinum 100 m. hlaup: Sigmundur Júl íusson K.R., 11.2 sek. 400 m. hlaup: Rafn Sigurðs- son U.I.A.,53.5 sek. 1500 m. hlaup: Svavar Mark- ússon K.R., 4:03 mín., og er það nýtt drengjamet. 4X100 m. boðhlaup sigraði sveit K.R. Stangarstökk Valbjörn Þor- láksson, 3.80 m. Langstökk: Friðleifur Stef- ánsson, Sigluf., 6.88 m. Kúluvarp: Guðmundur Her- mannsson K.R.,14.71 m. Kringlukast: Hallgr. Jónsson, A., 47.83 m. Sleggjukast: Þórður B. Sig- urðsson K.R., 46.70. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur aflað sér, eru nokkrir forystumenn farnir ut- an í kynningar skyni, vegna stækkunar Landsspítalans og annarra framkvæmda á Lands- spítalalóðinni. Munu þeir kynna sér allt, sem þeir hyggja að megi koma að gagni, svo sem fyrirkomu- lag sjúkrahúsa og annað, og heimsækja fjölda margar stofn- anir í því skyni á Norðurlöndum og í Þýzkalandi, en nú er svo komið, að að því líður, að farið verði að steypa grunnhæð við- byggingar Landsspítalans, en unnið er áfram að þeim hluta Hjúkrunarkvennaskólans, sem í smíðum er, og væntanlega verður tekinn í notkun á næsta vetri. Athuganir þeirra, sem ut- an hafa farið og fara, munu og verða gerðar með tilliti til ann- arra íramkvæmda á Landsspí- talalóðinni og skipulags hennar. Má vænta þess, að i ferðum þessum verði unnt að safna miklum gögnum og upplýsing- um, auk þess sem það er ó- Tímasprengja, segja Indónesar. Indónesíustjórn birtir tilkynn- ingu, að lokinni rannsókn á t'lug- slysinu, er varð skömmu fyrir Bandúngráðstefnuna. N Varð sprenging í indverskri flugvél á leið þangað frá Peking með viðkomu i Hongkong. í til- kynningunni er talið, að tínia- sprengja hafi valdið sprefiging- unni, en sprengjttnni verið laum- að i flugvélina í Hongkong. metanlegt, að kynnast öllu sem bezt með eigin augum. I ofangreindu augnamiði íóru utan á Gullfossi síðast: Snorri Hallgrímsson prófessor, BárSur ísleifsson arkitekt á skriísto'fu húsameistara ríkisins, Gaorg Lúðvígsson frkvstj. f. h. skrif- stofu ríkisspítalanna og Stiin- grímur Guðjónsson umsjónar- maður Landsspítalans. — Þá mun fara utan flugieiðis í næstu viku Sigríður Bachmann yfir- hjúkrunarkona Landsspítalans, og enn síðar Kristbjörg Þor- bergsdóttir matráðskona stofn- unarinnar. Ferðalög þau og athuganir, sem að ofan er frá greint, munu taka nokkrar vikur. Eldur í Kríngbmýrl Slökkviliðið var önnum kafið inni í Kringluniýri lengi dags, en jiar var víða eldur í görðum* einkurn við B- og B-götur. Var víða eldur i rusli, cnn frennir áburði í moldinni. Sunts staðar niunu strákar hafa kveikt i, en slökkviliðið telur, að vel geti vérið um sjálfsíkveiknun að' ræða, og hafi eldur kviknað sjálf- krafa í áburði, en viða var ný- búið að setja niðtir, og varð veru- legt tjón af. Slökkviiiðið var lengí bundið við slökkvistarf þarna í görðunum. • Nýlega klifu Bretar tind- inn Melungtse í Himalaja- fjöllum — um 24.000 fet á hæð. i Fyrsta glerverksmiðja Islands tekur til starfa í júníbyrjun* Hún fiiiun fr»mleiða allt rú&ugler, sem hér þarf# auk búsáhalda, unibúða, o.s.fr.v. Upp úr mánaðamótunum tekur til starfa inni við Elliða- árvog fyrsta glerverksmiðjan, sem rekin hefur verið á íslandi. Þa3 er Glersteypan h.f. í Súðavogi, sem er í þann veginn að hefja starfsemi sína, og hef- ur A'ísir orðið sér úti um nokkr- ar upplýsingar um þetta merka fyrirtæki, sem er nýj- ung og má heita merkúr kafli í iðnsögu íslendinga. Vel hefur gengið að ltoma verksmiðjuhúsinu og öðrum mannvirkjum upp, því að haf- izt var handa um byggingu sjálfs hússins við Súðavog hinn 18. júní í fyrra. Þá var tekið til við að koma fyrir ofnum og vélum í desemberbyrjun í fyrra, en þar eru einn aðalofn og tveir minni. Gera má ráð fyrir, að verk- smiðja þessi framleiði eða geti framleitt allt rúðugler, sem ís- lendingar þurfa, aúk ýmislegr- ar annarrar glervöru, svo sem umbúáa um fiskafurðir, bús- áhalda, gla?a fyrir lyfjabúðir, mjólkurstöðvar o. s. frv. Framleitt verður rúðuglcr í ýmsum þykktum, frá 2 mjn og upp í 12—15 mm gler. GleriS er framleitt úr ýmsum járðefiium xslenzk- um, að langmesíu lcyti (80%), en efnavörur verða innfluttar, fyrst frá Dan- mörku og Belgíu. Verkfræðingur verksmiðj- unnar er belgiskur, René Arcq að nafni, en framleiðslustjór- inn portúgalskur, og heitir hann Fereira. Báðir hafa þeir unnið við hinar frægu Covina-gler- verksmiðjur í Portúgal, en það eru ríkisverksmiðjur. Alls vinna 8 útlendir sérfræðingar að framleiðslunni, en alls verð- ur starfsliðið tii að byrja með 50—60 manns, og fléiri síðar. Bræðurnir Ingvar og Gunnar Ingvai'ssynir eru framkvæmda- stjórar Glersteypunnar h.f. Þeghr liggja margar pantanir fyrir hjá verksmiðjunni'á gler- umbúðum fyrir fiskútflutnings- vörur okkar, ög bendir það til, að framleiðsluvörur verksmiðj- unnar verði vinsælar, en auk þess sparast mikill gjaldeyrir við slíka framleiðslu. Vísir mun væntanlega segja nánar frá fyrirtæki þessu, þegar fram- leiðsla er hafin. Hafsíld veiðist Víð Svalbarðseyrí. í gær veiddust 6 stórar, feit- ar hafsíldar í fyrirdrátt við Svalbarðeyri, og nokkrar milli- síldar. Hefir veiði þessi vakið mikla athygli fyrir norðan, rétt eins og menn hafi fundið gull, með því að þetta þykir spá góðu um síldveiði í sumar. Hefir það aldrei komið fyrir fyrr, að haf- síld veiddist þarna á þessura tíma árs. Hásetahlutur 42- 45 þiís. kr. Vertíð lault í Sanderði 18. maí, og varð heildaraflinn ’þar 12.340 smál. Alls stunduðu 15 bátar róðra alla vertíðina, en þrír að auki nokkurn hluta hennar. m Aflahæstu bátarnir voru Muninn II og Víðir með 955 smál. hvor í 108 róðrum, Skip- stjóri á Muninn II er Guðni Jónsson, en á Víði Éggert Gísla son. Þriðji aílahæsti báturinn var „Pétur Jónsson“ með 907 smál. í 111 róðrum. Skipstjóri á honum var Stefán Pétursson. Fjórði í röðinni var „Mummi“ með 900 smál. í 108 róðrum. Skipstjóri á honum var Garðar Guðmundsson. Þessar aflatölur miðast við slægðan fisk með haus. Hásetahlutur á hæstu bátun- um er frá 42—45 þús. kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.