Vísir - 12.07.1955, Blaðsíða 3
'3arlðjudáginii 12. júlí 1955
VÍSIB
KAUSTURBÆJARBIOK
s Skriðdrekarnir koma
K i
S (The Tauks Are Coming)
KK TOIPOLIBIO SW
\ A!!t í !agi Nero jj
'< (O.K.’Nero) <
nn GAMLA BlO «K W& TJARNARBIÖ K«
— Simi «48» —
RanSa sokkabandiS
(Red Garters)
Bráðskemmtileg ný
amerísk söngva og .dans-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Rosemary Clooney,
Jack Carson,
Guy Mitchell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Karlar í krapinu
(The Lústy Men)
Spennandi bándarísk kvik-
mynd. — Aðalhlutverkin
leika hinir vinsælu leik-
arar:
Robert M'.tchum
Susan Hayvvard
Arthur Kennedy
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sérlega spennandi og
viðburðarík ný, amerísk
kvikmynd, er fjallar um
framsókn skriðdrekasveita
Pattons yfir Frakkland og
inn í Þýzkaland í síðustu
hehnsstyrjöld.
Aðalhlutverk:
Steve Cochran
Phillip Carey
Mari Aldon
Bönnuð bönium innan
16 ára.
Sýnd kl. 9.
Setjið merkið hátt
(I’d cl'mb the Highest
Mountain)
Hrífandi falleg og lær-
dómsrík ný amerísk lit-
mynd, er gerist í undur
fögru umhverfi Georgíu-
fylkis í Bandaríkjunmn.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward,
William Lundigan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kínversk sýning kl.
1,30—4,30.
KK HAFNARBIÖ KM
Lokað vegna
sumarleyfa
11.-28. júlí
> Afburða skemmtileg, ný, <
Ji ítölsk gamanmynd, er í
S fjallar um ævintýri tveggja J
;• bandarískra sjóliða í Róm, í
jj er dreymir, að þeir séu J
v uppi á dögum Nerós. Sagt 5
í er, að ítalir séu með þess- <
i ari mynd að hæðast að í
Í QUO VADIS og fleiri stór- k
? myndum, er eiga að gerast jí
? á sömu slóðum.
? Aðalhlutverk:. >J
!j Gino Gervi, í
Silvana Pampanini, *,
J> Walter Chiari «J
Ij Carlo Campanini ?
J> o. m. fl. ^
J< Sýnd kl. 5, 7 og 9. «J
S Sala héfst kl. 4. ^
Renault
bíll í góðu standi til sölu,
< sími 2643
HETJAN
Afburða skemmtileg og
athyglisverð ný amerísk
mynd um líf og áhuga-
mál amerískrar æsku.
Aðalhlutverkin leika hinn
vinsæli og þékkti leikari
John Derek og
Donna Reed.
Sýnd kl. 9.
Leikhús Heimdalfar
SJÁLFSTÆÐISHÚSINU
eftir Bernard Shaw
Cripple Creek
Hörku spennandi og við-
burðarík litmynd með
George Montgomery
Sýnd kl. 5 og 7.
BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI
Sovétríkjanna
í Miðbæjarharnaskól
anum og Lislamanna
skálanum.
Leikstjóri: Einar Pálsson.
Þýðandi: Árni Guðnason.
3. sýning í kvöld.
Sýning hefst kl. 8,30
Svaladrykkir
Húsið opnað kl. 8
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 4—7 sími
Raflagnir
- viðgerðir
Hafieiðir
Á morgun, sunnudag,
opið kl. 10—10.
Sýningarskálunum lokað
kl. 10 á kvöldin, en gestir
geta skoðað sýninguna til
kl. 11.
Hrísateig 8
Söluturninn við Arnarhól,
Kínverska
vorusymngin
í GóStemplarahósinu
opin í dág kl. 2—lö
e.h. og á morgun,
sunnudag, kl. 10—10.
KAUPSTEFNAN -
REYKJAVÍK
í Silfurtunglinu kl. 9.
Hljómsveit Aage Lorange leikur frá kl. 9—11.
Hljómsveit José M. Riba leikur frá kl. 11—1.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Sími 82611 Silfurtunglið.
Í.H. F.Í.H
Barnakojurnar
komnar aítur.
Húsgagnaverzluiiin
♦ BEZT AÐ AUGLYSA I VISI <
Laugavegi 99, sími 80882
Sœttshá hmsttspifnt uh vintséhu itt
Hácken og íþróttab. Akraness keppa annað kvöld kl. 8,30