Vísir - 16.09.1955, Blaðsíða 11
Föstud-aginn 16 september 1955
Ví SIR
II
HjáftanÁ $nái
Eftir Graham Greene.
til að byrjá með, síðan aðstöðarþjónn á þeim tímum, þegar menn
liöfðu fjóra þjóna, en nú var liann venjulegur húsþjónn. Eftir
hvert leyfi var Ali vanur að vera á bryggjunni til þess að taka
við farangri hans, ásamt. fjórum tötralegum burðarkörlum. Marg-
ir höfðu reynt. að ná Ali af honum, en alltaf hafði hann staðið
á liryggjunni, er hami kom ur ieyfi, utan einu sinni, er liann hafðí
verið í fangelsi. það var cngin skömm að því að lenda í fangelsi,
— það var torfa?ra., sem enginn 'gat' sniðgengið alla tíð.
,.Ticki,“ var kallað voerulegri röddu. Scobie stóð strax á fætur.
,Ticki.“ Hann fór upp á loft.
Kona lians sat undir flugnanetinu og andartak fannst hon-
um hún líkjast kótolettu undir plast-loki. En meðaumkunin bægði
þessari ruddalegu mynd úr liuga lians og hann spurði: „Líður
þér betur, vina mín?“
Louise sagði: „Frú Cástle var liór.“
„það er dáíalleg sehding," anzaði liann.
„Hún var að segja mér af þér.“
.Ilvað hafði hún um n:ig að segja?" Hann brosti gerfibrosii Oft
þurfti að grípa til þess i iífinú að fresta ágæfunni Maður tapaði
ekkert. á töfinni. Hann liafði óljósa liugmynd um, að ef maður
tefði nógu lengi, myndi dauðinn taka af manni ráðin síðar og
losa mann úr öílúm vanda.
„Hún segir, að umboðsníaður stjórnarinnar sé að láta af em-
bætti, og að hlaupið liafí verið yfir þig.“
„Máður hennar 'talar of niikið' upp úr svefni.“
,,Er þetta satt?"
,,.Iá. Mér hcfui' vcrið kúnnugt um þetta vikum saman. Jiað
gerir ekkert 111, elskan mín.“
Louise ma.lti: ,,Nú get ég ekki láiið sjá mig í klúbbnum
framar.“
„Svo siæmt er það ekki. þetta kernur fýrir.“
„pú s-egir af þér, er ckkbsvo, Ticki?“
„J)að get ég ekki gert elskan mini“
,Frú Castle er á okkar máii. Hún er öskureið. Hún ségir, að allír
séu að tala um þetta- og hafa okkur á milli tannanna. He;. rðú,
elskan, þú. ert ekki á mála hjá Sýrlendingnhi?"
„Nei, vina mín.“
„Ég var svo miður mín, að ég varð að fara, áður en messán
var á c:ndá. Jietta er ’svo ándstykkilegt af þeim, Ticki... Jlú mátt
ckki látá- fara svona með þig, þú verður að hugsa um.mig.“
„Ég' hugstr -um 'þig, ÍBViniegá.“ Hann. tyllti sér á rúmið, stakk
hendinni undir fluguanetið' og- snart. liönd liennar. Svolitlir svita-
dropar1 myndúðúst þar' 'som hehdur þeirra snertust. Hann sagði:
„Eg liugsa um þig,“ viná' mín, en ég er búinn að vera hér í fimmtán
ár, og ég væri ömöguiegur til alls annars staðar. það eru ekki
séi-léga góð' nieðmæli að láta hlaupa yfir sig við eiúbætUsveitingu,
eins-og þú veizt.“
„Við- gætum dregið' okkur í hlé.“
„það cr crfitt. að lifæ á eftiriaununum.“
„Ég ei' viss úm, að ég gæt.i unnið' mér inn talsvert með ritstörf-
um. Frú Castle segir, að ég ætti* að vera rithöfundur. Ég lief nóga
reynslu. Louise horfðf gegnum netið i spegilinn á búntngsborði
hennar. þar blasti við henni annað bvitt andlt, og ht'm leit und-
an. Hún sagði: „Bara ef Viö gætum farið t.il Suður-Afríkti. Ég
þolj ekki fólkið þérna.“
„Máske 'gæti ég ferigið slíiþsférð fýrir þig,- Jiangað. Undanfariö
hafa skiptapar ekki verið miklir á þeirri leið. þú ættir að fá þér
hvíld."
„Sú var tíðin, ao' þú vildir ílka hætta að vinna og draga þig i
hié. þá taldii- þú á'rin. þú varst með alls konar ráðagerðir á
prjónunum, — fyrir okkur öll.“
,,.Já, maðui' breytist með aldrinum," sagði liánn, og fór undan
í flæmingi.
Hún liélt áfram, misktmarlaus: „þér dettur þá ckki í liug, að
þú yi'ðir einn með mér.“
Hann þrýst hónd hcnnar svcittri hendi sinni. „Ilvaða þvætt-
irigur er'þetta. elskan mín'. ])ú vei'ður að fara á falur.og 'fá þér
vita .... “
„Elskar þú nokkurn, Ticki, nema sjálfan þig?“
„Nei, ég elska aðeins sjálfan mig, eiigan anrian. Og Ali. Ég'
gleymdi Ali. Auðvitað elska ég liann en ekki þig.“ Hann hélt
áfrdiri þessu glensi í hálfgérðri teiðslu, og stráuk lúiiul Jiennar,
brosandi, sefándi.
„Og systur' Alis?“
„A Ali s'ystur “
„þeir éiga állir systur, cöa cr þuð ckki? Hvers vcgna fórsiu
ekki til messu í möi'gun'?"
„Ég átti vakt í mörgun, vluá' íriín, þú veizt það.“
„þú Iiéfðir getað fc'ngið iienni breytt. þú ert elvki trúaður, Ticki,
eða er það?“
„Trú þín nægir okkur báðnin, clskan. Komdu nú, vfð skulum
reyná að borða svoiítið."
„Ticki. Stundum liélcl ég, að þit hafir gerzt kaþólskur til þess
eins að gcta kvamzt mér. J)ór stcndur víst alvcg á sama um
trúmálj er það ekki?“
„Heýi'ðu vin'áj nú keinur. þú ofan og horðar sVolítið,. Síðan tek-
ur þii bilinn og ekur mcð ströndinni og færð þér frískt loft.“
„Skelfing mundi heiinurinn vera skemmtilegri,“ sagöi lúm und-
'an flugnanetinu, „cf þú tiefðir komið lieiin og sagt: .Tæja, elskan.
Ég. vei'ð uníboðsmaðui stjói'.narinnar."
Scobie mælti liægt: „])ú veizl vel, hvernig tiáttar á svona stað
á ófriðartimái þettá en inikilvæg höfn. Vicliy-meriri iiándun landa-
mæranna. og alltr þetta demantasmygl frá vei’ndarga'zlusvæðinm
llér þarf yngri itiann én mig.“ Ilann tríiði ekki ei'riu cinastá orði
af því, sem hann var að segja.
„J’etta hafði mér ekki dottið í hug.“
„þetta er eina ástfeðan. Hér cr ekki við neinn að sakast: það
cr stríðið.“
„Stríðið eyðileggur 'allt, finnsí þé'r þaö ekki?“
„J>að gefur þeim,,sem ýngri eru, fleiri tækifæri. tii írama.“
— Jæja, væni niinn. það cr kan.iske bezt ég. komi'. niður og borði
bfurlítið af köldu kjöt-i.
— það er ágætt. Hann dró að sér höndiiuu Iiún var rennvot af
svita. — Eg skal segja AIi frá því.
þfegai' luinn köm nið'ui1,'opnaði hann dyniai' og kallaði út: — Ali!
— Já, heiá'a.
— Legðu á borð fyrii’ tvo. Húsmóðirin er betri.
Fyrstá líafgola dagsins lék nú um raunnana-og niilli Kreólalnis-
ariria. Hné'fugl lióf sig til flugs ineð letilegn vængjataki. og sett-
ist afiur í garðinn kringúni næsta. liús. Scobiú dró djúpt iuidann.
Hárin Vai' uppgérinn og liónúin fánnst hánn véra sigurVcgai'i.
Ilann hafði' taiið Louisc á að 'bóliðíi. ofurlitið' af köldu kjöti.
i, KAFLT.
A kvöldin vái'3 líöfriin í'alleg iun stundarsakii'. Steiniagðii' veg-
irnir, sem voru ijótir og icirlitir á dagiim, urðu cins og falleg;
ljösrauð bioín á kvöl'din. þá voi'ií mériii glaðir. Menn, sem liöfðu
fá'rið' þaðan að fiilin og öllu,' minntust stundum á giáum, vot,-
viði'ásömum Lundúnakvöldum jiéssa iitabjai'ma, sem kom skyndi-
lega og livarf síðan:
Scobie' stöðváði Morrisvagnirin' sirin- á eiiini lueðinni og horfði
til baka. Iiann var áð'oins of seinn. Bjarpiinn var áð riofiia.
— Eg efast um að nokkur sé þar, Ticki.
:— Jú', það ei; éngirin vafi á því.
Á
Hið margumtalaða og erfiða
viðfangsefni bar eitt sinn á
góma í kvöldboði nokkru,
hvernig skilgreina ætti „gentle-
man“ og kom þá Maurice
Chevalier með þessa lýsingu
á honum.
— Gentleman er sá er getur
gefið lýsingu á leikkoriúnni
Ginu Lollobridu án Jvess. að
þurfa að ncta til þess aðsíöð
handanna.
Eitt sinri lcom blaöamaður að
máli við Sigeunaflokk nokkurn,
sem hélt til á sléttum fyrir ut-
an franska bæinn Saintes-
Maries-de-la-Mer og spurði
hann einn af mönnunum livað
þeir heföust að á sumrin.
— Á sumrin? át maðurinn
eftii'. Þá njótum við auðvitað
veðurblíðunnar og sleikjum sól-
skinið. Hvað annað ættum við
að gera?
— En hvaö gerið þið yfir
veturinn?
— O, yfir veturinn er alit
of kalt til þess að vinna.
Gary Cooper fór í heim-
sókn til Parísarborgar og þeg-
ar heim kom sagðist hanri hafa
fengið alveg nýja hugmynd um
siðferði borgarbúa og því tit
skýringar sagði hann eftirfar-
andi sögu:
— Ég var úti að skemmta
mér með nokkrum kunningj-
um mínum, þegar þeir allt í
einu stungu upp á því að' fara
á næturklúbb þar, sem fræg-
asta dansmær Parísarborgar
Candida Porjarsk dansaði nak-
inn.
Þegar hún liafði komið fiam
og dansað nokkuð við mikla
hrifningu áhrofenda fóru Gary
og félagar hans til búilitigs—
herbergja hennar og spurðu
hana hvort þeir mættu ekki
bjóða henni að slást í för méð
þeim og þau færu eitthvað'' að
skemmta sér um kvöldið.
— Því miður er það alveg
ómögulegt hr. Cöoper. Því
móðir mín kemur hingað á>
hverju kvöldi og sækir riiig og
ég verð því ætíð að fara beiria
leið heirn.
•
— Skjótið fyrst og borgið
síðan '— hljóðar ein vafasom
auglýsing frá vopnaverzlun
einni í Bandaríkjunum.
Þegar að .Tárzan hafði að lokum
okið' við allan: undirbúning, með því
ið láta flytja ámurnar og rótartægj-
u-nar fil strandar, leysti hann frá
kjóðunni.
„Eina leiðin; til þess'að geta sigrað
Avedy sjóræningjáskiþstjórá er að
< -köma með oitthvað óvænt herbragð,
og hefi eg hugsað mér að nota ám-
umar í þeim tiigangi.”
„Aved hefur sjálfsagt varðmenn
um alla eýna,” héit' Tarzan áfram.
„Svo við verðunr að smygla mönnum
okkar í land í ámunum.”
„Én virkinu hefur verið' komifí
fyrir í hömrunum,” sagði TöÍT. „Við
getum ekki landáð þei'm þar.” „Það
er þá sem kemur til kasta rótartægj-
anna. sagði Tarzan brosandi.