Alþýðublaðið - 28.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUbLAÐIÐ Tilbúinn karlmanjna- fatnaður. 1. flokks. Hinn viðurkendi sænski Karlmanna* fatnaður er loks kominn. Fötin valdi ég sjálfur í sumar og eru pau búin til eftir minni fyrirsögn og standast alla samkepni hvað frágang, gæði og verð snertir. Reinb. Andersson, Laugavegi 2. é D Ý H T i Uiesliim seklí|im: Hveiíi, Haframjöl, irísnrjóo, Rúgmjö!, Súafóðiir, ný tegund í 70 kg. sekkjum. Einar inQinmndarson Hverfispíu 82. Sími 2333. Khöfn, FB., 27. ökt Störkostlegt járnbrautarslys. Frá • Búkarest er srmað : Simp- löií-lhraðtestin frá Ralkanskaga- löndtmum til Parísarborgar rakst í fyrrinótt á rúmenska hraðlest á brautarstöðinni Reyea í suður- bluta Rúmeníu. Báðar lestirnar fóru með fullum hraða, er árekst- urinin varð. Fimm vagnar eyði- lögðust, par á meðal fimm svefn- vagnar, isem áttu að fara til Par- ísíárboTgar.. Þrjátíu og einn far- pegar fórust, par af níu útlend- ingar, en fjörutíu ög sjö meiddust, margir hættulega. Rangt spor- iskifti var orsök slyssins. Kinverjar ög Þjöðverjar, Frá Shanghai er símað: Þegar jyýzki ofurstinn Bauer kemur hángað ásarút fylgdarliði sínu, befir Nankragstjómán kringum prjátíu pýzka ráðunauta viðvíkj- andi lögreglumálum og hsrmáium. Nankingstjómin hef r lýst því yfir, að hún taki Þjóðverja fram yfir annara þjöða menn til slíkra starfa, vegna þess að ÞjóÖverjar hafi engin sérréttindi í Kína, auk pess sem peir standa pjóða fremstir í öllu er snertir skipu- lagsstarfsemi í slíkum málum, sem hér um greinir. Gnnnar Benedikts-ion. JiEBaa Sighvafsdótflr* Akureyri: Prentsiniðja Odds Björnssonar 1928. Séra Gunnar Benediktss. í Saiur- b;æ er áhugasamur maður, djarfur og beTOTÖur. RitgerðiT hans og fyr- irlestrar hafa vakið mikla athugli, f. ® par eð séra Gunnar hefir eigi hii’rt um, hvort pessum eða hinum hefir líkað betur eða ver. Svo er og um sögur bams. Þær hafa verið lesnar af mörgum og talsvert verið um pær talað, einkum „Við pjóðveg- inn“. En meira ber pó á áhuga- mannínum í peirri bók, en ste'lld- inu. „Anna ' Sigbvatsdóttir" beitir síðasta skáldsaga séra Gunnars. Anna Sigbvatsdóttir er sveita- stúlka, sem ill örlög og sár leggja í gröfina fyrir aldur fram. Hún er dóttir myndarbönda í Skafta- fellssýsiu. Ein hörmungin armari meiri dynur yfir föður hennar, og verður hún, sem orðin er skrif- stofustúlka í Reykjavík, að taka hann til sín. Fær hún gamla konu til pess að sitja hjá bonum á dag- inn, en vakir sjálf yfir bonum mikið af nóttunni. Reynir petta mjög á hellisu hennar. Hún kynnist ungum lyfsala, er festir ást á benni og biður hennr ar. En hún ann bláfátækum mentaskólapilti, dugnaðaT- . og gæða-manni. Vill hún ekki ját- ast lyfsalanum, og kvænist bann annarl konu. Mentalskólapilturinn, sem Sigfús heitix, elskar Önnu, en hún vill ekki í fyrstu jétast honum sakir pess, að hún heldur, að hún muni verða honum til býrði. En þö fer svo, að Sigfús hefir sitt fram. Þau eru gefii'n saman, og situr Sigfús hjá föður hennar á daginn, hún vinnur • í skrifstofunni, en til skiftis vaka pau á nóttunmi yfir sjúklingnulm. Svo fer, að Anna polir ekki á- reynsluna! Hún veikist, og meyð- in ber að dyrum. Sigfús fær Loks ví,nnu, og Anma hressxst. Gamli maðurinn deyr, og vonir vakna um betr.i hag — og að Sigfús géti haldið áfram náiminu. Anna byrj- ar aftur að virnna, en pá veiki'st hún og fæðir andvana og ófull- burðia bam. Liggur hún nú fengi, og pungar áhyggjur og sorgir steðja að henni Loks kemst hún á fætur, en þá heimsækir hana lyfsalinn áöurnefndi Hann hefir fengið sálarlitla og heimfufre'ka stázrófu og ann Önnu af hjarta. Það, sem hann segir, verður pess valdandi, að Anna sér, að áhyggj- urnar og erfiðleikarnir eru að pví komnir <a.ö drepa ást hennar á Sigfúsi. Hún sér og, að Sigfús er breyttur. Vonirnar deyja og basl og sorgir em framundan. Anna hefir ofreynst við fótaferð- ina og geðshræringarnar og kernst með veikum burðum í rúmdð. Hún práir ekkert frekar en að deyja. „Lífið var harðstjóri, sem svalaði grimdareðli isínu miskunn- arlaust á olnbogahörnum sírnuin. Það mispyrmdi tiil að kvelja, en ékki tál að deyða. Og pegar paið mispyrmdi svo, að dauði hlauzt af, — pað var hefnd, sem pví sjálfu kom í koll." Og Anna fékk að deyja. Henni blæddi út. Sagan er yfirleitt sögð á góðu og láltlausu máli En frásögnin er fjiörlífil og stíUinrjj, preytandi á kiöflum. Atburðum er lýst noikk,uð hversdagslega, og samtölin em stundum ekki sem eðlilegust. Vil ég t. d. benda á kaflann „Upp Tröllshæl". Frásögn Sigfúsar er mjög óeðlilega orðuð, og spurn- ingar Önnu verða að teljást vand- ræðategar, ekki sízft par sem gera verður ráð fyrir, að hún skilji, að Sigfús sé að segja sína eigin sögu. . . En einn er höfuðgalli á bókinni: Lýsingarnar hrífa aldrei lesandann. Höfundurinn fær hann aldrei til að lifa lifi persónainna. Lesandinn stendur alt af utam við og athugar kalt og kæruleysis- lega pað sem fram fer. Sem ádeila er bókin efcki pung á metum. Svo sem frá henni er gemgið, virðist aðallega deilt á lífið — pví nær sem sjálfstæða veru. Slíkar ádeilur eru tíðar í bókmentum, en ekfci að sama skapi áhrifamiklar. Ádeilán á borgarstjórann og kæruleýsi hans veiður máttlitil sakir pess, að yfiirleitt er ekkert pað, sem lesand- inn fær um hann að vita á noiík- um hátt niðrandi nema tómlæti bans gagnvart sjúklingnoim, sem parf að fá sjúkrahúsvtet. En át- burbinum er ekki lýst þamnig, að hann hafi styrk áhrif. Borgarstjóri hugsar sem svo: Þeir, sem hingað til hafa vakað yfir konunni, gera pað eins í nótt, og það er varla til bóta að fara að þræla hemni i sjúkrahús, þegar komið er langl fram á kvöld. Það er bezt pað bíði morgums. Og hann lætur undir eins að morgni flytja kon- una á sjúkrahús. Ræða prestsina um kvöldíð missir marks hjá öðrum en þeim, sem vita úm fyiv kmyndina. Hún er of kjánaleg og bragðdauf til pess að mönmun yíirteitt finnist hún eðlileg. Iiún er heldur ekki svo miðuð við at- vikið, sem á eftir fer, sem æski- legt hefðí verið til pess að skin- helgin kæmi nægilega glögglega i ljós. Harðasta ádeiian í bókinmi kemur fram í kaflanum ufm sám- skotin til drotningarskrúöanis og g orðum peim, er Siigfús segir, ar hann talar við dómkirkjuprestiHQ eftir dauða Önnu. Þó er hann of langorður, og orðin eru eigi nógni hnitmiðuð til pess að pau festtet í minni og hafi áhrif á lesandann. Er pað illa farið, að séra Gunnaii tókst ekki að skrifa skáldsögu, sem sé samboðiin peim áhuga, þeirri hugsanaditfsku og hví and- lega fjöri, er greinilega kemur fram hjá honum í ritgerðum hans, fyrirlestrum og í viðtali við hann, Gudmimndur Gidason Hagalín. Sjómannakveðja. FB., 27. okt. Farnir til Englands. Kærar kveðjur heim. Skipverjar á Belgaum^ Innlend tíðlndi. Siglufirði ,FB., 26. okt I nótt var bratist xnin í spárisjóð Siglufjarðar og stolið um 200 krónum í pemingúm, er vom í kassa á skrifborðinu. Þjófurinn ófundininu Norðanstormur og rignimg pessa viku- Ekkert fiarið á sjó pað, sem af er vikunnar. • Síldareinkasalan hefir selt alta Ptá síld, sem hór liggur. Síldar- tökuskipin væntanleg næstu daga. Hitt og þetta. Demantanámur í Kongo. Frægustu demanlánámur í hiei)tni eru í Suður-Afríku, en nú er komið i Ijós, að demantanéta- ;urnar í Kasal-héraðiínu í belgiska Kongo eru langtum demantaauð- ugri en menn höfðu haft hug- mynd um. Árið 1913 var f(ratau Jeiðslan par 15 000 karöt, en 1923 415 000 karöt, 1924 548 000, 1925 886 000 og 1926 1 108 000 karöteðft

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.