Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 2
2 VlSIR Mánudaginn 26. septeraber 1955. Til þess að koma í veg fyrir hiSraSir verður ^ hofð forsala á aðgöngumiðum og iióísi hún í Aust- í urbæjarbíoi sí§astli&imi föshídag, og verða miðar 5; aflientir þar á 10 fyrstu sýningarnar frá kl. 2—8, ■! daglega. — Sími 1384. > Sjómannadagskabarettinn. v®r er á Skeiavörðustíg 3, Reykjavík, síini 82451 'Oc&viHm,Linc/arg25 S/MI BÆJAR HRINGUNUM FRÁ CisujrfibÍM^ HA^NARSTB . Útv.arpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ÉS^ ÍJtvarpshljómsveitin; Þórarinn ;í|S Guðmundsson stjórnar. — 20.50 |:§ 'Um daginn og veginn. (Davíð $ Áskelsson kennari í Neskaup- H sað). — 21.10 Dagskrá Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna: Blaðað í elztu bókum J| íslenzkra kvenna; samfelld W dagskrá saman tekin af frú ■|- Valborgu Bentsdóttur. Flytj- endur: Einar Pálsson, Guð- þ mundur Pálsson, Hildui' Kal- msjn, Steingerður Guðmunds- dóttir og Valborg Bentsdóttir. — 22.0 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Lífsgleði njóttu“, saga eftir Sigrid Boo; XVI. (Axel Guðmundsson. — 22.25 Létt lög (plötur) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell er í ‘Jtostcck. Arnarfell fór frá Ábo fyrir helgi til Rostock og Ham- borgar. Jökulfell fór frá. New Yofk 21. þ. m. áleiðis til Rvk. Dísarfell fór á laugardag frá Rotterdam áleiðis tii Rvk. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgaíell er í Bprg- arnesi. St. Walburg er væntan- Minnasbiað aimennings Máudagur, 26. sept. — 268. dagur ársins. Ljósatimi ibifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- verður kl. 20.00—6.40. Flóð :? var kl. 1.49, í nótt. Næturvörður er í Laugavegsapóteki. Sími 1616. Ennfremur em Apótek Austurbæjar og Holtsapótek <Ðpin til kl. 8 daglega, nema laug ©rdaga þá til kL 4 síðd., en auk fæss er Holtsapótek opið allá ssunnudaga frá kl. 1—4. síðd. Lögregluvarðstofan .heíur síma 1166. Siökkvistöðiu hefur síma 1100. Naeiuriaekujr -verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K.F.U.M. • Biblíulestrarefni: 4. ;Mós. 21, 1—9. Jóhs. 3, 14—15. Safn Einars Jónssonar. Opið sunnudaga og miðviku- ■daga-lcl, 1%—3% frá 16. sept. til'l. dés.. Síðan lokað vetrar- smánuðina. Landsbókasafnið er opið kl. lQr-12, 13.00—19,00 Og Jo.oo— 22,00 aíía vjrka dága neroa laugardaga kl 10—12 og 13,00 —19.00. •legt til Hvammstanga í dag. Örkanger er í Reykjavík. Kvöldskóli K.F.U.M. verður settur laugard. 1. okt. kl. 7.30 síðd. í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Nauð- synlegt, að allir væntanl. nem- endur mæti þá eða sendi annan fyrir sig. Innritun í skólann í Verzl Vísi, Laugavegi 1 lýkur í þessari viku. Haustfermingarbörn í Háteigsprestakalli eru beð- in að koma til viðials í -Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 6 s.d. — Sér Jón Þorvarðarson. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Vig- dís Ólafía Jónsdóttir, Laugaveg 45 og Friðvin S. Þorbjörnsson múrari, Ægissíðu 76. Heimili ungu hjónanna er í Blöndu- hlíð 17. S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni Kerstin J.anson og Vil hjálmur St. Yilhjáljnsson. Heim ili þeirra verður að Sundlauga- vegi 16. Togararnir. Föstudagur: Úranus fór á veiðar, Neptúnus kom í slipp, Marz kom af veiðum, Sléttbak- ur fór úr slipp, Austfirðingur fór á veiðar. Á laugardag fóru Þorsteinn Ingólfsson og Úranus á veiðar en á sunnudag kom Geir af veiðum, Sléttbakur fór á veiðar og Hvalfellið kom af veiðum, í morgun kom Ágúst hingað í slipp. Veðrið. Reykjavík S 4, 7 st., Stykkis- hólmur A 1, 5 st., Galtarviti SSV 2, 6 st., Blönduós ASA 3, 5 st., Sauðárkrókur SV 3, 4, Dalatangi NNV 4, 7 st., Horn SV 2, 8, Stórhöfði NV 3, 6, Þingvellir logn 4, Keflavíkur- flugvöllur VSV 2, 5. Veður- horfur: SV gola eða kaldi, smá- skúrir. eldhúshnífamir eru komnir aftur. „GEYSIR“ H.F. V eiSar f æradeildin, Vesturgötu I. Krossgfat4M 260® Lárétt: 1 greiða, 6 útl, dýr, 8 spii, 10 narta, 12 óbreytt, 14 sekt, 15 útungun, 17 fangamark, 18 gegnsær, 20 útl. eyjar. Lóðrétt: 2 yfrið, 3 útl. fljót, 4 úr gleri; 5 hætta, 7 iðnaðarmað- ur, 9 sjávargróður, 11 op, 13 fóðra, 16 slyng, .19 guð. Lausn á krossgátu nr. 2599: Lárétt: 1 skírð, 6 ata, 8 OF, 10 Atla, 12 ljá, 14. IBR, 15 dett, 17 sl, 18 ört, 20 skútar. Lóðrétt: 2 KA, 3 íta, 4 rati, 5 Moldi, 7 karlar, fje, 11 Lbs, 13 átök, 16 trú, 19 TT. Kódl*í» r m otið: Skiptust á að sigra. betri en nokkuru sinjii áður, eru nú framleiddir hjá oss í nýrri þýzkri vél, sem tekur langt fram því, sem áður var. Afgreiddir með dags fyrin/ara ¥fir lOÖ leturtegundir úr að veS)a 'jc Látið oss endurnýja stimpla yðar. — 'fc Notið aðeins hrejna og fallega stimpla. Sími 1640. UVVWVVWWWUWWWVVUVWVVVWVVVVVVWVytfVWVVVVV'WV Stúlka lýkurC 1 í gær lauk. ung stúlka. Hulda Filippusdótfir,. C-prófi í svif- fiugi, og er hún fjrsta íslenzka stúlkan. sem slíkt próf tekur. í sumar hefur Svifflugfélag íslands haldið. samtals sex námskeið á Sandskeiði og er námskeiðunum nú lokið. Hafa. margir tekið þátt í námskeið- unum, og meðal þeirra ar Hulda Fiiipusdóttir. er nú liefur lokið C-prófi. Hún fiaug Gruno Baby-vél þegar hún tók prófið. Róðrarmeistaramót fór fram á Skerjafirði á laug- ardaginh, eins og til stóð. Fyrst yar landskeppni diængja í 1000 metra vegalengd, og sigraði sveit Róðrafélags Reykjavíkur á 3:53, sveit Ár- manns var um hálfri bátslengd á eftir og var tími hennar 3 :54.6. Var þetta mjög tvísýn og skemmtileg keppni. Keppt var um nýjan verðlaunagrip er Gísli Ólafsson gefur. í 2000 metra vegalengdinni tóku aðeins þátt'A og B sveit Ármanns og sigraði A-sveitin á 8:26,6. B-sveitin var 9:26,4: Þetta . var í fjórða sinn, sem keppt er um verðlaunabikar þann er Árni Siemsen ræðis- maður gaf. og vann Ármann bikarinn nú til eignar. með því að félagið hefur unnið hann þrisvar sinnum í röð, en i fyrsta sinn sem keppt var um hann. vann Rððrarfélag Eeykjavíkur. Þetta var síðasta róðrarmót ársins. wwwwvwvwwwwwtfw BEZT hS AUGLYSA !¥lSI heíur náð ..talsverSum vinsældum hér á landi. — ReyniÖ eina |V- f TE ........ J fjrey&iisaibiA flÖsku og. þér munið- sanníáerast um gæði þess og þægindi. í . freyðibaðið er drúgt í notkun. —- Fæst í öllum hjúkrunarvöruverzlunumv í , m m ....... V : \ ‘ ; '• •>, ..■‘p'.ii-níi;-t ■ ■ ; ilvVi'; .'■• ;".U~ HéiIpsöluhirgSir. , ffdS'©iii|i PörsteÍMSöii & Co. SímirTI 53.’ íí/:- Hrf i- .1 ,’ 1 í„iv ‘ ;'S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.