Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 3
Mánudaginn 26. september 1955. VÍSIB Jei, hann ekkí á övart, r iimar. u Þórunn Gestsdóttir heitir kona ein búsett á Eyrarbakka, 83 ára að aldri. Hún lítur. 'þó ekki út fyrir að vera svo gömul, því hyorki er hún hrukkótt né boginn, og ekki er ungt fólk að öllum jafnaði léttara í spori en hún er. Það er ekki fátítt að sjá hana á harðahlaupum um götur þorpsins eða úti um hagann í elt- ingaleik við fénað sinn. í sumar, 17. júní gaf hún kost á sér í naglaboðhlaup, sem konur og meyjar þreyttu keppni í austei* á, flötum. Enginn dró í efa að hún myndi reynast liðtæk á sprettinum, en sumum þótt óvarlegt, vegna aldurs hennar, að þiggja tilboðið, og varð ekki úr þátttöku hennar í keppninni. þórunn gengur að heyskap á hverju sumri, því hún er fyrst og fremst bóndi og elskar búfé sitt mjög. í fyrrasumar heyjaði hún 60 riesta, sló allt með orfi og rakaði með hrifu. Dóttir hcnnar, Ragnheiður Ólafsdóttir, hjálpar henni venjulega í þurrheyi, en engin eru þau heyskaparverk, sem þórunn getur ekki sjálf léyst af hendi ef með þarf. Síð- ast í fvrrabatt hú'n hokkrakapla af heyferig sínúni, steig sjálf og herti sátuhá, eh í sumar aðeihs tvær sátur, og segist nú vera orðin of kraftaláus til að binda. Núna 2. septe'mber, er hún bú- in að hirða 27 kapla, en á 8 kápla úti, — segist hafa ætlað sér að heyja 40 kapla í állt,éf tíð léyfði, en útlitið .vœrj örðið svart. Síðast í gær stóð hún þó fjórar klukku stundir á teig og sló. ¦ Hún var að brjöta þúrrt sauða- tað ísfcári)' í eldavelina, þegar ég ieit inn til hennar í morgun. ,ipettá er ég búin að gera öll xnín ár," sagði hún' og raðaði skánárfiísurium í eldhoíið eftir þéim reglum,'" sem slík kynding krcfst, en konur rafmagnstækj- anna hafa nú gléyfnt eða aldrei lært. „Og líttu á gömlu kartöfl- umar mínar," hcldur húh á- fram og bendir á fötu, sem'stcnd- ur a gólfinu. „þær hiifá aldrei spírað neitt í gryfjinini, og hýð- ið er enn þunnt. Mér fínnst þær betri en nýju kartöflumar." „Jæja, dauiur er hami enu," vérður mér að orði. „Ekki aS sjá hánn ætli einu sinni að lagast neitt raað höfuðdeginum." ~„pað er alveg makalaust, og í dag er stærsti straumur ársins, höfuðdagsstraumurinn. En mig var svo sem búið að dreyma fyiir þessu, mér kom það ekki á óvart, su'marið að tarna." „Svo já, og hvað dreymdi þig T6ta? ; ~JRi „það var fyreta júlí í sumar. Mér þótti að ég stæði þar sem óg stend núna hérna í cldhúsinu, þá kemur maður inn urn dyrnar og stanzar þar sem þú stendur. Hann var svartklæddur með svartan hatt barðastóran á höfð- inu og svipurinn mikið skugga- legur. Ég'er kominn til þess að verða héma hjá þér í sumar, segir hann. það kæii ég mig ckkert um, ég hef ekkert við þig að gera, segi ég og er illa yið manninn og vil hann burt. Svo virði ég hann fyrir mér andartak og segi síðan nokkuð hvasst: Hvaðan ertu eig^ inlega? . Eg er hérná úr Flóagaflshverf- inu, syaraði hánn,:— og ætla að vera hjá þér í sumar. Við það vaknaði ég, og ég hugs- aði með mcr: Almáttugur, það verður skemmtilegt tíðarfarið i júlímánuði eða hitt þó heidur, og hafði orð á þessu við hana Röggu dóttur mína og fleiri dag- inn eftir. Nei, mér kom hann ekki á óvart rosinn í sumar." „Manstu eftir jaín gífurlegri 6- tíð um sláttinn?" „Nci, ég man ekki eftir öðru eins. pví að ágúst var jafnvel enn verri en júlí, veðraverri og vatnskoman ofsalegri. Sumir segja, að.1913 hafi það ekki verið betra, en ég fullyrði að það hafi verið stórum skárra þá." „Jæja, kannske við reynum þá að tala um eitthvað skemmti- l'egra. Við skulum tala íia skepn urnar þínar, þær haía löngum veriðþitt Uí. „Já, ég hef alla tíð elskað sauð kindina," svarar Tóta. „Mikið grét ég þegar ég missti mína fyrstu kind. pað var harða vorið 1882, þegar ég var 10 ára, Eg átti þá heima í Króki í Meðal- iandi. þetta var gráflekkóttur gemsi, gimbur. Eg sá hún var orðin hálfmáttlaus af hor, svo ég bar hana einn daginn upp á baðstofuþekjuna, þangað sem komin var græn mál vegna hlýj- unnar að innan. Gimbrin kropp- aði grængrasið pl kvölds, eh næsta morgun var hún dáin. — Hún hefur v-erið orðin of veik- burða til að þola góðgætið.: þá; hct eg því, eí ég eignaðist fram- ar skepnu, þá skyldi.hún ekki deyja úr sama sjúkdómi og Grá- flekka mín. petta hefur staðist. Mínar skepnur hafa alltaf geng- ið vel fram og gefið mikið af sér. Einu sinni átti ég á af sama stofni og fyrsta gimbrin mín var meira að segja alveg eins á lit- inn. Hún eignaðist 10 lömb um ævina, og lifðu óll." „Hvað ætlarðu að setja á aí skepnum í vetur?" .... „pær verða nú ekki margar. Eg verð að farga öllum lömbunum. En ég reyni kannske að setja á 8 ær og eina hi-yssu mcð fol- aldi. Folaldinu verð ég þó víst að lóga, ef ég næ ekki inn meira heyi." „Sú var tiðin, að ég keypti af ¦þér mjólk. Hvenær hættir þá að eiga kýr?" „Eg seldi í fyrra hana Gulrót mína. það var mikill kostagrip- ur, tuttugu og tveggja marka kýr, og þormaði aldrei, hún stóð engan dag ársins geld. þar áður átti ég Gullu. það mun hafa ver- ið mjólkin úr henni, sem ég seldi ykkur, þegar þið bjugguð á Garði.Húii komst alltaf í tuttugu merkur, og stóð ekki geld nema þrjár vikur fyrir burð." „Hvers vegha nefnðixðu síð- ústu kúna þína Gulrot?^' „Hun írú Ragnhildur í Háteigi skíí-ði hana þetta. Eg keypti hána fyrir pcninga, se'mt ég. fékk fyrir gulrætur. Eg fékk mikla pen- inga fyrir gulrætur ¦ stundum, kannskc fjögur þúsund krónur. ]>ær spmttu oft vcl hjá mér,- þó þær verði lálegar þetta arið." „Já, ég man það, þetta vora eíns og stærðar hitaforúsar, sem þú dróst upp úr moluismj og þaS á miðju sumri, En svo ég snúi mér aftur kúnuíti hvernig fóistu að þvi að iáta þær mjólka svqna vei?" „pnö var cjiginn gaklur. All- ar skeþnur pkila árði-i réttu hlutfalli viö nöbúðina, sem þær Tíjóin. ¦ Fóðiu'bæíi ; gaf ég . ckki inikinn, én ég gáði alltaf í bás- I iim lijá kúnni áfeur cn cg rog- aðist bu'rt mcð fhlla mjöTkúr- [ptún'a-. Ivf básinn ' var - tómur, smii ég í svuntuna út í hlöðu og glcj-mcli heldur ckki að íylla víitnsfötuna. Eg passaði sém sagt, að híui væri aldrei þyrst Tóta í gulrótagarðinum í fyrraa eða svöng og að básinn hennail væri sléttur og þurr og að hún! hcfði nægilcgan hita. — Já, 6g . sebli Guh-ót mína svo í fyirai honum Ólafi héma a porvalds- cyri. Stundum kallaði ég hana. Gulihúfu.' í síðasta skiptið séroi ég settist. undir haha, datt-méK. í, hug~ þcssi vísa: ( • . Gæðakýrin Gullhúfa ! > gengur. 'hór uin haga.ua, | • r.inir ísig töðuna. . t Tóta litla á hana." j '. JrÁttu fleiri tegundir af skepn« um en þessar sem við höfum neínt." .. -„.Iá, hænsni. 20 fullorðnar pút- ur. 4 lágu á í sumar og skiluðu mér 22. hænum. Eg hef nu seit alíu. ungana nema sex. Eg hef haft gott upp úr hænsnunum. Ég sc ekki cftir þó ég fai-gaði þehn'1 ckki þegar kðrnið hækkaði £ ! verði, eins og margir gerðu, því ég hcf grætt nicira á hænsnun- um síðan; ]iað var ckki bara komiö scni stcig, eggin stigu líka." „Kvað segirðu nú um að fraeða mig dálítið um gamla daga, þeg-> ax þú varst að alast upp?" Allt i l'agi. Eg fæddist í Kró'kl. í Meðallandi 17. marz 1872. þar ólst ég upp hjá föðurömmu, minni, þórunni Jc>nsdc')ttur danni iWWíW- VJVWiiVWWViWAVWÉWAftr,- Framh. á 10..síSu. v«,V«VtfWWWUVW Úr gömlum handritum: Ivarseitshjóniii á Bíldndal Erik Ohlsen hét kaupmaður einn danskur, cr verzlun rak á Bíldudal.er Gísli' hét. Hánn vai" átti hann hemi aí Kaupmanna- höfn og sat þar á •vctrum, en hafði verzlunarstj(>ra þann á Bíldudal ,er Gísli hct, Haiin ¦¦ vör Iyarason, ætmður úr Vestur- Bótni og var stýdcnt að mennt- un. Varhaná 1'dáglégu'tafi'ftall- a;ður ívarsen, því að á þeim tím- um þótti ekki annað hlýða en.að hver sá maður, er eitthvað var við verzlun riðinn, bæri danskt nafn, og.þá ekki sízt, ef unvverzl- umu-stjóra eða kaupmann var að ræða, pg->- það þótt, maðurinn sjálfur skrifaði bæði nafn sitt.og föðumafn. á- alislenzkan hátt. ívareen var valmenni hið mesta og hvers manns hugljúfi. Kona hans hít Rannveig og - vai' Hjaltadóttir prests á Kirkjubóti á Langadalsströnd og Guðrúnar Ólafsdóttur, prests p.1 Alftamýrí. Einai-ssonar. Móðir Guðrúnar, en kona scra Óiafs var Anna j þcirðai'dóttir frá Norðtungu. Mcjð ir Önnu var Jarþrúður Magnús- dóttir, (Benccliktssonar), og Sig- ríðar hinnar stórráðu, en Beno- díkt, fyrri ína.ðiír Sigríðar, var ¦Pálsson, Guðbrandssonar, bisk-1 ups á Hc)).uni. þorlákssonar. Rannvcig var fríð kona sýnum eins og hún á.tti kyn til og vnl-1 kvendi svo mikið að fáciæmurn þótti sæta, trákona mikil og.j hreinlijörtuð. Ekkert mátti húnj aumt sjá eða frétta án þess að I i*áða bót á því eítir fremsta j megni. Mjög var iiún gjöful við | snauða mcnn og oft yfir efni; frain. Vai'ð lu'in því vinsæl mjög' af alþýðu. það var álit-manna að s]aldga>ft mundi að bitta jafn- sarnvalin hjón að mannkostum sem þati ívarscn og Eannvcigu. A sömu árum var vcrzlunar- þjónn cinu við Bílducialsvcrzlun, ungur og framgjarn. JjtJtti hann undirhyggjun>a.ður mikill, slung- inn ojí sérgéður og talinn mikið kaupmannsefni. Ekkí verour hafn's'Mians-' gcfiö hcr. 'Mælt Var að eilt sinn, þá er hann. var á bamsaldri, hafi faðir bans', sem vaí drykkjumaður mikili og ó- hc.fhiður ,þc')tt prestur. vaui, geit urn hanri visu þessa: „Af svo litlu ungmcnni er það skrýtin saga: pú ert efni'í þrælmenni þjóf og bedragara." Elíki þotti verzlunarstjórinn hollur ívai-sen, húsbónda sirium, og töld'u margir að'.harin vilcli boia honum fra ycr'/.lunarstjóra- stoðunni og ná hcnni scr til handa, eh Ohlsen kaupmaður haíð hið mcsta álit Söm aðrai' á ÍVarseh fyrir clyggð haus, trti- mennsku ög mannkosti. Rannveig, kona "ívarsens,- varð ekfci gömul. Hún dó á Bíídudal f. október urifr 1838. Varð bún mönri'um injog harmdauði og ckki sízt manni' .sinum. í bana- lcgu sintid var húnglöð og irilog og. huggaði. mann shm ;og aðra, cr -hja hcnni voru, með vo'n uiri wcla encíurtundi í a-.ðri hcimum. Siðasta kvöhliö scm - hún iifði, var hún Vo.nju frcmur h'ress og talaði ýmislcgt við þá, cr nær- staddir voru. Eitt sinn, cr hlé nokkurt varð á samtalinu, kvaðst lnin sjá hvítklæcldar vcitir. er væru að strá grauium, gulum og rauðum blómum yfír saíiig hcnnar. En þeir sáu ckkcrt. ó- vanalegt, og hugðu það óráð. Brátt komust þeir þó að því a3 svo var ekki, því að í sama biii fór hv'm áí íuílum skiiningi'>3 '" fala um skáldskap, einkil'rft'' sálma. Ncfndi hún ýmsa sálma í Passi'isálntum Halgríms Péturs- sonár, er liún cláðist mjög að.-,I Kvað hún þó fáa sálma haia hrifið sig jafhmjog og kvöldsálra Jóns .llialmlíns*: „Míns Guðs.,, föðurlcg mildi sparað", en eink-.• ¦- um þó síðasta versið. KyaSsfev hún óska þess að þá er dauða- st unci sín kæmf,' hvort sem yrði.... langt cða skainmt að bíða, .iið'lí h'úri hefði ráð og rænu til þesa aa lésa hann áður en hún gæíi upp andann. Að svo mæltu laa -,. hún sálminn frá upphafi til E enda; Er hann sex vers og cp £ síöasta versið þannig: 'Séra Jón Oddsson Hjaiiaiín, d.-2fí. des. árið 1835, þótti lipurt Siilmaskáld eftir því sem þ& gerðist, orti m. a. Hugvekjir- sáhna og Tíðavísiu- i ríinnastíl^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.