Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 4
'4 VÍSIR i-r.^26. sept«mber 1355* BréSt Öþnrrkarnir í snmar og aðstoðin við bændnr. Þeir eiga að fá h]álp9 sem hennar hafa þörf. Mér þykir sennilegt, að fátt veki sveitafólki eins þægiléga kennd og það að afloknum slætti, að vita allar heygeynisl- ur fullar af góðu heyi. Það eru mikil laun fyrir erf- iði annatímans, að vita afkomu sína örugga og nægan mat fyrir menn og málleysingja. En and- stæðan við þessa þægilegu til- finningu er svo það, að hafa barizt heilt sumar við sunnan- átt og rosa, og sjá laun verka $inna lítinn og hrakinn heyfeng, og horfa fram á langan vetur með litla björg handa búpen- ingnum. En þannig er einmitt ástandið hjá æði mörgum bónd- anum á óþurkasvæðinu í sum- ar. — \í Ekki er ósennilegt, að eftir !svo erfitt tíðarfar um bjarg- ræðistímann hefði orðið fellir ;á fölki og fénaði fyrr á tímuni, eri breyttum aðstæðum í þjóð- félaginu er svo fyrir að þakka„ að fellisárin heyra fortíðinni til. Þegar einstaklingur í land- inu verður fyrir sérstökum ó- höppum, hleypur almenníngur undir bagga með honum af frjálsum vilja og bætir honum tjónið, en þegar heilar stéttir verða fyrir einhverjum óvænt- um ósköpum, er það orðinn vani, að ríkisheildin rétti fram hjálpandi hörid. Enda virðist j sýni undraverða ágengni til manni svo hin síðari ár, að ekki hins sameiginlega sjóðs þjóðfé- bótum til þeirra, sem nutu hinna ríkulegu ávaxta móður jarðar. Það, sem kemur mér nú til þess að rita þessa litlu grein eru samþykktir þær, sem ný- lega voru gerðar á fundi Stétt- arsambands bænda um aðstoð til þeirra vegna óþurkanna nú í sumar. Frá samþykktum þessum er sagt í Morgunblaðinu þ. 8. þ. m. og liður 2 í samþykktum þess- um hljóðar svo: „Ríkissjóður greiði niður fóð- urbæti á óþurkasvæðinu um þriðjung útsöluverðs og sé þá miðað við kjarnfóðurgjöf, sem nemi 800 kg. á kú og 18 kg. á hverja ásetta sauðkind. Jafnframt hlutist ríkisstjórn- in til um það, að bændur á ó- þurkasvæðinu eigi kost á hag- kvæmum lánum til fóðurbætis- kaupa, er nemi þriðjungi fóð- urbætisverðs —“ í þriðja lið segir einnig svo: „Ríkissjóður bæti skaða þann, sem þeir bændur verða fyrir, er lóga kúm eða ám vegna fóðurskorts nú í haust, þannig að söluverð og bætur nemi skráðu heildsöluverði.“ Maður er orðinn svo vanur því, að einstaklingar og félags- heildir beri fram ósanngjarnar kröfur til ríkisstjórnarinnar og j standi á því, að gera kröfur til ríkisstjórnar og ríkissjóðs um aðstoð og hjálp. Ef hjálp almennings kemur að notum og er réttlátlega veitt, sjá sennilega fáir rétt hugsandi menn eftir henni. Almenning- ur skilur það, að þegar upp- skerubrestur í einhverri mynd verður, þurfi þeir aðstoðar við, sem fyrir hónum verða, en það er erfiðara að átta sig á því, að þegar kartöflur spretta með ágætum í landinu, eins og var lagsþegnanna, ríkissjóðs, að maður er hættur að kippa sér upp við slíkt, en þegar lagðar eru fram samþykktir af svo þroskuðum mönnum sem full- trúum íslenzkrar bændastéttar, sem eru algerlega vanhugsað- ar, þá bregður manni við. Slíkar tillögur eða kröfur eru frekar fallnar til þess að vekja andúð en samúð með þeim, sem setja þær fram. Það verður ekki annað séð af samþykktum þessum, en allir fyrir tveimur árum, þá skuli ^ bændur á óþurkasvæðinu séu það þurfa að kosta ríkissjóð j settir undir sama hattirin, hvað ( nokkrar milljónir króna í upp- ! væntanlega aðstoð snertir, án ,A:llt eins dejrjandi’ ég mun hneigja í ú'austi Jcsú höfitð mitt, ég mun þá sofna en okki deyja éignast vaknaður ríki þitt, hvar þig, ó, Guð, um eilíf ár énglanna prísar raustin klár.“ Er hún hafði lokið síðasta versinu, tók hún liægt andvarp og var þegar örend. þótti þeím,_; er viðstaddir voru, mjög fyrir ura andlát hennar, og virtist þeira sem Ijómi stafaði af and- liíi hennar í dauðanum. Sýslumaður Baröastrandar- sýslu var þá Jón Thoroddsen. Hefur hann eflaust þekkt Rann- vcigu og vcrið kunnugt um ævi Jhennar og ævilok. Sýna það erfi- jftóð þau er hann orti. Eru þau hndir sama hætti og uppáhalds- sálmur hennar óg jafnmörg er- fndi. þrjú síðari erindin eru þannig: . . -i. „það var Rannveigar indæl iðja aumum að rétta styrktaihönd, um Krist að hugsa, Krist að biðja kærust var gleði hennar önd, 1 himninum var hún lionum hjá heiminum fyrr en leið burt frá. þar fann hún sinnar dyggðar dætur, dauðínn er holdið veika svart; þær sem lausnarans lauga fætur lómandi bera himinskart, og áður hún sendi upp frá jörð ölmusugjöf og bænagjöi-ð Én þér, seni hennar. dæmi dyggða daglega sáuð, skoðið þér í gegnum blæju gráts og hrvggða guðhræddra leið hve fögur er, og hversu eftir endað stríð andlátsstund þein-a sæl ög blið.“ Eftir andlát Rannveigar tók minnsta tillits til þess, hvort menn þurfa aðstoðarinar með eða ekki. Eg þekki mjög vel til hey- öflunar tveggja bænda í nær- sveit Reykjavíkur, og báðir þessir bændur virðast hafa sömu möguleika til að fóðra fénað sinn á vetri komanda og undanfarin ár, þegar betur hefir viðrað. Annar þeirra byrjaði slátt á venjulegum tíma. Hann hefur hirt af Ijánum nema um 20 tuggu í rosanum nema um 20 hestburði, sem hann sló til þurrkunar, en það hraktist og verður lélegt fóður. En eftir að þurrkur kom í þessum mánuði hefur hann þurrkað það sem hann hefur getað, en sett af- ganginn í vothey. Sömu hey- skaparaðferð hefur þessi bóndi notað á umliðnum árum. Sett mest af heyferig sínum í súr- hey. Hinn bóndinn byrjaði slátt í ágúst, setti allt heyið í votheys turn, nema síðustu dagana sem hann hefur þurrkað það síðasta af heyinu. Báðir þessir bændur gefa fén aðinum kjarnfóður með votu og þurru heyi. Er það ekki að misnota hjálp semi náungans, ef rikissjóður á að fara að geiða fyrir þessa menn hluta af kjarnfóðrinu eins og þeir hefðu orðið fyrir ein- hverjum óhöppum. Aðstaða þeirra er í engu lakari en und- anfarin ár. Aðstoðina til bænda ber ekki að miða við óþurrkasvæðið ein- göngu, heldur við þó einstak- Iinga, sem eru hjálparþurfi á ó- þurrkasvæðinu. Það á ekki að miða almenn- ingsaðstoðina við kú eða kind að órannsökuðu máli. Sumir bænd ur á þessu vætusvæði hafa allt í seim, súgþurrkun, votheys- turn eða gryfjur og heyfyrnirig ar frá fyrri árum, aðrir hafa nokkuð af þessu, en sumir ekk- ert og eru þeir síðustu vitanlega verst settir. Aðstoðin við bændur á að vera þannig að þeim sé géfínn kostur á að sækja um opinbera Ivarsen að lmeigjást til vín- drykkju riicir en áður. Ekki skerti það þó vinsældii' hans, því að sama Ijúfmennið var hann við vín sem utan víns. Mælt var, að verzlunar- þjónn hans, 'sá, er fyrr var getið, hafi fremur hvatt hann til að drekkja sorg sinni eftir svo ágæta konu sem Rannveig var. Drakk því verzlunarþjónninn jafnan rncð húsbónda sínum á kvöldin, þá er hann hafði lokið stþrfum sínuip, en þó mjög í hófi, því að lmnn var liinn mesti réglumaður í hvívetna. Svo var það nött eina, er þeii' félagar höfðu sétið að drykkju með lengsta móti, að konu cina á Bíldudal dreymdi að verzlun- arþjónninn hiýpi með ofboði miklu inn til hennar óg segði: „Hann ívarsen er að ákæi'a mig!" Vaj'ð hún skelkuð mjög við útlit hans og lirökk upp með hjálp, ef þeir telja sig þurfa hennar með. Þeir geti fengið eyðublöð, sem þeim ber að fylla út og þar sem lagðar eru fyrir þá vissar spurn ingar svo sem, um ásetning síð- asta árs og væntanlegan ásetn- ing á vetri komandi, heyfeng þeirra á síðasta ári og heyfeng þeirra nú og verkun á núver- andi heybirgðum, fyrningar frá fyrri árum, hvort bóndinn hafi súgþurrkun, aðstöðu til vot- heysverkunar, og margt fleira, sem máli skiptir. Að fengnum þessum upplýs- ingum um hjálparbeiðanda ber að athuga réttmæti umsóknar- innar af fóðurgæzlumönnum sveitarinnar eða öðrum trúnað- armönnum ríkisins. Síðan sé þeim mönnum veitt hjálp, sem þurfa á henni að halda, víst á kú eða kind eftir því, sem nauð- synlegt er í hverju tilfelli. Þetta er það eina, sem vit er í. Þá kem eg að sainþyktinni um niðurskurðinn. Það kemur sennilega ekkert sumar á okkar litla landi, sem er svo hagstætt öllum bændum á landinu, að þeir þurfi ekki að takmarka á- setning eftir heyöflum. Á ein- um stað á landinu þurfa menn að skera af heýjum í ár og ann- arstaðar næsta ár, en auka aft- ur stofninn þegar betur árar. Þetta hefir verið venja i landi voru síðan sögur hófust og slík- ur niðurskurður hefir verið bú- menningu þjóðarinnar nauðsyn, ekki eingöngu vegna þess, að hann var settur til höfuðs hor- dauðanum, sem liggur eins og svartur skuggi yfir sögu ís- lénzks landbúnaðar gegnum aldirnar, heldur og einnig vegna þess, að slíkur niðurskurður' hefir verið einskonar hreins-1 un á búpeningi bóndans. Marg-1 ur bóndinn á gripi í hjörð sinnij sem eru svo kostarýrir, að það er meiri fengur í því að fella þá en láta þá lifa. Þegar fóður- birgðir eru nægar, er oft látið undir höfuð leggjast, að slátra| afurðarýrum grípum og þeir; meira að segja stundum notaðir til undar.eldis. Þegar fækka þarf búpeningi vegna lítilla ( heyja, eru það venjúlega þessir. gripir, sem falla fyrst, og venju lega eigendum þeirra til lítils tjóns. Bústofninn verður betri við slíkar aðgerðir og afurðir oft meira miðað við tilkostnað. Það þarf því ekki að verða bændum mikið tjón, þótt þeir fargi meira í haust af gamalkúm andfælum. íhugaði hún siðan ch’auminn og skoðaði hann markleysu cina. Um morgtiiiirin varð ekkert vart við Ivarsen. Var hans þá vitjáð, og fannst hann örendur í rekkju sinni. þótti möiimim sem blámi nokkur væri á líkinu sem af eitri væri. Vár síðári margt um það rætt, sem hér verður ekki ritað. Næsta vor fluttist Öhlsen ’á- samt Maríu, konu sinni, að Bíldudal qg •• stjóriiáðjsjólfur: verzlun sinni, unz harin seldi liana Hákoni Bjarnasynj, verzl- unai’Stjóra á þingeyri og fluttist alfaiið til Kaupmarinahafnar sumai’ið 1871. . Veizlunarþjónn sá, er um var getið, náði ekki í stöðuna og fluttist frá Bíidudal. Síðar varð hann þó vcrzlunar- stjórí og kaupmaður að lokum. Mjög var ívai-sens saknað af öllum. er hann þekktu'. Álírienn- ingsálitið í því.efni sýnir eftir- og stritlum en þeir mundu ann- ars gera ef betur hefði árað. í þessu sambandi kemur mér í hug atvik, sem skeði fyrir nokkrum árum. Eg heimsótti stórbónda í næsta nágrenni Reykjavíkur. Hann sýndi mér vel hirta og fallega gripi í góð- um húsakynnum, og glæsibrag- ur sá, sem þar var á öllu, bar vitni mikilli búmensku. En* þegar eg hafði skoðað þetta allt hjá bóndanum, og látið aodáun: mína í ljós yfir því, sagði bónd- inn: „Nú á eg eftir að sýna þér aðeins eitt, en það er það, sem! eg hefi grætt mest á í öllum míi> um búskap“. Mér lék hugur á að vita hvað það var. Bóndinn fór með mig að litlu stein- steyptu úthýsi og þar fórum við inn. „Hérna sérðu það,“ sagði hann. Eg litaðist um, en varð víst nokkuð undrandi á svipinn, því húsið var galtómt. Þá tók bóndinn til máls og sagði: „Hver skepna á þessu búi verður að vinna sér það til lífs, að skila þeim arði, sem af henni er krafist. Ef hún gerir það ekki, þá er hún leidd. inn í þetta litla hús og hér er tekið af henni höfuðið. Eg ræ aldrei undir ónýtum grip og það tel eg minn mesta gróða í búskapn- um.“ i Eg hefi oft síðan hugsaS um búhyggni þessa bónda, og eg tel hana heppilega til eftirbreytni. Að lokum vil eg segja þetta um aðstoðina við bændur vegna óþurrkanna í sumar: Hver sá maður, sem ætlar sér að reka- bú á íslandi verður í uppháfi aði gera sér það ljóst, að ærinn er, munur á árum. Misæri hafa gengið yfir þetta afskekta land frá því að byrjað var að reka hér bú. Góðu árin verða að bera skaða hinna slæmu, en e£ ein- hver þau ósköp ganga yfir þétta land, að menn geta ekki bjarg- ast af eigin ramleik, þá hefir ekki hin síðari árin staðið á ís- lendingum að hlaupa undir baggann. Það er dyggð að hjálpar þeim, sem eru hjálpar þurfi, en. það er ódyggð að krefjast hjálp- ar og þiggja hana af þeim, sem ekki þurfa hennar með. Slíkan blett má ekki setja á skjöld ís- lenzkrar bændastéttar. Gamall sveitamaður. IVIAGNUS thorlacíus hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sírni 1875. farandi vísa, er Kristján -nokkur Bjamason kvað, er hann frétti lát hans: „Má ég sakna manns í stað, mér er horfinn góðkunningi lostinn b.eittum banastingi. Sárt er að vei’ðá að sjá á þ«ð, að dáuðnii liöggur beztu blómin, þau bíða liinn þunga skapa- dóminn, en illgresisangar vaxa, ekkert vill hann þá í saxa.“ fShginn minnisvarði er á gröf- uiri þeirra Gísla ívai-ssonai* og Ranriveigar Hjaltadóttur í Otra- ! dalskirkjugarði, og fjTir löngu eru leiði þeirra jöfnuð við jöröu. Veit því enginn núiifancli maSúr með vissii, livat' í garðihum þessi merku og- vinsælu hjón vofu lögð tii hinztu hvíldar,- Lbs. 3135, 4to, hdr. I. N.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.