Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 8
VÍSIR Mánudaginn 26. september 1955. $ Rússar staðfesta Moskyusamnmginn. Búlganín hefir ritað Aden- a’uer bréf 'þar sern tilkyhnt er, að Æftsta ráð („þing'*) Rúss- landshafi staðfest Moskvusam- komulag þeirra Adenauers og Búlgahíns nm stjórnmálasam- band ríkja þeirra. í bréfinu kveðst Búlganín fagna því,. að vestur-þýzka þingið hafi staðfest fyrir sitt leyti Moskvu-samninginn, og væntir Búiganín þess, að samn- i'ngur þessi verði báðum þjóð- um til blessunar og dragi úr áfriðarhættunni í heiminum. De Gaule lætur á sér kræla Charles de Gaulle fyrrver- andi hershöfðingi, heíir aftur látið á sér kræla. Hann hefir nú birt dagskipan til flokksmanna sinna, þar sem hann segir, að flokkurinn skuli ekki hafast að eða vekja á sér neina athygli fyrr en eftir kosningar þær, sem fram eiga að fara að ári. r%gp-r-:y*œWSSS*** ÍMARGT A SAMA STAP Hallgrímur LúSvígssoq lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku, — Sími 80164. K. R. II. fl. Æfing í kvöld á félagssvæðinu Id. 7. Þjálf. NÝ kULDÁTfjLPA, af sjö ára dreng^ var tekin af Landakotstúni í gærkvöldi um 7-leytið.; Skilist á lög- reglustöðina. (805 GULLARMBAND, keðja: tapaðist í Rcykjavík eða| , Hafnarfirði um helgina. Sími ,3091.—(808' ; MINNISJMIk' með pen- • ingum og fleirti, týndist síð- astliðinn föstudag, sennilega milli K3 apparstígs og Frakka stígs. Uppl. í síma 6526. — Fundarlaun. (816 SÁ, sem tók í misgripum ljósan rýkfrakka a laugar- dagskvöidið 24. þ; m. á • Gildaskálanum við Aðalstr., vinsamlegast skili honum gegn sínum frakka. (821 TVEIR smekkláslyklar töpuðust sl. föstudagskvöld. Finr.andi vinsaml. skili þeim á skrií' tofu Morgunblaðsins. (825 /. O. G. T. STÚKAN FREVJA nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30. — 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Skýrslur embættismanna.' 3. Réétt um vetrarstarfið. 4. Kosniiig ; embættismanna. 5. Önnur máll — Félagar, mæt- ið vel og stundvíslega. Æt. (822 FÁST FÆÐÍ. 'ausa'r mál- tíðir tökum ennfremur stærri og smærri veizlúr og' ( aðra mannfagnaði. Höfum fundarherbergi. Uppl. í síma 82240 ld. 2—6. Veit- ( ingasalan h.f., Aðalstræti 12. . (744 MIÐALDRA, reglusamur eínhleypur maður óskar eftir herbergi strax, má vera lítið. j Tolboð sendist Vísi strax, - merkt; „108“. (775J IiERBERGI til leigu ná- lægt Týsgötu. Sjómaður gengur fyrir. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Reglu- semi — 109.“ (776 TVÆR reglusamar stúlk- ur óska eftir .herbergi nú þegar eða 1. okt. Uppl. j síma 3926 kl, 6—9,e. h. (777 STÚLKA, í fastri atvinnu, óskar eftir herbergi, helzt með éicluhárplássi. —• Uppl, í síma 4723 eftir ld. 6 á kvöldin. , (000 UNG, reglúsöm stúlka óskaí eftir litlu herbergi og'; helzt eldunárplássi. Hús- hjálp. gétur koitiið til greina. Uppl. í síma 1975. (786 ÍBÚÐ.ÓSKAST. 2—3 herb. og eldhús 'óskast. Mikil fyr- irframgreiðsla. — Uppl. í síma 1089. . , (787 REGLUSAMUR námsmað- ur óskar eftir herbergi 'nú þegar, helzt sem næst há- skólanum. Uppl. í síma 7029. milli kl. 8—9 í kvöld, (789 TVEGGJA manna herbergi óskast strax sem næst Stýri- mannaskólanum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2183. (788 KARLMAÐUR óskar eftir 1 herbergi, helzt rneð baði, í vesturbænum. Uþpl. í sírna 81240.—, (791 SVARTUR, þykkur nylon- hanzkí taþaðist a laúgar- dag, Bólstáðárhiíð — Löngu- hlið — LáiigárnéshVerfi. — Vinsamlegast skilist, Ból- staðarhlíð 12. kjallara. Sími 82418. (830 ÓSKUM eftir Íbúð, 1 til 3ja herbergja. Uppl. í sínia' 7274 eftir kl. 7. (793 TIL LEIGU í 8 mánuði lít- | il risíbúð fyrir' ung, barn-' laus hjón. Tílboð,. merkt:| „Fyrirframgreiðsra,“ , sendist blaðinu fyrir fostudag. (790 ! KONA. sem getur leigtj fulltíða, einhleyþum skrif- stofumanni góða stofu, getur fengið létta aukavinnu um helgar. Bréf, merkt: „Árs- leiga fyrirfram," sendist Vísi strax — 110. (785 HERBERGl til leigu við Öldugötu. Reglusemi áskil- in, Tilboð, merkt: „Ölcjugata j — 113.-“ sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (813 EINHLEYPUR kvenmað- ur getur fehgið húsnæði og fæði hjá mér gegn því að hirða íbúðiria. Kaup eftir samkomu-lagi. Tilboð, merkt: „Þrífin — 112,“ séndis.t Vísi fyrir miðvikudagskvöld. EF ÞER getið leigt tveim reglusömum bræðrum her- bergi,. þá hringið í síma 7925 frá kl. 8—10 -í kvöld. (8.19 ÓSKA eftir herbérgi. — Uppl. í síma 80698. (82 LÆKNASTÚÐENT' óskar eftir herbergi. Sími 82708. (824 LÍTIÐ herbergi til leigu 2 kvöld í viku. Uppl. Víði- mel 44. kjallara. (829 20 FERMETRA herbergi til leigu á sólríkum 'stað í austurbaénum; — Tilboð, merkt: ..Sólríkt — 116“ sendist afgr. blaðsins. (831 GÆTI barna í heimahús- um frá kl. 1—-6 alla virka daga nema laugardaga. Sími 81653,— -.(807 INNROMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDÍNUR- Tempo, Laugávegi 17 B. (152 saUMÆ VÉl A-viðgerðk Fljót afgreiðsia. — Syígja. Lauíásvegi 18. — Símí 2858 Heimasímí 82035 ÚR OG KLUKKUK. —' Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 TÖKUM allan þvott til frágangs, einnig blautþvott. Nýjar vélar. — Nýja þvotta- húsið, Ránargötu 50. — Sími 5238,— (590 UNGLINGSSTULKA eðc telpa óskast til að gæta barns- á öoru ári í vetúr. — Uppl.j í síma 58-16. (752 SÚ,' sem vill taka að sér húsvefrk 3 tínia á dag, getur fengið síóra stofu og eldun- arplás. Tilboð,’merkt: .,Hús_ hjálp — 109,“ sendist blað- inu fyrir þriðjudagskvöld. (779 NOKKRA góða verka- , meníi vantar. Herbergi til leigu á sama stað. Vikurfé- iagið h.f._____________(795 KONA, sem vill þægilega^ vist í sveit og. jaínvel hafaí barn sitt með sér, ætti að leita upplýsinga í síma 3703, helzt kl. 12—1 eða 7—8.(798 ROSKIN kona óskast tií heimilisstarfa. Er ein í heim- ili. Hólmfríður Þorláksdótt- ir, Bergsstaðastræti 3. . (792 STÚLKA óskar eítir vinnu, helzt vaktaskipíum. Er vön afgreiðslu. — Uppl. í síma 80910 eftir kl. 5. (811 LAGANEMA vantar 1—2 herbergi og eldhús. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í símá J7576. —______(803 STARFgSTÚLK A óskast á hótel. — Uppl. í síma 1066. (796Í MAÐUR, vanur bygginga- og smíðavinnu. einnig bíl- kennslu, óskar eftir atvinnu nú þegár. Tilboð, merkt: „Starf — 115,“ sendist Vísi. (826 UNG stúlka óskar eftíf vinnu til 14. október. Ýmis- legt kemur til greina. Uppl. í síma 3072. (327: GÓÐ stúlka óskast á veit- ingastofu 1. október. Gott kaup. — Uppl. á Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar og á Framnesvegi 62 eftir kl. 7 í kvöld. (812 TVÆR vel með farnar handsnúnar saumavélar ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 5236. (762 FRIMEKJASAFNARAR. Hópflug ítala, Alþingisþjón- usta (lægri merkin) og margt fleira, stimplað og ó- stimplað. Sigmundur Ágúst- son. Grettisgötu 30, eftir ld. 5. — (832 SÆNSKT eins manns rú-m, innbyggt í bókahillu, til sölu Uppl. Lokastíg 7. Sími 5012. (815 MÓTA- og kassatimbur til sölu. Offset-prent h.f.. Sími 5145. — (118 ÞRIR þáfagaúkar (undu- latar) í búri, til sölu. Uppl. í síma 7845. (817 HÚSGÖGN. Munið ódýru stofusettin. Einnig mikið úr- val af borðstofustólum úr póleruðum borðvið, gólf- teppum. áklæðum o. fl... — Húsgagnaverzlunin Eif a, Hverfisgötu 32. Sími 5605. ________ l (814 NÖKKRIR tvísettir klæða skápar (birki) og vandað skrifborð (mahogny) til sölu: Tækifærisverð. Bergsstaða- stræti 55. (820 TÆKIFÆEÍSVERÐ. — Til sölu oítóman, armstóll og lítill stóll. Selst allt sáman eða hvert fyrir sig- — Upþl. í síma 81172 eftir kl. 5. (797 VIL KÁUPA sendiferða- bóddy. Tilboð sendist Vísi fyrir annað kvöld, merkt: „111,“ (801 LÍTIÐ notað skrif!x>rð og rúmfatakassi til sölu á Kárla götu 11. (804 STÓR, útskorinn eikar- skáþur til sölu. Uppl. í síma 1 7865. —________________ (810 GÓÐ þvottavél til sölu vegna brottflutnings. Selst ódýrt. Uppl. Drápuhlíð 48 eftir kl. 20. (806 NOTUÐ rafmagnseldavél til sölu ódýrt. Hágamel 16, eftir kl, 7. (000 KAUPI íslenzk frímerki. sel útlend frímerki. Bjarni Þóroddsson. Blönduhlíð 3. __________________________(459 LtTIÐ telnuhjól óskast. — Uppl. í síma 3101. (769 BÚÐAR afgreiðsluborð, með gleri, eiri.nig hillur og milliþil hcrbergja ásamt gluggaútstjllíngarskápum, tií sölu mjög ódýrt. Sími 5187. ER KAUPANDI að reið- hjöli með hjáiparvél. Vil láta nýtt karlmannsreiðhjól upp í kaupin, Tilboð, merkt: „Skipti —- 109,“ óskast sent Vísi fy-rir miðvikudags- kvöld. (784 RAFIIA eldavél, í ágætu standi, til sölu ódýrt. Reykja nesbraut 60 (braggi). (783 GÓÐUR, tvíbreiður dívan til sölu á Langholtsvegi 182, kjallara. (782 ELDTRAUSTUR peninga- skápur óskast til kaups. — Sími 82631. (180 TIL SÖLU 2 járnklæddir skúrar: 4.20X3 m. og 2X2 m. gólfflötur. Uppl. í síma. 5911 milli kl. 7 og 8 í kvöld. (778 BQ3LTAR, Skrúfur Rær, V-rcimer. Reimaskífur. Allskonar verkfæri e. fl. Verzl, Vald. Pouisen hi Klapyarst. 29. Sínu 3024. DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrættj D.A.S.. Austurstræti 1. Simi 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Leykjavíkúr. Sími 1915. íónasi Bergmann. Háteigs- regi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Súni 3383. Bökavefzl. Fróði, Leifsgötu 4. VerzL Lauga- teigur Laugateigi 24. Sími 81686. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegí 39. GuSm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverziurs V Long. Sími 8288. (176 YÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Jjósmyndir, mytida rammar. Innrömmum mynd« ir. málverk og saumaðaí! œjmdir.— Setjum upp vegg- teppi, Ásbrú, Sfani 82108, GrettÍRSÖtu 54 090 HÚSMÆÐUR’ Þegar þér kaupið lyftiduít frá oss, þá eru'ð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfi? yðar. Notið því ávallt „Che- miu-lyftiduft“, það édýrasta og bezta. Fæst i hverri búð, .Chemia h.f.“ Í43fl HJÓLAKÖRFUR, bréfa- körfur, burstar, gólfklútar. Blindra iðn, Ingólfsstræti 16. (372 KAUPUM hreinar tuskur. Ealdursgötu 30. (163 SÍMI: 3562. Förnverzlunin Urettisgötu. Kaúpum Irus- gdgn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki. sáumavélar. gólfteppi o. m. fl. Fórnverzlunin Grettis- götu 31. (133 * MUNIÐ kalda borðið. \ RÖÐULL. PLÖTUR á grafreiti. Út vegum áletraðar plötur grafreiti með, stuttum fyrjr vara. Uppl. á Rauðarárstí i 20 (kjallara). — Sími 285«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.