Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 12
VÍSIR er ódýrasta blaðið og |»ó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma löfifl og gerist ásbrifendur. Mánudaginn 26. september 1955. Þefar, sem gerast kaupendur VlSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Símí 1660. Meistaramót^ Reykjavíkur: Ármann og Í.R. lengu aila meistarana um helgina. Í.R. hefír fielrl stlg &n Á. og 5Í.R. saananiagt. Mörg þúsund tunnur síldar bárust á land í gær og fyrradag. Aðalhluti meistaramóts ís- lands í frjálsum íþróttum hófst :is.l. laugardag á Melavellinum. Úrslit 1 einstökum greinum urSu sem hér segir: 400 m grind. 1. Þórir Þorsteinss. Á 58.2 sek. 2. Daníel Halldórss. ÍR 59.6 sek. 800 m hlaup. 1. Dagbj. Stígsson Á 2:02.8 mín. 2. Sig. GuSnason ÍR 2:09.9 mín. 5000 m hlanp. l. Sig. Guðnason ÍR 16:21.8 min. 200 m hlaup. 1. Hilmár Þorbjörnss.Á 22.3 sek. 2. Guðm. Vilhjálmss. ÍR 22.8 —1 3. Þórir Þorsteinsson Á 23.0 — Hástökk. 1. Sigurður Lárusson Á 1.76 m. Ný fjárrétt tekin í notkun. 2. Björgvin Hólm ÍR 1.71 m. 3. Valbjörn Þorlákss.KR 1.65 m. Langstökk. <1. Daniél' Halldórss. ÍR 6.53 m. 2. Helgi Björnson ÍR 6.48 m. 3. Björgvin Hólm ÍR C.1'4 m. I Kúluvarþ. 1 Skúii ThorarensenÍR 14.30 m. 2. Hallgrímur Jónss. Á 14.10 m. 3. Friðrik Guðm. KR 12.67 m. Spjótkast. 1. Björgvin Hólm ÍR 48.32 m. 2. Helgi Björnsson ÍR 46.74 m. Alls eru nú búnar 10 greinar á mótinu, og að þeim loknum heíur ÍR langflest stig, eða 97, Ármann er næst með 43 stig og' KR þriðja í röðinni með 29 stig. Mótið heldur áfram í kvöld ld. 6.15 og verður þá keppt í 110 m grindahalupi, 100 m, 400 m og 1500 metra hlaupi, kringlukasti, sleggjukasti, þrí- stökki og stangarstökki. Þetta er Isaac Rojas flotafor- ingi, sem stjórnaði herskipum uppreisnarmahna, sem veltu Peron úr sessi ás dögunum. -------------@------- öfriðlegt enn . á Kýpur. Enn er ófriðlegt á Kýpur, og hefur Makarios erkibiskup eyj- arskeggja lýst yfúr þvi, að hin þögla .mótspyma eyjarskeggja skuli ekki látin niðnr íajla. Forseti herráðs Breta hcfur verið skipaður landsstjóri á Kýpur. Jafnframt verður annar maður skipaður við lilið hon- um, er á að fjalla um ýmis borg- ararleg mál. Dágóð veiði hefur verið hjá reknetabátunum í Faxaflóaver- stöðvunnm um helgina og yfir- leitt nokknð jöfn. Grimiavík. Hjá Grindavíkurbátum var aflinn lioldur trcgur á laugar- daginn. þá löndúðu 24 bátar Síinmnlagt 930 tunnuin. Vonin ii vtu’ð luezt með 137 tuunur, Villi mestur með 111 og Satborg ■méð' 10'tunnur. Aflinn konist þá niður í 2 túnnur á bát. I gau’ varð nfii Grindavíkur- bátanna jafnbetii, þá lönduðu 23 bátar 1117 tunnurn. Ársæll Sigurðsson ■ varð bæztur mcð 76 tunnur, Nörður næstur mcð 72 og Erlingur III með 71 ’tÚnnur. Aflinn komst þá niður í 19 tunnur á bát. I dag er talið að aflinn myndi verða áþekkur og í gær. Santlgerði. Aflinn viu’ð mun betii lijá Símdgerðisbátum hcldur en Grindayikurbátunum. Á laugar- daginn lönduðu 12 bátar 1000, tunnum. Hæstir mun þá Ófeigur ög.Jón Stefánsson með 120 tunn- ur hvor. í gær var heldur tregari afli og rnun hafa jafnað sig með um 50 tunnui' á bát. Ilæztir voru þá Ililrnir með 109 tunnur og þró- unn frá Vestmanmieyjum nieð 101 tunnu. I dag er revtingsveiði. Margir bátanna með fm 40 og upp í 90 tunnur. Akranes. Á laugardagimi land'sM 21 bátur 1348 túnnum. Hæztir voru Fram með 107 tunnu'r, Böðvar 106 og Skipaskagi 101 tunnur. í gær lönduðu 22 bátar 1224 tunnurn. Fram varð aftur liæst. ur með 128 tunnur og Ásbjöru næstur með 99 tunnur. þolanleg veiði e.r !■ dag, on samt æiið misjöfn. Einstakir bátar hafa orðið fyrir tilfinnanlegu vciðarfœra- tjóni, en það er stunt eklii al- mennt hjá bátunúm. Sem dæmi má geta þess að Leó frá Sand- gerði eyðilagði alla trosu sína í 'nÓtt. Er þetta í annað skipti á fáum dögum sem hann fær öll net sín eyðilögð. Sömuleiðis mun þórunn frá Vestmannaeyjum hafa orðið fvrir tilfinnanlegu veiðarfæratóni. í nótt. í gær 'fór fram vígsla nýrrar ífjárréttar, sem Garða- og Bessasta'ðhreppar hafa byggt sameiginlega í Kaldárseli fyrir ’ofan Hafnarfjörð. Með þessari nýju rétt í Kald- árseli er gamla fjárréttin í hrauninu fyrir ofan Hafnar- i'jörð lögð niður og verður ekki réttað í henni framar. Réttin í Kaldárseli er stein- .steypt og nam heildarkostnað- 'urinn við hana 80—90 þús. kr. Er hún öll hinn rammbyggileg- asta, en skammt frá henni hefir verið komið upp vírnétsgirð- ingu fyrir safnið. Um fjöguiieytið í gær komu gangnamenn með safnið til réttar og mun þar alls hafa verið saman komið hátt á ann- að þúsund fjár. Skömmu síðar var réttin vígð og byggingu hennar lýst, en að því búnu buðu hreppsnefndir viðkom- andi hreppa gangnamönnum, bændum og öðrum gestum til kaffidrykkju. Réttin stendur á fögrum stað á bakka Kaldár, skammt frá ;gkála K.F.U.M. ------«------- Eru tnóífalbir dau&arefsingu Flokksráð Frjálslynda flokks- ins brezka er mótfallið dauða- refsingu í landinu. Hefir það skorað á þingmenn ilokksins að beita sér fyrir því, að þessi refsing verði úr lög- um felld. Segir í álitsgerð ílokksráðsins, að niðurfelling dauðarefsingar annars staðar bafi ekki haft í för með sér tfleiri morð eða aðra stórglæpi. Akurnesingar unnu Rvíkinga. Bæjarkeppni milli Reykja- víkur og Akraness lauk með naumum sigri Akraness, sem sigðruðu með 3 mörkum gegn 2. Hins vegar segja ýmsir knatt- spyrnufróðir áhorfendur, að Reykjavík hafi átt meira í leiknum, en þetta sannar, eins og svo oft fyrr, að gæfan er fall- völt í knattsþyrnu. Akurnesingar settu fyrsta mark sitt svo að segja umsvifa- laust á fyrstu sekúndu leiksins, en síðan skoruðu þeir 2, og lauk fyrra hálfleik með 3:0, Akur- nesingum í vil. Reykvíkingar spjöruðu sig í síðara hálfleik og skoruuð 2 mörk, en Akurensingar ekkert, og lauk leiknum því með 3 mörkum gegn 2. Þeir Ríkhai'ð- ur, Þórður Þórðarson og Halldór Sigurbjörnsson skoruðu mörk Skagamanna, en þeir Sugurður Bergsson (með laglegum skalla) og Halldór Halldórsson (mjög vel.gert) fyrir Reykjavik. Það ber að víta, að ekki voru nema 9 í Reykjavíkurliðinu þegar leikurinn hófst, — tveir voru ekki komnir til leiks. Er þetta til skammar, ög má alls ekki enaurtaka sig. Áhorfendur, sem kaupa miða að vellinum, eiga heimtingu á að fá að sjá fullskipað lið. ■---¥■--- k 22 franskir pílagrímar, á leið til Lourdes í S.-Frakk- landi, meiddust í jámbraut- arsiysi á sunnudag. Makarios lét hafa það eftir sér í gær, að enda þótt dag- skrárnefnd Sþ. hafi neitað að fjalla um Kýpunnálið, muni verða luildið áfram sjálfstæðis- baráttu þjóðariniiar, og myndi Juið ekkl círaga úr sjálfstæðis- lönguninni, að öll eyjan yrði gerð að brezku fangelsi. ------9 ------ Argentínustjóm föst í sessi. Alls liafa nú þrettán ríki við- urkemit liina nýu sfjóm Lon- ardis í Argen'timi, í gær viðurkenmli Bretastjóm hina nýju stjórn, e,n áður höfðu borizt fréttir um, að Bandarík- in, Spánn, líalía, Páfagarður og flest Siiður-Ameríku-ríkin hefði viðurkennt stjórn bvitingar- manna. Tilkynnt hefur verið, að fali- byssubátur sá, sem Peron for-- seti á að vera um borð I og legið hefur í höfn í Buoenos Aires, sé iagður af stað upp La- Plata-fljót, áleiðis til Paraguay. » Frá fréttariíara Visis. — Oslo á mióvikudag. — Talig er, að jþvottavel sé nú á þriðja hverju heimili í Noregi. Fxá 1951—1954 voru seldar samtals 196.200 þvottavélar í Noregi. Á sama tíma voru seldir 69.000 ísskápar. Hefir notkun heimilisvéla farið miög í vöxt í Noregi hin síðari. ár, og mun Noregur nú vera framarlega í röðinni § þessu sviði. I gær var tregari afli. J)á lönduðu Sahdgerðisbátar 8—9 hundruð tunnum. Ófeigur var þá hæztur með 135 tunnur. I dag er misjafn afli. Mun- inn er liæztur með 120 tunnur. Keflavik. Á laugardaginn var sæmilegur afli eða um 2000 tunnur hjá 28 bátum. Gunnar Hámundarson var hæztur með 120 túnnur. Tveir aðrir bátar voni með viir 100 tunnur, en flestir liinna með 60— 80 tunnur. ——— •----- Mountbatten í Bandaríkjaför Mountbatten flotaforingi mun skoða bandarískar floía- stöðvar vestan hafs í haust. Kemur hann til Washingtoit. í lok októbermánaðar, og verð- ur gestur hjá Eisenhower fyrsta daginn. Síðan fer hann til helztu flotastöðva landsins. F.Í.H. Mótnæfir innflittmngl ertendra híjómfistarmanna. liciI.Hiliij*ii.r félágsmanna laeflt*1 ekki fasía atvimnn. Félag íslenzkra hljóðfæra- leikara boðaði tii fundar s.l. föstudag í Tjarnarcafé. Fyrir fundinum lágu um- sóknir frá tveim veitingahúsum um veitingu atvinnuleyfa til er- lendra hljómlistai’manna og hljómsveita og einnig sótti þriðja veitingahúsið um fram- lengingu atvinnulecyfis fyrir hljómsveit, sem kom hér 29. júlí, þrátt fyrir mótmæli félags- ins. Atkvæðagreiðsla fór fram um málið og fór hún á þá leið, að félagið samþykkii einróma að slíkur innflutningur kæmi ekki til greina, þar sem tæpur helm- ingur af íélagsmönnum, sem eru . um 100 taísins, hefir ekki stöð- uga atvinnu. Telur félagið, að auðveldiega megi fylla allar lausár stöður með íslenzkum hljómlistarmönum. Veitingahús þau, sem hér er um að ræða, eru Hótel Borg og Þjóðleikhúskjallarinn, en Röð- ull sótti um framlengingu á at- vinnuleyfi hljómsveitar sinnar. Þess má geta, að dómsmála- ráðuneytið hafði veitt Röðli leyfi til innflutnings á nefndri hljómsveit, en vísaði Síðan framlengingarbeiðninni ásamt hinum beiðnunum til félagsins. Á íundinum voru einnig rædd launamál hljóðfæraleik- ara, en um launabætur hefir ekki verið að ræða hjá þeim síðan árið 1949. Samþykti fund- urinn að nefnd skyldi ræða við veitingameim um kjarabætur. Stjórn Félags íslenzkra hljóð- færaleikara er skipuð þessum mönnum: Bjarni Böðvarsson, formaður, Gunnar Egilsson, rit- ari og Vilhjálmur Guðjónsson gjaldkeri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.