Vísir - 30.09.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 30.09.1955, Blaðsíða 10
10 tSTB Föstudaginn 30. september 1055 „í jarðskjálftunum u • • • Framhald af bls. 4. Og áttu nokkur skyldmenni hér ytra? spyr hún. Já, hann Oddgeir í Vogsós- um er föðurbróðir minn, svara eg. 50% kauphækkun. Ef stúlkumar drógu ýsur .... „Líklega stundum glatt á hjalla í landlegum og svo- leiðis?“ „Minnstu ekki á það! Maður hafði stundum engan frið fyrir áflogum í strákunum. En hvað um það, eitt höfðu þessir menn A-jæja, segir hún, það er þá fram yfir Eyrbekkinga líklega eitthvert gagn í þér. Það er nú bezt, að þú komir til mín næsta haust og verðir bæði veturinn og vertíðina. Eg skal ekki hafa þig í neinu drasli, hvorki í gegningum né við mjaltir, en vera kann þó að þú yrðir að hreinsa vellina með hinum stúlkunum. Hvað ætli hún Leifa segði þá? verður mér að orði. Ja, hvað borgar hún þér í kaup? spyr Jórunn. Eg sagði henni sem var, að eg hefði 12 krónur. Þá býður Jór- unn mér 18 krónur yfir vertíð- ina, einn veturinn fram að ver- tíð skyldi eg fá þrjár flíkur, að mig minnir, og frítt fæði. Þetta boð stóðst eg ekki og réð mig hjá henni. Eg varð hjá henni f jóra vetur og þar að auki vor- in fram að slætti. Grautarskólin kostaði 10 aura. Það var afskaplega skemmti- leigt heimili hjá þeim Jórunni og Jóni og viðurgerningur eftir því. Maður sem sagt lá í matn- um, eins og komizt var að orði í þá daga. Vinnan var aðallega tóvinna, en þríðju hverja viku var eg í eldhúsinu. Það voru 300 sjómenn í Þorlákshöfn ver- tíðirnar, sem eg var þar. Það var stundum mannkvæmt í eldhúsinu, þegar þeir voru að koma þangað til að kaupa graut; það var helzt á laugar- dags- og sunnudagskvöldum. Grautarskálin kostaði 10 aura. Tveir ógnarstórir pottar voru á hlóðum og kynt undir þeim fiskbeinum ög grútarbornu taði — eins var brennt reka- timbri. Annar lifðu sjómenn- irnir mest á skrínukosti, sem hver og einn kom með heiman frá sér. Það var blómlegt í búi Jóns Árnasonar. Eg kann eina vísu um karlinn: Þorlákshafnar húsbóndinn, hann Jón safnar veiði, lætur stafna-svaninn sinn sýnda á drafnar-heiði. Þessa vísu syng eg oft. Það er rímnalag við hana.“ Maöurinn með orið-.... (Framh. af 4. síðu) afar stóreyg. Þau sýndu, að hún var því nær frávita af hræðslu. Þegar hún hljóp fram með hálfopnar varir og sársauka í hverjum andlitsdrætti, vár’ hún svo töfrandi fögur að hermenn- irnir, þótt kærulausir væri, gripu ósjálfrátt andann á lofti er þeir sáu hana. Uppreistarmaðurinn gekk nokkur skref til rnóts við hana. Hún kastaði sér í faðm hans og hann hrópaði hás og ástríðu- fullur: Ahna de mi corazón — þú sál mín og hjarta! og kyssti hana’ ákaft.,á munninn. Og í somu svifum dró hann kníf undan gauðrifinni skyrtunni —• nu a tímum: þeir héldu hvíldardag- inn heilagan. Á sunnudögum tók húsbóndinn postilluna og las, og sálmar voru sungnir, og það var hátíðleg stund. Bað- stofan var 7 rúm á lengd, heill salur, og hún var fullsetin. Frá hausti og fram á vertíð var nokkuð löng vaka. Eg var kvöldsvæf. En húsbóndinn kunni ráð við því: Þegar hann sá að við stúlkurnar fórum að draga ýsur, þá kom hann til okkar með húsdeiga þorsk- hausa, söl og bræðingsskál góðri húsmóður. Jón gamli húsbóndinn gekk á j milli rúmanna með fuglsfjöður | í hendinni og vakti fólkið með því að snúa fjöðrinni framan í mann. Eg var ekki alltaf fast- sofandi, þegar hann kom að rúminu til mín og hafði það til að grípa af honum fjaðrar- skrattann, þegar hún nálgaðist andlitið á mér. Þá hló hami. „Drjúg hafa morgunverkin ykkar verið í Bjóluhjáleigu?“ „Já. En hirðingardagana var líka alltaf hætt að vinna strax og hirðingu var lokið, kannske klukkan tólf eða klukkan tvö, og þá var slegið upp veizlu, sykraðar lummur og rjóma- kaffi. Það var gott að vera í Bjóluhjáleigu, alltaf sendur svo mikill matur á engjar að sjaldan kláraðist. Þórður leit venjulega í matarílátin seinni part dags, áðu en þau voru send heim. Ef þá voru leifar, kallaði hann: inn með snæri til að binda fyrir pokann; þá varð honum stund- um að orði: Hvaða skrambi er þungur pokinn þinn, Þórunn mín! Já, húsmóðirin hefir kannske látið grjót í hann, svaraði eg. Þetta endurtók sig á hverju hausti. verzlunarstjóra og konu hans Eugeniu, sem var dóttir Guð- mundar Thorgrímsen. Þú segir mér frá því í næstu Iotu, Tóta nún. Við skulum draga andann og fá okkur aftur í bollana. Guðmundur Díanelsson. Síðasíi viðtalskaflinu við Þórunni Gestsdótt- ur bírtist í blaðinu á mánudaginn. fór að rífa í okkur þoi'skhaus- ana sér til gamans. Við þetta vöknuðum við og unnum af auknu kappi við tóskapinn. —- Jón var afar gestrisinn. í land- legum á vertíð og á helgum var óslitin kaffidrykkja frá morgni til kvölds, og rjórna út í kaffið." Hún drap undir 200 hesta á degi. „Hvar varstu á sumrin um þessar mundir?“ „Eg var á miklu indælisheim- ili, Bjóluhjáleigu í Rangár- vallasýslu, hjá þeim Jóni Jóns- syni og Guðrúnu Filippusdótt- ur, sem var systir Ámunda í Bjólu. Eg var þar í sex sumur kaupakona. Einu sinni drap eg undir 200 hesta á einum degi í Safamýri. Það var á láugardegi, og um kvöldið sagði eg við sjálfa mig: Jæja, nú er eg fegin, að það er sunnudagur á morg- un. Það var borið á 18 hestum úr mýrinni, það kostaði það, að eg varð að di'agast með 18 reipa kaþla með rrtéf um teiginn, blaut upp í mitt læri og leirug upp fyrir haus. Guðrún sagði þetta kvöld, þegar við komum heim: Þið hafið þó ekki látíð hana Guðx'únu drepa eina und- ir allt sætið í dag! Ætlið þið að drepa hana? Nú, hún vildi sjálf gera þetta, sagði Þórður sonur hennar. Veizla, er hirðingu var lokið. Þegar átti að hirða úr Safa- mýri, var alltaf lagt á stað. að heiman klukkan 2 um nóttina. það er ekki hægt að hugsa ser hvernig honum hefir tekizt að fela hann — og rak hann í háls- inn á henni. Blóðið vall úr æð- inni og litaði skyrtu hans. Svo vafði hann hana aftur örmum og þrýsti aftur vörum sínum á miír.n hennar. Þetta gerðist svo skjótt. að margir viðstaddir áttuðu sig alls ekki á því, sem.gerzt hafði, aðrir ráku upp skelfingaröp; þeir spruttu fram og þrifu til hans. Þeir losuðu um hendur hans og stúlkan hefði fallið hefði aðstoðarforinginn ekki tekið hana og stutt. Hún var meðvitundarlaus. Þeir lögðu hana á jörðina og horfðu á hana skelfdir á svip. Up.prei-gtarmað- urinn vissi hvar hann hitti og að ómögulegt - var að stöðva Komið hingað stelpur og snáfizt þið til að klára matinn, annars verður okkur sent minna á moi-gun. — Og við hlýddum. Eg hefi aldi'ei þekkt húsmóður eins nákvæma við fólkið og Guðrún Filiþpusdóttir var. Fyrsta sumarið sem eg var þar, sendir hún eftir mér inn í bað- stofu — hún var að skammta kjötsúpu frammi í eldhúsi — og spyr mig, hvaða bita af kind- inni eg vilji helzt. Eg vissi ekki hvað eg átti að segja, því um þetta hafði eg aldrei verið spurð fyrr. Það er .nú svona, Tóta mín, segir hún, — að eg er vön að spyrja þá, sem eru nýkomnir til mín um þetta, þvi það er svo misjafnt hvað hver vill. Hann- es njihh vill til dæmis helzt skanka, og eg vil að hver fái það, sem hann langar helzt í. Eg sagði loksins, að ef eg ætti að kjósa mér, þá vildi eg helzt einhvern fetan bita. Ekki lét hún grjót i liann. Á þeim árum fengu kaupa- konur almennt 6 krónur á viku, en eg fekk alltaf krónur í Bjóluhjáleigu. Þegar eg kvaddi á haustin fyllti Guðrún alltaf pokann minn af 'gjöfum, ull, smjöri, osti, kjöti og stóreflis pottbrauði. Hún vissi að eg' átti ekkert heimili. Hún sagði, að eg ætti að hafa þetta fýrir alla skóna, sem eg hefði nælt undir eða gert á sunnudógum um sláttinn. Svö kom gðmli maður- blóðrásina. Aðstoðarforinginn hafði ki'opið á, jörðina; við hlið hennar og eftir andartak stóð hann á fætur. „Hún er dáin,“ hvíslaði hann. Uppi'eistarmaðurinn gerði krossmark fyrir sér. „Hvers vegna gerðuð þér þetta?" spurði: hérshöfðinginn. „Eg elskaði hana.“ Samróma ándvarp leið frá möjxnunum, sem stóðu þarna í þyrpingu og þeir virtu fyrir sér morðingjann einkennileglr á svip. Hershofðinginn stárði þögull á hann um stund. ,,Þetta var göfugmannlegt bragð,“ sagði hann loks. „Eg get ekki tekið þennan mann af lífh Takið þið vagninn rninn ög flytjið hann að landamærun- um. — "Senor, cg votta vður Vínnukona í „Húsinu“. Eg held það hafi verið haustið 1901, sem eg fór þaðan í síðaeta sinn, og veturinn eftir fór eg ekki til Þorlákshafnar, heldur var á Eyrarbakka að hjálpa vinkou minni, frú Ágústu Jóns- dóttur, systur séra Gísla á Mosfelli. Hún var gift Ingvari beyki Friðrikssyni. Hún þurfti hjálpar við. Hún átti fjögur, ung börn og eitt þeirra hafði kykhósta. Þau Ágústa ig Ingvar voru beztu hjón, sem eg hef nokkurn tíma kynnzt. Næsta haust gerðist eg virmukona í Húsinu, hjá þeim P. Nielsen iAMWVVi.VlAAJVVSA/VWWVVVVUVWVVVWVmiV1IVUWVVVVn Ódýr og góður nærfatnaSur nýkomínn. VBVLt , SSSI Ráðningarskrifstofa vor er á Skólavörðustíg 3, Reykjavík, slmi 82451. $a*n**i*t aðÍM' verhtakar /VVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVWVVVVVVVVVV,i..%pywwvuwwws» STEIN- MÁLNING • ' I VATNSÞETT ÞOLIR ÞVOTT FLAGNAR EKKI LILLINGTON’S PAINTCRITE ^ > • Steinmálning utan- og innanhúss. Atmenna Miygigingjafélatfið h.f9 Borgartúni 7 — Sími 7490. ^JWmVVW^W^VW^VWVVVW^VVVVVWWl virðingu mína; það er skylt að hugrakkir menn kunni að meta hver annan.“ Þeir, sem heyrðu til, létu í Vinur minn þagnaði og eg var mælum. Aðstoðarforinginn sló kunnuglega á öxl uppreistar- mannsins og har.n gekk orða- laust með tveim hérmönnum út að vagni, sem þar beið. Vinur minn þagnaði og var líka þögull andartak. Eg verð áð láta þess getið, að hann var frá Guatemala og talaði við mig spænsku. Eg hefi þýtt það sem hann sagði eftir beztu getu, en enga tilraun gert til þess að brey.ta málfæri hans. Sannast að segja faniist mér það hæfa sögunni. „En hvernig fekk hann örið?“ srpurði (;g r«ð . jokum. „Æ, það var af því, að þaS sprakk flaska framan í hann,. flaska, sem hann var að opna. Það var flaska með límönaði.“ „Aldrei hefir mér geðjast ao því,“ muldraði eg. 6ifrei5astö6in Bæjarieðír h.l. Sími 5000. BILASIMAR: Skólavörðuholt Sími 5001 Hagatorg Síro* 5007.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.