Alþýðublaðið - 28.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.10.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ift) HbIIH! 1 Olsem Clll Molmblads . SDll kr*!LíÍ, vilja allir helzt. Birgðir nýkomnar. Karlmannaskór kr. 10,00 kr. 11,50. Kwemskéip kr. 9,00, 10,75, 12,75, 13,50. IllifðM@fs§fvél kr. 10,00, kr. 12,00. nr. 36—39, kr. 11,00. Skóverzl. Jóns Stefánssonar. Laugavegi 17. Beztn kolin i koiaverzlun Gnðna Einarssonar & Einars. Sími 595. Á morgun kaupum við nokkrar notaðar klðftBsnnnr hæsta verði. Bejrkisffinnnstofan, Klapparstíg 26. 1/5 hluti árlegxar framlei'ðslu aílis heimsins. Þessi framlei'Qsluauknr ing grundvallast á notkun nýrra fullkominna námatækja. Vegir ihiafa og verið lagðir tál námanina, 4000 enskiar mílur á lengd. Vélar'1 eru notaðar æ meir í námunum. Áxið sem ]eið fraipleiddu 23 835 námameinin 1 200 000 karöt, en 1924 framleiddu 20 652 námaimenn 548 000 karöt Enn hiafa aið eilns fundist tiltölulega litlir steinar í Kasalnámunum. Stærstu demant- arnir finnast í nán#*num í Su'ðiur- Afríku. Fyxir nokkru fanst pó demant par, sem vög 412 karöt og var seldur á 25 púsundir doll- am. Demantinn keypti demanta- slípari, Goldberg að nafni, í Ant- werpen, og pegar demantinn var aftur settur á markaðinn, slípa’ðúx og fágaður, var verð ha'nis 50 pús- undir dollam. Antwerpen er miö- stöð demantaslípunar iðnaðarins í heiminum. Eru par um 20 000 de- mantaslíparar, alt leiknir menn í isinni list, og er sagt, að peir handleiki daglega 200 millj. doll- am virði af demöntum. (FB.) Islenzka listasýningin í Þýzka- landi. „Hhie Newest Art Icelandip" Ihieitir jgreán í The Literary Digest um íslenzku listasýninguna í Þýzkalandi. Er grein tímaritsins bygð á umisögn A. Glaeisler í „,DÍe Woche“. Tímaritið birtir prjál myndir af í&lenzkum málverkum leftir Finn Jónsson, Guðmund (heitinn Thorsteinsson og Jóhann- es Sveinsson Kjarval. (FB.) Ailar afpassnðan Gardina^, bæði bvftar ogj mislitareruná seleSsir með miUnm affslætfi, Weraliim Uii dagÍMis og veejlrans. F. U. J. í Hafnarfirði c IhleJdur fund í dag kL 2 í gamlá barnaskójlanum. Söngflokkur F. U. J. er beðinn að, mættt í Alpýðu- húsinu ki. 5 í dag. Fleiri geta komist að enn. Leiðréttiag. í greindnni „Skattamál Reykja- víkur" í blaðinu í giæx hafði orðið meinleg prentvilla 15. lína og 16. lína gxeinarinnar áttu að hljóða pannig: „. . . greiða nú. En pað mundi aftur verða til pess að skattpungimn . . .“ o. s. frv. Innbrot og þjófnaður. Aðfaranótt föstudagsins var prot’ist dnn í sparisjóð Siglufjarð- ar og par teknar 200 kxónur, sem voru í kassa á skrifborðinu. Þjófurinn var ekki fundinn, er síðast fréttist Radiovltinn á DyrhóiLaey er fullgerður og tekur til starfa á morgun, sam- kvæmt tilkynningu frá vitamála,- stjóranum til FB. Yaodlátar hnsmæðnr nota emgöngu Van Hontens heimsins bezta snðnsúkkolaði ♦ Fæst í ðllnm yerzlnnnm BÚS! SICHERHEITSfí TOIiFEOERMALTEI! Gresðið ekki araœ- m- lýsingafargan pað, sem Saækkar verðið margfalf á snmum feg. Mndargtenna. nrrrtiilíff^WWBBMi&^ KAUPIÐ fpir . sannvirði. Drengjanærfðt frá 2,80 settið á £ 5- Dansskóli Sigurðar Guðmundssonar danz- kennara tekur til starfa fimitudag- inn 1. nóvember. Verður skólinn í vetur í• hirium nýja danzsal við Skólavörðustíg 3. Sig. Guðmunds- son er alpektur danzkennari, og var sá fyrstá, er hófst hér handa með danzkenslu, mun og verða mikil aðsókn að danzskóla hans í vetur. Kenslubök i sænsku kemmr út um næstu mánaðámóL Höfundar hennar eru peir Pétur G, Guðmundsson, og Gunnar Leiij- 'Ström, sænskúr maður. Mikil

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.