Vísir - 03.10.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 03.10.1955, Blaðsíða 4
*¦ VÍSIR Mánudagirai 3. o'íctóber 15,55. S)«) ViHfal við Þónmni Gestsrféttu ætlaði að §ýna mig [ jHLav&a C'SiilI lífelsen sáfdraði korsií í skeggid á sér ©§ Sét dúfuriiar eta. JÞórunn segir fs*á veiMm síiami á „HhsImeb" á Eyrarfoaltl4a.. Um síðustu aldamót var vegur Lefolíverzlunar (Vesturbúð- «rinnar) enn mjög mikill og P. Nielsen stjórnandi hennar og fjölskylda hans í „Húsinu" á Eyrarbakka landskunnugt fólk sakir menningar og hverskonar myndarskapar, og efalaust hefur öll alþýða litið á þetta fólk sem auðkýfinga, er lifðu hvern <dag í dýrlegum f agnaði. Og öiun engan hafa grunað ;það um aldamótin 1900, að innan tveggja áratuga ýrði f ólkið í Húsinú með fátækling- uiri talið og verzlun þess geng- :in því úr greipum og dagar þess brátt taldir. „Sic transit .gloria fnuridi", rriætti segja. En það var á hinum góðu, ^gömlu dögum, sem Þórurin •Gestsdöttir þjónáði undir merkjum þess, og skulu nú fá- •einar miriningar hennar þaðan rifjaðaf upp: „Þú varst þar vinnuköna, Tóta?" „Já, veturinn 1902—1903." „Hvert var heimilisfólkið?" „Þennan vetur voru þar 12 rmanns í heiriiili. Fyrst ber að ixtefna hjónin Peter Nielsen verzlunarstjóra og frú Eugeniu 'Thorgrímssen og dætur þeirra tvær, Guðmundu og Karen. — 'Þær voru þá báðar trúlofaðar, leynilega samt, og vuté&'l&Bt^ -astarnir að skrifstofu- og inn- .anbúðarstörfum við verzlunina. Karen var trúlofuð dönskum imaririi, JÖrgen Nielsen, og var vís't um tíma ráðgert, að hann ;yrði verzlunarstjóri eftir tengdaföður sinn, þó á annan veg færi. Guðmunda var aftur á móti trúlofuð Guðmundi 'Oddgeirssyni assistént, en þau munu ekki hafa átt skap sam- an, það slitnaði upp úr þeirri ¦trúlofun og Guðmunda Nielsen .giftist aldrei. Þá var þarna bróðir Guð- :mundar, Björn Oddgeirsson assistent, og systir þeirra Guð- laug, sem mér virtist helzt eins og upp á stáss íHi^sinu, mikið góð og skemmtiieg :'stúlka, þar xoði hefði sézt í. kinnum hans, jþjá' er hann fannst. Lét hún bera lík hans 'til baðstofu og leggja í rúm. Síðan skipaði hún einni yinnukoriu sinni að hátta hjá líkinu og liggja þar til "næsta iriorguns. En er það bar engan árangur, ,var líkið tekið og því •yeitiur umbúnaður á vanaiégan Jiátt. , Talið var, að áhlaupsveður Í>að, er orsök 'varð að slysinu, liefði verið galdraveður af völd- nm. Benedikts, og hefði hann arieð því vHjað ná sér niðri á presti, en ekki vitað, að soriur sinn væri með í förinni. Að morgni var komið gott "v'eður. Fór síra Jón þá í Ileykj- ;arfjörð að segja Bénedikí tíð- Sridin. Var Benedikt úti staddur, í>á ér hann kom í hlaðið og brá aokkuð, er hann sá presi Er íkíif höfðu heilsazt, varð Bene- -dikt fyrri til máls Qg sagði: . ^Þú riiunt hafa ili tíðindi að að auki Sólveig Thorgrímsseri, systif frúarinnar, piparriiey um seitugt, laus við alla giftiiigar- þárika. VinnukOnurnar voru tvær, ég og" Mattea Þórðárdóttir austan úr Holtum. Vihnukoriuhérberg- ið var úppi á löfti, þar vár öfn. En beint upp yf ir ókkur á háa- loftinu hafði fjósariiaðurinn, Jón Ólafsson, hér'bérgi. Þarvar enginn ofn, en dálítið gat á miðju gólfinu', tilþess að hit- ínn frá okkur gæti streymt upp til hans. Það varð hann að láta sér 'nægja! Jón hirti kýr og hesta faktofsins." Lagði í 6 ofna á morgni. „Hver voru aðalstörf þín í Húsinu?" „Það var nú fyrst og fremst að elda matinn. En áður en eg byrjaði á því á morgnana og áður en fólkið kom á fætur, átti eg að leggja í 6 ofna. Þetta varð eg að gera méð skotthúfu á höfði og vel greidd og þvegin, í dagtreyju með ljósa svuntu. Við vinnukonurnar fófum á fætur klukkan 5 á morgnana. Frúin óg dæturnar litu eftir öllu og lögðu síðustu hönd á matárgerðiria, settu kryddið í og þess háttar, en þær sáu um, að eg lærði þetta líka. Hef eg alla tíð búið að því, sem eg lærði af þeim mæðgum í hús- haldi, enda þó eg sé löngu hætt núna að snurfusa kringum mig í kofagreyinu. Kýrnar voru f jórar og þær átti eg að mjólka en mér vildi það til, að ein kýrin var svo fastmjólka, að það varð að fá Ingibjörgti færa, bátstapa með tveimur mönrium?" „Þrír voru þeir," sváraði prestur dapurléga. Brá þá Benedikt enn meir og ságði: „Þá þarf eg ekki að spyrja að því, 'hver þriðji maðurinn hefir verið. Það hefir verið hann Jón minn." Prestur kyað svo verið hafa. Fekk þetta svo á Benedikt, að vart yarð hann mönnum sinn- andi. Þó fylgdist hann með presti að Otradal og gisti þar um nóttina. En um kvöldið, er til rekkju skyldi ganga, bauðst Benedikt til að búa um rekkju prests- hjónanna. Kvað hann þá ekki örvænt um að harmur þeirra kynni að sefast og að þau fengju sonarmissinn bættan. Tóku þau boðinu fegins hugar. Morguninn Jéftif voru þau hin xólegus.tu og , sögðu, að þeim bæri að taka Frímanns til að fást við hana, og það endaði með því, að hún tók við mjöltunum algerlega, enda hafði eg hreint engan tíma til þess vegna annarra skyldustarfa. Aftur á móti strokkaði eg og skildi mjólk- ina. Mattea hafði alla lampana, eg man ekki hvað ósköp þeir vorU margir, lét á þá olíu og hreinsaði þá, það vár ljóta viniian, en þeir voru ekki fségðir nema á laugardögum. Hún lagði á borð og tók af borðum. Uppþvottinn' höfðum við í sameiningu. Kaup var 5 kr. á mánuði. Á kvöldin úr því klukkan var 8, þégar éklti vöru gestir, settist allt kvenf ólkið við vinnu í nofðurstofunni. Ffúin og dætufnaf settust við borðið og tóku til að stoppa í dúka, servíettur, bæta sokka, skyi~t- ur og annan nærfatriað af fjöl- skyldunni og assistentunum..— Það'var agaléga vel gért, allt sem þær lögðu hönd á. Eg sat á bak *nð stófuhurðina og Hér sóst Þórunn Gestsdóttir við brunninn hjá húsinu á Eyrar- bakka. spann á rokk sokkaband úr lopa, en Mattea fékk að sauma í fína dúka og naut tilsagnar hjá mæðgunum. Við vinnukon- urnar fengum 5 krónur í pen- ingum á mánuði. Frúin bætti góðum jölgjofum ofan á þetta kaup." „En hváð voru karlmennirnir að gera 8 kvöldin?" „Þeir vdru svo sem ékkert að gera, rugga sér í ruggustól- urri eða spila á spil, Nielsen gamli var reyndar oft eitthvað að skrifa, en assistentarnir höfðu það náðugt." Bofðuðu riieð hhium um jólin.. „Voru ékki oft veizlur þenn- an vetur?" .. „Ekki oft. Eii um jólin og á öðrum stórhátíðum vörum við stúlkurnar látnar sitja til borðs með hinu" 'fólkiriú. Þá' var tvenns konar vín á borðum, rauðvín harida kvenfólkinu, brennivín handa karlmönnun- um. Mér þöt.ti ékkert varið í rauðvínið, en lét þess getið, að eg hefði ekkert á móti brenni- víninu. Þá segir gamli Nielsen: „Ja, so vel Tóta, alveg som tér viljið, so drekki tér brenni- víni með mér." Og það gerði eg. Það var á hverjum degi vín "á borðum og eg mátti smakka á því, þegar mig lysti. Eg drakk miklu meira af víni erí mjólk þennan vetur og varð gött af, enda hef eg aldrei vérið neitt hneigð fyrir mjolkina. Fyrsta kvöldið, sem eg siriakkaði'vín í Húsinu, kemur Karen til • mín ósköp laumulega og spyr mig, hvort eg vilji nú ekki gera sér greiða. &';•-,., - . Handfljót og galsafengin. Þú veizt það, elskan mín, eg vil gera allt sem eg get fyrir þig, svara eg, — hvað ertu að hugsa um? Hún hikar- við og segir svo: Má eg þá biðja' hana mömmu úm dálítið vín á flosku handa þér einni, svo þú verðir pínu- lítið full, að gamni mínu? þá líka 'að þvo upp meá' iriér í staðinn, fyrst hún Mattea er ekki heima. Svo byrjai- uþpþvotturinn, eg hef flöskuna viðíhöhdiriá og er að srhástaup'á niig a heririf. Við skiptum þannig;-. með okkur verkum, að eg þvæ og legg leirtauið á uppþvotíargrindina, én hún tekur við' og þurrkar. í fyrstu génguf .alít eðlilega, en ekki líður á löngu þar til eg er farin að nieðlí.öndla diska og föt nokkuð djarílega, eg verð handfljót og galsafengin, — slöngva glert.auinu af hendi.upp á grindina 'svo glymur við. Það átti að sýna mig fulla. Allt í einu sé eg að Karen hverfur út um dyrnar. Eg veiti hénni éf't'if för' an þess húri taki eftif og kemst að því, að hún leggur leið sína vestur í assist- entáhúsið til karlmannarina. Þá vissi' eg hvers kyns var: að hún muridi vera að sækja þá tilþess að sýna þeim, hvernig eg liti út full. Henni skal ekki verða kápa úr því klæðinu, hugsa eg, stekk út og heim til Gústu béykis og háttaði, en hjá henni sváf eg ffam að nýári þennan vetur. Kafen varð hinsvegar að Ijúka ein við uppþvottirm, og varð af allri skemmtuninni á- samt strákimum. Eg mætti svo klukkan 5 næsta morgun upp- dubbuð með skotthúfuria, eins og vant var. Það var agalega skerhmtilegt að véfá þarria, það segi eg satt. Hún fór álítaf með okkur á lelki, frúin, þeg'ar leik- ið var á Bakkanum, og keypti okkur.inn." *; Pianóið fyllti heilan vegg. „Var ekki mikið spilað og sungið í Húsiriu?" „Jújújú, sérstaklega á surinu- dagskvöldum og hátiðum. Það var orgel og Guðmunda átti píanó, sem hann Lefolí gaf henni. Það er lengsta píanó, sem eg hef séð, það'náði yf ir ; Framh. a 9. síðu. Já, svara eg, — en þá verður AVVVWVU%VWUVVV^VVV^JVVVVV\A,VVV^^ mótlæti þessu sem hverjum öðr- um krossburði, er þeim væri sendur til leiðréttingar og trú- arstyrkingar, og kvað Bene- dikt það vel og skynsamlega mælt. j Síðar þóttust roenn hafa fulla sönnun fyrir því, að sonur' prestshjónanna, Sigurður vel-' veriss hefði einmitt getinn verið á þessari nóttu, og þótti því ekki allt hafa græskulaust verið i af heridi Benedikts. ; ' Sigurður þessi var einkenni-j legur fábjáni. Viðkvæði hans var „Það getur vel verið," en' varð í framburði: velveriss — með langri áherzlu á iss, og af því vaf auknefni hans dregið.: Þáu ósköp fylgdu honúm ásarrit, fleirum, að aldrei gat harin' borðað góðan né óskemmdan riiat heldur eitthvert óæti. Leið hann því öft hungur, þótt næg- ur matur. væri fyrir hendi.1 flann komst til fullorðinsára, í en varð ekki.gamall. Einhverju sinni át hanri eirlitáða skinn- sokka og varð það honum að bana. Sagt er, að Benedikt hafi' harmað mjög son sinn og hafi hann sfðan hætt öliu kukl^ og fengið hina mestu óbeit áöllu þess konar. Sköirimu síðar flutt- ist.hann að ísafjarðardjúpi og bjó-þar til æviloka. Irið 1832 fekk síra Jón prest- inn' í Dýraf jarðarþingum til að hafa viðv, sig »tl»auðaskipí ij. og fluttist • til Dýrafjarðar. Þar var hann í 6 ár. Bjarni hét maður, er bjó að Sandahúsum, sem er hjáleiga frá Söndum óg yar þar ör- skarrimt bæja á rriilli.; Hann vár la'ndseti. síra Jóns o*g for- maður fyrir skipi hans. Ekkert fjölkyngiorð lá á Bjarna, þótt hann hefði veriðí nánum kunn- ingsskap við=í;hin»^;.arnfirzku galdramenn, einkum Jóhannes á Kirkjubóli. En karlmenni var hann að burðum og einbeittur, dulur í skapi og fróður um margt. Féll vel á með hónum og presti, og höfðu þeir sem nábúar ýmislegt saman að sælda. Á þeir árum gekk stundum bráðafár mikið á sauðfé. Vétur eimi um skammdegi missti síra Jón allmargt fé, en Bjarni ekk- ert. Var það þá kvöld eitt, fer fólkið á baðstofuloftinu á Sönd- um lá í rökkurlegu; -að þáð heyrði á samtal prestshjónanna, er bjuggu í afþiljuðu herbergi í öðrum enda baðstofunnar. Heyrði það að Þórdís, prests- kona tók til máls á þessa leið: Framhalð. Kaupf. fsi. frímerkl. S. ÞOEMAB Spltálastíg 7 ÍLí)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.