Vísir - 03.10.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 03.10.1955, Blaðsíða 8
3 VÍSIR 'Mánudágirtn 3. aktóbeiv lí>55„ • •<VUWWVWJVWVAV---V 1 í sem auglýst var í 55., 56. og 57 tbl. Lögbirtmgablaðsins J 1955 á v/s Jóni Valgeir, R.E. 95, eign h.f. Vísls, Súðavík, fer fram eftir kröfu Stofnlánadeildar sjávarútvegsins, ij Gunnars Þorsteinssonar hrl. og Fiskveicasjóðs íslands um 3 borð í skipinu á Reykjavíkurhöfn, laugardaginn 8. október V 1955, kl. 10Vz árdegis. i Borgarfógetinn í líeykjavík. $ - tfWVÖVWVWVWWW lyiðapantanir Veitt verður móttaka á miðapöntunum á Sjó- maimadags-kabarettinn í síma 13 S4 Sjómannadagskabarettinn J rnrnmmm mmmmmm mm mmm Handknattleiksstúlkur Ármanns! Æfing verður í kvöld kl. 9,20 að Hálogalandi. Mætið aliar. Stjórnin. PENIN G ABUDD A, með tveimur smekkláslyklum, hefur tapazt frá Herjólfsbúð að Hringbraut 39. Skilist á Lögreglusföðina. (80 ÁEMENNINGAR! Æfingar byrja í kvöld og 1 verða í íþróttahúsinu við Lindargötu þannig: Kl. 7— 8 T. fl. kv. Kl. 8—9 II. fl. kv. , Kl. 9—10 glíma og Minni salur: Kl. 9—10 frúarfl. — Verið með frá byrjun. Sjórnin. FÆÐl FAST FÆÐI, lausar mál- tíðir, tökum ennfremur stærri og smærri veizlur og aðra mannfagnaði. Höfum fundarherbergi. Uppl. í síma 82240 kl. 2—6. Veit- ingasalan h.f., Aðalstræti 12. f 744 FÆÐI. Reglusamir menn geta fengið fæði í privathúsi í miðbænum. Tilboð, nierkt: ,,Fæði“. (92 2 fl. K.R. — Æfing í kvöld kl. 6,30 á félagssvæðinu. Þjálfarinn. íþróttahús Í.B.R. að Hálogalandi tekur til starfa miðvikudáginn 5. okt. Stjórn Í.B.R. BEZTAÐ AUGLYSAIVISI ÍBÚÐARBRAGGI óskast til kaúps. — Tilboð, merkt: „Braggi“ sendist á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. (94 W&WMMM ESPERANTÓKENNSLA. Uppl. að Hamrahlið 9. Sími 7901 kl. 6—8.30. Ólafur S. Magnússon. (17 HERBERGI HÚSHJÁLP. Reglusöm stúlka getur feng- ið herbergi gcgn húshjálp, og að gæta barna að kvöldinu. Uppl. á. Kvisthaga 27 eða í síma 7684. (60 FIÐLU-, mandólín- og guitar-kennsla. — Sigurður Briem, Laufásvegi 6. — Sími 3993. — (41 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi, helzt í kjallara eða risi-. — Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Góð borgun — 154“. (65 KENNSLA: Enska, danska. Áherzla á talæfingar og skrift. Kristín Óladóttir, Bergstaðastræti 9 B. Sími 4263. (56 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Sörlaskjóli 64, uppi. Alger reglusemi áskil- in. (72 LES með skólanemendiun íslenzku, dönsku, ensku og •S reikning. Sími .5974 (kL ;j 6—7). (67 KJALLARAHíIRBERGI til leigu fyrir einhleypan kai'lmann. Uppl. í síma 4409 eftir kl. 5. (70 UERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. (68 HERBERGI óskast til léígú, helzt með húsgögnum. Sími 1622. (19 MIÐALDRA maður óskar eftir herbergi, má vera í út- hverfi (góð umgengni. — Uppl. í síma 81481, milli kl. 8—9 e. h. (75 ÍBÚÐ óskast. —- Eitt til tvö herbergi og eldhús. —■ Uppl. í síma 3781. (84 2—3 HERBERGI og eklhús óskast strax. Góð umgengni. Ársfyrirframgreiðsla. Simi 6641 og 6219. (81 UNG, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi strax. — Barnagæzla gæti komið til greina. Uppl. í síma 1858, eftir kl. 7. (77 STOFA til leigu. Uppl. í Barðavogi 42. (83 IBÚÐ óskast til leigu. — Fyrirframgreiðsla og hús- hjálp. Uppl. í síma 5094. (87 HÚSNÆÐI til leigu fyrir léttan iðnað. Innréttað fyrir búð. Upplagt fyrir kjóla- saumastofu. 58m- á stærð.. Tilboð, merkt: „5017“ fyrir fimmtudag. (99 4ra—-5 HEKBERGJA íbúð óskast til leigu nú þegar, sem væri hentug fyrir atvinnu- rekstur. Þarf að vera í góðu standi. Tilboð leggist ir.n á afgr. Vísis fyrir fimmtudag, merkt: „Atvinna —. 150.“ (35 LITIÐ herbergi óskast leigt. Get útvegað barna- gæzlu 2—3 kvöld í viku. Al- ger reglusemi. — Tilboð, merkt: „Reglusemi — 152,“ sendist Vísi fyrir þriðjudags- kvöld. (42 STÚLKA óskar eftir góðu hérbergi með aðgangi að baði og síma, helzt í Norður- mýri eða í hlíðunum. Uppl. í síma 82292, milli kl. 5 og 7 í dag. (43 3 HERBERGI, eldhús og bað til. leigu í Laugarási í] okt. Sérinngangur og hiti. Merkt: „Laugarás — 0151.“ (40 GOTT herbergi, helzt í kjallara og í eða nálægt Hlíðunum, óskast til leigu strar eða 1 nóv. Góð leiga í boði. Uppl. í síma 4382.. (47 GOTT risherbergi til leigu fyrir reglusama konu eða stúlku, gegn aðstoð á heimili, eftir samkomulagi. Eskihlíð | 16, III. hæð t. v. (52 TIL LF.IGU góð stófá, ein- hver fyrirframgreiðsla náuð- synleg. Uppl. ísíma. 80928, eftir kl. 20. (50 STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn því að sitja hjá börnum 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 2037. (55 STÚLKA, með barn, sem er á barnaheimili á daginn, vantar herbergi, með eldun- arplássi. Get litið eftir börn- um 2 kvöld 1 viku. Uþpl. í síma 81365, eftir kl. 7 á kvöldin. - (1008 STULKA, sem vildi reyna nýja tnegrunaraðferð óskast. Bréf, merkt: „Vel borgað — 153“ sendist Vísi strax. (53 WMZá ÓSKA eftir einhvers konar léttri vinnu svo sem setja upp lóðir eða fella net. Sími 1622. (20 TÖKUM allan þvott ti! frágangs, einnig blautþvott. Nýjar vélar. — Nýja þvotta- húsið, Ránargötu 50. — Sími 5238. — (590 VINNA. Aðstoð óskast á lítið heimili. — Uppl. í síma 2922,___________________71 STÚLKA óskast í vist á lítið heimili, þar sem hús- móðirin vinnur úti. Sérher- bergi. Gott kaup. Uppl. í síma 6640, eftir kl. 6 e. h. (74 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist. Ásdís Arnalds, Stýrimannastíg 3. Simi 4950. _________________________(85 STÚLKA óskar eftir at- vinnu. Til greina kæmi vaktaskipti. — Uppl. í síma 81970 kl. 7. (44 KJÖLAR sniðnir og þræddir saman. Sníðasíofan Bragagötu 29. GÓÐ stúlka óskast í vist á Sólvallagötu 51. Tvennt í heimili. (57 HÚSASMIÐIR vilja taka að sér smíðar um helgar. — Uppl. í sima 6692, eftir kl. 7 á kvöldin. (64 DRENGUR óskast til inn- heimtu, og sendiferða hálfan daginn. Sími 4003. (99 STÚLKA óskast til að þvo litla búð. Uppl. í Aðalstræti 8, milli kl., 5 og 6 í dag. (93 ÐEENGJAHJOL til sölu. Hallveigarstíg 8 A. (63 ELNA saumavél til sölu á Njálsg.: 40. Sími 7627. (62 STÓR hornsófi, sæti fyrir 6, með áföstum glasaskáp, úr hnotu, til sölu með tækifær- isverði. Öldugötu 27, vestan megin, uppi. (58 TIL SÖLU mjög vönduð grá vetrarkápa með kulda- fóðri. Tækifærisverð. Eski- hlíð 16, m, hæð t. v. <51 BIÁ CEVIOTFÖT, ný- hreinSuð, á meðalmann, til sölu; eunfremur einföld raf- magnsplata, ódýr, og Nílfisk ryksuga, innkaupsverð. — Sími 5982. (45 ÍBÚÐARSKÚR, éisamt geymslu og timbri, til sölu í Kópavogi. — Uppl. í síma 3525, eftir kl. 7. (49 STÁLÞRÁÐUR, með inn- byggðu útvarpi og plötuspil- ara, til sölu á Sjafnargötu 6. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Sími 2455. (79 GRA Silver Cross barna- kerra, með skermi, til sölu að Grettisgötu 46, II. hæð, t. v. (76 AMERÍSK telpukápa nr. 14 til sölu. Rauðarárstíg 20, I. hæð.(86 PÍANÓ. Lítið píanó (pia- netta til sölu á sanngjörnu verði. Lysthafendur leggi nafn sitt inn á afgr. Vísis, merkt: ..Píanó — 156“. DVALARHEIMILI aldr- eðia sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætíi D.A.S.. Austurstræti 1. Srmi 7757. VeiðarfæraverzL Verð- andi Sími 3786. Sjómannaíél, Reykjavikur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Háteigs- iregi 52. Sími 4734. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Sfnai 81666. Ólafi Jóhannssyrii, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V Long. Sínii 9288 1176 BOLTAR, Skrúfur Bær, V-ræbnar. Relmastífur. Allskonar verkfærl •. fl. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sínu 3024. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerði,' á úrum og klukk- um. — J-óti Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiSsia. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mjmd*. ramraar. Innrömmom mynd- ir, málverk og saumaCas myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Simi 82108, Grettisgötu 54. í>9r KAUPI íslenzk frímerki. sel útlend frímerkr. Bjarni Þóroddsson. Blönduhlíð 3. . (459 LÍTILL riiiðstöðvarkctill óskast. Uppl. í sima 81067. ■ ■ (69 TIL SÖÚU 'ódyft. 3 íerm. ketill, ásamt blásara, í Sörla- skjóli 64. (73 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 SÍMI: 3562. Fomverzlunin Arettisgötu. Kaupuxn- hús- gógn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki. saumavélar.. gólfteppi o. m. fl. Fornvérzlunin Grettis- götu 31. (133 vyv MUNIÐ kalda bcrSið, — RÖÐULL, •VAWJ'MVWSVVVVAW-V PLÖTUR á grafreiti. Úf- vegum áletraí'zj: plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðaráxsfíg ?6 (kjallara). — Sími 2856.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.