Vísir - 03.10.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 03.10.1955, Blaðsíða 12
VtSIB er ódýrasta blaðiS »g þó það fjöl- breyttanta. — Hringið I sima 1660 «g gerist áskrifendur. WM *Niír. sein gerasi kaupendur VtSIS eftir 10. bvers mánaðar, fa biaðið ókeypis Éii mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudaginn 3. október 1955. Máfefni Eystrasaltsríkjanna rsedd á þfngi S.þ? Sumir íelja þau ekki einkamál Rússa, frekar en Alsír sé franskt innanríkismál. Að afstöðnuni ráðuneytis- fwndi í gær tiíkynnti Edgar Faure, forsætisráðherra, að fulltrúar Frakka á allsherjar- jbinginu myudu ekki sitja bar iengur. Sagði forsætisráðherrann m. a., að állsherjarþingið hefði með framferði sínu freklega hlutazt til um innanríkismál Frakka, og það yrði ekki þolað. Pinay,. utanríkismálaráðherra Frakka, bætti því við, að fyrst a um sinn myndu Frakkar ekki draga fulltrúa sinn út úr ör- yggisráðinu, né heldur úr af- vopnunarnefndinni, en að öðru leyti myndu þeir láta starf- semi SÞ lönd og leið að þessu sinni. Hér væri urn að tefla þjóðarsómaí Frakka, og þess vegna gætu þeir ekki starfað á allsherjarþinginu að þessu sinni. Að því er snertir fyrirhug- aða Moskvuför franskra stjórn- málamanna sagði Pinay, að á- kvörðun um það yrði tekin síð- ar þegar stjórnin hefði rætt við sendiherra sinn í Moskvu, sem er nýkominn til Parísar. Fréttamaður B.B.C. í París lét svo um mælt, að hann teldi ó- sennilegt, að af förinni yrði, því að Frakkar væru Rússum sárreiðir fyrir afstöðu þeirra í Alsír-málinu. Það er nú upplýst, að meðal þeirra, sem greiddu atkvæði gegn Frökkum í Alsír-málinu, voru Grikkir, en íslendingar sátu hjá. Sú ákvörðun allsherjarþings ins að taka Alsírmálið fvrir, hefur að vonum vakið mikla athygli um heim allan, og bregð ast menn misjafnlega við. •— Knowland öldungadeildarmað- ur frá Kaliforníu, einn af á- hrifamestu republikönum á Bandaríkjaþingi, hefur látið svo um mælt, að úr því að Al- sír-málið verði ekki talið einka mál og innanríkismál Frakka, sé sjálfsagt að taka fyrir mál Letta, Eistlendinga og Litháa á allsherjarþinginu, því að þar sé einnig um ríki að ræða, sem undirokuð séu af stórveldi, og geti ekki talizt innanríkismál Rússa. Brezku blöðin harma flest, að Alsír-málið skyldi verða tekið dagskrá, en líta hins vegar svo á, að Frakkar hefðu ekki átt að draga sig til baka á alls- herjarþinginu. sölu á 2/3 af fram- leiðslu Skreiðarsamlagsins. veltir bíi. Segja má, að samið hafi ver- ið um sölu á um % skreiðar- I gær var bifreið ekið út a£ framleiðslu j,essa árs hjá Sam. Holtavegi. Fór hún þar á híið- : jag- ykreiðarframleiðenda. ÁIls nemur framleiðsla landsmanna nú um 9000 lestum. ina út í skurð og skemmdist töluvert. Þrír menn voru í bifreiðinni, Skreiðarframleiðsla er orðin mikilvægur þáttur í atvinnu- i lífi landsmanna, og hefir sú at- allir undir áhrifum áfengis og! vinnugrein mjög eflzt undan- Haustmót Tatlfélagsins: Pilník vann Jón Þorsteinsson. Fyrsta umferð í haustmóti Taflfélags Beykjavíkur yar tefld í Þórscafé í gær. Svo sem áður hefur verið skýrt frá, teflir argentínski stórmeistarinn Pilnik sem gest- ur á mótinu. Tefldi hann í gær við Jón Þorsteinsson og mátaði hann. Að öðru leyti voru úrslit þessi: Guðmundur Pálmason vann Jón Einarsson, Arinbjörn Guð- mundsson gerði jafntefli við Ásmund Ásgeirsson, Guðmund- ur Ágústsson gerði jafntefli við Inga R. Jóhannsson. Biðskák varð hjá Baldri Möller og Þóri Ólafssyni, en horfur Baldurs eru betri í endataflinu. Önnur umferð verður tefld í Þórsœfé í kvöld og hefst klukkan 7.30. Teflir þá Arin- björn við Pilnik, Jón Þorsteins son við Guðmund Pálmason, Ásmundur við Inga, Jón Ein- þar á meðal bifreiðarstjórinn sjálfur. Sluppu þeir ómeiddir. Tveir drengir urðu fyrir bif- reiðum í gær og meiddust báð- ir lítilsháttar. Var annar á reið- hjóli á Suðurlandsbraut, er hann varð fyrir bifreið móts við Tungu. Hinn drengurinn varð fyrir bifreið í Tjarnargötu, rétt sunn an við Slökkvistöðina. Hann hafði meiðzt lítilsháttar á fæti og var fluttur í sjúkrabifreið á Slysavarðstofuna, þar sem gert var að meiðslum drengs- ins. I Suður í Kópavogi varð um~ ferðarslys í gær, maður varð fyrir bíl og skrámaðist á and- liti. Hann var fluttur í sjúkra- bíl til læknis. Makaríus afneitar kommúnistum. Sir John Harding hershöfð- ingi, liinn nýi landstjóri Breta á Kýpur, er nú á leið þangað. Sir John skýrði svo frá við brottförina, að hann myndi gjarnan vilja ræða við Mak- aríos, erkibiskup eyjarskeggja. Ítalía, Makaríos hefur og lýst yfirjVegna því, að hann sé fús til viðræðna hér í sumar verður við landstjórann. — Jafnframt skreiðarsala til Ítalíu í lýsti erkibiskupinn því yfir, að vonir höfðu staðið til. hann hefði hafnað boði kom- múnista á eynni um samstöðu. arsson við Baldur og Þórir við Guðmund Ágústsson. farin ár. Vísir hefur því aflað sér nokkurra upplýsinga um framleiðsluna í ár og söluhorf- ur. Til þessa hafa verið hengdar upp 55.000 lestir af slægðum fiski með haus, en það svarar til rúmlega 9000 lesta af full- verkaðri skreið'. Til saman- burðar má geta þess, að í fyrra voru hengdar upp rúmar 47.000 lestir. Nýlega var gerður samning- ur um sölu á um % af fram- leiðslu samlagsins í ár, en kaupendur eru brezk fyrirtæki, en Bernhard Petersen stór- kaupmaður hér í bæ er um- boðsmaður þeirra. Samningur þessi var gerður á þann hátt, að tekið er upp í hann hlut- fallslegt magn frá skreiðar- framleiðendum, sem vilja láta skreið upp í hann. Þá hefur Samband skreiðarframleiðenda, en í því eru um 60% skreið- arframleiðenda landsins að magni til, selt til annarra aðila nokkurt magn, og má heita, að um % séu nú seldir. Markaðslönd eru þau sömu og verið hafa: Aðallega brezkar nýlendur í Vestur-Afríku, einkum Nígería ennfremur Franska Kamerun í Afríku, Finnland og Svíþjóð. óhagstæðrar veðráttu minm ár en Afisám kíóhlé- ania samfiykkt. Við allsherjaratkvæðagreiðsl una í kvikmyndahúsunum í Beykjavík, var samþykkt með 4459 atkvæða mun, að bíóhléin skyldu lögð níður. A laugardaginn voru atkvæði talin. Alls höfðu greitt atkvæði 25459 bíógestir og féllu atkvæð in þannig, að 10229 greindu at- kvæði með því að hléunum skyldi við haldið, en 14688 voru mótfallnir hléi. Auðir seðlar og ógildir voru 542. í tveim kvikmyndahúsum voru fleiri með hléunum, en það var í Stjörnubíói og Gamla Bíói. í hinum bíóunum öllum var yfirgnæfandi meirihluti #neð því að áfnema hléin. Menn melSast í vöruskemmii. I röii |»ai’ undir iu|ölg»oÍ4um. Tvö slys urðu hér í bænum á fimmtudag. Annað var Umferð- arsys, er átti sér stað á vegamót um Miklubrautar og Suður- landsbrautar innundir Elliða- ám. Hitt slysið varð í vöru- skemmu Eimskip, er vörur féllu af háum stafla ofan á verka- menn. Tvær bifreiðir rákust á á fimmtudag, á gatnamótum Suð- urlandsbrautar og Miklubraut- ar og skemmdúst báð- ar. Annað var vöurbifreið, en hitt pallbíll og skemmdust báð- ar stórlega. Sonur bifreiðar- stjórans i annarri bifreiðinni, Ómar Agnarsson, Hrísateig 37, fimm ára að aldri, meiddist á höfði og var fluttur í slysa- varðstofuna. Bifreiðarstjórinn í hinni bifreiðinni, Guðmundur H. Guðmundsson frá Þingdal í Villingaholtshreppi, meiddist einnig eitthvað og var sömu- leiðis fluttur í slysavarðstofuna til athugunar. Slysið sem varð í vöru- skemmu Eimskipafélags ís- lands orsakaðist með þeim hætti, að mjölpokar duttu niður af hlaða og lentu á þremur mönnum hlaðann. Skreiðarframleiðsla lands- manna er langsamlega mest hér í Reykjavík og í Hafnar- firði og er vafalaust meira en helmingur skreiðarinnar fram- leiddur á þessum tveim stöð- um. Annars er skreiðin fram- leidd í öllum landsfjórðungum. Það háir mjög skreiðarfram- leiðendum, að þá skortir geymsluhús fyrir skreiðina eft- ir þurrkun, en það getur verið ákaflega bagalegt .eins og hér viðrar, einkum þegar beðið er Danskur njósnari handtekinn. Starfsmaður 1 utanrikisráðu- neyti Dana hefur verið hand- er stóðu fyrir neðanj tekinn vegna njósna. Mennirnir meiddust í frétt frá Kaupmannahöfn allir og voru fluttir i sjúkra-1 segir, að maður nokkur í utan- bifreiðum á slysavarðstofua, en! ríkisráðuneytinu sé nú í vörzlu að því búnu í röntgenmynda-! dönsku lögreglunnar, sakaður töku. Talið er að einn mann-j um njósnir fyrir erlent ríki. — anna, Steinólfur Benediktsson,; Ekki er skýrt frá því, fyrir Reykjavíkurvegi 25, hafi meiðzt; húaða erlent ríki maður þessi mest. hafi stundað iðju sína. eftir afskipun, eins og oft vill verða. Bankarnir hafa vérið tregir til þess að lána fé til þess að koma upp geymsluhús- um, og er það mjög til foaga. Afskipun á skreið er nú að hefjast af fullum krafti, og verður fyrst send út Afríku- skreiðin, en nokkurt magn er þegar farið til Finnlands og Svíþjóðar. Eins og fyrr segir, hefur tíð- arfar verið ákaflega erfitt í sumar til skreiðarframleiðslu og erfitt að verja vöruna skemmdum. Hefur þetta haft í för með sér mikinn tilkostnað við framleiðsluna. Horfur um áframhaldandi skreiðarframleiðslu Iands- manna eru góðar. Framleið- endur hafa ekki orðið fyrir neinum sérstökum skakkaföll- umt og munu því halda fram, eins og nú stefnir. Framkvæmdastjóri Samlags skreiðarframleiðenda er Jó- hann Þ. Jósefsson, en formaðuí stjórnar þess er Óskar Jónsson í Hafnarfirði. U ppg jaf adrottníifg Spánar fær fífeyrh Spænska þingið hefir fengiív til meðferðar erindí nm að ekkju Alfonsos f. konungs verði greiddur lífeyrir. Er það Franco sjálfur, sem beitir sér fyrir þessu, og stingur hann upp á 250,000 peseta ár- legum lífeyri. Victoria Evgenia, ekkja konungs, býr í Sviss, en þar mundi féð aðeins verða þriðjungs virði af nafnverði pesetans. ★ Fleiri skip veiða færri hvafi. Fleiri skip munu stoixda hvalveiðar í Suðurhöfum á komandi vertíð en áður, og er þó ætlunin að draga úr hvala- drápinu. Norðmenn sendá aRs 109 skip út af örkinni, bræðsluskip og hvalfangara, en sendu 101 skip á síðustu vertíð. Bretar senda 53 skip, en sendu 47 í fyrra, og er fjöldi Norðmanria á skipum þeirra. Þá ætla Hollendingar að senda 18 skip, en þeir sendu 12 í fyrra. Eru þó ekki öll skipin talin með þessu. Ástæðan fyrir því, að fleiri skip fara, þótt veiða eigi færri hvali, er sú, að hver leiðangur um sig vill ná til sín stærri hluta af aflanum, en árangur- inn mun sennilega aðeins verða sá, að vertíðin stendur skemur en áður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.