Alþýðublaðið - 29.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið 1928. Geflð d« af AlÞýdaflokknnin Mánudaginn 29. október 261. t'öujntrtf’ Kven-silkipeysur, silkiundirkjólar, kvenbolir og buxur, silkisokkar, ullarsokkar, baðmullar- sokkar, unglinga- og barnabuxur, unglinga- og barnasokkar, herrasokkar, herranærföt, ó- dýr, manchettskyrtur, fallegar og ódýrar, karl- mannahúfur og hattar, kuldahúfur á drengi, prjónaföt á drengi, úr ull og silki o. m. fl. Athugið sápuna, sem kom núna, og vellykt- andi (parfume), mikið úrval. Verzlunln Brúarfoss, Laugavegi 18. OAMLA BtO MM Eonunpr konunpnna, myndin, sem vakið hefur lang- mesta eftirtekt um allan heim. Það er píslasaga Jesú Krists á kvikmynd, svo snildarlega útfærð, að klerkar og kenni- menn í öllum löndum hafa kepst við að lofa pessa nýju myndabíblíu. Myndin sísid ol) i einu iagi. Sökum þess hve myndin er Jöng verður sýningin að byrja kj. 8,V2 stundvíslega. — Pant- aðir aðgöngumiðar, sem eigi er búið að sækja kl. TV^verða undantekningalaust seldir öðr- EIMSK3PAFJELAG fflffl ÍSLANDS U „Braarfosss fer héðan í kvöld kl. 10 vestur og norður um land dil Hull og Kaupm.hafnar. „®uMfoss“ íer héðan á morgun kl. 6 síðdegis, um Reyðarfjörð og Kristiansand til Kaup- jnannahafnar. Reyitmgamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir; Waverley Mixture, Glasgow -----—— Capsfan ------— Fást i öllum verziunum Drengjaföt og tataefni verður s.elt. í nokkra daga með afarmiklum afslætti, taubútar af ýmsum litum langt fyrir neðan hálfvirði. Karlmanns iykfrakkar, stór afsláttur, Nokkrar tegundir af fataefnum og föt fyrir hálfvirði. Föt saumuð eftir máli frá 80 krónum. 15 tegundir af bláu Schevioti. Stórt úrval af manchettskyrtum, slaufum, flibbum nærfatnaði og sokkum. Athugið verðið hjá. Andrési Andréssyni. Laugavegi 3. mikið úrval, nýkomið. K. Biiaarssoai & B|Brnsson Bankastræii 11. verður haldinn í Kauppingssalnum þriðjudaginn 30 þ. m. kl. 8 V‘2 síðd. Pagsicrás I. Rætt um byggingu Alpýðuhússins. II. Önnur mál. FraEsikvæmclastJérnín. Studebaker eru bíla beztir. B. S. R. heíir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir íastar ferðir til Vífilstaða, Hafnarfjarðar og austur i Fljótshlið alla daga. Afgreiðsiusíinar; 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjavikar rnir úr Vesturvigi, Stórfenglegur Amerískur sjónleikur í 20 páttum. er gerður fieíir verið með aðstoð flug-, sjó- og land- her, Bandaríkjanna og fjallar um hina miklu erfiðleika, er pjóðin á við rijósnara frá er- lendum ríkjum, er reyna að komast eftir leynilegum hern- aðarmálum. Aðalhlutverkin leika : Cullen Landis og Mauriel Kingston. Fyrri hlutL 10 pættir, sýnd- ur i kvöld. Gjcammólónar í miklu úrvali. Plotnr, verð frá kr. 1.80. Katrin Viðar, Hllóðfæraverzlan. Lækjargötu 2- Sími 1815 Fallegir, sterkir, Flltkattar 11,75 og 13,50 Regnhattar, 3,50 og 3,85 fyrir börn og fullorðna. Alt nýtízku vörnr. Hattaverzlun. Maju Ólafsson. Kolasundi 1. Lesið Alpýðablaði g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.