Vísir - 08.12.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1955, Blaðsíða 1
ÍSÍSs 12 s* Fimmtudaginn 8. desember 1955 279. tbl. Miffihndaffagvélar verða i inn- anlandsfhigi fyrir jdBn. • -IfyrÍBrsJáanlegt mil&ij} anrarílti , í innanlandstluginn. Hjá Flúgféiagi íslands er um þessar niunúir aö hefjast. mikið aaaríki, eins og reyndar heíur veriS undaiifaiia ár íýrir jólin. Flugfélagið ftyggst strax og Akureyrarflugvöllur heíur verið tekinn í notkuíi og við.urkeiind- •ur, sem millilahdaflugvöilur, a'ð' séndá þangað báðar millilanda.- fliigvéiar sínar, Gullfaxa og Sói- faxa með farþega cftir því sem þörf krefur; Búist er við rtíiklu annriki, ekki aðeins.í samlíandi við flugfiutninga til Akureyrar . heklur ög til annarra sUerri kaupstaða og þá fyrst og fremst tiL' Vestmammeyja . og Siglu- ijarðar. Liggja þegar fyrir margar -'p&ntanir á ¦famiiðum til þe'ssara staða fyrir jólin. Á þorláksmessu í fyrra höfðu borizt svo margar pahtanir á flugfarmiðum til Akureyrar að •ékki var hægt að.anna'því öðru —17 á Þingvölt- vnm# — ÍO hér. Frost harðnaði í gærkveldi og nétt og komst upp í 17 stig á Þingvöllum í morgun, 14 á Síðumúla og 10 í Reykjavík. Norðanlands var mest frost á Grlmsstöðum 9 stig. — Horf- ur eru þær að í nótt þykkni upp með norðaustanátt og má þvi vænta þess, að dragi. úr frostinu. vísi en-með því að sonda milli- lantiáflúgyéj til Sauðárkróks með farí' -;i, ;n flytja.þá þaðan í Douglasvelumtil Akureyrar.En nú verður væntanloga sú breyt- ing á.'að ftægt vcrðuf að senda millilandavélar alia- loið til Ak- ureyrar. pá má geta þess a.ð einn hér- aðsskóli, Nópsskóli í Dýrafirði, hefur pantað sérstaka flugyél til þess að sækja og flytja nemond- ur skólans fyrir jóiin. Eins og kunnugt ér, bcfur Flugfélag íslands ákveðið að veita skólanemendurii 25% af- slétt á fargjöldum á tímabilinu 15. des. n. k. til 15. jan. .1956. Virðist skólafólk ætla að not- færa-'sér þessi muiínihdi í.stór- um stíl og er margt búið að panta far. Innanlandsflug hefur til þessa gengið mjög vel, það sem' áf er vetri og lítið fallið niður aí ferðum. þó niá geta þess að Hornafjarðarvöllur lokaðist nokkurn tíma á.-dögunum, en mun vera komin'n i lag að nýju. tf §ðf|€Í sénú Hann er éhagkvæinur s rekstri,- eg vi!l Eíin* skipafélágið fá nýtt skip í hans s|a$. -fc 2 bandarískir þingmenn voru kyrrsettir í Austur- Berlín 4 klst. í fyrradag. Lögreglumenn sögðu óleyfi legt útvarpstæki í bifreið þeirra. •k Japanir hafa fundið úran- sum um 500 km. frá Tokyo. Óvíst er um stærð námanna. Nylega varð næst-eMi sonur Japanskeisiara tyítugur, og var hann há tekinn í fullorðmna manna tölu' samkvæmt æva- fornum sið. Var hann þá klæddur eins og rnyndih sýnir. Eias og kimnugt er aí fyrri MaSaíregnum, bafa uiidaalariS vérið áíoras. á dC&mi sm ¦ a5 seija ,,Seifoss" o§ fá annað skip í stað hans. „Selfoss" cl' va^ntanlégur 1il Iieykja.vikur einhveni rites'tu daga Og ei' þá í r;iði að taka skipið i slípp til skoðunar, eu síðan verður. viehtkniega tekin ákvörðun um, hvað gert skuii við skijnð. Sten'dúi' til, að skip- ið fari í ..klíissun", sem fram fer á fjögurra ára fresti, en skoðun í slippnum mun leiða í lj'íis,- hvort það teljist Iwrga sig. . ,>Selíos5?"' er gíimalt skip, smiðað. árið i!)li í Porsgrunn í Noregi. Skipið er eimknúið, 1150 dw-lestir að sUrrð. Jiað er oi'ð- ið of lítið, hœggetigt og óhag- kvæmt í rekstrí, og þess vegna liefur Eimskipafélag Islands íullaii hug á að fíi annað og hentugra skip. Geto má þess, eins og fyrí' hefur verið frá skýrt, að E. I. liefur sótt um lcyfi til að láíá smíða 2 flutningaskip, 3500 lest- ir að stærð hvort, en leyfi hefur enn ekki fengizt, en vonir standa þó til, að það fáist. Hin nýju skip Verða nýtizku flmniiigjí.skif, cjrrn i'kki að taka neina íai'þeg,',, ert \erða'búin írystita'kjum og ,-i aniian hátt í samrærtíl við icröf- 'ji' tuuans. Vonandi verður þesa ekki iangt að bíða. að þessir tv< „tpss>ar. brptist sl> í'i-upafi'lag Islaiitls ; sera' samtiíts ei-u ípusi l 'nú m 25.!;'3 i pa-l 'Mvei sæiir G. ú% saiaii mann. Attlee sæmdur jarlstign. 0Ohmrehili ¦ einnigf ¦ heiðira'ðiuir g $jœr. Snnleiksást kommNínísta. Viöstípt'n austur og yestur. ísíenzkts kommúnistarhir hafa það sameiginlegt með trúbræðrum sínum annarsstaðar, að þeir halla réttu máli og snúa við sannleikanum, hvenær sem þeir þurfa á því að halda í áróðri sínum. í Þjóðviljanum í gær var gott dæmi , -m þessa andlegu vanheilsu þeirra. Þar segir í ramma- «. - ~*i um hallann á viðskiptunum við útlönd: „ — — auk , ess sen- Hretland og Bandaríkin fást varla til að kauplT framleiðshTvöfu^okkar' Sreiða bau svo Iá^ verð fyrir bað sem þau kaupa, að ^^aldeyrisálagið er helmingi hærra þar en í vöruskiptalöndunúíí1* Sannleikurinn er sá, að hjá yhjaþjéðum ísí. kommún- istanna, vöruskiptalöndunum, er verðlagið á vörunum, sem þær selja okkur, yfirleitt SVO HÁTT, að bátagjaldeyris- álagið þarf áð vera HELMINGI LÆGRA á beirra yörum en annaraþjóða; til þess að nokkur leið sé að selja vörúr þeirra £ samkeppni við vörur frá vesturlöndum. Útvefúrinn verður því að sætta sig við miklu minna álag á þær sölur bátafisks, sem fer bak við járntjaldið. Fullýrðingar Þjóðviljans um það að Bandaríkin fáist varla til að kaupa framleiðsluvörur okksir, era með hinu sama merki brénn^ar — hrein ósannindi. Fyrstu tíu mánuði ísíðsísta árs voru Bandaríkin stærsti kaiípasidinn með 114 tíniltj.kr., en Soyétríkinmeft 81 millj. A fyrstu níu mánuðum j^þessa árs hafa, Bandaríkin keypt ;fyritt; 80 fntíllj. kr. og . ^Spvétríkm fyrir 90 maij.:kr..Þéssi-ivö ííki*rtó-því--stersti|i 'i»:''káMqptend|irjcrJá'.- ¦ '<'"¦¦• Tilkynnt hefur verið í Lon- don, að Elísabet ^drottning hafi fallist á tillögu ríkisstjórnar- innar um að Clement Attlee fyrrverandi forsætisráðherra verði sæmdur jarlstign. Clement Attlee hefur yerið minnzt víða um lönd í tilefni af því, að hann hefur nú látið af formennsku í þingflokkl verkalýðsflokksns og jafnframt hættir hann störfum sem leið- togi stjórnarandstæðinga. Með gl stjórnmálaleiðtoga, sem hafa minnzt hans lofsamlega, eru forsætisráðherrar Noregs og Danmerkur. Leiðtogar jafn- aðarmanna á Nýja Sjálandi, í Ástralíu og á Vestur-Þýzka- landi hafa allir lokið miklu lofsorði á Attlee fyrir störf hans. í brezkum blöðúm er heiðurs^ aðnjótandi í gær. Var veizla haldin honum til heið- urs og honum afherit þar Willi- amsborgarverðlaunih, sem fyr- ir nokkru var tilkynnt, að hann yrði 'heiðraður með. Þau nema 10.000 dollurum og eru veitt fyrir framúrskarandi starf í þágu frelsis. I f?3rkvelsíi barst belðni aust- an f-á Egiisstöðum á HéraSi a3 seada þangað íiagvél eftir sliis- uðíim mauni,'er þyríii afi koiH-» ast á sjúks?ahás í skyndi. ,i Hnfði niaður þessi farið með- hendi í einhverja vél og skadd- ast aiiiaikið. Var talið nauðsyn- legt . að hann kæmist þegar í stað ;\ sjúkrahús í Reykjavik. Leitað var til Flngfélags ís- lands'og var Douglasvélin Gljá- faxi send austur um ÍKÍlfníu- leytið í gœi'kveldi. Ferðin báðac leiðir og lendingin á Egilsstöð- um tókst ágætlega, enda haía brautarljós verið sett upp á vellinurn. Flugvélin kora hingað tit ISeykjavikur TafTSt fyrir ínið- nættið með hinn slasaða 'iriahn. Hann var þegfu- í stað fluttur á Landsspítalánn,-þar sem hekuar ubmu í. alla nótt að gera að meiðslum mannsins, en hann er ekki talinn í neinni hættu, enda hafði aðgerðin tekizt vel. Áróður kommúnista á knattspyrauvellmum. W&rðnBst að sigrn o/ aiœsiivfgm- Á sunnudaginn keppti þetta rúsneska lið við landslið Egypta í Kairo, og sigraði með tveini mörkum gegn engu. Segja fregh ir af leiknum, að Rússarnir hafi lagt sig alla fram urri á^ koma í veg fyrir, að marka- Sókn kommúnsta í löndum utan Evrópu, birtist nú í ýmis- legugtu myndum. Um þessar mundir er til dæmis úrvalslið knattspyrnu- mjög rætt-um hógværð, still-| manria frá Rússlandi á ferða- ingu og prúðmennsku Attlee's lagi um Egyptaland. í liði þessu ' stjórnmálahyggindi. Mjög eru menn úr þrem beztu knatt tfjöldinn yrði meiri, þót tekkert spyrnusveitum Rússa, nefni-jhefði verið auðveldara en að lega Dynamo, Spartak og ! margfalda hann. Þannig sýndu Rauða hernum, og er það af Rússarnir leikni sína, ~en gættu kunnáttumönnum í Bretlandi Attlee verður boðið tií Nýja! talið með allra frémstu liðum Sjálands, en ekki er kunnugt af þessu tagi í heimirium. Égypt og er rætt um gott samstarfhans óg Chúrchill's, ér'. Attlee var varaforsætisráðherfa á styrj- aldartímanum. hyenær hann ferþá ferð. rChatdiitV heiðraður. [ ChuEchilí: várð Iflsa mikils af efu hiris vegar heldur léleg- ;ir og. vár ekki þörf á að senda slíkt einyalaMð þarigað til^þess aíf hafá. þar sigur.;-; þess jafnframt að gera Egypta ekki hlægilega. Anriar leikur fer fram : í kvöld i Karo, og er því spáð, að Rússar riiuni reýna að láta Egyptasigra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.