Vísir - 08.12.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1955, Blaðsíða 1
12 bls. 12 hls< Fimmtudaginn 8. desember 1955 279. tht Mi!liSassdalSii§vé!ar verða í init- anlandsftugi fyrir jölin. fií'jrIrs|áaiiBlej|á asailciö assBaraki í ÍHBaasalanslsIIsBgiaaga. Hjá Flugíélagi íslands er uxa þessar nmníiir aö he£|ast mikið ammki, eins og reyndar heíur veriS undaiifarin ár íýrir jólin. ]-'lugfélag:ið hyggst strax og •Akurey-rarflugvöllur hefur verið tekinn í notkun og við.urkennd- ur, sem miliilaiidaflúgvöllur, að sendá þangað báður millilanda- -núgvélar sínar, Gullfaxa og. Sól- íaxa með farþega eftir þvi sem börf krefur. Búist er við niiklu annriki, ekki aðeink í sambnndi við flugflutninga til Akureyrar heidnr og til annarra shcrri kaupstaða og þá fyrst. og fremst til Vestrnannaeyja og Siglu- fjarðar. Liggja þegar fyrir mar'gar pantanir á farmiðum til þdssara' staða fyrir jóiin. Á þorláksmessu í fyrra höfðu horizt svo margar pantanir á fhigfarmiðum til Akureyrar að ókki var hœgt að anna því öðru —17 á Þingvöll- nw, — lö hér. vlsi cn -xrieð þvi að sonda niilli- landaflug’vél t.il Sfuiðárkróks með; fai-þ- -a, en flyt;a :þá þaðan i Doúglusvelnmtil Akureyrar.En nú verð.ur yientanlega ,sú breyt- ing á iið b.a:gt verður að senda miililandavéliir aliu leið til Ak- ureyrar. þá mú getíi þess að einn hér- ii’ðsskóli, Núpsskóii í Dýrafirði, : lieful* pantað sérstaka flugyél til þess iiö sækja og fíytjá neniend- ur skólaris íyrir jótin. Eins og kunnugt er, hefur Flugfélag íslands úkveðið að Veita skólane.mendurii 25% íif- slátt á fargjöhium á tímahiiimi 15. des. n. k. til 15. ian. .15156. Virðist skólafólk ;etla að i!Ot- fœra sér þessi hhinnindi í stór- um stíl og cr rnargt búið að panta f;ir. Innanlandsflug hefur til þessu gengið mjög vcl, það sem aí er vetri og lítið fallið niður af ferðum. þó má geta þess að Honrafjarðarvöllur lokaðist nokkurn tíma á dögnnum, en mun vera kominn í lag að nýju. Frost harðnaði i gærkveldi og nétt og komst upp í 17 stig á Þingvöllum í morgun, 14 á Síðumúla og 10 í Reykjavík. Norðanlands var mest frost á Grímsstöðum 9 stig, — Horf- ur eru þær að í nótt þykkni upp með norðaustanátt og má þvi vænta þess, að dragi úr frostinu. iiin er éJtlagkvæmiir í rekstri, og vil! Bm* skipafélagii fá nýtt skip i hans stal. -ýf- 2 bandarískir voru kyrrsettir . Berlín .4 ldst. í fyrradag. Lögreglumenn sögðu óleyfi legt útvarpstæki í bifreið þeirra. Nýlega varð næst-elzti sonur Japanskeisara tvítugtir, og var hann bá tekinn í fullorðinna manna tölu samkvæmt æva- þingmeim £ornmT1 sið. Var hann þá i Austur- i klæddur eins og mvndin sýnir. Eins og kunnugt er af íyrri blaðafregnuni, hafa untianiarið verið áform á diííimii um að seija ,,Selfoss“ og fá annað skip í stað lians. „Selfoss" ei’ viriitanlcgur (il Réykjavikur einhvem naistu daga Og er )ui í ráði að taku skiþið í slipp til skoðunar, en síðan veröur væntanlega t.ekin úkvörðun um, hvað gen, skuli við skipið. Stendur til, að skip- ið fari t „klössuiV, sem fram fpr ;i fjögprra ára fresti, en skoðvm í -sjippnum rnun leiða í ! |..s. hvort það teljist. Iwrga sig, „Selfoss“ er gamalt . skip, smiðað. árið 15)1-1 í Porsgrunn í Noregi. Skipið er einiknúið, 1150 dw-lestir ;ið stærð. það ier orð- ið of lítið, hæggengt og óhag- kvœmt í .rekstri, og þess vegmi hefúr Eimskijtafélag íslands íuilan hug & uð fú annuð og lientúgra skip. Geta iná þess, eins ög fyrr i hefur verið frá- skýrt, að E. I. hefur sótt um leyfi til að láta smíða 2 flutningaskip, 3500 lesi- ir að stærð hvort, en leyfi hefur enn ekki fengizt, en vonir standa þó til, að það fáist. Hin nýju skip 'vcrftu nýtízku flutnihgaskip, eiga ekki að' taka neina •farþega, e:t verða b’áin frystiuekjuin og 4 ahnatí hátt í samravmi vío króf- u-r tiimms. Voháfuli verður þi>?á .ckki langt aö híða, að þessi? tveii’ ,,fossar" h;etisti skijtasi 1 íélagsinft. y I’iv Lskipipélag íslaiHls á'n'ú >3 sk:o. sovn' sahitals ern 25'.E'3 Japanir hafa fundið úran- íum um 500 km. frá Tokyo. Óvíst er um stærð nátnaima. SannSeiksást kommiínlsta. Viðskipt’n austur og vestur. Attlee sæmdur jarlstign. Cfomrehill einnia heiðjraðnir i fjasr. Tilkynnt hefur verið í Lon- don, að Elísabet-drottning hafi fallist á tillögu ríkisstjórnar- innar um að Clement Attlee fyrrverandi forsætisráðherra verði sæmdur jarlstign. Clement Attlee hefur yerið minnzt víða um lönd í tilefni af því, að hann hefur nú látið af formennsku í þingflokki verkalýðsflokksns og jafnframt hættír hann störfum sem leið- / togi stjórnarandstæðinga. Með \ Ll '_________________ _ fsiehzku kommúnistarnir hafa það sameiginlegt með trúbræðrum sínum annarsstaðar, að þeir halla réttu máli og snúa við sannleikanum, hvenær sem þeir þurfa á því að halda í áróðri sínum. í Þjóðviljanum í gær var gott dæmi þessa andlegu vanheilsu þeirra. Þar segir í ramma- klaú!%' ÚA1 ^aBann a viðskiptunum við útlönd: „------auk þess scm^ret,and og Bandaríkin fást varla til að kaupr I al'stjórnmálaleiðtogai sem hafa framleiðsluvöríh:j>kkal'> Sreiða Þan svo lágt verð fyrir það \ |minn2t hans lofsamlega, sem þau kaupa, að bat^JÍa,deyrísálagið er helmingi hærra þar en í vöruskiptalöndunittí-'5- Sannleikurinn er sá, að hjá yinabjóðum ísi. kommún- istanna, vöruskiptalöndunum, er verðlagið á vörunum, sem þær selja okkur, yfirleitt SVO HÁTT, að bátagjaldeyris- áiagið þarf að vera HELMINGI LÆGRA á beirra vörum en annara þjóða, til þess að nokkur leið sé að selja vörur þeirra í samkeppni við vörur frá vesturlöndum. Útverurinn verður |ivi að sætta sig við miklu minna álag á þær sölur bátafisks, sem fer bak við járntjaldið. Fullyrðingar Þjóðviljans um það að Bandaríkin fáist varla til að kaupa framleiðsluvörur okkar, eni með hinu sama merki hrenntlar — hrein ósannindi. Fyrstu tíu mánuði síðasta árs voru Bandaríkin stærsti kaupondinn með 114 wdttj kr., eníSpvétríkin með 81 millj. A fyrsíu níu mánuðum þessa árs hafa Bandaríkin keypt fyrir 80 im'llj. kr. og Sovétríkin fýrir 90 millj. kr. Þessi tvö ríkix-m |>vi stærstn ■; kaupenduH.i: . ! eru forsætisráðherrar Noregs og Danmerkur. Leiðtogar jafn- aðarmanna á Nýja Sjálandi, í Ástralíu og á Vestur-Þýzka- landi hafa allir lokið miklu lofsorði á Attlee fyrir störf stosaean mmn. í rirxvkveldi barst beiðni aust- an f;-á Eriisstöðimi a Héraði a3 senaa þangað fingvéi eítir slös- uðum maimi, er þyríti að lioni- ast á sjúkiahús í skyndi. 1 I hsfði maður þessi Jariö iiiéð- I. ii’íi i einhverja vél og skadd- usi alhnikið. Var talið nauðsyn- legt . að hann kæmist þegar í : stai') ;i sjúkrahús i Réýkjavík. I Leitað var til Flugfélags ís- lands og var Douglasvélin Gljá- faxi send austur um linlfníii— leytið i gærkveldi. Ferðin báðnr leíðir og lendingin á Egilsstöð- um tókst ágætlega, enda liaía tmmtarljós verið sett upp á vellinurn. Flugvélin korn hingað til Reykjavíkur raflSt fyrir mift- nættið með hinn slasaða inaiin. Hann var þeg;u' í stað fluttur á Landsspítalánn,-þar sem heknar unmi i. alla nótt að gera að meiðslum mannsins, en hann e.r ekki talinn í neinni hættu, enda heiðurs_ aðnjótandi í gær. Var veizla haldin honum til heið- urs og honum afherit þar Willi- arrisborgarverðlauniri, sem fyr- ir nokkru var tilkynnt, að hann yrði heiðraður með. Þau nema 10.000 dollurum og eru veitt fyrir framúrskarandi starf í þagu frelsis. hafði aðgerðin tekizt vel. VWVyWWWWVVWWVWVVWWUVVW^AWWtfVWUVVV.'lcl Áróður kommúnista á knattspyrnuvellinum. Farðast að sitjra at ijlassilaega. Sókn kommúnsta í löndum utan Evrópu, birtist nú í ýmis- legustu myndum. Um þessar mundir er til hans. í brezkum blöðum er dæmis úrvalslið knattspyrnu- mjög rætt um hógværð, still- manna frá Rússlandi á ferða- ingu og prúðmennsku Attlee’s lagi um Egyptaland. í liði þessu Á sunnudaginn keppti þetta rúsneska lið við landslið Egypta í Kairo, og sigraði með tveini mörkum gegn engu. Segja fregn ir af leiknum, að Rússarnir hafi lagt sig alla fram um a?S koma í veg fyrir, að marka- Mjög eru menn úr þrem beztu knatt ifjöldinn yrði meiri, þót tekkert spyrnusveitum Rússa, nefni-. hefði verið auðveldara en að lega Dynamo, Spartak og margfalda hann. Þannig sýndu Rauða hernum, og er það af Rússarnir leikni sína, en gættu þess jafnframt að gera Egypta ekki hlægilega. og stjórnmálahyggindi. er rætt um gott samstarf hans og Churchill’s, er Attlee var varaforsætisráðherra á styrj- aldartímanum. j kunnáttumönnum í Bretlandi Attlee verður boðið til Nýja talið með allra fremstu liðum Sjálands, en ekki er kunnugt af þessu tagi í heiminum. Egypt hvenær hann ferþá ferð. i: / ! Churchill hejðraður. Churchill varð líka ar eru hins vegar heldur léleg- ir og var ekki þörf á að senda slíkt einvalalið þangað til þess mikils að hafa þar feigui’. . Annar leikur fer fram í kvöld í Karo, og er því spáð, að Rússar muni reyna að láta Egypta sigra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.