Vísir - 08.12.1955, Síða 3

Vísir - 08.12.1955, Síða 3
rimmtudaginn 8. desember 1955. fT ♦ O • Bæknr á j olamarkaðmnm Á Enétum lífs og laila Guðundur Daníelsson hefir þegar skrifað margar bækur. Kunnastur er hann fyrir langar sögur og sagnaflokka, en ferða- bækur hans, sem skera sig mjög úr öðrum slíkum bókum, er koroið hafa1 út hér á íslandi, vöktu einnig mikla athygli — þá einkanlega sú, sem segir frá för hans til Bandaríkjanna. En dregnar mjög risskenndum dráttum og raunar atburðirnir líka. En sú hugmynd höfundar- ins, sem felur í sér reisn sög- aðar, stíllinn þróttmikill, fullur 1 Unnar, er svo kosulega hnyttin af fjöri og sérkennilegum mynd Gg varpar svo skæru og snöggu um. En aðeins fjórar af sögun- bliki biturs háðs og bráð- um verða lesandanum verulega skemmtilegi-ar glettni yfir á- minnisstæðar. Þær sögur heita: deiluefnið, að lesandinn leggur Fasteignir hreppsins, Styrkir, fr4 sér sína mælistiku og Pytturinn botnlausi og Vígsla. klappar höfundinum lof í lófa. Fasteignir hreppsins er bitur j Hinar tvær sögurnar eru saga, og í henni felst hörð á- mjög af annarri veröld en þess- deila. Höíundur gengur mjög ar. Sá veruleiki, sem þær lýsa, fram að þessu hefir hann ekki djarflega til verks, lætur gömul er ekki bundinn stað stund eða lagt mikla rækt við smásagna- gerð, þó að sú listgrein hafi allt frá því að skrifaðir voru þætt- irn;r af Auðunni vestfirzka, Þorsteini stangarhögg, Hreiðari hjón kveikja í kofa, sem hefir neinum sérstökum einstakling- verið þeirra vistarvera, og um. aldraðan einstæðing krókna í því kalda og óþrifalega hreysi,1 Með drengnum í sögunni sem hreppsforsjónin hefir séð Pytturinn botnlausi erum við heimska og ■ Sneglu-Halla, náð henni fyrir, með almennings- látin rifja upp þá staðreynd, að miklum þróska á íslandi. Fyrir ellefu árum kom þó út eftir Guðmund smásagnasafnið Heldri menn á húsgangi. Þar voru flestar. sögurnar læsilegar og sumar fullar af fjöri og glett- um, og tvær þéirra bentu til þess, að Guðmundur gæti orðið smásagnahöfundur í röð. Nú er komið út nýtt smá- sagnasafn eftir Guðmund á kostnað . Ísafoldarprentsmiðju. Bókin heitir Vængjaðir hestai’, og flytur hún tíu sögur. Allar eru sögurnar vel skrif- heill fyrir augum, en samt sem einmitt á bemskuárunum er áður’ verður ádeilan þannig frá ógn dauðans manneskjunni hendi höfundar, að lesandinn furðulega nálæg sem ægileg og getur ekki yppt öxlum og sagt: þá um leið dulrömm og heill- Þetta eru staðlausar öfgar. andi andstæða hinnar öru Oddvitinn og frú hans eru grózku er saltið og piparinn í hreint ekkert verri en gerist og hinum Ijúffenga og fjörefna- gengur, og jafnvel inn í kofa ríka rétti, sem lifið í ofrausn fremstu gömlu hjónana og Petru gömlu ber fram af gnægð sinni. Einn lætur höfundur strjálast geisla ^góðan veðurdag kemur í ljós, lffsánægju, að Pytturinn botnlausi er eng- Sagan Styrkir er lausari í an veginn botnlaus. Þá hverfa reipunum og ekki í henni önn- lífsins töfrár — en aðeins í bili. ur eins fylling lífrænna til— brigða og í Fasteignum hrepps- Það sýnir sig, að í lifsins miklu Fenjamýri er margur varhuga- ins, því að persónurnar eru verður pytturinn — og allra bíður að lokum ætteniisstap- inn, — það er vísara en víst. í Vígslu lætur höfundur okk- ur fylgjast með ungum, sak- lausum dreng, þá er hann — fyrir það adamseðli að girnast eplin á skilningstrénu — mætir fyrst blóðugu miskunnarleysis- lögmáli válegrar tilveru. Hann þarf ekki að ganga lengi, lengi með nesti og nýja skó til þess að mæta þessu. Hann þarf ekki nema upp á grastyrfða fjós- þekjuna heima hjá sér og horfa þaðan í laumi á föður sinn og hraustmanninn slá af hinn (löngum þarfa þjón og hollin, iBlesa gamla. Dyrum heimsins hefir verið upp lokið fyrir drengnum. Og hann: „Heldur heimleiðis sömu göt- una og hann gekk fyrr, en þó allt aðra götu, eða kannski öllu hedlur hann sjálfur allt annar, þó að hann hugsaði ekki út í það, því þegar hann gekk inn stofuna og móðir hans kallaði til hans úr herberginu innar af og sagði: „Húni minn, komdu til mín, hvar hefirðu verið?“ þá svaraði hann hiklaust: „Úi í skemmu að tálga spýtu, mamma.“ Hann hefir etið af skilnings- trénu. Efth- þann atburð hikar harrn ekki við annað eins smá- ræði og það að firra sig óþæg-> indum með því, að ljúga að' henni móður sinni. Þarna dugir höfundi líticJ spegilbrot til þess að geta sýnt okkur stóra og ógnþrungna á- sýnd. Guðm. Gíslason Hagalín. | ' ° _ - 1 MARGt A SAMA STAJJí er dásamlegasti handáburður. Hoover hefur forustuna Enn eín Hoover - nýungin Woor«'r*^r«íífl r&lin rned r«ímiMffttsvindtt aff ftjfnStírm kmmtim m tna'rkttðinn Hoover-þvottavél stærrí gerð. Hoover-þvottavél meS rafmagnsvindu Hoover-þvottavél með 2000 kw. sjóðara. Hoover-þvottavél með rafmagnsvindu og 2000 kw. sjóðara. Hoover-þvottavél

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.