Vísir - 08.12.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1955, Blaðsíða 4
VÍSIR .Fimmtudaginn é. ;desember 195S. ækur á jólamarkaðimim. ©I ske Það hefir sannast nú sem áð- . ur, að Bókfellsútgáfan er f und-1 vís á góðar bækur. Nýlega er komin á markaðinn frá forlag-| inu „Sjö* ár í Tíbet""eftir Hein-| rich Harrer, þýdd af Hersteini; Pálssyni. Bók þessa tel eg hiklaust; bezta bóka þeirra, sem ritaðar' hafa verið um Tíbet — þak ver-: allar — og er Sven Hedin þarj þar ekki undanskilinn. Enginn Himalaja-fari hefir öðlast þá þekkingu og skilning á Tíbet sem Harrer, éða þá lært mál f jallabúa sem hann. Þær dyr, sem öllum voru lokaðar, hafa verið oþnaðar fyrir f jallamanni þessum, sem dvaídi þar í sjö ár sem gestur tíbetönsku stjórn- arinhar og Dalai Lama í hinni fögru bbrg Lhasa, áð nokru leyti kennari' Guð-konungsins unga. Hin mikla ög einlæga samúð, höfúndar með þjóðinni, og tál- laus frásögn mikilla örlaga, veldur því að enginn, sem les bókina, mun gleyma hénni. Lífsferill höfundarins er svo ævintýralegur að furðu sætir. TJngur að aldri var hann í fremstu röð íþrótta- og fjall- göngumanna Tyrols. Heims- frægð hlaUt líartn 1938, er hann, ásámt félögum sínUm, kleif norðurhlið Eiger-fjallsins í Svisslandi fyrsta sinn. Um búðúm og voru „týndir" um sex flóttamenn í forboðnu landi. Þá ára skeið' Frásögnin urn hinn ævintýra- sem oftar var hámingjan með þeim, og gestrishi Tíbetihgá lega 'flóttá' þeirfa' félaga úm var ósvikin. áinstæðir eru kafl- 1000 kílömetra auðhir fjallánná arnir um verú þeifra félágá í í bókarfregn í Vísi þ. 6. þ. mán. .eftir J. um ævisögti þessa mestu og hættulegustu j fjallgöngu Alpanna ritaði eg; frásögn í Sunnudagsblaði „Vís-' is" 25. sept. 1938. (En eg'varj þá staddur á Éiger-skála með, félögum við fjallgöngu). Fjórt-j án manns höfðu íátið lífið ái tveim árurh í viðuréigninni úmj tindinn, og margir híotið alvar-, leg. meiðsli, kal og beinbrot. | Fjallganga þeirra félaga stóð íj þrjá daga, og var ógerningur að \ snúa við eftir fyrsta daginnl sökum þess að grjót og íshruh lokaði leiðinni. Upp komust þeir kapparnir, með éinn særð- an félaga, en þeir voru allir stórskaddaðir og kalnir. í stuttu máli þetta afrek varð upphaf hins míkla ævintýralífs Harrars. Þegar hann ári síðar var valínn til að undirbúa leið- angur f jallamanna Alþanna til Himalaja, þá var það ósk og von okkar aðdáenda hans og vina," að gifta mundi fylgja sporum hans,., sem áður. Nauga-Parbat, þriðji eða f jórði hæsti tindur Himalaja hafði krafist mikilla mannfórna. Sjö félagar höfðu látið lífið og margir þrautreyndir fylgdar- óg burðarmenn þarlenlir. Heimsstyrjöldin síðari batt énda á allar þær framkvæmdir. H. Harrer og félagar hans voru fangar Englendinga. Síðar struku fjórir þeirra úr fanga- frá Indlandi til Tíbet, er svo lit- rík og heillandi að af b'er. Með 45 kílóa bagga ábaki klifu þeir Tryggva Gunnárssonár, stendur; þessi klausa: „Landsbanki íslands hefir; Lhása og kyrmi Harrers af Dalai-Lama — guð-kortungin- ..................... , um"— og fjölskyldu harts, ö'g . f jöll og hamra. Stundum hafa' frásagnir af þjóðhattum og tfú átt frumkvæðið að því, að ævi- þeir aflóga jakuxa og horaðan landsrtianha. Þár fáum við svör i saga ^Sgva var ntuð, og hef- hund að ferðafélaga. Eymd við ýmsu því torræðasta í lífi ir bankinn þar sýnt minningui þeirra og' lárfár verhda þá fyfir' rænihgjum og öðru illþýði. Jafnvel „Bönpó" (erindfekum) stjórnarinnar í. Tíbet finhst varlá ómaksins vert að lít'a á þá. fjallabúá. Aldagömálli menn- hins fyrsta stjörnanda sins mgu sem þróast í skjóli hæstu. veruléga ræktái-semi.' fjalla veraldaf. Að öllu athuguðu þá hefi eg varla 'lesið ákemmtilegri og og við eigum að venjast um fróðlegri bók. Bíð eg þess með Himalajafara, og leiðangra óþreyju, að Aufáchrtaitef, félági stórþjóðánna, sem ferðast með Harrers, komi herhl frá Tíbet úrvals útbúnað og klyf jaða uxa- óg segi frá því hvefnig Tíbet- kerrur af skíru silfri. ' ingum vegnat í samskiptum við.tók ™ starfa ^3 18m°g7^' Ekki veit eg hvar þessi villat er Upp runnin, en villa er það. Tryggvi Gunnarsson' Var ekki fyrsti stjórnandí bankans* Fyrsti bankastjóri Landsbank-> ahs var Lárus Sveinbjörnssonj síðáf dómstjóri. Landsbahkinn,' Á ferð þessari koma þeir fé_ | ^ínverja, er nú hafa hernumið 1 landið. ! L. S. þá bankástjóri. Þetta lagar til staða, þar sem enginn Evrópumaður hefur áður stigið fæti. Þeir gera margar stór- merkar athuganir um kortlagn- ingu og nátturuundur. Komast yfir fjallaskörð, sem Sven He- din sneri frá o. fí, I T' Tel eg- víst, að enginn nemá þaulreyndur fjallamaður hefði lifað af þær þrautir* sem urðU hlutskipti þeirra félaga. Klæð- litlir og stundum matarlausir ösluðu þeir um féntar slóðir í 20—30 stiga' ftosti. Fóru yfir hæsta skarð Transhimalaja (um 20 þús. ensk fet) með þungar byrðar, skólitlir og hungraðir. Gleði þeirra við að sjá hin gullnu þök Potalahallarinnar var ekki óblandin, því þeir voru er gömlum Reykvíkingum svo! á Tíbet eftir að'kunnugt> að ^^ Þarf neinna leita. Vaf álaust komaviðsögusíðármeir.Seiglaheimilda um Það að og ódrepandi menning þessarar TlTggvi Gunnarsson varð síðax^ þjóðar er dæmalaus. Hvorki bankastjóri^^ Landsbankans. ToM innrásir né kúgún hefir getað drepið þessa dugmiklu þjóð, sem lifað hefir menningarlífi við hin hörðitstu skilýrði. Bókin „Sjö ár í Tíbet" bregð- ur skæru ljósi yfif lífi á „Þaki veraldar". Eg ráðlegg yður að lésa hana. hann við stöðunni 1. maí 1892* Með þökk fyrir birtinguha. i Gamall KeýkvíkingUK Guðmundur Einarsson. frá Miðdal. {er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sxroi 1710. U vrs> 2 hwrzm APNÁtiHOL \$Nm0iMMi. uwvvvvv>^výv^Annvv>vwwvvuv^^ t'vrMl Ja'/tan BÓKAÚTtíÁTA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓDVINAFÉLAGSINS býðuf óllum lándsmönnum góðár baekur við vægu verði. -fc Allar félágsbækurnar eru komnar út: 5 bækur fyrir 60 króna árgjald. •fc Átta aukafélagsbækur, allar'hentugar til gjafa. ^- Munurinn á félagsverði og lausasöluverði'þessara bóka nemur nær tvöföldu félagsgjaldiriu. ^T Gerizt félagsmenn, og hotið yður þessi einstæ'öu hlunnindi. ^- Veljið aukafélagsbækur félags yðar til jólagjafa. Heildarsaga þjóðarinnar ^ Muni6 a8 ekke_t bókaútgáfufélag býður yður bctri gj^ fra ondverðu til 1918. » ÍSLENZKAR DULSAGNIR, 2. bindi. Fróðleg bók um mikilvægt málefni. MYNDIR FRÁ REYKJAVÍK. Falleg og ódýr bók til að senda virtum og viðskiptamönnum innanlands og utan. I TRYGGVI [GUNNARSSOM Baráttusaga brautryðjandans. MAURICE BURTO« JNDRÁHiIMUá ÐÝRANHÁ Fjölbrþytt íríðíéikur frá fyrri tímum. HeiIIandi bók fyrir unga sem aldna. ^AHti CUtlMt;H&iSÖN íctms Szk 'bóferatmthi !B •' r* m Bók Uni öndvegishöf- ; unda allra tíma. ¦ ; GO0MWI-:nUR fniMANhí KENNSLUBÓK i BOKBÁ'ND! OG'SMteuM''.'.;¦" Bók, sem borgar sig að eiga. Ein af félagsbókúnum árið 1935.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.