Vísir - 08.12.1955, Síða 6

Vísir - 08.12.1955, Síða 6
vism Pimmtudaginn 8. desember 1S5-5 i^iyiM>M#WWWWWWWVWVWWWVWWW%fWWWWWAi D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. 'Sími 1660 (fimm línur), Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna, Félagsprentsmiðjan h.f. ' jVWWWUVWAV>WWWMWtfVWWUWWVWWWWWWW Hver á (sakkirnar? Alþjðublaðið ræðir í gær um fjárhagsáætlun bæjarins, sem lögð var fram í bæjarstjórn í byrjun vikunnar, en á áætluninni er gert ráð fyrir stórum vaxandi útgjöldum babjarins. Kallar Alþýðublaðið áætlunina eða hækkun hennar jólagjöf „ihaldsins“, og finnst sannarlega hafa komizt í feitt, því að þetta blað er með þeirri náttúru, að því líður aldrei vel nema þegar það getur rangfært citíhvað og umsnúið því eftir pólitísk- um þörfum sínum þá og þá stundina, og hérna fær það harla gott tækifæri til að þjóna þessari einkennilegu náttúru sinni. Ekki vill Alþjðublaðið við það kannast, að hækkun fjár- hagsáætlunarinnar geti stafað af þeim hækkunum, sem urðu í lok verkfallsins langa á síðasta vori. Blaðið segir, að verka- menn og aðrir hafi þá fengið 11% kauphækkun, en það er vitan- Jcga ekki' rétt, því. að. kaúphækkun eða öllu heldur útgjalda- aukning allra, sem háfa einhverja menn í vinnu, varð mun meiri. En vitanlega getur Alþýðublaðið ekki ságt frá þessu, því að öllu skal léynt, sem unnt er að leýna, þegar þáð kemur sór betur i'yrir það, þetta vesæla blað. Alþýðublaðinu tekst cinnig að komast hjá því að geta þess, sem vitað var að mundi sigla í kjölfar hinnar fyrstu hækkunsir á kaupgjaldi. Hverskonar þjónusta og varnmgur hefur hækkað ' í vefði, og síðan hefur þetta hvorttveggja kaupgjald og vöru- vérð, hækkað sitt á hvað. Almennmgur hefur fundið þetta síð- ustu mánuðina, enda þótt það hafi kannske farið fram hjá þeim, sem í Alþýðublaðið skrifa, af eðlilegum ástæðum. Það var.-bent á það, þegar verkföllin voru undirbúin á sínum tíma, eð þau mundu ekki hafa annað í för með sér en þetta, þegar allt kaémi til alis, hvemig sem kjarabæturnar litu út í upphafi. Við skulum leyfa Alþýðublaðinu að tala uin jólagjöf í þessu sombandi. Því ér það várla of gott, og þó fitnajr það varla á þessari hugvitssenii sinni,. því að það má gjarnan athuga, hverjir það éfu, sem raunverulega ber að þakka fyrir þessa „jólagjöf“. Skyldu það ekki einmitt vera þeir, sem undir- bjuggu og framkvæmdu verkfallið á síðasta vori? Þeim var í tækan tíma bent á það, að af einhliða kauphækkunum mundi leið'a hækkun vöruverðs, hættan á að verðbólguskrúfan færi í gang, svo að um munaði. Það hefur nú gerzt, og það fer ekki fram hjá neinum manni,- sem þarf að inna einhverjar greiðslur af hendi. Þétta er eins.og snjóboltinn, sem veltur niður brekk- una, og hleður sifellt utan á sig, svo að fyrsta hækkunin á síðásta vori:hefur orsakað 40% hækkun útsvaranna. Það er svo sem ekki skrítið, þótt Aíþýðublaðið tali .um jólagjöf í þessu sambandi, en úr því að blaðinu virðist svo mikið áhugámál að þakka einhverjum fyrir hana, þá ætti það að minnsta kosti að reyna að þakka þeim aðila, sem raunveru- lega verðskyddar bakklæ-tið. En það er hætt við því, að þakk- •jrnar lendi ekki hjá íhaldinu, þvi að sennilega má Alþýðublaðið þakka komrnúnistum fyrst og íremst, og svo getur það þakkað sjálfu sér ai| nokkru leyti fyrir að háfa ekki þorað arínað en að fylgja komnrúnistum’ í kaupskfúfumálum undanfarið. Umdæmisstúkafl gerir marg- víslegar áfyktanlr. Haustþmg Umdaemisstúk- unnar ur. 1 var haldið í Rcy.kja,- vík sunnudaginn 27. nóvember 1955. Þingið sátu fulltrúar frá 2 þingstukum, 17 undirstúkum og 5 barnastúkum. Meðal þeiira samþykkta, sem þingið gerði, voru eftirfarandi: 1. „Haustþing Umdæmis- stúkunnar nr. 1, haldið í Reykja vík 27. nóvember Í955, telur mjög nauðsynlegt, að lagt verði kapp á að draga úr ökuslysum, sem hér um slóðir eru orðin geigyænlega tíð, Þess vegna mælir umdæmisþingið ein- dregið með því, áð Alþingi sam- þykki frumvarp Skúla Guð- mundssonar um þær breyting- ar á bifreiðalögunum, að hert verði viðurlög við þeim ómenn- ingarbrag, sem býður heim slysum og liörmungum, er ölv- aðh' menn aka bifreiðum. Svo og við annari gálausri stjóm á ökutækjum.“ 2. Haustþing Umdæmis- stúkunnar nr. 1 samþykkir, að skora á Stórstúkuna og Lands- sambandið gegn áfengisbölinu og Áfehgisvarnaráð, að beita sér fýrir því, að hætt verði að veita áí’engi í veizlum hins op- inbera.“ 3. „Haustþing Umdæmis- stúkunnar m'. 1, haldið í .Reykja vik 27. nóv. 1955, skorar á rík- isstjórnina, að leggja fyrir Áfengisverzlun ríkisins, að senda ekki vín í- pósti þeim, sem ekki hafa rétt til þess að lög- um.“ 4. „Nokkuð hefir þótt á þvi ' bera, að nemendur í ýmsum Jskólum hafi neytt áfengis á skólaskemmtunum, og stund- um mjög áberandi. Því krefst haustþirig Um- dæmisstúkunnar nr.. 1 þéss, að framvegis verði öruggt eftirl'it haft .með öllum. skólaskemmt- unum, svp áfengi verði þar .aldrei baít um hönd.’* 1 5. „Haustþing Umdæisstúk- unnar nr. 1 beínir því t.il fram- Suridgáfpuf einrt og- lésáridi blaðsins kom til rnín í skrif- kyæmdanefndarimiar, að hún stófuna í gær 'og bað mig fyrir jþlutist til um, að börnin á Skálatúnsheimilinu fái jóla- glaðriing á svipaðan bátt pg um siðustu jól.“ fyrirspúrri úl af SundhölUrmi. Hann segir, 'að cnn hafi Sund- hölliri ekki verið opnuð eftir lok- unina vegria mænuveikinnar. Þar er hægt að fara í böð, og er það auðviíað ágætí, en hins vcgar má ekki synda. Stingur þetta nokkúð i stúf við allt ann- að, því nú cru allir samkomu- Landssamband íslenzkra stijg|r opn ir, darisleikii' háídnir, stangaveiðbnanna hélt nýlegá kvikmýndahús full á hverju aðaifund sinn, en í því eru 16 kvöldi og yfirleitt engin tak- Adaifundur Landssambands stangaveiftimanRa. stangaveiðiféíög viða a land- inu. . Stangávéiðifélág Reykjavík- ur hefur að undanförnu barizt fyrú' því, að ríkið, Reykjávík- urbær og SVFR byggðuog rækju sameiginlega klak- og. eldisstöð í sambandi við stöð sundbanninu. þá, er rafveitan rekur við Ell - J iðaárnar, . en xnálið befur þó ekki náð 'fram að ganga enn sém komið -er. Á fundinum var rætt um frumvarp þáð um !ax- og sil-| urigsveiði, sem nú liggúr fyrrr Alþing.g og hefur .sambandíð sitthvá.ð víð það að athuga. Er talio, að þar sé miðað vjð j niaður um néitt :samkomubann. „stimdarhag fáeinna riéta- Aftur- á móti verður það að tak- manna á íramtíðarkostnað «st fram hér, að upphaflega var allra ánnarra veiðiréttareig- þessi ráðstöfun sjálfsögð vegna enda“, eins og segir í' áíiti íund inænuveikifaraldursins, enda gerð af þeim mönnum, scm bezt Þá var rætt um -villiminka- lólkinu- hentar í það ,, .... 'og það skiptiö. En. meðan.ekki plaguna, og latm su osk í ljos, . er nema þessv ema sundholl 1 bænum, þvi varia eru sundlaug- arriar riiikið sóttar, þ'egar koiriið mörkun á því að fólk gcti komið saman í hópum. En samt má ekki synda í Sundhöllinni. Þetta finnst sundmanninuni mínuin illt við að una. Hann segist ekki skilja þetta lengur, og biður þess végna um orðsendingu til bærra vfir- v'alda um að riú verði lctt af Sjálfsögð ráðstöfnn. Þ.að er kannske nokkur von að sundmaðurinn spyrji um þetta. en hann fullyrðir að í gær hafi Sundhöllin verið lokuð. Satt að segja liélt ég i l'ávizku rnnini. að búið væri að aflétta þessu banni. einmitt af þeirri ástæðu ,'að hvcrgi annars staðar heyrir áð róttækar ráðstafanír verða gerðar til þess að útrýma vá- Míkíð um rjupur. Þ ví var hreyft hér í blaðinu á síðasta vori, livort ekki væri athugahdi að leyfa rjúpnaveiðar eítthvað lengur en gert er. ráð fyriru löguro, þegar eáns m.ikið er af þessuný fugli qg til dæmis um .þessar mundir. Eins ög allir vita virðist ’það nú sannað, að i'júpu fjölgar og fæiekai' samkvæmt einhverjum lögmálum, s’em eru ekki í neinu sambandi vjð skotmaimafjölda ;i lándinu eða skotfimi þeirra. Veiðar virðast ekki hafa nein Aáanleg áhr.if á þær sveiílur, sem verða á stofninum — honum rækkar, þótt nær ekkert sé skotið, og honum fjölgar, þótt mikið sé.skotið. Nú er komin fraxn tillaga uxn, að leyft verði að veiða rjúpur til febrúax-loka, svo að menn geti nytjað fuglixm betur en hingað til, og virðist það eðlileg ráðstöfun. Hinsvegar er nú svo miki'ð <d rjúpu til i Iandinu, að' landsmenn torga þeim birgðum varla á ' fvipstundu, pg væi'i þá rétt að athuga, hvort rjúpan getur ekki eiðið' útflutnjngsvara .eins ■ ög; áður. Hún þykir víðar heíTamaims'- raaturenhéri gesti þessum. Stjórn Landssambands stangaveiðimanna skipa nú þessir menn: Þorgils Ingvars- son, formaður, Guðm. J. Kristj- árisson, Friðrik Þórðarson, Borg 'arnesi, Sæmundur Stefánsson og Bergur Arinbjaro.arson, Akranesi. Ályktanir Sjó- mannafélagsins. Sjómannafélag Reykjavikiur hélt fund þanti 4 þ. m„ og sarn- þyklxti þá ýmsar íUyktanir. M. a. var þá gerð' samþýkkt, þar sem lýst er yfir því, að æskilegra hefði verið að :fara vérðlækkuriaiTei'ðína til kjara- bóta en kauphækkunarleiðina, en telur, að sú hækkun, sem varð í; vor, hafi ekki'gefið tií- efní til þeirra verðhækkariáý sem orðið hafa á öllum sviðurii og er skorað á Alþingi og rík- isstjórn, að koma á ströngum verðlagsákvæðum pg verþlags- éftiiTiti. Þá leit fundurinn svo á, að það sé utan verkahrings Al- þýðusambandsins, að hafa for- göngu um myndun rikisstjórn- ar eða efna til kosningabanda- lags við ákveðna pólitíska flokka, og skorar á stjórn A.S.Í. að leggja þá starfsemi niður. Loks skorar í’undurinn á Al- .þjngii að' samþykkja lög um 12 stunda hvíld háseta á togurunr pg frumvarp til: laga um áSLld verkalýðííféiaga áð Féíá'gshéim- ili, Biriilfje*: 7. umferð spiluð í gær. Sjöunda timferð í sveiía- keppni í Bridgeiélags Reykja- víkur í 1. tlokki var spiluð í íyrrakvöld. Þar vann Ólaíur Ingólf, Sveinn vann Vágdísi, Ueifur vann Þorstein, Eyjólfur vaxm Júlíönu, Karl vann Guðmund, Elín vnrsn Margréti Ásgeksd'ótt- ur og. JúlíUs vann Helga. Jafn- tefli gerðú. Hilmar og Margrét Jénsdóttir og Hallur og Þor- gerur. Sveit Hilnmrs er enn efst með .13. stig, og næstar svéitir Ingólis'og'.Svéiris rrieð 10 stig. Sveitir Vigdísar, Halls, Mar- grétar; Jensdóttur, Ólafs, Leifs óg’E^rúnar haía 8 stig hvér, en aðrar sveitir minna. Næsta ög jafriíramt náest síð- asta umférð verðui' spiluð á sunnudaginn. /UWWW.VJVWJVí-JVWWi 1 er frairi á • vctur, þá má auðvitað ísl. ekki .loka þeim stað nexna scni stytzt. Sleðaferð barnn. Nú eftir að‘snjóifesti á götun- Uni eru börnin umyaiiar götur á sleðuni sínuin og. ökumenn verða. að gæta varúðar, cr þeir aka framhjá hli.ðargötum, þar sfcm einhver lialli, er, þvi alltaf er voii á • einhverju barninu á ferð niður götuna, og þau gæta sin.oft lítl. í dálkinum um, daginn vnr ég áð miúiia'st á það, að vel væri það þess virði,, örvggisins vegna, að leyfa börnunum að renna sér átölulaust uni einstaka götú- spoíta og afgirða þær götuí. Þetta liefur oft verið gert áður, og. gefist vel. Nú verður maður þess vnr að viða eru bÖr’riin áð leik með sleða sína, þar sem þan erú í mikiili hættu fyrir umférð ög htil Úfarlf hefur það að.bemia þeim á hættuná Ef þau gætu aft- ur á rnóti verijS örugg á. ákveðn- vun stöðum mÍh. gera ráð fyrir þvi að þau béldu sig, þar. — kr. Klæéisí í góS og hlý nærföt. L H......... WMWVWWWWWWWMWl Met-merkjasala Blindrafélagsins. Fjáröflun BIindrafé|agsins hefir aldrei gengið jafn vel og um daginn. Þá 'gékk merkjasalan betur ,en nokkru sinni, og er nú vitað, að salan hefir numið a. m. k. 111.000 þús. kr., en ekki hefir skilagrein frá öllum sölustöð- unum, svo að vera má, að þessi tala hækki eitthvað. Hér i Reykjavík seldust.. merki fyrir 53.000 kr. — Bliridrafélagið hefír beðið Vísi að skila þákk- læti til allra þeirra, er áðstPS- úðu við íjár&flunina. •A

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.