Vísir - 08.12.1955, Síða 9

Vísir - 08.12.1955, Síða 9
'immtudaginn 8. desember 1955. VfSTÍÍ P bafa Þaim 20. nóv var þess minnzt í útvarpinu, að st. Verðandi varð 70 ára á s.l. sumri. Flutti þá Þorsteinn J. Sig- urðsSon, kaupmaður, fyrrver- andi æðsti templar, eftirfarandi erindi uin stúkuna: Að fcrtíð skal hyggja, er framtíð á að byggja. 3. júlí .1885 stofnaði Björn Pálsson ljósmyndari st. Verð- andi nr. 9. Fyrstur skrifaði Sveinn Jónsson trésmiðarneist- ari sig sém stofnanda stúkunn- ar .þá Sigvaldi Bjamason tré- smíðámeistari, Stefán Runólfs- son prentari o. fl. Meðal fyrstu starfsmanna stúkunnar var Ásgeir Sigurðsson aðalræðis- maður Breta hér á landi, mik- ilsvirtur sæmdarmaður. Fljót- lega bættust við í hópinn, með- al annarra margir þjóðltunnir menn, svo sem Indriði Einars- son rithöfundur og fjölskyldu- fólk hans, Ólafur Rósenkranz, leikfimikennari við Mennta- skólann í Reykjavík, Björn Jónsson^ ritstjóri og ráðherra, Haraldur Níelsson. prófessor, Þórður Thoroddsen, læknir, sr. Friðrik Friðriksson, Halldór Jónsson, bankagjaldkeri, Pét- ur Biering, verzlunarstjóri, og fjölskyldur þeirra. Síðar urðú fleiri ágætir menn og konur dugandi starfsmenn stúkunnar, og má þar nefna Jón Þórðai’son, kaupmann, Þórð L. Jónsson, kaupm., Pétur Zóphoníasson, ættfræðing, Jakob Möller, ráð- herra, Sigurð Jónsson, skóla- stjóra, O. Ellingsen, kaupm., og frú, Þórg Bjamason, kaupm., og frú, Jón Einar Jónssón, prentara, Sigurð Grímsson, prentara, A. Stefánsson, prent- ara, Hallgi’ím Jónsson, skóla- stjóra, Tryggva Þórhallsson, forsætisráoherra Pétur Hall- dórsson, borgarstjóra. Um þessar mundir var mikill drykkjuskapur í bænum. At- vinnuleysi verkamanna og sjó- manna leiddi af sér, að menn stóðu og röbbuðu saman í verzlunarbúðum bæjarins. Þá var mjög mikið um þá söluað- gerð á áfengi, í flestum verzl- unum, að það var selt í staup- um, og varð af þessu almennur og mikill drykkjuskapur og slæpingsháttur, og mun það hafa átt sér stað, eigi allsjaldan, að íhlaupavinna fyrir kaup- menn, var greidd með áfengis- staupum, og svo skorti heimili þessara manna brýnustu háuð- synjar samtímis. Templarar beittu - sér. fyfir því að afnumin var staupasala í vei’zlunum bæjarins og mun það hafa verið þeirra fyrsti sigur, og þótti mikiis um vert. í þá daga. Templarahúsið gamla, var sameiginlegt átak stúknanna Einingin og Verðandi. Lóðina undir húsið fengu þeir. með þeim hætti að fylla upp í tjörn- ina í sjáifboðaliðsvinnu. Marg- vísleg menningarstörf voru unnin í stúkunni frá upphafi. Má til dæmis minnast þess að öllu samán urðu málaferlí, þýí að hóteleigandinn taldi þettá* atvinnuróg fyrir sig, og urðu úr þessu hinir mestu erfiðleik- ar, er leiddu til fangelsana * sunira þeirra, sem að þessu stóðu. Ósjálfrátt kemur sú spurning fram í huganum: Hver vill nú leggja á sig að standa vörð við vínsölustaðina þar voru stofnaðir hinu fyrstu |°S reyna að bægja mönnum frá ,,fóstbræður“. Það var cfásam- hinum geigvænlcgu freisting legur „kvartett", sem söng fyrst 1X111 áfengisins? í stúkuhni endá áilir félagár Allt var þetta undanfari þess, þar. Síðar urðu þessir fjórir ag templarar keyptu Hótel fs- menn þjóðkunnir fyrir störf í;Iand> og Upprættu þannig söngmerint og öðrurn menning- jstærstu vínsölu þeirra tíma. [armálum. Þeir voru Pétur síðar kom svo önnur vínsala, Halldórsson, borgarstjóri, Jón í daglegu tali kallað „Pumpan“ Halldórsson^ skrifstofustjóri, ag Hótel Reykjavik, en hún n.inar Viðar, aðaibókari, og brann 15. apríl 1915. í þessú Viggó Björnsson, bankastjóri. sambandi er rétt að geta þess, Enn má geta þess að hið ástsæla, ag þag hefir ætig Verið höfuð- býsna margir, sem betur fer, Jakob Möller, fyrrum hafa tileinkað sér hiná fögru hugsjón. Þess vegna eigum við témplarar, eins og svo oft hef- ir komið í ljós við atkvæða- og sendiherra. Óskahdi væri að þeir sem þjóðin trúir fyrir forustu í málum sínum, vildu gefa greiðslu um málstað vom, fleiri fjöldanum gott fordæmi mee fylgjendur, heldur en tölur um j því að veita bindindisstarfinu. fjölda fólks innan Reglunnar lið sitt. sýna. Af því að þessar Reglu- deildir, Ver.ðandi og Einingin, eru elztar í höfuðstaðnum, má benda á að allmörg menningar- Oft er þörf, en nú er nauð- syn. Það er mín bjargfasta trú að þeim rriun fleiri sem fást tii starfa fyrir kristindóm og bind- þjóðkunna tónkáld Árni Thor-- steinson, sem var ágáetur bary- tón, söng oft með snillingnuni Sigvalda Kaldaíóns, fyrir stúku þeirra. Þá má geta þess að dóni- |kirkjuorganistinn Jónas Helga- 1 son tónskáld var og ágætur fé- lagi og spilaði á orgelharmóní- um við fundahöld. Það var hans síðasta starf hér i heimi að spila á fundi stúkunnar sinnar. I Stærsta vínsöluhús þeirra stefna hjá Reglunni, sú heilsu- vernd, að vara i menn við drykkjuskaparóreglu, bendai mönnum á, að drekka aldrei fyrsta áfengisstaupið. Gætum að því, að ofdrykkju- mennirnir ætlúðú sér að vera j hófsmenn. Hver sá sem drekk- ur fyrsta vínstaupið, á það á hættu að verða ofdrýkkjumað- ur. Mjög er mikilsvert að templarar noti hvert og heiðarlegt tækifæri ! tímá var Hotel Ísland, á horni virina málstað sínum gagn. Til dæmis þegar Tryggvi Þórhalls- son, forsætisráðherra, félagi st. Verðandi, sá um móttöku mestu höfðingja og stórmenna sem nokkurn tíma hafa til íslands mál, til dæmis tryggingarmál, indishugsjónina, þeim mun sjúkrasamlag, dýravemdunar- meir fækki ólánsmönnum þjóð- félag, íþróttafélag, leiklist, félagsins. hljómlist, telja uppruna sinn til Núverandi stjórn st. Verð- Reglunnar. Til dæmis að því er andi er: Æ. t. Gunnar Jónsson, snertir leiklistarmál, má geta rftari Runólfur Runólfsson,. þess að fjölskylda Indriða Ein- varatemplar Þórunn R. Símon- arssonar ritliöfundar voru fé- ardóttir, Jóhannes Sígurðu™ lagar stúkunnar, og hófu hinar Jóhannesson. F. æ. t. Þorsteimr þjóðkunnu leikkonur frú Guð- J. Sigurðsson. Umboðsmaður rún, ungfrú Emelía, frú Lára, st.t. í st. er Róbert Þorbjörns- frú Eufemia, frú Marta Ind-; son, bakarameistari. riðadætur. sína raerku leiklist-, arstarfsemi þar. Fyrirmenn í bæjarfélaginu voru að mestmn hluta félagar þessara st-úku, fyrir og um og nokkru eftir aidamótin. - Sá einstaklingur í stúku vorri sem hefir gjört okkur ómetan- legt gagn og Reglúnni í heild, er hinn nýlátni heiðursmaður j Áusturstrætis og Aðalstrætis. I Austurstræti megin var salur ' sem ætlaður var efnuðum, betri borgurum. Á suðuxhlið, gegnt verzí. B. H. Bjarnasonar, var sölustaður fyrir þá efna-, komið, á alþingishátíðina 1930, minni, verkamenn, sjómenn og án vínveitinga í veizlum þeim, iðnaðarmenn, í daglegu tali sem haldnar voru. Okkur templ kallaður „svmastían“ af því að urunum er alltaf mikið í mun, þar var óskaplegur drykkju-!að vínveitingar af hálfu hins skapur. Einstaklingar úr stúk-1 opinbera eigi sér ekki stað. unum stóðu á síðkvöldum fyrir ( Þegar bannlagabaráttan var utan og reyndu með viðtölum ( hafin, hvað sem um það er að og fortölum, að fá sérstaklega segja, var það athyglisvert, að hina ungu, til að láta af þeirri hörðustu og duglegustu banns- fyrirætlán sirmi að fara inn í baráttumennirnir voru meðal hótelið til diy’klqu. og mun bindindismannanna þeir, sem þessu fólki hafa orðið nokkuð áður höfðu verið drykkjumemr. ágengt. Meðal þeirra sem unnu1 „Greindur nærri getur, en þetta fórnfúsa tilraunastarf til reyndur veit þó betur“. björgunar frá áfengisbölinu, I Fjöldi manna kemur í Regl- voru einnig konur. Út af þessu una, og fer þaðan aftur, en MNvwvvvwuvwvwvvvvvwwwvvwwyMMyuMWiiM: VSfWVVSJVWWJVVVVVWÍJVVVVVWVVWWVVWAWVVVVWUV'e Smtrwi amÍ€Þt4€ÞÍ Hinn nýi Chrome-hreinsari, sem ekki rispar. — glngga-þvotialögur. „Wash King“ þvottaskinn, mjög ódýrt „Miste:rj“ klútar, sem verja móðu á bílgluggum. SMYnLL, smurclíu- og bílahlutaverzlun Húsi .SarVeinaðá við Naustin (gegnt Hafnarhúsinu). lil'a AlSar sfœrða' Margir lifir Mhmúnasíd ©jgr' klmSír miím Avywwwv'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.