Vísir - 08.12.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 08.12.1955, Blaðsíða 12
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. bvers máuaðai' fá Maðið ókeypis tál máuaðamóta. — Sími 1660. wi VlSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breytasta. — Hringið í síma 1660 og gerjst áskrifendur. Fimmtndagiim 8. desember 1955 Shett á íslandi gefar SVFÍ umferðarkennslutæki. Þetia ertu ie'iklæki og æliisnin aö> skála- nemendur stjórni með þeim umfferöinni.. H.f. Shell á íslamli hefur kvað vera aðra í röðinni á agefið Slysavamafélagiiiu ýins skömmum tíma frá þessu sama tæki til umferðarkennshi i fyrirtæki. Hann sagði að eins skólum, er jafnframt yrðu not- og sjóslysin hefður áður fyrr uð sem leiktæki bama og þeiin , verið höfuð viðfang'sefni Slysa- lcennt a'ð stjórna umferðmni varnafélagsins, vseri það nú að mcð þessum tækjum. Tækin eru stignir smábílar, reiðhjól, ljósmerki og önnur umferðarmerki sem hvarvetna -eru notuð við gatnamót og í umferð. Hugmyndin er svo að koma upp brautum, sem tákna veg'i, þar sem kennsla fer fram, hvort heldur er í skólum eða -annarsstaðar, og láta svo börnin „sjálf i'emia sér á tækjunum r.g .stjói’na umferðinni. Er þetta talin ein hin virkasta aðíerð ,.sera hugsast getur til þess að 'koma börnum í skilning ura umferðarreglur og hlýta þeirá Hallgrímur Hallgrímsson forstjóri Shell á íslandi afhenti -stjórn Slysavarnafélagsins tækin nieð stuttri ræðu, þar sem hann gat þess, að upphaf- . lega hafi þessari hugmynd skot- færast yfir á úmferðarslýsin á landi, sem færu stöðugt í vöxt með auknum fólksfjöida og stóraúkinni umferð. Við þetta tækifæri tóku og ýmsir aðrir aðilar til máls og lýstu velþóknun sinni á þessaii höfðinglegu og hugul- sömu gjöf. Stádentar hafa nú um noklc- ur unlanfarin ár efnt til sér- stakrar \innumiðlunar fyrir þá síúdenía, sem vilja afla sér aukatekna um hátíðamar. Hafa þeir opnað skrifstofu í ið upp kollinum hjá Shell í þessu skyni í háskólanum, sem Þýzkalanli og hafi framkvæmd er opin þriðjudaga og fimmtu- Shafk: Afbitrða framnai- slaia íriírlks. Friðrik Ólafsson bar glæsi- legan sigur af hólmi í keppn - inni við Hermana Piinik, og Íauk skákum þeirra svo, að Friðrik sigraði nieð 5 gegn 1. Vann Friðrik f jórar skákir af sex, en tvær urðu jaíntefli. —- Fimmtu skák þessara afburða taflmanna lauk i gær um kl. hálí sex með sigri Friðriks í 78. ieik. Tveim stundum síðar hófst svo sjötta og síðasta skák þeirra, og lauk henni um kl. 11 í gærkveldi með sigid Friðriks í 36. leik. j Þykiv l^fiðrik með þessari I frammistöðu enn hafa sannað ! snilld sína sem taflmaðm- og er nú óefað í hópi íremstu tafl- manna. hennar gefið svo góða raun að .systurfélög þess víða um löna hafi tekið þessa aðferð upp með því að útvega og ‘gefa leiktækin, •en látið síðan aðra aðila um að - annast kemxsluna. Kvaðst Hall- .grímur vænta þess að gjöfin lcæmi að tilætluðum notum og ; yki á umferðaröryggið í land- ;inu elcki sízt fyrir börnin. Forseti Slysavai’nafélags ís- : lands, Guðbjartur Ólafsson daga kl. 11—12 f. h. Sími 5959. Er þess vænst að atvinnurek- endur og aðrir sem þurfa á vinnuafli að halda um hátíð- arnar snúi sér þangað. Stúdent- ar eru margir hverjir fátækir og þurfa á aukatekjum að halda, enda hafa atvinnurekendur imdanfarin ár oft léitað til Vinnumiðlunar stúdenta og fengið þaðan gott og duglegt starfslið í jólaamiríkinu. Þarf Myndin er tekin af slcipinu aftan frá og sésí hin risavaxna, Niarchos,“, en það er gTÍskt, Það er 47.75Ö lestir að stærð. Myndin er tekin af skipinu aftan frá og sést hinn risa vaxna, fiinm blaða skrúfa þess. lVVC\VtV\VVWWW<\.VCV.WA\W.\VWWV,W.V.\VWVVVW Minnist Bamaspítalasjóðs- ins fyrir jólin. Maupið litln, skreytín |©Iaí'grei.aí*- arnar Srá Iringnnæn. '1 þakkaði gjöfina, sem hann’ ekki að efa að svo verði enn. Þættir um 30 listamenn. Saman feknir af ingéifi KristjánssynL ’ Út er komin bókin Lista- mannaþættir eftir Ingóif Kristj ■ ánsson blaðamann, en í henni - eru æviágrip, byggð á viðtöl- *im við 30 kunna listamenn ís- .lenzka. Sumir þessara þátta hafa : birzt í vikublaðinu Hauki, en : maigir eru nýir af nálinni. Hef ur Ingólfi tekizt að bregða hér ' upp skemmtilegum svipmynd- um af þessum kunnu listamönn um, og má gera ráð fyrir, að 'bókin verði mörgum kærkomin lesning um jólin. Listamennirnir í bókinni eru Jxessir: Alfreð Andrésson leik- j ari, Guðmundur frá Miðdal, G'uðm;. G. Hagalín, Karl O. Runólfsson, Halldór Pétursson listmálari, Gunnar. Eyjólfsson leikcg'i. Ásmundur Sveinsson, Guðmundur Jónsson óperu- söngvari, Jakob Thorarensen, j Eggert Guðmundsson listmál- ari, Bjönx Ólafsson fiðluleik- ari, Páll Isólfsson, Þórir Bergs- son, Jón Björnsson rithöfund- ur, Lárus Pálsson leikari, Jón Engilberts, Friðfinnur Guð- jónsson, Kristmann Guðmunds son, Karl ísfeld, Árni Thor- steinsoh, Júlíana Sveinsdóttir, Brynjólfur Jóhanneson, Guð- mundur Daníelsson rithöf., Æv- arKvaran, Sigrún Magnúsdótt- ir leikkona, Gunnar Gunnars- son, Valur Gíslason, Nína Sæ- mundsson myndhöggvari, Steinn Steinarr og Halldór Kiljan Laxness. Halldór Pétursson hefur teiknað bráðskemmtrlegar myndir af öllum listamönnun- um, en bókin er hin eiguleg- asta. Kveníólagið Hringurinii tók upp þá nýbreytni uni síðastu jöl, að flytja inn skreyttar jóla- greimair og selja þær til ágóða fyrir barnaspítaiasjóðhm. Slíkt iólasþraut 91' mjög vin- sælt víða uni lieiin, og hpfa margir ánægjti af að ganga með þessar greinar í banninum jóla- rnánuðmn. Auk þess eru grein- arnar' he'ntugar til þoss að skreyta. með þeim jólaböggla, ióláborð og híbýii. Ekki spillir það ánægjunni, að vita, að á- góðinn rennur til byggingar Bamaspítalans. Vegna þess aö srnátt verður að skammta gjaldeyri til inn- flutnings þessa, má búast við að birgðimar gangi" til þurrðar skjótt.. Greinamar eru til sölu í möi’gum verzlunurn, og er þeirra getið þar á sérstökum auglýs- ingaspjöldurn. Mikið fjör er nú í starfsemi Hringsins. Hefur félagið nýlega efnt til happdrættis til ágóða fyrir Bamaspítalann. Aðalvinn- ingurinn er Mercedes-Benz bif- reið, 220, ,en auk þess margir aðrir vinningar. Er það von Hringsiris að serri flestir rninn- ist Bamaspítalans um jólin, bæði með því að gefa happdrætt- ismiða.'til jólagikfa, og skreyta, gjafir slifarr nýsð • jólagceinunum. vinsæln, ekki sízt nú )>egar bygging spítalans er halin pg mun. vonandí ,:ganga að óskum. Entjisprettur herja á ísraeL Engisprettupíága gengur yfir suðurhluta Israels um þessar mundir og veldur miklu tjóni. Á plága þessi upptok gín í Negd^-atiðninni, og hefir það- an flætt norður yfir landið. — Mörg hundrað manna berjast gegn henni með ýmsum ráðum, svo sem skordýraeítri, sem rneðal annars er dreift úr flug- vélum, Óvíst er, hvort unnt verður að stöðva pláguna. Taka ekki þlng- . sæti aftur. Loew, utanríkisráðherra Suð ur-Afríku, hefur tilkynnt, að fulltrúar S.A. taki ekki sæti á þingi SÞ. meðan ruiverandi þing situr. Ráðheri-ann kvað mjög hafa þokast í rétta átt með að Sam- einuðu þjóðirnar hættu umræð- um um innanríkismál landa eins og Frakklands og Suður- Afríkuríkjasambandsins, en í- hlutun um innanlandsmál væri óheimil samkvæmt sáttmáíarl- um. í ræðu Loew kom fram, að enn væri þó tillaga á dag- skrá hjá SÞ., sem væri SA. þyrnir í augá, en hún er frá Indverjum varðandi indverska þjóðea’nisminnihlutann ■ i Suð- ur-Afríku. Ilm 90 manns bjarpl frá dmkknitti. | Á áriuu sem nú er að líð'a hafa 8 mamis drukknað hér við land. Af þeim eru sjö íslendingar og einn útlendingur (Færey- ingur). Á sama tíma hefur fyrir til- stilli Slysavamafélags íslands verið bjargað úr bráðum lífs- háska-89 marmslífum við strend ur landsins. Banaslys af vöiáum umferð- ar hafa orðið 7 hér í Réykjavík einni það sem af er árinu. ■ JuSganin Krysi®v fiafa skspa&JlfáB; Bulganin og KNisjev éra rvÍA kemrvir aftur til ludlands og ræða að nýju við indverska ráðherra. Fyrir dyrum stend- ur tveggja daga ferð um Kash- mir en í iieimleið til Moskvu verður konvið við í Afganistan. Brezki ráðherrann Selwyn Lloyd sagði í gær, að það væri í litlu samræmi við stefnu manna, sem vildu frið og gott samstarf þjóða miili, að við- hafa slík ummæli sem þau, er þær hefðu viðhaft í garð vest- rænna þjóða, í ræðum, sem þeir fluttu á Indlandi og í Burma^ og við önnur tækifæri. Þessi ummæli hlytu óhjákvæm lega að spilla fyrir vináttu og verða til þess að skapa úlfúð. Áður en þeir Bulganin og Krusjev fóru frá Rangoon gáfu þeir U Nu flugvél og tilkynntu . ad ráðstjórnarríkin ætluðu að reisa trekniskóla í Burma og gefa landinu. Ætla Rússar að- búa hann öllum tækjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.