Alþýðublaðið - 22.05.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.05.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ jfColi konangnr Eftir Upton Sinclair. Tilboð m Þriðja bók: Pjónar Kola konungs. , (Frh.). ,Hvar er þessi Keating?** „Hann hefir verið upp við námuna. Það var gremjulegt, að það var ekki hann, sem þér náð- uð í. Hann kemur hingað daglega. Reynið að hringja upp Ámerican gistihúsið". Hallur fór að síma|ium, og fá- um mímitum síðar heyrði hann í fyrsta sinn glaðlega rödd fram- tíðar vinar sfns og samherja. Og ekki leið á löngu áður en eigandi raddarinnar stóð í herberginu, og þurkaði svitan af sköllóttu höfði sér. Hann var kringluleytur eins og tungl í fyllingu og findinn eins og Falstsfij og þegar rnaður kyntist honum betur, uppgötvaði maður, að hann var tryggur eins og Nýfundnalandshundur. Þrátt fyrir gildlelkan og spikið, var Keating fréttaritari og það með lífi og sál. Jafnskjótt og hann hafði verið kyntur, byrjaði hann áð spyrja, og Hallur sá strax, að þarna var kominn maðurinn, sem hann þurfti að ná í. Keating var meistari í því að spyrja og brátt hafði hann samhengi f allri sögunni. „Fjandinn", sagði hann og dróg upp úrið, „þ»ð er rétt með skömm hægt að ná í sfðustu út- gáfuna". Svo hljóp hann að sím- anum og bað um „Gazette". Þá sneri hann sér aftur að Halli og spurði fleiri spurninga. Hallur sagði frá vökvuninni, sem aldrei var framkvæmd, frá vöntun auka- útganga, frá drættinum á viðgerð loftdælunnar og leyndinni á þvf, hve margir væru gratnir í nám- unni. „Eg vissi það alt af, að ekki var alt með feldu", sagði Keating, „en eg fekk ekki að vera f friði. Náungi sem hét Predo- vitsch, var alt af á hælum mér. Eg sagði við námustjórann, að eg þyrfti enga fylgd, en hann leit á mig með ógeðslegu brosi og sagði: „Okkur er ekki um það, að nokkuð óvænt hendi yður, meðan þér eruð hér í héraðinu, herra Keating*. „Þér álftið það ónauðsynlegt að gæta lffs hinna Sá sem getur lánað 3000 krónur í peningum mót tryggingu, getur fengið leigða ibúð seinnipartinn í sumar. — Tilboð merkt 104 leggist inn á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Góðir fiskimenn geta fengið pláss á mótorkútterum í vor og sumar. H. P. Duus. Samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu gerist þess ekki lengur þörf, að íslendingar, er ætla sér til Noregs, sýni vegabréf sín í norska konsúlatinu í Reykjavík, svo framarlega sem vegabréfið er geíið út hér á landi og ferðamaður fer til Noregs frá ís- landi beina leið. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Heiðruðum viðskiftavinum tilkynnist hér með, að feiti f smjörlíki komst ekki með e. s. »íslandi«, en kemur bráðlega með öðru eim- skipi frá Englandi, og búumst vér því við, að öllu forfallalausu, verði hægt að afgreiða smjörifkispantanir eftir rúma viku. Stjórnin. Fulltrúaráðsfundur verður haldinn á annan í Hvítasunnu kl. 7^/s síð- degis á vanalegum stað. — Áríðandi mál á dagskrá! fréttaritaranna*, sagði eg. „Ójá", sagði hann, „en þér vitið nú, að „Gazette" hefir aflað sér allmargra óvina". „Ó, hættið þessum láta- látum, herra Cartwright", sagði eg. »það á að hafa eftirlit með mér, það er alt og sumt". „Þér megið gjarna kalla það svo, ef þér haldið, að það skemti les- endum blaðsins". Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.