Alþýðublaðið - 31.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Qeflð út af Alpýðuflokknunt 1928. Miðvikudaginn 31. október 263. tóiubffíð Okkar árlega haust-útsala byrjar á morgiin. (fimtudag 1. nóv.) og yerða allar vörur verzlunarinnar seMar með 1©—S©®j® afslæfiL Saini afslátfnr verður einnig gefin í „A!fa‘A ISaiakastræti 14. meðan útsalan helst. Notið yður petta ágæta tækifæri til að fá góðar vörur fyrir IpÍp^ óvanalega lágt verð. IiMiiiiiiiiiiiilBSiBSSiÍI OABtLA BlO Konunguf konangansa, myndin, sem vakið hefur lang- mesta eftirtekt um allan heim. Það er pislasaga Jesú Krists á kvikmynd, svo snildarlega útfærð, að klerkar og kenni- menn i öllum löndum hafa kepst við að iofa pessa nýju myndabíblíu. Mpdin síM öl) í einu lapi. Sökum pess hve myndin er löng verður sýninginjað"byrja kl. 8 Va stundvíslega. — Pant- aðir aðgöngumiðar, sem eigi er buið að sækja kl. 7 verða undantekningalaust seldir öðr- um. Jóhannes Velden HljómMkamir endurteknir í Nýja Bió i kvðfd ' kl, lx/i stundvislega, Aðgöngumiðar seldir hjá. K. Viðar, Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og í Hljóð- færahúsinu I I IJéJ .s. Lyra fer héðan fimtudaginn 1. nóvember ldukkan 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Flutningur afhendist fyrir kl. 6 s. d. á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á fimtudag. Flutningur frá Hamborg, sem á að koma hingað með S.s. „Lyra“ næst (13./11), þarf að fara frá Hamborg næstkomandi laugardag. Áætlun S.s. „Lyra“ verður næsta ár eins og und- anfarið annanhvern fimtudag klukkan 10 síðd. frá Berg- en, og hinn fimtudaginn kl. 6 siðdegis frá Reykjavík. Fyrstu ferðirnar 1929 verða frá Bergen, 3/1, 17/1 og 31/1 kl. 10 síðd. og frá Reykjavík 10/1, 24/1 og 7/2 kl. 6 síðdegis. Nic. Bjarnason. Sjómanaafélafl Reyfejavíhnr. Fundnr í Bárunni uppi i kvöld kl. 8 lh (miðvikud) 31. p. m. FimdareKni: 1. Félagsmál, nefndarkosningar o. fl. 2. Haraldur Guðmundsson flytur erindi um pjóðnýtingu togaranna. 3. Samningstilboð útgerðarmanna, St|ÓFUÍBH. Félagsmenn komi réttstundis og sýni skirteini. Njósnannn úr Vesturvigi. Síðarl hlati. Gríman fellur. Sjónleikur í 10 þátturn Sýndnr i kvöld. Aðgöngumiðar frá kl. 4. Handtöskurnar ödýru frá 0,75, Rauðu blómsturvasarnir, Brúnu leirfötin á. 1,80, Leirkrukkur, Bollapör, afaródýr, Diskar, Kaffi- og matarstell, Þvottastell á 9,75, Borðhnífar, ryðfríir 1,00 Sápuþeytarahylki 0,35,' „Gratin-skeljar", Hrærivél 25,00,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.