Alþýðublaðið - 31.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Geffð ot af Alþýduflokknuni í S tt kkar árlega haust-útsala byrjar á morgunL (fimtudag 1. nóv.) og \erða allar vörur verziunarinnar' seldar með lO—H©°Io ifsiætfL Sssrai afsBátftssr verður einnig gefin í „Alfa" ISðíSskastræti 14. meðan útsalan helst. Notið yður petta ágæta tækifæri til að fá góðar vörur fyrir óvanalega lágt verð. "^HH finarsson ¦RI smwi.ii Hðiiiipr kommganna, myndin, sem vákið hefur lang- mesta eftirtekt um allan heim. Það er pislasasa Jesú Krists á kvikmynd, svo snildarlega tttfae'fð, a'ð klérkar og kenni- menn i öllum löndum hafa kepst við að lofa þessa nýju myndabíblíu. ipdin síad öIS í einu Sökum þess hve myndin er 'löhg verður sýninginfað^byrja kl. 8 Va stundvíslega. — Pant- aðir aðgöngumiðar, sem eigi er búið að sækja kl. 7 verða undantekningalaust seldir öðr- um. J1J Jóliannes Velden niiömlelkarnlr endurteknir í Nýja Bíó kl,'71/* stundvislega, Aðgöngumiðar seldir hjá. K. Viðar, Bökaverz'luri Sigf. Eymundssohar og í Hljóð- færahúsinu fer héðan firaíudaginn 1. nóvember klukkan 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Flutningur afhendist fyrir kl. 6 s. d. á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á fimtudag. Flutningur frá Harhborg, sem á að koma hingað með S.s. „Lyra" næst (13./11), parf að fara frá Hamborg næstkomandi laugardag. Áætlun S.s. „Lyra" verður næsta ár eins og und- anfarið annanhvern fimtudag klukkan 10 síðd. frá Berg- en, og hinn fimtudaginn kl. 6 siðdegis frá Reykjavík. Fyrstu ierðirnar 1929 verða frá Bergen, 3/1, 17/1 og 31/1 kl. 10 síðd. og frá Reykjavík 10/1, 24/1 og 7/2 kl. 6 síðdegis. wyja m& Nlósnarinn úr Vesturvígi. Siðari hluii. Gríman fellur. Sjónleikur í 10 þáttum Sýndnr i kvöld. Aðgöngumiðar frá kl. 4. líloii Mc. Bjarnason. Sjómannafélan Reyhjavíhnr. Fnndnr í Bárunni uppi í kvöld kl. 8-V» (miðvikud) 31. p. m. Fundarefnit 1. Félagsmál, nefndarkosningar o. II. 2. Haraldur Guðmundsson flytur erindi um p}óðnýtingu togaranna. 3. Samningstilboð útgerðarmanna, Stjórnin. Félagsmenn komi' réttstundis og sýni skirteini. 1 Handtöskumar ödýru frá 0,75, Rauðu blómsturvasarnir, Brúnu leirfötin á, 1,80, Leirkrukkur, BQllapör, afaródýr, Diskar, Kaffi- og matarstéll, Þvottastelí á 9,75, Borðhnífar, ryðfríir 1,00 Sápupeytarahylki 0,35/ „Gratin-skeljar", Hrærivél 25,00, Edinborg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.