Alþýðublaðið - 31.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUbLAÐIÐ Útsvðrtn. Fnlltrúaráðið samÞykkir að kæra niðnrlofnunamefcd fjrrir að hafa lagt ðlogiega á mn 68 ðás. kröna útsvor á úessn ári og krefjast úess, að útsvor- in lækki nm gá upphæð. FxiHtrúaráð verlílýðsfé'aganna í Reykjavík sampykti á fundi í gærkveldi að senda atvinnumála- ráðuneytiniu kæru yfir peim gerð- um niðurj öf nunamefn daT, að leggja á peissu ári liðlega 68 000 króna útsvör á bæjarmsnin um- fram pau 10%, sem heim.lt er að jafna niður til viðbótar út- svaraupphæð peirrj, sem ákveð- in er í fjárhagsáætlun bæjar'ns fý’rir petta ár. Jafnframt var sam- pykt krafa um pað, að útsvörin yrðu lækkuð um pessa upphæð ög skiftást lækkunin niður á gjajdendur í réttnm hlutfö'llum við útsvör pejrm. Kæran verður send ráðuneytinu i dag. Ffskafli og verð á fiski. Erlendis virðist miiklu meira að pví gert að skýra frá a.'labrögðum og fiskverði hérilendis heldur en hér heima. Fiskifélagið birtir að vjsu skýrsdur um fiskframleiðsl- una mánaðariega, en um verðið sjiást engar skýr,silur fyrir en verzl- unarskýrslur koma s-eint og siðar meir. „Nordisk Havfiskeris TidsSkrift“ sagði svo frá í byrjun pesssa mánaðar: ' „isienzk fiskifraimlieiðsla og verð hefir verið með allra bezta móti. 15. iseptember s. 1 var fiam- leiðslan orðin 57 100 smál. á (sama tíma í fyrra 45 200 simáiL og 1926 á isama tíma 35 570 simáL Verð allrar útfluttrar vöni naim 31. ág. um kr. 38 750 000,00, á sama tírna í fyrra kr. 30100 000,00 og 1926 kr. 26 milljönir. Allur inn- fJulniingur var á sama tíma í ár 35 millj., 1927 30,4 milijónir og 34,2 miiljónir 1926. Fiskverðið er itú stígandi. Um miðjan septemiber var gangverð á 1. filokks porski í Reykjavík kr. 135,00, í ájgúst kr. 130,00. Mestur hlu.i framleiðsl- unnar miun seldur. Á Spáni (Bil- baö) var íislsnzkur og færeysk- ur fiskur skráður í Jok septem- ber á 72—73 peseta 50 kgr, af 1. flokks porski, p. e. sem næst 175,20 ísi kr. fyrir skpd.“ Sjálfsagt virðist að auk afla- skýrslna séu birtar hér opinb-er- lega ekki sjaldnar en einu shni ftð tvi'SVar í mánuði skýrslur um verð á fiski héir, söitum og purr- um, söluhorfur og ga-ngverð á Spári og anmað pað, sem fiski- menn og flskikahpendur varðar. Skatfamál ReykfaAur. NIðnr|Sfnnnapnefnd hefir á 6 áasim |afnað niðnr 717 153 krónnm nmfram pað, sem heimilt er Til áréttingar greinum mímim um skattamál ReykjavíkuT tel ég rétt að birt sé yfirift yfir niður- jöfnun útsvara í Reykjayík, paiu 6 ár, iselm niðurjöfnunamefndin hefir v-erið kosin af bæjarstjóm, en eikki beint af kjösendum í bæn- um, eins og áður var siður. Er par tekin ti.l samanburðar upp- hæð sú sem „skal jafna miður á gjáldpegna“ lögum samkvæmt og upphæð sú, sem jafnað er niðuT af niðurjöfnunamefnd við aðal- niðnrjöfniuin og aukaniðurjafnalnir samtáls. Yfirlitið er pantni-g: úisvara í Reykjavík árin 1923 1928. (U = upphæð sú, sem „skal jafna niður á gjaldþegna“) Ár. U U + 10% Jafnað niður Niðurj. fram yfir U+10°/0 kr. kr. alls kr. kr. °/o af U j923 1 1 246 501 1 371 151 1 496 060 124 909 10,0 1924 1 123 511 1 235 862 1 387 295 151 433 13,5 1925 1609 510 1 770 461 1 932 620 162 159 10,1 1926 1 509 229 1 660 152 1 710 080 49 928 3,3 1927 1 177 618 1 295 380 1 455 920 160 540 13,6 1928 1441 437 1 585 581 1 653 765 68 184 4,7 Alls: 8 107 806 8 918 587 9 635 740 717 153 8,8 Meðaltal: 1351301 1 486 431 1 605 957 119 526 8,8 Samkvæmt p-essu kemur í Ijós, að pegar aukaniðurjiafnanir eru teknar með — sem ég hafði ekki haft yfiriit yfir fyxir öll árin, er fyrri grednir mínar voru skri-faðar —, er á pessum 6 árum jafnað niður af niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur fiam yíir pað, sem lög leyfa sjö hundruð og seytján púsundir króna, eða að meðal- tali eitt hundrað og tuttugu púsundir króna, 8,8%, of mikið árlega. Nefndih hefir farið eiinna varleg- ast árið 1928, en pað ár er samt of mikið j-afnað niður um sextiu og átta púsundir króna, eða 4,7°/o of*mikið. Allir gjald- endur í Reykjavik virðast pvi eiga fulian rétt á pví, að út- svör peirra nú í ár verði lækk- uð um að minsta kosti 4,7% i og má vænta pess að atvinnu- í málaráðherrann úrskurði svo, ; er kæra kemur. Hédjttn ValdinWiSSon, Kosniniar f Svfsslanil. Frá Bern ex símað: Orslit kosn- in.ga til neðri málstofu sviiss-neskeí jiinr/sins urðu pessi: Frjálslyndir dempkratar fengr* fimtíu og átta pingsæti. I>eir töp- uðu einu. Kapólski pjódflokkurinn fékk fjörutíu og sex pingsæti, vann fjögur. Jafnadarmenn fengu fimtíu, unnu eitt Bœndaflokkur- inn prjátíu og eitt Óbreytt að- staða. Libcr,: Idemokratar fenga sex, töpuðu ein-u, Socialflokkurinn fékk prj-ú, tapaði tveimur og komm,únist:r, tvö, t-öpuðu einm Utanfloklmnenn tveir komust a& Óbreytt. Khöfn, FB., 30. okt. Frá „Zeppelin Greifalt, Frá Beriín er símað: Zeppe-lin 'greifi var í gærkveldi á fertug- ustu -og annari gráðu n-orðlægrax breiddar og sextugustu og fyrstu gráðu vestlægrar dreiddar. Flug- hraði 1-oftskipsins var eitt hundrað og tuttugu kílómatrax á klukku- stund. Veður var allgott. Loft- skipið væntanlegt til Þýzkalianda á morgun. Chamberiain. Frá San Franeisco er símað: Chamherlain, utanríkismálajráð- h-erra Bretlands, er lagðusr af stað heimleiðis eftir mánaðardvöl sér til heilsubótar á Kyrrahafsströnd- inni. Fer hann heirn yfir Canada. Kveðst ráðherrann reiðubúrin h? pess að taka aftur við ráðherra- störfunum, ex heim komi. tíl.lid' e- ; I .- - I ■ i - - Þér skuluð ekki bíða með að kaupa neðantaldar vörur: Manchetskyríar, í feikna úrvaii. Sokkar, ca. 400 pör í öllum litum. Binúislifsi, stórt úrval. Enskar húfnr, á fullorðna og drengi Axlabðnd, — Vetrarhúfnr á fuiiorðna og drengi. Vetrarskinnhanskar, fóðraðir og ótóðraðir. Vetrarpeysnr, misiitar. Flibbar, allar tegundir. Drenoiafataefni og margt margt fi. Öll smávara til saumaskapar best hjá. Gnðnii B. Vikar. Laugavegi 21. . Siml 658. Útsala á bðknm og péstkortnm hefst á morgun í Bókabúðinni Langavegi 46 og stendur yfir nóvembermánuð. 40—50 teg. af ísl. sögubókum verða seldar lægra verði en pekst hefir áður hér í bæ — einnig ýmsar fræðibækur og ljóð, 25 póstkort á 1 kr. Listi yfir bækurnar er iil sýnis í bókabúðinni. Bezt að auglýsaí Alþýðublaðinu Radioskeytin. Frá Osló er símað: Prófes-sor Stormer álítur æskilegt, að rann- sóknum á endurkasti rad-ioskeytR verði haldið áfram-. Býst hann vjð, að rannsóknimar myndi bera bestan árangur, ef pær færi frami i nltabeitinu. Rannsóknirnar vekja mikla eftirtekt meðal sérfræðinga. Er búist við, að frekari rann- ,sóknir á etiduxkasti radioskeyta muni gera pað mögulegt, að notai radiobylgjur til rannsók-na við- víkjandi eðli geimsins. Úr Dalasýslu. Hvolli í Saurbæ, FB„ 21. okt. Síðan um miðbik dezenabermánr aðar 1927 hefir v-erið hér ágæt- is tíðarfar. Veturinn var snjólétt- ur, vorið eintnunagott og sumar- veðrátían hin ákjósaniegasta. Nýt- ing á heyjum varð pvi ágæt í sumiar, en vegna grasbrests varð heyskapur samt í meðallagi Fé iVarð Vænt í hauist og sdátrað hér í Kaupfélagi Saurbæ-inga m&ð midra möti Verðlag er bújst við að verði hærra en í fyma, kjöit líklega 90 aura kg., mör svipað- ur, en gæmir kr. 1,10—1,30 pd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.