Vísir - 07.02.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 07.02.1956, Blaðsíða 4
VÍSIR Þriðjudagmn 7. íebrúar 1956. t^VMMMWvv,Mvv-idvvvvv'vvi>»vvvv,i ITCSIK ÐAGBXAS ; *? .-T ¦', |. [ .J|||r| j|;! .Ritstjóri; Hérstefíöi Pálsson. j Y ilÖP Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. I! - Skrifstofur:. Ingólfsstxæti 3. AfgreiSsla: 'Ingólfsstræti 3. Sírni 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJF. ', Lausasala 1 króna, Félagsprentsmi'ðjan hi. Fargjöld strætisvagnanna. Það Hefur lengi verið á döfinni að hækka verð á farmiðum með strætisvögnum Reykjavíkur, og þetta er nú komið til framkvæmda, eins og menn hafa séð af auglýsingum fyrirtæk- isins þar að lútandi. Eru nokkrir mánuðir, síðan hækkuninni var.fyrst'hreyft í bæjarstjórn, en ekki fékkst þá samþykkt annars aðila fyrir hækkunirmi, svo að ekki hefur orðið af henni fyrr en nú. Var það þó löngu. fyrirsjáanlegt, að nauð- synlegt mundi að hækka fargjöldin, þar sem kostnaður allur hafði áukizt hröðum skrefum, og ýmislegt benti til þess, að hann mundi enri eiga eftir að hækka til muna, eins og nu er að, koma á daginn. , • . Rekstur strætisvagna er orðinn svo mikilvægur liður í samgöngum bæjarins, að fyrirtækið verður að hafa nægt fé til þess að ekki ver'ði um neina truflun á rekstrinum að ræða. Það verður að vera hægt að endurnýja vagnakostinn eftir þörfum, ©g það er ekki 'nema eðlilegt að slit sé mikið á slíkum farar- tækjum, sem eru í notkun 17 tíma úr- sólarhring nær allt árið, cg oft í erfiðri fær'ð. Þá hefur það og verið baggi á fyrirtækinu, að það héfur. ri'aft nokkra benzinvagna, sem eru mjög þurftar- frekir á eldsneyti, eri væntanléga vérður hægt að taka þá úr umferð á'þessu ári, þar sem ætlunin er að kaupa fjölmarga nýja dieselvagna, ög yrði þá'allur vagnakostur 'fyrirtækisins með slíkum hreyflum, sem eru mjög sparneytir. Reykjavík þenst hú mjög út, og 'má segja, að ný hverfi rísi á ári hverju. Mörgum finnst óhyggilega að farið, þar sem ekki er 'réyrit' að spara allskonar útgjöld.með því að reisa stór Bambýlishús "en ekkí skal farið út í bollaleggingar um það að sinni. Hitt liggur í augum uppi, að þeim mun meira sem bær- inn er þanihn íallar áttir, þeim mun meiri kröfur eru gerðar til samgangna o'g þéirra tækja, sem notUð eru í þéim tilgangi í þág.u almenhings. Strætisvagnarnir verða þess vegna að hafa skilyrði til þes? að vaxa með bænum, og færa út samgöngunet- sitt eftir því sem þarfir fjölgandi bæjarbúa gera kröfu. til. Þa3 liggur í augum uppi, að strætisvögnunum ér fyrir beztu að geta unnið sem mest fyrir eigið fé, það er að segja það fé, sem' inn kemur fyrir flutning fólks um hinýmsu hverfi bæj- arins. Fyrirtækið á ékki að þurfa að leita til bæjarsjóðs, verða . baggi á honum, enda þótt það sé kannske, eðlilegt, að bærinn greiðiað einhverju Ieyti þá nýju vagna, sem keyptir eru ár- lega til'að endurnýja vagnakostinn. En bærinn á að minnsta kosti ekki að þurfa að standa straum af daglegum útgjöldum fyrirtækisins, eða greiða með þeim.farþegum, er nota ^gnana. Þeim, sem nota strætisvagnana eitthváð að ráði, mun að sjálf- I sögðu þykja íllt, að fargjöldin skuli vera hækkuð, en það verður vitanlega ekki hjá'því komizt að greiða hinn aukna kostnað við rekstur þeírra, ef hann á ekki að dragast saman, en þess munu menn varlá óska, endá v'æri það engan veginn í. samræmi við hagsmuni bæjarbúa. Menn munu því almennt sætta sig við þetta í trausti þess, að þjónusta strætisvagnanna fari enn .hatnandi eins og hún hefur gert síðustu árin. Cíatdra-Loií'íwr h|a L.lt. Hefar veríi sýnáiir nær 50 slnmim á vegum LR. í 40 ár. Fwujmsýndut* annu& hrSld á svið- setninau íiunnnrs it. JUunsen. AnnaS kvöld, miðvikudag 8. febrúar, frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur Galdra-Loft, sjón-j leik Jóhanns Sigurjónssonar, í nýrri sviðsetnmgu Gunnars R. Hansens Ieikstjóra. Galdra-Loftur er fyrsta leik- rit eftir Jóhann Sigurjónsson, sem Gunnar R. Hansen svið- setur hér á landi, en hann er manna kunnugastur öllum verk um skáldsins og hefur m. a. svíðsett „Bóndann á Hrauni" í Danmörku. Fyrri sýningar L. R. á Galdra-Lofti. Leikfélag Reykjavíkur sýndi Galdra-Loft í fyrsta skipti á jólum 1914. Það var þriðja leik- rit Jóhanns Sigurjónssonar, sem félagið. sýndi, og þótti mikill leiklistarlegur viðburður. Var leikritið sýnt 15 sinnum og að auki 5 sinnum haustið 1916 með sömu leikendum og var það mikil aðsókn þar sem íbúatala bæjarins var aðeins um 14 þús. Þá léku þau Jens Waage og Stefanía Guðmundsdóttir aðal- hlutverkin, Löft og Steinunni. Emilía Indriðadóttir lék Disu, Andrés Björnsson ráðsmanninn og Árni Eiríksson lék Ólaf. Þá má nefna að Friðfinnur Guð- jónsson lék blinda ölmusumann inn og Anna Borg litlu dóttur- dóttur hans. Hefur félagið sýnt Galdra-Loft 47 sinnum áður en sýningar'hefjast að þessú sinni. 60 ára starfsferill og Færeyjaför. Á næsta ári verður L. R. 60: ára og nálgast þannig merki- leg tímamót í sögu f élagsins,..— S.l. sumai- kom" til tals, að fé- lagið færi leikför til Færeyja og hefði þá að sjálfsögðu ís- lenzktvleikrit í förinni. Nokkur undirbúningur hefur farið fram og mikill áhugi fyrír málinu á báða bóga, en vitanlega ekkert ráðið af endanlega um förina fyrr en séð er, hvernig tekst um sýningaf hér og næg trygging fengin á fjárhagshliðinni. Leikendur í Galdra-Lofti. . Aðalhlutverkin í Galdra- Lofti, Loft og Steinunni, leika þau Gísli Halldórsson og Erna Sigurleifsdóttir. Föður Lofts, ráðsmanninn leikur Brynjólfur Jóhannesson, Ámi Tryggvason leikur blinda ölmusumanninn og Guðjón Einarsson biskupinn á Hólum. Litlu dóttur-dóttur blinda ölmusumannsins leikur Kristín Waage, sonardóttir Jens Waage, en biskupsfrúna leikur Edda Kvaran. Disu ög Ólaf leika þau Helga Bachmann og Knútur Magnússon, en aðrir leikendur eru: Einar Ingi Sig- urðsson, Valdimar Lárusson, Auróra Halldórsdóttir, Stein- grímur Þórðarson, Björn Magn- ússon, Karl Sigurðsson og Behe- dikt Benediktsson. ' Leikstjóri er, sem áður' segir, Gunnar R. Hansen, og hefur hann gert alla uppdrætti og fyr- irmyndir tjalda og búninga. Leiksýningar. Leikfélagið hefur nú. sýnt fyrra yiðfangsefni sitt á leikár- inu, Kjarnorku og kvenhylli, gamanleik Agnars Þórðarsonar, 31 sinni og hefur ekki orðið rieitt lát á aðsókninni. Verður sýningum haldið áfram á gam- ahleiknum, fyrst um smn á fimmtudögum og laugardögum en Galdra-Loftur verður svo sýndur á venjulegum sýningar- dögum félagsins, miðvikudög- um og sunnudögum. wwvwywwwwvwwwwi MUNID PAKKANA M£0 GRÆNO MI«KJUKUM ví&iesttastitr meiaí er- íendra vísimtamanna« MerkiEef sýnirsg. TTJ eykvíkingum og öðrum gefst kosfur á að sjá nýstárlega sýn •*•.*• ingu um fegssaf mundir í Listamannaskálanum. Er þar .brugðið upp niyndum af þeirri þróun, sem orðið hefur á sviði kjarnorkuvísindá í Bandaríkjunum, og hversu víðtæk not maðUrhm hefur nú þegar. af þessum mikla þiómistuanda', kjarhaiwm.: .. -.. ;, Þegar þess er gætf, að það er aðeins. rúmur áratugur,, síðan ínannkyninu barst.fyrsta vitneskjan um hina miklu orku, sem mannjnumhefur tekizt að leysa úr læðingi með hugviti sínu> eru þær framfarir ævintýralegai", sem orðið hafa á þessu stutta tímabili: Þó- mun óhætt að fullyrða, að maðurinn sé aðeiná áð þreifa sig áfram að þessu leyti enn, þetta sé aðeiris lítil byrjun stórfenglegs framfaratímabils. Vitanlega er það þó bundið því skilyrði, að maðurinn beiti þessari nýfundnu orku rétt, láti hana einuhgis verða. m.annkýní til gagns og blessunar, en ekki til að eýðileggja' verðihæti og' tbrtímá mannslífum. ¦' 'Sýnihg í Listamannaskáíanum er ekki sízt girnileg til fróð- leiks fyrir þjöð, serh. býr í erfiðu landi, því að möguleikar kjarnorkunnar á ýmsum sviðum ættu að geta náð hingað, er stundir líða. ¦ . .., ¦ ,ali. ..-. - , ;..;. ,.í, . : ¦ •.' .¦ 'í- ; ¦¦ .. - .« - ¦ - i - Jó'kuII, ársrit Jöklarann- sóknafélags íslands, er nýkom- inn út og er það f immti árgang- ur hans. Jökull .mun hafa- náð meiri útbreiðslu en nokkurt . annað íslenzkt tímarit eða ársrit og er lesið af jöklarannsóknamönnum víðsvegar um. heim. Er enda mikill. hluti af efninu jafnari skrifaður á einhverri höfuð- .tungu Norðurálfu, ýmist enksu, frönsku eða þýzku. Ogí.þeim tilfellum að gremar séu á ís- lenzku fylgir þeim' jafnan-útr-: dráttur á einhverju erlendu tungumáli. Fyrir'brágðið hefir Jökull mikla þýðingu fyrir er- lenda vísindamenn^ sem vitá vilja eitthvað um jöklam'æl- ingar og jöklarannsóknir hér á Íandi. Efni Jökuls að þessu ¦sinrii er m. a. On the Flow of' See- Sheets and Glacier, eftir Gunn- ar Böðvarsson, Ubersicht ubér die Eisrandlagen in Krmgils- árrani von 1890—1955 eftir E. M. Todtmann, Cbntribution a la Connaissance du Vatnajök- ull, eftir Albert Bauer, Vatna- jökulsför 1955, eftir Jón Ey- þórsson, Mælingaleiðangurihn á Vatnajökli vorið 1955, eftir Sig. Þórarinsson, Skeiðararhlaup 1954, "eftir Sigurjón Rist^ Skaft- árhlaup í sept. 1955, eftií S. Rist og S. Þórarinsson, Jökla- mælingar. ,1955 eftir J. Ey., Vatriajökulsför í sept.:1955 eftir J. Ey.j Breiðárlón, eftir ;F. Björnsson, Rannsókn á Kötlu og Kötluhlaupi 1955, eftir S. Þórarinsson og: S. Rist, Vatns- dalshlaup, effir S. Gíslason, Reþort on Sea of f the Icelandic Coasts in Öct ,Í9'54 til septbr. 1955, eftír J.'.Éy.o. s. frv..; ,,, Mj'ögVeriil, ritsins' vandaðr;í. hyívetna, prentað á mjög.gpð- art paþpír og með fjölda Ijós- myrida, uppdrátta og línurita. Ritstjóri er Jón .Eyþórsson. Það er nú orðið alltitt, að efnt sé til fjölbreýttra kvöjdskemmt- ana hér i bœ, svonefndra kabar- ettsýninga, þar sem margir, oft- ast innlendir; listaraenn koma fram og kannske einnig einhverj ir þekktir erlendir með. Njóta þessar skenmuanir mikilla vinsælda nú, eihkum meðal yngra fólks, þvi að efni til yfirgnæfir þar jasstónlist og dægurlagasöng- ur, eða þá skemmtiatriði, sem tcljast til léttmetis til aSgreinmg- ar frá klassiskum söng eðamúsik- skemmtvmum. Hvort það er rétt að nefna jassinn og dægurlaga- sönginn ævinlega léttmeti á sviði tónlistar læt ég aðra menn dæma 'um, en þegar kabarettskemmtan- ir eru vel skipulagðar, geta þær verið mjög góð skemmtun, sem vel er þess virði að eyða nokkr- um aurum og tima til þess aö sjá. . i Þorrakabarettinn. , Skanimdegisskemmtun sú, senv haldin var i Austurbæjarbiói, er. nefnd Þorrakabarettinn, þvi eitt- hvað verður skemmtunin að heita. Og svo fer hún fram á þorranum, svo réttnefni er það að þvi leyti, en svo hætta öll ltkindin. Það er vingjarnlegur og þægilegur blær yfir þessari skemmtun frá fyrsta atriði til þess seinasta. Óþving- aður söngur og leikur ágætra innlendra og erlendra listamanna á þessu sviði. Og rétt er að íáta fóík njóta sannmælis, og í þessu efni frekar ánægjú en hitt, því kabarettinn, og reyndar sumap fyrri kabarettsýningar, sem hér hafa sézt, standa fyllilega á sporði svipuðum sýningum á er- lendum vettvangi. Svo tintsé til það, scm skyggði á,"þá var það fyrst að halda verður siíka.sýn- ingu i kYÍkmyndahúsi, þar sem kyikmyndasýningar hafa verið: uni kvöldið, en skemmtunin ev, kl. 11,30 að kvöldi. Gólf eru þvi óhrein og- ósópuð. Þetta er smá- atriði, sem crfitt er kannske að gera við, en rétt að minnast á, ef hægt væri að ráða bót á. Hraðinn mikið atriði. í flestum kabarettsýningum er hraðinn mikið atriði, og má aldr- ei liða langt á milli atriða, þau verða að reka hyert annáð og niðurröðim áS vera heppilega skipulögS. f þessu efni skorti lít- ið á hjá Þorrakabarettinum, era ítölsku melódíurnar finnst mér aS hefSu átt að vera fyrst, en ekki skotið inn á rnilli, eins og var i þetta sinn. Heildaráferð kabar- ettsins var góð og voru hlé öll mjög stutt eða þvi nær engin. Kynnirinn, Haukur Morthens, hefði mátt hafa samið betur þaS sem hann flutti með atriðunum„ en það má líka telja, til smærri. sýndanna. Og meðlimirnir í hinni ágætu liljómsveit Baldurs Kristj- ánssonar hefðu gjarnan mátt brosa stöku sinpum, þyí enda þótt' leikur þeirra væri óaðfinnanleg- ur og ekkert útfararsniS á hon- um, var eins og hljómlistarmönn- unum sjálfum leiddist, og riiuna þá hafa verið þéir einu, sem þaS gerðu á skemmtuninni. ' Var ekki saknaði ¦ ' En bezta íofið um þéssa kvöld- skemmtun mun þó felast í þvi, að þótt auglýst spænsk dansmær- hefði ekki komið fram, vegna þess að flugvelinni, er átti að flytjahana hingað tillands, scink aði, var ékki á áhorferidum að finna áð þeir söknUðii nennar. En þeir, sem köma' á sfðári kvöld- skemmtanir þessa kabatétts fá það atriSi auk allra liinha, sein vöktu ósvikinn fögnuð á sunnu* dagskvöldið. — kr. '..'¦ .-'.'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.