Vísir - 07.02.1956, Blaðsíða 5

Vísir - 07.02.1956, Blaðsíða 5
í»riðjudagimi 7. febrúar 1956. VÍSIE JSt 91 99 Ég hef aldrei rnisst mann fyrir b»rft“. Vilðtal við Jón Helgason, formann á Eyrarbakka, sjotngan. Hann varð tengdafaðir Þor- leifs ríka á Háeyri. Hann var kallaður Þorsteinn stutti( en að dugnaði mun hann fyllilega hafa staðizt samánburð við þá sem lengri voru. Það voru margir uppnefndir í þá daga.“ ,,Fórst þú ekki komungur a§ stunda sjólnn?“ „Eg fór að beita fyrir hálfan hlut ellefu ára gamall, en það var ekkert einsdæmi á þeim árum, það gerðu bæði strákar og stelpur á mínu reki.“ „Hvenær fórstu svo að róa?“ „Árið sem eg var fermdur.“ „Einmitt það. Og hefur róið ósiitið síðan?“ i,Zk, nema þrju síðustu árin, — eitthvað rúm fimmtíu ár á sjónum,": „Og iengst af formaður, eða hvað?“ „Onei, ekki var það nú, eg var orðinn nokkuð gamall, þegar eg fór að ráða fyrir báti, líklega tuttugu og sex ára, - eg var svo mörg ár háseti a skútum framan af.“ „Hvaðan voru þær gerðar út?“ „Frá Reykjavík sumar, aðrar frá Ámarfírði. Eg var fimm sumur á skútu frá Amarfirði, en stunda&i þar róðra á opnum bátum yfir haustvertíðina. Skút ur þar hættu Veiðum í ágúst- Iok.“ „En hvenær byrjaði skútuvertíðin?“ „Reykjavíkurskútumar hófu alltaf veiðar 1. niarz, þæ'r máttu ekki byrja fyrr, fengu ekki tryggingu fyrr en 1. marz.“ „Er nokkuð eftirminni- legt f rá skútudögunum? Varðstu eídd einhvem tíma skipreíka eða að minnsta kosti hætt kominn?" „Nei. Aldrei lent í. neinu slíku. Eg hef aldrei misst mann fyrir borð.eða orðið fyrir neinu slysi á sjó.“ „Merkíiegt á svo langri sjómannsævi.“ j kæmi nokkurn tíma fyi’ir, að > maður slasaðist eða yrði fyrir nokkrum meiðslum á þeim skipum, sem eg hefi róið á.“ Við Jón skröfum enn drjúga stund um sjóferðii- og fiskirí, aflahrotur, ógætir, barning og byr, og að lokum segir Jón: „Eg ætla að segja þér frá einni sjóferð, og svo færðu ekki að heyra meira.“ „Þakka þér fyrir, eg mun hlusta þangað til þú þagn- ar.“ „Þetta mun hafa verið árið 1913“, byrjar Jón, — „eg var þá formaður í Þorlákshöfn á teinæringi, sem hét Freyja. Það-. var komið langt fram í aprílmánuð, fiskur var nægur. Eg var með tvær netatrossur úti á svo nefndum Háaleitis- forúm, og þeir voru þar langt- um fleiri með net sín. Ókunn- ugum til glöggvunar má geta þess, að Háaleitisforir eru mið rétt vestur undir Selvogi, fram af neðansjávarskei'i, sem heitir Leðurbrún, kennt við bæinn Leður í Selvogi Svo er það einn morguninn, að við búumst á sjóinn sem oft- ar, klukkan fimm eða svo. Þá var logn, en veðurútlitið ljótt, austanfar á lofti. Af 26 skipum, sem þá reru í Þorlákshöfn, munu tólf hafa ýtt úr vör, en fjögur þeirra sneru fljótt aftur, svo þau voru ekki nema átta, sem héldu út á miðin. Það er nokkuð langt út í Háaleitisforir úr Höfninni, stífur tveggja stunda róður í logni, en þar var fiskur. Formennimir, sem reru þenna morgun, voru þessir: Hlíðarendabræður, Magnús og Jón, Gísli frá Hjalla Gíslason, bróðir Gísla Silfursmiðs, Guð- finnur Þórariisson frá Eyri hér á Bakkanum, Jón í Norður- kotinu, Jón frá Vöðlakoti í Bæjarhreppi, Ólafur frá Butru í Fljótshlíð, Sigurður frá Egils- stöðum, seinna á Hjalla í Ölf- usi, og svo eg. Við munum hafa verið búnir að draga aðra netatrossuna, þeg ar hann fór að hvessa fyrir al- vöru, klukkan um tvö. Fóru þá margir að hugsa um að komast í land og slepptu niður netun- um. Enn ágerðist rokið, og nú rak bátana eins og kefli undan veðri, ekki viðlit að halda í horfinu. Alls staðar með strönd- inni var að -sjá stórveltubrim. Jón Helgason formaður, Bergi á Eyrarbakka, átti sjö- iia.gs afmæli 24. janúar s.I. Hann ®r án efa ciim úr hópi þeirra naanna, sem Grmiur Thomsen iýsir svo: „Þéttir á velli og þéttir í lund, þrautgóðir á iaunastund“. Áratugum saman hefur hann verið virtur og dáður af öllum sjómönnum suðurstrandarinnar vegna mannkosta sinna, dugn- aðar og óvenjulegrar farsældar í viðskiptum sínum við Ægi. Enda þótt hann muni löngum hafa sótt sjóinn fast, ekki síður en Suðurnesjamenn, og oft ver- ið aflakóngur í sinni verstöð, þá hefur honum aldrei hlekkzt á. Fylgir sú gifta varla öðrum en þeim, sem beita kappinu af imikilli forsjá og ríkri ábyrgðar- tilfinningu. Allii’, sem þekkja Jón, vita, að hann er maður vel greindur og býr yfir miklum fróðíeik og Hfsreynslu, en hann er hlé- drægur og yfirlætislaus og metnaður hans hnígur ekki í þá átt, að hans verði getið í sögum. Mér kom því ekki á ó- vart, þó harm teldi sig fátt hafa viðmig að ræða sem blaðamann, þegar eg kom heim til hans um daginn og kvaðst vilja fá hjá honum viðtal fyrir Vísi. Jón Helgason er fæddur 24. jahúar 1886 í Nýjabæ á Eyr- arbakka. Móðir hans var Guð- ríður Guðmundsdóttir frá Gamla-Hrauni, en faðir hans Helgi J’ónsson, sem var í 42 ár íormaður í Þorlákshöfn, en bú- settur á Eyrarbaklta. „Þú ert með Öðrum orðum Eyrbekkingur í húð og hár, Jón, engimi iimflytjandí eða þessháttar?“ „Ja, það er nú eins og á það er litið. Langafi minn í föður- ætt, Þorsteinn að nafni, kom hingað austan úr eldi (Skaftár- eldi), en hafði þó einhverja viðdvöl í Holtunum á leiðinni. Hann settist að í Simbakoti og bjó þar alla tíð síðan, varð tví- kvæntur og átti sextán börn. »Fkf,kPk^%rfVFkrkFk^^rfV»^rf%FkrVV%AlVlkFkFi^,tkFkFkFkFkrkFkFkFk>llkFkFk,S»FkV«wfc%%lVVV^F|«Wk^^^|lV%^liyV>rt^lV%^VVVVVVVVVVVVV^%,V,»fVV Herdísarvíkur og lánaðist land- taka þar. Það var Gísli frá Hjalla. Og að mínu viti var hami sá maðurnxn í hópnurn, sem sýndi mest formannsvit, eix .vel að rnerkja, þá var enginn okkar hinna kunnugur í Herdísarvík. Nú, þegar öll skipin eru kom- in þarna á stjórnlaust rek í hvirfingu út og suður og útlitið vægast sagt geigvænlegt, þá bregður allt í einu svo við, að hann sléttlygnir sem snöggvast og gengur síðan í hásuður, og var þá róinn lífróður beina leið til Þorlákshafnar. En um leið og síðasta skipið sveigir fyrir Hafnartangann inn í vörina, þá snýst hann aftur í austrið með engu minni ofsa en fyrr. Þarna er eg sannfærður um, að æðri stjórn var að verki. Þessi sjóferðarsaga er ekki lengiú og sumum kami að finn- ast hún lítt merk og hversdags- leg, ert okkur, sem þarna vorum, líður hún ekki úr minni. Mótorbátar nútímans hefðu sjálfsagt komizt leiðar sinnár í þessu veðri, en gömlu teinær- ingarnir voru þungir undir ár- urn og orka mannsins lítil miðað við afl vélarinnar.“ „Hvenær fékstu þér mót- orbát?“ „Það var 1916. Eg var með hann tuttugu og fimm vertíðir. Hann hét Freyr.“ -v- Jón Helgason hefir lokið máli sínu að sinni og rís. á fæt- ur. Röskxxr meðalnxaður á hæð en gildxm vel og kraftalegur, Ijóshærður, bláeygur, með festu og ró í fasi, og í svipnum alvöru( sem glettnin skín þó í gegnum. Vinir hans allir og samferðamemx árna . honum góðs. Guðmundur Daníelsson. Fjölbreytt skammdegis- skemmtun í Austur- bæjarbíór. Á sunnudagskvöldið efndá Þorrakabai-ettinn til fjöl- breyttrar kabarettsýningar íi Austui'bæjarbíói. Var sýningin mjög fjölbreytt: og skemmtileg og kom þar fram, ýmsir helztu og beztu dægar - laga- og skemmtikraftar er- lendir, auk ágætra erlendras listamanna. Atriðin voru 10 og var þeim öllum, undantekning- arlaust tekið með miklum fögn- uði af áheyrendum. Sænskai söngkonan Solveig Winbergi vakti mikinn fögnuð, endas söngur hennar afbragðsgóðui’,, þá vakti gamanþáttur Hjálmarss Gíslasonar mikla hrifningu,, enda ágætlega fai’ið með og þátturinn efnislega óvenjuvcJ saminn. ítalskar melodíur söng? Guðmundur Baldvinsson, Steín-, unn Bjarnadóttir hermdi eftií’i þekktri norskri söngkonu, Pauií Arland sýndi töfrabrögð, kvart- ett Gunnars Sveinssonar léki jasslög við rnjög góðar undir- tektir og Haukur Morthes söng' dægurlög. Kabarettimx varði samfelld og göð skemmtun. ÖIJ triði varð að endurtaka og virt- ust áhorfendur skemmta sér, með ágætum, en húsið var nær, fullskipað. Áhorfendum má bað segja til hróss, að þeir reyndiisf. góðir áhoríendur að þessu sir.nirt „Já, eg man ekki til, að það Eitt skip hleypti strax xmdan til1 Svanhvít Egilsdóttir hetdur söngskemmtun. Svaiihvíf Egilsdóítix’ heldur söngskemmtun n. k. föstudags- kvöld í Gamla Bíó við imdir- leik Fxátz Weisshappels. Á söngskránni verða lög eftir Pál ísólfsson, Karl Runólfsson, Sigvalda Kaldalóns, Þórarin Jónsson, Mozart, Wagner, Brahms, Schxxmann o. fl. Söngskemmtunin hefst kl. 9. Æskulýðstónleikar á vegum Heimdallar. Eugene Istomin leikur. Eugene Istomin, amerískíi píanósnillinguriim, sem hér cr? um þessar mxmdir á vegum Tónlistarfélagsins, iieldur æskxn lýðstónleika á vegum Heim- dallar í kvöld kl. 7 í Austur- bæjarbíó. Efnisski'áin hefur að þessu sinni verið valin með tilliti til ungs fólks og verður hún mjögj fjölbreytt. Verða þar leikin verlc eftir Betthoven, Haydn, Schu- mann, Chopin, Chasin o. fl. Aðgöngumiðar eru séldir S skrifstofu Heimdallar, Bóka- yerzlun Sigfúsar Eymundsson- ar og í Austurbæjarbíó eftir kL 4 í dag. r s Ur gomlum hamfrRtum: Omurlegur skípreiki. Rúmum þrem vikum fyrir hvításunnu sumarið 1884 villt- ust 3 bátar frá ensku hval- veiðaskipi í þoku einhversstaðar í Grænlandshafi. Það voru 5 menn á hverjum bát. Bátar þessir urðu viðskila og hi'öktust um hafið lengi. Einn þeirra náði landi á hvítasunnudagsmorgun á Brimnesi á Langanesi með hinúm 5 mönnum að mestu öskemmdum. Höfðu þeir ekki verið matarlausir nema í 5—6 daga. Anhar báturinn komst tii Ráufarlxafnar á annan hvíta- Áunnpdag. .Á honum, var. eixm rnaðurinn dauður, annar nær clauða en lífi, hinir nokkru hressai'i. Var haldið að þeir myr*du lifa það af. Þriðja bátinn fann. hákarla- skip af Eyjafirði fyrir norðan Kolbeinsey — ehxnig urn hvít a- sunnuleytið, í þessum bát vár aðeins einn maður lifandi, en rænulaus og nær dauða en Íífi. í bátnum var partur af líki eíns félaga hans — litíu niéira eix amxar handleggurinn og hjaxt- •að. Hákarlaveiðimérinirnir hjúkruðu manninum sem bezt þeir gátu og sigldu méð hanh beint til Siglufjarðar.' En þá kom í Ijós, að maðurinn var svo skemmduf að það varð að flyt já hanix inn a ■Ákúreýri til íækn- inga; var . koxh’íð 'dréþ í báða fætur, svo' að þeir vöru teknir' af. Þegar þessi maður fékk ræn- una aftur,-skýrði hann svo frá: Um 20 dagar voru liðnir síð- an þeir félagar höfðu nxisst af skipinu allslausir af nxatföng- unx. Á 7. degi dó hinn fyrsti þeirra af hungri og svo hinn annar og himx'þi’iðji litlu síðar. Hinir tveri’, sem nú lifðu, vörp- uðu fyrir borð líkunx tveggja þeirra manna, er fyrst létust, en lík hins þi’iðja lögðu þeir sér til matár. Fáum dögum síðar andaðist annar þessara manna. Nú var hann einn eftii’. Og handleggurinn og hjartað, sem fyrr er getið að verið hafi í bátnum, voru matarleif ar rnanns þess, er lifði af. En þvag sitt háfði' hann drukkið við þorsta. Um sumarið sá eg þenna rnann á Akureyri fótalausan, en spilandi kátan. Það var fremur ungur maður og lagleg- ur. Saga þessi sýnír, hve mjög hungur og þorsti getur ’ leitt menn afvega, þrengt að þeim, unz nálgast sturlun. Skýringar: Hinn 26. maí árið 1884 var hvalveiðaskipig Chieftain frá Dundee á Skotlandi á höfunum fyrir noi’ðan ísland. Á því voru 27 menn. Þenna dag lögðu 4 bátar frá skipinu til þess að leita hvala og ætluðu þeir sér að snúa aftur til skipsins seinni hluta dags. En um miðjan dag sló yfir þá þoku svo mikilli, að þeir villtust hver frá öðrum og einnig’ fx’á skipinu. I hverjunx bát voru 5 menn, en hvorki höfðu þeir með sér matvæli né vatn. Einn .báturimx flæktist fi’ani og áftUr í 4 daga, og biðu skipverjar ósegjanlegar þrautii’ af hungi’i og kulda, því að jafn- an var frost nokkurt, gátu þeir slökkt þorsta sinn lítið eitt á klakastykkjum, eri þó engan veginn til hlítár. Á fimmta degi dó' einn' skiþýerja, og köstúðu þeir, sem eftir voru, líki hans fyrir borð.. Skömmu síðar dó annar, og voru hinir 3 þá prðnlr- svo hálftrylltir og aðfram- konxnir af hungri, að þeir lögðu lík hans sér til munns. Svo dó hinn þriðji og nokkru síðai: hinn fjórði. Lifði þá hinn fimmtí nokkra daga á líkum þeirra^ unz hið eyfirzka hákai’laskip, Stormxu’ fann báthm hinn ÍL júní; var þá þessi fhnmti mað- ur lagstur niður í kjöl og bjósfJ ekki við að eiga annað eftir en gefa upp öndina. í bátniuu fundu þeir og beinagrindur og litlar leifar af mannaholdi. Manninn, sem lifandi var, tóku skipverjar á Storm óg hjúkruðu lxonxim sem þeir máttu og fluttu; hann inn á Siglufjörð og þaðaix var hann sendur inn á Akur- eyri. Maðurinn heitir Janxes Mackinstosh ' og er 26 ára að aldri. Þegar til Akureyrar kom, var kornið bæði kal og drep í báða fætur hans, svo, að lækn- arnir á herskipinu Díönu ogí hinn nýútskrifaði læknaskóla- kandídat Þorgrxmur Þórðarsoxx frá Reykjavík tóku af honunx báða fætur fyrir ofan kálfa 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.