Vísir - 07.02.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 07.02.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 7, febrúar 1956. VÍSIB t. tíw4u *$tur- til m'n! 44 4*tarMfa EFTIf? JENNIFER AMEB „Víst'erum við góðir vinir,". sagði 'hann. 'En svo varð'hann ákafur: „Vinir!,';En — mig langar ekkert tii/að vera aðeiris vinur þinn, Anna — ég vil helzt vera miklu mei'ra. Eiriniitt þessa stundina langar mig meira en nokkurntíma "'áður til að kyssa'big. Ég gaeti kysst þig aftur og áftur hérna á gólfinu, fyrif' nefinu á öllufólkinu í kring; Hvað mundir þú segja þá?" Hún hló en varð órótt. „Ég veit ekki, Dirk. Ég.. . ." Allt í einu vár líkast og hún yrði að steingeríingi' og hún starði beint framundan sér. Hfenni tókst að stynja upp: „Sjáðú, Dirk, þárha.... þarha er Elöise með'.. .. með Cyfil . ...Cyril Eedwood!" Dirk leit í sömu áttina. „Alveg rétt," sagði hann. „Svei mér ef hann er ekki' þarna, hvolþurinn, sem ég barði niður heima hjá mér fyrir nokkru." Hún hélt áf rám méð öhdina í hálsinum: „Já, það er Cyril. Ég var trúlbfuð honum, eins og þú kannske manst," bætti hún við með einkenniiegum róm.. „En hvernig sténdur á því, að einmitt hann skuli vera hér með Eloise?" hélt hún áfram. „Mig rámar £ að þú hafir sagt mér, að faðir unga mannsins hafi skipað mann Eloise meðráðamann hans," sagði Dirk. „Já, ég man það," sagði húh lágt, „en.... eigi að síður finnst mér þetta einkennilegt." „Finnst þé'r einkennilegt að þessir tveir' upplituðu englar slái sér saman?" Hún kafroðnaði. „Þú ert að særa mig, Dirk!" „Já, víst geri ég það, Anna," svaraði hann, „og það skaðar ekki þó ég efti þig svolítið núna, þegar fortíðin þín birtist rétt við nefið á þér." Svo hélt hann áfram í sama glettutón: „Láttu ekki líðá yfir þig, góða — því að hér er engin leið að fá lýktar- salt!" Hún svaraði ekki gamanyrðum hans en horfði enn yfir öxl hans á Eloise og Cyril. Þau voru nýkomin inn í salinn og stóðu frammi við dyrnar og biðú meðan brytinn var að reyna að útvega þeim sætL önnu svimaðL Cyril var föngulegur eins og hann var vanur — hár og herðabreiður, hárið bjart og liðað og augun dökkblá.... Einu sinni hafði henni íundist hann vera fallegasti maðurinn á jörðinni. Fannst henni það erm? Hún vissi ekki hvernig þeim tilfinningum var varið núna — en hún var eitthvað svo skrítín í höfðinu. „Dirk, ég-má víst til að setjast," sagði hún kjökxandi. Hann brosti ertnislega til hennar. „Ertu þá að hugsa um að láta líða yfir þig?" „Alls ekki," svaraði hún. „En mig svimar dáiííið af því að við donsuðum valsinn svo lengi — það er eins og við höfum tiringsnúist i eiiífðar tíma." Hann svaraði ekki en fylgdi henni að borðinu þeirra. Cyril og Eloise komu í kjölfar brytans og gengu rétt fram hjá borðinu þeirra áii þess að taka eftir þeim. Eloise var jafn töfrandi dg hún var vön, með gljáandi gullhárið, og vaxtarlagið var hið sama, en Anna leit hana öðrum augum nú en áður, enda hafði hún ekki séðhana lengi. Húh"sá höfkuna, sem leynd- ist undii* fallegp: grímúnhi, og'tómleikarm í bláu augunum. Eloise .'va'r gjaffhiid í alla staði'-— sttmdum m|ög gjafmild — en þó því aðéihs að húh hefði ekki óþægindi af því. .. „Ég.sé hvergi.neinar sprungur í þeim,"' sagði Dirk brosandi. „Spfurigur?" Anná s'tarði forviða á hann. „Já, sprungur, eftir að þau duttu niðúr af stallinum." U: His í smáíbúiarhverfi til 'sölu.. kjallarinn' tilbúinn undir málningu. Tilboð mefkt: „Kjállari — 216". sendist afgi*.' Vísis, w^ywvvvww ,WJVWVWW^, Wmw*M§íwmíÍ4M . Hahdtfilla' tapaðizt af' bíl í morgun. Finnaiidi vinsam- lega skili hehni gfegn fundái'launum til. heildvefzlunar Gei'rs Stefáhssonár&"Co. h.f., Varðarhúsinu, síhii 5898. >*w%/*A"u%AJ-w"rfV"y*y"w-kí"j*y*u"u"w^ Vántar. íbúð,- 4—5 herbergja, í vor eða 1. maí. Ekki' fyrirframgreiðsla, en há leiga í boði. Uppl. í síma 6305 milli H. 4—6 í 'dag og næstu daga. ¦»^?SflJ%^^^^»rt»rtrArrtrr%»r%r%ftfrVflr^«fVW%rtrAr/%»fl»^^ í ýmsar vélar o. fl., sem flugmálastjórnin óskar að selja. Et hér m. a. um að ræða steypuhrærivélar,. vélskúffur (á Fordson traktorum), línhreinsunarpotta, sótthreinsunar- skápa, dieselvélar, benzinmótora, vatnabáta, dælur, gálga með spiU og margt fleira. Hlutirnir verða til sýnis á Heykjavíkurflugvelli frá kl. 1—$ daglega 8..—11. ffebrúar. Tilboðum óskast skilað til skrifstofu minnar fyrir hinn 15. þ.m. Reykjavílcurflugvelli, 7, febrúar 1956. FLUGMALASTJÓRINN Agnar Kofoed-Hamsen, Á kvöldvokunni. '.-Nýgift hjón voru á brú$- kaupsferð í París. Þau námu staðar við ' sýningarglugga- Curtier's í Rue de la Paix. — Heyrðu, Pétur, sagði kon- an og benti á guilfaílegt arm- bandsúr. — Þetta langar mig að éiga. — Því miður hef eg ekki efni á að gefa þér það, ástin mní, sagði hann. — En ef þú hefðir nú haft efni á því, héfðifðu þá gefið mér það? ' — Nei! — En hvers vegna ekki, Pét- ur minn? — Af því að það er ekki nándar nærrí nógu gott handa þér, vina mín. Þegar Eisenhowér forsetf var í Genf kynntist hann lög* reglustjóra borgarinnar, Chaf- les Kneeht, og varð stórhrifinh af homim. Dag nokkurn, þégar þeir ræddu saman, sagði Eiseh- hower: — Segið mér nú, herra Knecht! Hvað álítið þér' nii mestu varða fyrir mann, sem gætir öryggis í borg, þár séhi svo margir stjórnmálamenn koma saman sem í Gehf? — Að vita upþ á hár; hver hatar hvern, svaraði Knecht um hæl. * Skotar eru farnir að fram- leiða nýja tegund af sígafett-, um. Á pökkunum stendur þessi sérkennilega áletrun: „Ef yður geðjast ekki að þessum sígar- ettum, þá farið til fjandans og fáið yður tegund þaf." Sagt er, að engan, sem hefir reyht þess- ar sígarettur, hafi langað í hina óvenjulegu kaupstaðarferð. wrfvsrtjvwvru^rtjy%j%nj^ívv%jv\n^vwv^ Lýkur verkfallinu í Ástralíu nú? Framkvæmdaráð ástralska verkalýðsfélagasambandsms hefur skipað hafnarverkamöna um að hverfa til vinnu, meðan gerðardómur fjallar um kröfur þeirra. Verkfallið, sem 24.000 verka menn í 50 höfnum tóku þátt i, hefur staðið 16daga. Yfir 200 skip hafa stöðvast. . Tjónið nemur tugmilljónunv sterlingspunda. £. & S&rrw - TAH i' -í».t™«». , jT_ w unltod Feature SyndTcatJS, toc. í sama bili greap Olu stöng sína eg tók t.iJh.ílatip. Því næst hóf hann sig á töft og stökk ét á ter}áboMnn. ^••e'tr'aamttrinn hreif bolinn með ír "írg fonan stuhdar var Olu hbrf- iri'. aýmum féiága sináa. ...... Hið hættulega ferðalag var þegar hafíð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.