Alþýðublaðið - 01.11.1928, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 01.11.1928, Qupperneq 1
Ctoflö ét af Alþýðaflokhnirai 1928. ]i'imtudaginn 1. október 264. töiublaö. 4,i aAHLA Ml® Konungar konunganna, myndin, sem vakið hefur lang- mesta eftirtekt um allan heim. er pislasasa Jesú firlsts á kvikmynd, svo sniidarlega útfærð, að klerkar og kenni- menn í öllum löndum hafa kepst við að lofa þessa nýju myndabíblíu. Mpdin sýfíd oli í eifíii Sökum þess hve myndin er iöng verður sýninginjað^byrja kl. 8 Vs stundvíslega. — Pant- aðir aðgöngumiðar, sem eigi er búið að sækja kl. 7 verða undantekningalaust seldir öðr- um. Kennara rantar í 3 mánuði. UppL I siBSBiaSSSS Nýkomfð: Vænt og vél verkað viðarreykt hangikjöt, saltkjöt, stykkjakæfa, reyktur silungur, íslenzk og dönsk egg frá 15 auia stykkið, og enn- fremur nýkomið 1. flokks hveiti á 25 aura V kg. og maísmjöl mjög ódýrt í sekkjum. VerzMn Bminn, Grettisgötu 2A. Sími 871, Þér þekMð mismun á ávaxtagæðum. Vér höfum heztu tegund- ir af Eplum, Vínberjum, Appelssinum, Banönum, Enn fremur — Perur á 10 aura pr, stykki. (Til vinstri pegar pér farið niðnr Bankastræti), Hitamestn kolin OB smáhðggvinn eMiviður hiá Valentínnsi. Sítnar 229 cg 2340. Stór útsals iil! | byrjar föstudaginn 2. nóv. Mlas* vörur verælœnaarlEasisr með nseirl og misitffii afslætti. 1 ipijr Nðtið' tæMfærltif ““SpH | Verzl. Ámunda Árnasonar. | opna ég í’Lækjaigötu 8, á morgun. Verður par selt úrval af dömuhöttum af nýjustu gerð og við allra hæfi. Enn fremur unglinga og barnahöfuðföt af öllum stærðum. Ýmsar aðrar tískuvörur fyrir dömur, verða par og á boð- stólum. — Gamlir hattar gerðir sem nýir. S i m i 8 6 5. lóhanna fsleifsson. seni eftir er af GULFTBEYJDM og drengjapevsum verður selt með 10 % afslætti næstu tvo daga á Laiiffavegl 5. Golftreyjur frá 4,90, Blússur, Drengja- og Telpna-peysur frá 3,75, Karlmannapeysur, Prjónföt á börn, Húfa, Treyja og Buxur sam- stæth Prjónhúfur. Alt ódýrt. S. Jóhannesdðttir, Ansturstrætí 14. (beint á móti Landsbanbannm.) Danzskóli Sigurðar Guðmundssonar. Dansæfing í kvöld í nýja salnum að skóla- vörðustíg 3. Kl. 5 fyrir börn, Kl. 9 fyrir fullorðna. Hljóðfærasláttur: Fiðla og Píanó. Frá Landssímannm. Frá 1. nóvember p. á. verður 1. flokks landssímastöðum lokað kl. 9 á kvöldin. Bnriii mo Nlósnarinn úr Vesturvígi. Síðari hlnti. Gríman fellur. Sjónleikur í 10 páttum Sýndwr i kvöld. Aðgöngumiðar frá kl. 4. Hafnfirðingar! Sigvaldi Indriðason og Rikarður Jónsson: Kvæðakvöid. i samkomuhúsi Hafnfirðinga föstu- daginn 2. nóvember kl. 9. Aðgöngumiðar seldir hjá Gunn- laugi Stefánssyni og við inngang- inn. á Karlnaflnafðtam. Til pess að rýma fyrir ióla- birgðunum hofum við ákveðið að haida útsolu á fjolda- mðrgun tegundum af aisL karlBanaafðtiim. Frá 1. novemher verða í nokkra daga seld ágætisfðt með 10, 20 og 30°|o afsl. gegn greiðslu út i hðnd Borgarbúar! Notíð petta einstaka tœkifœri til pess að kaupa uel sniðin ogað öllu leyti uönduð föt fyrir sannkallað gjafverð. Fatabúðii.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.