Alþýðublaðið - 01.11.1928, Side 3

Alþýðublaðið - 01.11.1928, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Libby’s mjólk. AlCaf jafnfgóð. Alt af bezt. pi . ni 'M: ■' 1 jii. i Libby’s tomatsósa. Benzin. Vegna stöðugrar hækkunar á benzíni, er óumflýjan- legt að verð á því breytist einnig hér og hækkar það þess vegna frá og með deginum í dag um S anra Ifiterlnn. Reykjavík 1 nóvember 1928. Jes Zlmsen. Benzín. Vegna stöðugrar verðheekkunar erlendis hækkar frá og með 1, növember verðið á benzíni frá geymura vorum víðsvegar á landinu um 3 aiíra lítrann. OlínverzlDD Islands, h.í. á benzíni á heimsmarkaðinum, höfum vér ne.yðst til að hækka verð á benzini frá og með deginum í dag um 3 aura Iíterinn. H.f. „Shell“ á íslandi. lendínga, landafræði, náttúruvis- Sndi og mannkynssaga. Eins og áður er sagt, eru kensluslundir smábarnanna aðeins 20 mínútur. Miðdeildirnar, sjö til ellefu ára börnin, sitja ekki leng- trr við nám í senn en 30 mínútur. Kensiustundir í efstu, deildum skólanna eru 40—45 mínútur. Englendingar leggja mlkla stund á að kenna börnum sínum móður- ináiið. Er allerfitt að kenna þeim „Valet“ rakvél gefins. Ef þér kaupið „Valet“ rak- crem, slípól og blað, alls á 3,25, þá fáið þér, eina af hinum frægu Valet-rak- vélum í kaupbæti. sæmdegia ensku, því að þau venj- ast lélegu máli á mörgum heim- ilum og víðast har, þar sem þau eru meðai múgsins. Móðurmálskenslunní er ýmis- foga hagað, en margir góðirkenn- arar fara svo að. Þeir temja sér að tala vandað tmál við mem- endur sína. Bækur veija þelr svo góðar, sem kostur er á. Par sem nú mjög mikill bókakostur er í Engiandi, hafa kennarar úr stór- miklu að velja. Og fá þeir að nota þær bækur, sem þeir óska og fræðslumálastjórnin hefir Við- -urkent nothæfar. Börnin eru látin lesa bæði í hljóði og upphátt. Pau læra einn- ig kvæði utan bókar og flytja þau sVo í áheyrn skóiasystkina sinna. Málfræði er kend í efstu deikl- um barnaskólanina. Læra nemend- ur að þekkja máisgrein og hluta hennar, orðflokka og svo frain- vegis, • Mikla áherzlu leggja kennarar Brumiabótafélgaið Nye Danske Brandforsikrings Selskab, stofnað 1864, eitt af elztu og áreiðanlegustu vátryggingafélögum, sem hér starfa. Brunatryggir allar eignir manna, hverju nafni sem nefnast (þar á með- al hús í smíðum). Hvergi betri vátrygginga-kjör Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: SlgSivotMr ES|arnasoai, Amfmannsstíg 2. á að iáta nemendur sína leíka ýmsa atburði, sem námsbækur þeirra segja frá. Þykir nemendum mesta eftirlæti að lesa saman og leika. Hlakka þeir jafnan til sam- lestra. Þá eru nemendur æfðir í að rita tungumál sitt Rita þeir fyrst eftir uppskrift á skólatöfluna og siðar eftir bókum. Þess á milli lýsa þeir hlutum, segja sögrur eða rita um eitthvert ábugamál sitt Hér og hvar er nemendum í efstu deiidum skölanna gefinn kostur á að taia skipulega sem á mannfundum væri. Hafa þá nemendur sjáifir fundarstjóm og ræða ýms málefni, sem þeim og kennurum kemur saman um. Fara þessar umræður fram í kensiustundunum. Efni er marg- breytiiegt, þættir úr sögu þjóðar- ininar, atriði úr mannkynssögu, ferðasögur nemenda sjálfra, i- þróttir og fleira. Kennarar draga síg í hié, en þeir eru til taks, ef á þarf að halda, viðbúnir til að skera úr vandamálum og leg-gja á góð ráð. Framh. Umdagknog veginn. Haustutsölur eru nú í verzlun Marteinis Ein- arsspnar & Co., í Fatabúðinni og hjá Ámunda Árnasynl Kvæðakvöld i Hafnarfirði. Hinn ágæti kvæðamaður Sig- valdi Indriðason og Ríkarður Jönsson ætla að haida kvæða- og tVisöngs-skemtun í samkom.úh.úS- inu í Hafnarfirði annað kvöid kL 9. Tvær vigslur. í dag verður brúin á Hvítá i Borgarfii'ði vígð, enn fremur verð- ur Laugarvatnsskólinn vígður i dag. Stúdentagarðurinn. í gær, eldsnemma, hófu stúdent- ar vinnu við að grafa fyrir Stúd- entagarðinium. Mokuðu þeir þar, samíals átta, í allan gærdag, kóf- sveittir með stúdentshúfuna á hnakkanum. Er það lofsverður á- hugi, er stúdentar sina með þess- ari vinnu siunL Nýr söngflokkur og lúðrasveit. Nýr söng- og lúðra-flokkur hef-< ir - verið stofnaður innan Hjálp- ræðishersins. Verður flokkur þessi vígður á morgun við Kirkjustræti 2 með opinberri hljómleikaisam- komu. Sig. Guðmundsson byrjar danzsk. sinn í kvöld kl. 9 með danzæfimgu í nýja salnum við Skólavörðustíg 3, Til Strandarkirkju, afhent AlþbL áheit frá komu kr. 5,00. V. K. F, Framsókn heldur fund í kvöld kL 8y2 i Kaupþingssalmum og verður það! skemtífundur. Konur! Munið sam- tök ykkar. Fjöimennið á fund- DOLLIR bezfa þvottaefiiið, sem til landsins flyzt Látið DOLLAR viriria fyrir ýður i. á meðan þjer sofið. Þetta ágæta, margeftirspurða þvotta- efni er nú komið aftur, DOLLAR-þvottaefni er i raun og sannleika sjálfvfnnandi, enda uppáhald peirra, sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri því að vera skaðlegt, að fötin eudasft betnr séu þau þvegin að staðaldri úr þessu þvottaefni. Sparið yður útgjöld og erfiði og not- ið DOLLAR, en notið það samkvæmt fyrirsögninni, því á þann hátt fáið þér beztán árangur. I beildsolu bjá: Balldöri Eirifessyai Hafnarstræti 22. Sími 175. mm

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.