Alþýðublaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ódýrar vorer. Stór teppi, fyrir sjómepn, seljast á á 2,95. — AIls konar sokkar alt af ódýrastir hjá okkur, svo og •nýkomið mikið úrval af alls kon- ar góðum og ódýrum vörum. KOMIÐ. — SKOÐIÐ. — KAUPIÐ. Klöpp Eidhúsáhðld. Pottar 1,65, Alum. Kaffikönnnr 5,30 Kðknform 0,85 Gólfmottup 1,25 Borðhnítrap 0,75 Sigurður Kjartanssou, Langavegs og löapp- arstígshomi. Inn í kvöld og komið með nýja Innsækjendur. B»kor. Bylting og íhald úr „Bréfi tii Láru“. „Húsið við Norðurá“, íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennandi DeiU um Jafnadarstefnuna eftii Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- íns. pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í öllniu verzMmim. Ferðaáætlun „Lyra“ fyiir naesta ár er út- komin. Verður áætlunin eins og hún hefír verið undanfarin ár og hefst með því að Lym fer frá Bergen 3. janúar. St. íþaka. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Nýja hattabúð o-pnar í dag Jóhanna Iskifsson við Lækjargötu 8. Sjá augl. Alexandrina drottning kozn að vesten í morgun. „Baldur“ kom af veiðum í gær m ð brotna vindu. Hliómleikum próf. Jóhs. Vdden varð að Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 8, simi 1294, j t tekur að aér alis konar tœkifærisprent- j I nn, svo setn eifiljöií, aðgðnitumlða, brét', | jj retkninga, kvittanír o. s, frv., og af- ! I grelðir vinnuna fijðtt og viðiréttu verði. j ’frasta í gær vegna óviðráðaiutegra orsaka, og má vitja andvirðis keyptra aðgöngumiða þangað, er Munið pað að Umboðssalinn í Vonarstræti 8, tekur alla notaða muni til sölu gegn sanngjarni póknun, sótt heim ef óskað er. Sjáuxn um kaup og sölu á víxlum og skuldabréfum, Til við- tals frá kl, 9 f, h, til kl, e, h, Umboðssalinn Vonarstræti 8 BR]élk fæst allan daginn i Alpýðubrauðgerðinni Laugavegi 61 Manchettskyrtur, Enskar húfur sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma- bönd, axíabönd. Alt með miklum afföllum Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21 Hnsgögnin £ Vörasalnnnm Klapparstíg 27, ern ódýrsist. Cardínustengiiir ódýrastar f Bröttusirötu 5 Sfimi'lOð Innrömmnn á sacna sstað. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- imö of| til' taks< Helgí Sveinssoj* Kilkjustra10, Heima 11—12 og5—7i Rltstjóri og ábyrgðarmaðm: Haraldur GuÖmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. edgnast sjálfur heimili, en fyrsí um simsi hafði Ibiann leitað peirri prá framrás með því að íreisa fyrirmyndar-hús í bakgaröinum úr um- búðakassa og nokkurum borðum handa Jimmie yngra til pess að leika sér í. Hann hafði jafnvel gefið sér tíma til pess á ann- ríkum sunniudögum sínuim, að koma sér upp ijurtagarði um pað leyti sumarsins, er miust ívar starfað í deildinni. En nú Var ófriðurimm vitaskuld búinn að herlaka huga hans, hafði vakið ótta í huga hans fyriT framtíð mann- kynsins, freistað hanis til píslarvæltis og gert hiann viðkvæman fyrir árekstri á heimilinu. II. Þegar Jimmie var staddur á þessum kro s- götum lífs síns, pá kom fjörleg, ung stúlka til Leesville, Evelyn Baskervrdle að nafni. Evelyn var ekki úttauguð eldhúsambátt — hún var mieð úfið, brúnt hár, svolitla, fallega spékoppa, graimvaxin, og skrlngitegi hiatt- urinn meö ka'lkúnsfjöðrhni var alt af út í Bnnari Miðinni á höfðinu á henmi. Evelyn var • þraðiiiari og lýsti yfir því, að hún væri rót- tæk kvenréttindakiona. Húm setti a'lt á ann- an endann í fyrsta skdfti sem hún kom á fund í deildinni. Það vildi svo tiT, að það var „skemtikvöld’1 oig allir karlimennirnir voru reykjandi, en pessi ,,frjálsi“ uoglingur tók sér pá vindling hjá fylgdarmanni sínum og spásseraði reykjandi um allan salinn. Þetta hefði vitaskuld ekki þótt miklum tíðindum sæta í stórum menningarmiöstöðum, svo sem í Lundúnium eða Greenwich Village, enjretla jvar í fyrsta skdifti í Leesvi'lle, sem jafnrétti kvenna hafði verjð túlkað á þá lumd, að kvenfólk ætti að temja sér ósiði karlmanna. Evelyn hafði tekið úr tösku sininii. no/kkra bækilinga um „Takmörkun á barneignum“, og hún mæltist nú til pess, að , deildin tæki að sér að dreifa peim út. Þetta var nýtt við- fangsefni í Leesville, og þött félagsmenn væru á pví, að þetta væri parft mál, pá fanst þeim örðugt að skýra máLið til fulls á opnum fundi. Evelyn vildi koma á „barm- cigna-verk{alli“, því að pað væri beinasti veguTÍnn til pess að binda emda á ófriðinm; hún vildi fá „Verkamannámn“ til þess að taka að sér málið, og gat ekki dulið fyriir- litningu sína fyrir peim afturhaldsseggjum I verkamanmaflokknum, sem emn létu svo, sem storkarnir kæmu meeð börnin. Þessu við- kvæma máli var að lokum „frestaö“, og pegar fundinum hafði verið slitið og menn voru á heimleið, pá var ekkz um annað tal- að en Miss Baskerville — karlmiemnimir að- allega saman og kvenfólldð Við kvenifólk. Það leið ekki á löngu par til pað kom í Ijös, að pessi fjörmikla stúlka var tekin að láta sér mjög ant um félaga Gerrity, skipn- lagsmanminn. Við pessu var ekkert að segja, því að Gerrity var efnilegur ókvæntur mað- ur. En skömmu seinna fóru menn að fá grun um, að henmi litist nokkuð vel á félaga Claudel, belgiska skrautgtípasalann. Eng.'nn vafi lék á því, að hún hafði fullan rétt til þess að velja á milli peirra, en sumu kven- fólkinu fanst hún vera lemgi að komast að niðurstöðu. Og að lokum létu eihhverjar ill- gjarnar sálir pað í ljós, að bún mymdi alls ekki ælla að velja — hún vildi hafa pá báða., Og nú laust eldingumni niður í lífi Jimmies. Þetta var rétt á eftir fangelsisvistiinmi, meö- an hamm maut enn nokkurrar frægðar; og pegar fundinum var lokið, pá kom Miss Bas- kerville til hans og gaf sig á tal við hann. Hvemig hafði honum failið að vera famgii? Þegar hann sagði, að sér hefði fallið pað ágætlega, þá bað hún hamm um að verða ekkl of hreykinn af pessu — húm hefði verið í ifangelsi í þrjátíu daga fyrir að halda vörð I kjólasaums-verkfalli! Hún horföi beint framan í hann; brún, falleg augun voru fuii af glettni, og pað var ekkert lát á spékoppabrosunum, Það fór titringur um vesdings, lít'iTsiglda

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.