Alþýðublaðið - 02.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1928, Blaðsíða 2
ALÞtÐUbLAÐIÖ Virkjiin _S©gsMs. Frá Hmræðum á bæjarstjórnarfahði i gær. Á fundi xafmagrasstjiórnariianar, er baldinn Var fyrir viku, spurði Sigrfrftw JónaSfSon, hvað liði fullnaðaráætlun um virkjuín Sogs- ins. 'Ráfmagnsstjórirrh kvað mæl- ingum hafa verið lokið í septem- ber; væxu verkfræðingar peir, er pær gerðu, að 'ganga frá skýrslum sínum og uppdráttum. Sigurður spurði einnig um, bvað liði áætlun um fullnaðarvirkjun Elliðaánna. Rafmagnsstjófinti kvað frum- áætlun pessa vera , sem :næst rafmágnsstjóxn híjög bráðlega. tilbúna, og yrði húm lögð fyrir Á hæjaTstjórnarfundiinum i gær- fcveldi h'óf Sigurður umræður "Um virkjunarmáliði Nú hljótí að'fara að liða að því, að tekin verði á- kvörðun um, hvernig bæjarfélag- 'ið útvégár séx öffcíi. Nú er raf- magnið alt'of lítið og svo dýrt, að ekki er Við unandi- Á vetrum 'ér verð pess 'hækkað, til pess að 'fcnýj'a bæjarbúa til að mota pað sem minst og lítt til anhars éh Ijósa. Er gripið til pessa, svo að rafmagnið prjóti ekkj. Sjá allir, sem sjá vilja, hvílikt vandræða- urræði petía ex. 'Ranmsoknir 'á Í'arðhita til vlrkjunar myndu taka svo langan tíma, að Reykvíkingaf geta ekkí beðið ,eftir pví. Pað hefir jafnvel Knútur boirgarstj'óri •viðurkent. Og um laugavattvð er ekki 'að tala. Það er í alla staöi önóg og lanigt fram yfir'pað, og gæti því ekki verlð til annars að 'oreifa en til hitunar og að eiins'á tiltöiutega fáum húsum. Virkjun Sogsins er eina úrræðlð tiJ pess að fá rafmagnið bæði. níg og fljótt:. Sé pess vegna algerlega ó- verjandi aranað en að flýta fyflr 'pví alt pað, sem urít er, að 'Reykjavíkurborg virfci Sogið sjáif. 'Virkjunin hafi nú ver.0 ta'in að Ópörfu um eitt ár, pvi að auðvelt var að byrja \á verkinu s. 1. voir. Ihaldfou í bæjarstjóxniwni sé holl- ast að hætta að, vef j'asit fyxir framkvæmd pess.. Pað er hvort sem er ekki svo máttugt, að pað geti kveðið virkjunfaa niður, pví að alpýða hæjarins vUl ekki láta hafa af sár gnótt og ódýrt raf- magn. Eins qg Reykvíkingum og öðr- um landslýð er^ kunnugt ^úívegaði^ Sigurður Jónassoin tilboð um samninga um virkjun ^Sogsiins og útvegun fjár hjá , „A. E. G.", stærsta fáf magnsvirkiuinarf élagi heimsins. Á fundinum í gær vítti liahin' drátíinn, sem orðinn er á pví að reyna að færa sér penna samningsgrundvöll í riyt- Aðrir fulltrúar Álpýðuflökksins, sém tóku til máls, tóku fastlega undir pær ávítur/ , Ólafur Frfðrikt&on kraíðst svars við pv{, hvers vegna böfgarstjóri hefir ekki lagt tilboðið fyrir bæj- arstiórnima, pótt 'ml séu méira en tveir mánuðix síðan pað kom í hendur hanis. Er pað svo, að samningsigfundvöllur pessi sé að engu hafður vegtna áhrifa nokk- urra verkf ræðinga, sem gætu náð í umboðsláun, ef önmur félög fengju virkjunjiina í smáskömtum? Ég spyr, sagði hann, svo að ég geti svarað peim bæjarbúum, sem ég er fulltrúi fyrjr, og marga fýsir að vi;a sanndeikann um meðferð pessa stórm'áils. Hartildur Guðmurtds0on benli á, áð pví hsfir ekki- verrð andmæilt í hæjarstiórninhi, að virkjun Sogs^ ins sé eina ráðið tijl pess að lieiða rafmagnsmál Reykiavíkur til far- sællegra lykta. Hverju sæíir pá, spurði hann, að pegar stærsta raf- magnsfélag hEÍmsins ger;r tilboð um samninga, pá er pví ekki siiritj en 'mádið dregið á iangiinn? Sé mjög illa 'farið, að tilboðið h&iir ekki verið tékið 'til athugúriar í biæjarstj"dfn.inini.. Líti svo út, sem meirj Mutinn sé andstæður vir'kj^ un Sogsins, pótt hann láti pað ekki uppi. Það sá Jafnvel reynt að vekj'a von í brjóstum bæjar-; raanaa um, að laugaVatnið geti nægt sem aflgj'aíi, pótt pað sé öllum kunraigt, sem nokkur skil vita á málinu, að pað er 'hin mesta kóTvilla, iafnvel ,pótt veru- íegt vatn fengist ,til hitunar húsa. Hanö mhitist á fuHnaðar- virkjun Elliðaánina í .samanb'urði Við virkjun- Sogsins og bentí á, að, úr smástöð hlýtur rafmagnið alt af að verða dýrara en' úr stórri stöð, par sem virkj'un er auð-. veild. Hann beindi pví til raf-' mágnsstjórnarinhar, að hraðað verði að fullgera virkj'unaráætl- anirnar. Verði pá alpjóð bert, við hvaða verði álitið er að hægt verði að selja rafmagn fTá Sog- inu til notkuttar. Stefán Jóh. Stefqnsson minti á, að Ijósin okkar eru jafnan í hættu af írostum, meðán Sogið er ekki, virkjað. Hamingjan veit, hve lengi' veðrátían verður, Okk'ur svo hag- stæð, að við fáum ekki að dúsa í mýfkrinu, á meðah alt situr við sama um framkvæmdirnar. Pémr Halldórsson og Hallgrím- ur. rsyndu að bera í bætifláka fyx- |.r íhaldið í bæiarstiórninni- Kvað P. H. orsökina til pess, að tilboð! „A.. E. G." hefði ekki verið lagt fyrir bæjarstiórnina, ve'na pá, að rannsóknunum á virkjuninni væri ehh ekki lokíð. — Pá parf að hraða peim, sagði Haraldur. ÖI. Fr. kvað aúkamælingarnaír í sUrnar hafa að eins verið láftiar fara fram tS pess að téfja fýrir pví, að hafist væri handa pegar í i vor sem leið. Ög' Sigurður • Jónas-; son benti á, að rafmagnsstiór'riin og'rafmagrísstiórnin hafi lýst yfir pví, að pær mælihgar hafi engu breytt, sem máli skifti. Kvað hanra: og Véfið hafa auðvelt að sja pað' fyrir fiam. að svo myndi verða. I sambahdi par við benti Ól. Fr. á, að við laugaboranirniar hafi hilng- að til Verið notaður ssvo stutttur - # bor, að hann nai að eins um priðj'- ung pess, sem rafmagnisstiórinn óg Þorkell Þorkelsson hafi í fyrstu gert ráð fyrir að holurnar purfi að vera djúpar, svo að rannsókn- in komi að tilætlunum notuim. Nú fyrst, pánn 26. október, fól rafmagnsstjórnin rafmagns- stjóra að aíhuga og gera íiilögu um, ,,hvort rétt væri að gera ráð- stafanir um kaup á stærri bor." Jafnframt vax sampykt, að tveir flokkar vinni framvegis ,að bor- Uininni, ajrtnar að dagi, en hiran að snóttu. Bæiarbúar og aðrir, sem heima 'éiiga "í 'greríd *v;ð "Reykj'avík, purfa að fylgj'ast vel m^ð pví, hvernig haldið verður á pessu nauðsynj'a- máli.' Þar eru ¦ góð ,orð lítils verð!, nema gerðirnar fylgi. Frá bæjarstjórnarfundí í gær, Bæj'arstjórnin sampykti eftir til- lögu fiárhagsnefndaTÍnnaT að veita 600 kr. til ánamóta til pess að kosta bifreið handa næturlækni, enda isé ákveðinn læknir til taks á hverri nóttu; rSéður lækniáfélag- ið fyrirkomulagi hætuflækháhga að "öðru leyti. Lj'ósm'æður bæj'ár- ins hinar skipuðu' hafi not afbif- reiðinini, ef sVo bér ""un'dir. Ágúist Jósefssóh 'beníi "á, að sjálfsagt er, að framvegis hafi ö/Zg?1 liósmæðux í Reykjavik rétt til ! bifreiðiafininar, hvort sem pær bafa skipunarbréf eða ekki, pótt pað kosti bæj'arfélagið nokkurt fé. Rætt var um, að bærinn taki eigninarjiámi lóð til hreikkunar á Fxikirkiuvegi og Skálholtsstíg. Var pvi frestað til nánaiTi at&ugunar isamkvæmt tillögu frá H. G. I sambandi við pað mál benti Har- aldur á, hve óviturlegt er," að bær- inn selur lóðix sínar, en parf sTO oft og tíðum að kaupa pær aft- ur við maxgföldu' söluverðinu. Sarnipykt var að veita' 9' rmiisaeki-; endum istyrk úx EHistyxktarsj'óði, auk pess, ðr áðux Vaf ákveðið1, \ og 'hækka styrk pess 10., sem áður hafði verið Iækkaður af van- gá. Samtals nemur upphæð pessl 415 kr„ og er pá ekki meira fé: -¦&$ úthlutonax að pessii sinni. — \ Lítih styrkur lúnum gamalmenn-; um. Byggingarnefndin , ákvað að' svifta trésmið nokkurn byggingar- leyfi, par eð hamn var ekki fáan- legur til að fara éftir fyrirmælum henmar og byggja hús, sem hann hafði í smíðum, samkvæimt upp- drætii, er sampyktur hafði'"verið'. SaitoMn. Svo mikil áðsókn Var í gær^að útsölunni hja Mar- teini, að oft varð að loka búðininii Sjómasnafélapsfnndnrlnii í fpirakvold. Tilboð íogaraeigenda. ¦ Fundur Siómannafélagsins r . fyrjiákvöld var allvel ,sóttur, fund- arsalurinn péttskipaður. 4 nýir félagar voru sampýktir •í félagið. I sksmtinefnd hafði stiórnin sfcipað pá Biöxn Jóns- son, Bárugötu 30, Eggert Brands- son, Fxamnesvegi 116 C, Steingrím Lýð&son, Skólavörðustíg 28, Jóa Guðlaugssion, Bragagötu 34 B, bg Aðalhj'öm Kiistjánsson', Skóla- vörðustíg 15. Starfstí'mi nefindar- ininar ex allur veturinn. Stjórriin lagði fram frumVatrp að samningi við Eimskipafélag ís- lands um launakjör háseta og kyndara á skipum félagsins; VáSJ pað sampykt í einu bljóði. Kosnir voru 5 meinin í stióTnar- útnefniiingar-riefnd og hlutu kosn- ingu: Björn Jónisson, Bárugötu 30, Jóhann Sigmundsison, Niálsgörp 55, Jó'n- A. Péturssion Framnesvegl 63, Eggert Bxandsson, Framnés- vegi 16 C, og Axi Helgason, Þing'- hbltsstræti 22 A. Háraldur Guðmunidsson fluál síðan fróðlegt og ítarlegt erindi uwi nauðsynáina á pjóðnýtingli fogaranina. Kom hariJn víða við og rökstuddi mál sitt séxlega vél. ;F,æri vel á pví, að erjndi pettöi kæmd fyrir almenningssijóiiiir. Að síðustu var tefeið til um- ræðu sa'm/nihgstilboð togaraeig- enda. Efni pess er í aðaldráttUTh petta. Lágmarkskaup háseta sé kr. 200,00 á mánuði á sí'ldveiðum og fiskveiðum í salt og ís. Auka- 'póknun fyrir lifur sé kr. 24,00 fyrir fat. Aukapöknun á síld 'sé 3 aurar af fyrstu 2 pús. oiálum, 4 aurar af næstu 2 pús. og 5 aurár af pví, sem veiðist yfir 4 pús^ mál, eða með öðrum orðum 1 eyfi mihna en pað, sem var s'amiaf 'ingsbuindið síðast liðið sumíar. Aðxax greinir frumvarpsins efu' að m'estu samhljóða peim, &efa nú eru í samningum. Samningur; Sé til 3ja ára og kaupið breyt- ist eftír vísitölu, ex sé útbúin áð sumu leyti á anrian veg en nú er, Engin af kröfum sjómaniia ér tek~ in með í tilboöiiiiu. Fundarmenn léru sér fátt um finiiast tilboð petta. Engiin álykt- un Var gerð, enda talið sjálfsagt. að .sjómönnum peim, sem á siónf um eru, gefist kostur a að greiðte atkvæði í slíku iriáli, sem pessu, ef um tilboð væri að ræða, sem ilíbur bentu 151 að peix gætu a&- hylst Á fundinum var , upplýst, að< meðaltala skipverja á peim skip- um, .sem stundia ísfiskveiðar séit 20 rnenn.. Árið 1927 var meðaltala skipverja sú sama. Ex iskoðun margra, að pá hafi skipverjé^ verið fæstix. Þessa er getið fyxir pá sök, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.