Alþýðublaðið - 02.11.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1928, Síða 2
2 ALÞÝÐUbLAÐIÐ Virkjnn Sogslns. Frá umræðum á bæjarstjórnarfandi í gær, Á fundi Tafmagnsstjórnariimar, er haldinn Var fyrir viku, spurði Sigurdur Jónasson, hvað Kði 'fullnaðaráætlun um virkjun Sogs- ins. Rafmagnsstjórinn kvað mæl- ingum hafa verið lokið í septem- ber; væru verkfræðingar þeir, er þær gerðu, að ganga frá skýrslum sínum og uppdráttum. Sigurður spurði einnig um, hvað liði áætlun um fuilnaðarvirkjun EUiðaánnu Rafmagnsstjórinn kvað frum- áætlun þessa vera , sem næst rafmagnsstjórn mjög bráðlega. tilbúna, og yrði hún lögð fyrir Á bæjarstjórnarfundinum í gær- kveidi hóf Sigurður umræður um virkjunarmálið. Nú hljóti að fara að líða að þvi, að tekin verði á- kvörðun um, hvernig bæjarfélag- ið útvegar sér orku. Nú er raf- magnið alt of lítið og svo dýrt, að ekki er Við unandi. Á velrum er verð þess hækkað, til þesis að knýja bæjarbúa ti’l að nota það sem minst og lítt til annars en ljósa. Er gripið til þessa, svo að rafmagnið þrjóti ekkj. ,Sjá allir, sem sjá vilja, hvílíkt vandræða- úrraeði þetía er,. Rannsóknir á jarðhita til v.rkjur.ar myndu taka svo langan tíma, að Reykvikingar geta ekki beðið ,eftir því. Það hefir jafnvel Knútur borgarstjóri viðurkent. Og um laugavatn ð er ekki að tala. Það er í alla staði ónóg og langt fram yfir það, og gæli því ekki verið til annars að dreifa en til þitunar og að eins’á tiltöluiega fáum húsum. Virkjun Sogsins er eina úrræðið til þess að fá rafmagniö bæði nóg Og fljótt. Sé þess vegna algerlega. ó- verjandi annað en að flýta fyiir því alt það, ssm unt er, að Reykjavíkurborg virki Sogið sjálf. Virkjunin hafj nú Ver.ð ta'in að óþörfu um eitt ár, þvi að auðvelt var að byrja á verkinu s. 1. vor. lhaldöínu í bæjárstjórniMni sé holl- ast að hætta að . vefjast fyrir framkvæmd þess. Það er hvoxt sem er ekki svo máttugt, að það geti kveðið virkjummá niður, því að alþýða hæjarins vill ekki láta hafa af sér gnótt og ódýrt raf- magn. Eins og Reykvíkingum og öðr- um landslýð er kunnugt úiVegaði* Sigurður Jónasson tilboð um samninga um virkjun Sogsins og útvegun fjár hjá , „A. E. G.", stærsta rafmagnsvirkjunarfélagi hei.msins. Á fundinum í gær vítti fcíanm drátiinn, sem orðinn er á því að reyna að færa sér þenna samningsgrundvöll í nyt- Aðrir fulltrúax Alþýðuflökksins, sem tóku til máls, tóku fastlega undir þær ávítur. Ólafar Friorikrson kraið st svars við því, hvers vegna borgarstjóri hefir ekki lagt tilboðið fyrir bæj- arstjórniina, þótt nú séu meira en tveir mánuðix síðan það kom í hendur hans. Er það svo, að samningsgrundvöllur þessi ss að engu hafður vegna áhrifa nokk- urra verkfræðinga, sem gætu náð í umboðslaun, ef önnur félög fengju virkjunjina i smáskömtum? Ég spyr, sagði hann, svo' að óg geti svarað þeim bæjarbúum, sem ég er fulltrúi fyrir, og marga fýsir að vi;a samnileikann um meðferð þessa stórmáls. Haraldur Guðmundsson benti á, að því hsfir ekki- verið andmælt í biEejarstjórninni, að virkjun Sogs- ins sé ei'na ráðið til þess að lieiða rafmagnsmál Reykjavíkur til far- sællegra lykta. Hverju sæíir þá, spurði hann, að þegar stærsta raf- magnsfélag h. inisins ger;r tilboð um samninga, þá er því ekki siht., en málið dregið á langinn? Sé mjög illa farið, að tilboðiö heíir ekki verið tekið til athugunar í biæjárstjörninini.. Líti svo út, sem rneiri hlutinn sé andstæður virkj- un Sogsins, þótt hann láti það ekki uppi. Það sé jafnvel reynt að vekja von í brjóstum bæjar- manna um, að laugaVatnið geti nægt sem aflgjaii, þótt það sé öllum kuninugt, sem nokkur skil vita á málinu, að það er hin mesta kórvilia, jafnvel þött veru- legt vatn fengist ,til hitunar húsa. Hann mimtist á fullnaðar- virkjun Elliðiaánna í samanburði Við virkjun Sogsiins og bemti á, að úr smástöð hlýtur rafmagnið alt af að verða dýrara en úr stórri stöð, þar sem virkjun er auð- veld. Hann beindi því til raf- magnsstjómarinnar, að braðað verði að fullgera virkjunaráætl- anirnar. Verði þá alþjóð bert, við hvaða verði álitið er að hægt verði að selja rafmagn f'rá Sog- inu ti,l no tkunar. Stefún Jóh. Slefánsson minti á, að ljósin okkar eru jafnan í hættu af frO'Stum, meðan Sogið er ekki virkjað. Hamingjan veit, hve lengi1 veðrátían verður. okkur svo hag- stæð, að við fáum ekki að dúsa í myrkrinu, á meðán alt situr við sama urn framkvæmdirnar. Pétur Halldórsson og Hallgrím- ur reyndu að bera í bætifláka fyr- (Lr íhaldið í bæjarstjórninni.- Kvað P. H. orsökina til þess, að tilboð „A, E. G.‘‘ hefði ekki verið lagt fyTlr bæjarstjómina, vera þá, að raninsóknunum á virkjuninni væii enh 'ekki lokjð. — Þá þarf að hraða þeim, sagði Haraldur. ÖL Fr. kvað aúkamælingamaf í sumar hafa áð eins Verið látnar fara fram til þess að tefja fýrir þvi, að hafist væri handa þegar í vor sem leið. Og Sigurður ■ Jónas- son benti á, að rafmagnsstjór'nn og rafmagnsstjórnin hafi lýst yfir því, að þær mælingar hafi engu breytt, sem máli skifti- Kvað hann og Verið hafa auðvelt a’ð sjá það fyrir fxam. að svo myndi verða. I sambandi þar við benti Ól. Fr. á, að við laugaboranirnar hafi hihg- að til verið notaður svo stuttur bor, að hann nái að eins um þriðj- ung þess, sem rafmagnsstjórinn og Þorkell Þorkelsson hafi í fyrstu gert ráð fyrir að holurnar þurfi að vera djúpar, svo að rannsókn- in komi að tilætlunum notum. Nú fyrst, þann 26. október, fól rafmagnsstjórnin rafmagns- stjóra að athuga og gera tillögu um, ,,hvort rétt væri að gera ráð- stafanir um kaup á stærri bor.“ Jáfnframt var samþykt, að tveir flokkar vinni framvegis ,að bor- Uíninni, annar að degi, en hinn að nóttu. Bæjarbúar og aðrir, sem heima 'ðiga í gréild við 'Reýkjavík, 'þurfa að fýlgjast vel m?ð því, hvernig haldið verður á þessu nauðsynja- máli. Þar eru góð orð lítils verð', nema gerðirnar fylgi. Frá bæjarstjórnarfundi í gær. Bæjarstjórniin samþykti eftir til- lögu fjáThagsnefndarinnar að veita 600 kr. til áramóta til þess að kosta bifreið handa nætuxlækni, mda isé ákveðinn læknir til taks á hverri nóttu; xíásður héknáfélag- ið fyrirkomulagi næturl'ækhihga að öðru leyti. LjösXn'æður baájar- ins hinar skipuðu hafi nol af bif- reiðinni, ef sVo ber úndir. Á'gúst JósefsiS'Oh benli 'á, að sjálfsagt er, að fxamvegis hafi ajlan Ijósmæður í Reykjavik rétt til bifreiðariinnar, hvort sem þær hafa skipunarbréf eða ekki, þótt það kosti bæjarfélagið nokkurt fé. Rætt var um, að bærinn taki eignmarnámi lóð til breikkunar á Fríkirkjuvegi og Skálholtsstíg. Var pvi írestað til nánaiiri atfiugunar samkvæmt tillögu frá H.. G. I sambandi við það mál benti Har- aldur á, hve óviturlegt er,' að bær- inn selur lóðix sínar, en þarf svo oft og tíðum að kaupa þær aft- ur við margföldu' söluverðinu. Saihpykt varað veita 9 trmsækj- endum istyrk úx Ellistyrktarsjöði, auk þess, er áður var ákveðið', og hækka styrk þess 10., sem áður hafði verið lækkaður af van- gá. Samtals nemur upphæð þessi 415 kr., og er þá ekkl meira fé til úthlutunar að þessu sinni. — Lítill styrkur lúnum gamalmenn- um. Byggingarnefndin . ákvað að svifta trésmið nokkurn byggingar- leyfi, þar eð hann var ekki fáan- legur til að fara éftir fyrirmælum hennar og byggja hús, sem biann hafði í smíðum, samkvannt upp- drætii, er samþyktur hafði verið. Svo mikil áðsókn Var í gær að útsölunni hjá Mar- teini, að oft varð að loka búðinni.i Samtökin. Sjómatmafélagsfnndurimi í fyrirakvoid. Tiiboð fopraeigenda. Fundur Sjómaninafélagsms í fynjakvöld var allvel sóttur, fund- arsalurinn þéttskipaður. 4 nýir félagar voru samþýktir í félagið. I sksmtinefnd hafði stjórnin skipað þá Björn Jóns- son, Bárugötu 30, Eggert Brands- son, Framnesvegi 16 C, Steingrím Lýðsson, Skólavörðustíg 28, Jón Guðlaugsson, Bragagötu 34 B, og Aðalbjörn Kristjánsson, Skóla- vörðus'tíg 15. Starfstími nefndar- innar er allur veturimn. Stjórrin lagði fram frumvarp að samnángi við Eimskipafélag ís- lands um launakjör háseta og kyndara á skipum félagsins; var það samþykt í einu hljóði. Kosnir voru 5 menn í stjómar- útniefnámgar-nefnd og hlutu kosn- ingu: Björn Jóhsson, Bárugötu 30, Jóhann Sigmundsson, Njálsgötu 55, Jön A. Péturssom Framnesvegl 63, Eggert Brandssom, Framnes- veigi 16 C, og Ari Helgason, Þing- holtsstræti 22 A. Haraldur Guðmundsson fluttí síðan fróðlegt og ítarlegt erindi um nauðsynina á þjóðnýtingu togaranna. Kom hatón víða við og rökstuddi mál sitt sérlega véL Færi vel á því, að erindi þetta kæmi fyrjr almenningssijónir. Að síðustu var tekið til um- ræðu samningstilboð togaraeig- enda. Efni þess er í aðaldráttuní þetta. Lágmarkskaup háseta sé kr. 200,00 á mánuði á síldveiðum og fiskve'iðum í salt og ís. Auka- þóknun fyrir lifur sé kr. 24,00 fyrir fat. Aukaþöknun á síld sé 3 aurar af fyrstu 2 þús. málum, 4 aurar af næstu 2 þús. og 5 aurar af því, sem veiðist yfir 4 þús< mál, eða með öðrum orðum 1 eyri minna en það, sem var samn- ingshundið síðast liðið sumar. Aðrar greinir frumvarpsins eru’ að mestu samhljóða þeim, sehi nú eru í samningum. Samningur sé til 3ja ára og kaupið breyt- ist eftir vísitölu, er sé útbúin að surnu Ieyti á annan veg en nú er. Engin af kröfum sjómanna ér tek- in með í tilboðinu. Fundarmenn létu sér fátt um finnast tilboð þetta. Engin álykt- un var gerð, enda talið sjálfsagt- að sjómönnum þeim, sem á sjön- um eru, gefist kostur á að greiða atkvæði í slíku máli, sem þessu, ef um tilboð væri að ræða, sem 'líkur bentu til að þeir gætu að- hylst. Á fundinum var , upplýst, að< meðialtala skipverja á þeim skip- um, iSem stundia ísfiskveiðar séii 20 menn. Árið 1927 var meðaltala skipverja sú sama. Er iskoðun margra, að þá hafi skipverjiair verið fæstír. Þessa er getið fyrir þá sök, að

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.