Alþýðublaðið - 02.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIB ^nwiHffl u LMv's liit n AlCaf jafnfgóð. Alt af bezt. m *W 'V ¦¦ 1:1 H ;*ifí m Libby's tomátsósa. Bezt ofl édýrasi f dia p«ð í HrossaljðtsdeUdlniiL NjálsgStu 28. — Sfmi 2349. Éftir ..kröfu bæjargjaldkerans í Iteyikjayík og að undangengnu lögtaki verður mótijrbáturinn „Færdet" seldur við opihbert uppboð, er haldið verður við Hauks- bxyggju mánudaginn 12. þessa mánaðar klukkan 10 f. h. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 1. növember 1928. Jóh. Jéhsiisiaes^©is«, Nýkomlð: Pienpfl i öilnm stærðnrii. Sérlega ialléöt éfni J oö snið. :fotgerðarmenn hald&þVífram, að nþeir taafi oxðið að f jölga á skip- unum sökum vökulaganina nyp. • Fyrirspnrn kota um, hyað saimlö- ingum iiði við eigendur liMugufiui- báía. Var Tipplýst, ab ekkert svar hefir irá peárn komið við bréfuim. ¦ þeim, er peim hiafa vierið send; t>g óskað var svars við fyrir L nóvember. . .. . Fundur stóð 'til kk tæplega 12., Fundtímtefflw- Úr' Bornarfirði. Togararnlr. „Otur'' kom\af veiðtim í morg- un með 62 to. lifrax. Borgarnesi, FEL, 1. nóv. Hvitárbrúin vigð. Hvitáxhrúin var vígð í dag. Vígsluathöfnin hófst kl. rúrnlega eitt, Forsætisráðherra flutti snjalia tölu vestan rnegin árinnar, í Mlýrasýslu. Hafði margt mamna safnast þar saman úr báðum. sýsl- uhum, líklega um 500 maniís. Var veður /ekki gott, gekk á með éljagángi; hefði ella verið þarna lángt um fleira um manninn. Þá er lokið var Vígsluxæðunni, klipti forsætisiáðbearafrúin streng, er þaninn vai. yfir brúna. Voru flagglitirnir í stréwginum. Gekk síðan mannfjöldinn suður yfir brúna. Þar héit Guðmundur Bjðrnsson sýslumaður ræðu • og því næst vegamálastjóri. Halldór^ ajþýðúskáld Hélgasön flutti kvæði. Á undan ræðunum og eftir var isungið. 1 Frá Hvanneyri' að Hvítárbrúnnr er nú fært bifreiðumi. Var vegur- Inm nýlegfl lágaður. Slátrun heldur enn áfxam í Boirgarnesi. Séniniléga vierður slátrað álte hér í haust um 32000, þar af hölm- mgnuW hjá káaþmöW»tim ogí kaupfélaginu, hinu hjá Sláturfé- lagínu. j Barátta .Morounbtaðsins, gegn SoQSVirhjuninni. 1 greSn i „MiorgunibiL'' í morgun segir ( Valtýr, að tilboð þýzka fé- lagsins „A. E. G." sé það,. að bygigja 5000 hestafla stöð fyxir 6 rmlljónir rnaxka. Valtýr hsyrði sjálfur tilboðið lesið upp á bæj- arstjóxnarfundi í gæx og veit því vel, aðíþví stendur, ^að ,,A. E. G." býðst til að útvega alt að 6 millj- ónum marka til Sogsvirkjunarinn- ar, ef bæxinn félur félaginu ait verkið á hendur, en verkið sé fé- Jaginu pvi að eins falið á hendur, að því tilskildu, að boðið sé hæfilegt Verð af þess hálfu (þ. e. verð, sem bærinn vill ganga að). Venri 'Saurblaðamenska en þetta skrif Valtýs mun fátíð, jafnval í dálkum „Morgunblaðsins". Þessax vísvitandi lygar um málið sýna bezt, hve langt rökþxoitiri geta leitt afturhaldið héxna í bænum í baráttu þess gegn Sogsvirkjun- inni- rlend sfimskey-tf. Khöfn, FB., i. nóv. Heimkoma „Zeppelins greifa". íFrá :BeiíIdn er símað: Vegna iStorms vestan við Bretlandseyj^ ar neyddist loftskipið „Zeppelin greifi" til þess að vikja frá styztu jlieið og stefna í suð-austur og yfir Biscayaflóa. Flaug loftskipið síð- degis í gær inn. yfir Frakklamd fyrir «unnan Brest og lenti i morgun klukkan sjö í Friedrichs- haven eftir 71 klukkustundar flug frá JLakehuriSt í New Jersey. Höfðu menn. safnast saman í FTiedrichshaven :tugþúsundum saman til þess að fagna loftskip- inu. Víðvörpun mynda. Frá Lundunum er símað: Fyrsta opinbert myndaútVarp í Bretlaindi fór fxam í gær. Er nú talið, áð myndaútvarpið sé komið yfir tíl- raunastigið. Verður toyndum framvegis útvarpað daglega. Mót- tökutækin kosta 23' steriimgspund. pií :#I* B^ i^p f ^iii' Fjármál Jugoslafa. 'Fxá Stokkhólmi ex símað: Ejér- Tmáiaráðherrann í Jugoslafíu og sænski éldspýtoahringuxinn hafa uridirskxifað sarhining, sem veitir eldspýtnahringnum þrjátíu ára' einkaleyfi til þess að framiléiða og selja eldspýtur í Jugoslafíu. Hins vegar skuldbinidur eld- spýtaahringurinn sig tffl þess að útvega Jygosíl^fíu lán að uppheéð 22 milljönix dollara. : Khöfn, FB., 2. nóv. . Ágreinlngur um' kirkjumál. Frá París er símað: Ráðherra- fundur hefir tekið til umræðu til- lögur þær, sem Poincare hefir borið fram um kennimannafélög- in, sem landræk voru gérð fyrr Mjög ódýrar sikislæður, Tricotine og Crepe de Chine. Hattaverzlun Maju Olafsson, Kolasnndi 1. Regnfrakkar. Fallegt og fjolbreytt úrval. Verð 45-120 krónur, Allar stærdir fyrirlfggjandi. Manslester, Laugavegi 40. Símí 894. Stért nr?al af *orð-&DíMntepum ttr olydsi verður tekið upp í dag. á áruro. Tillöguxnar mættu mik- illi mótspyrnu ráðherranna, eink- anlega Herriots. Samt búast mepn við því, að samkomulag náist í malinu iinnan stjórnarininar. . : Italskir njósnarar handteknir. Frá Paxís ex símað: Tveir Itajir Iiafa verið handteknir í Suður- Fxakklandi fyxir að njósna. urrt hérbúnað Frakka við..landanjæri Frakklands pg Italíu. Báðir mann- irnir hafarjátað njósnimar. Ðm daginn ©g vegínn. „Dagsbrún" heldur fund annað kvöld kL. 8 í /templarasalnum „Bjargi" .iri'ð Bröttugöru. Þar kveða þeir Sjg- valdi índriðason og Ríkarður ,^g| Sigurður Jónasson flytur erinái.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.