Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 1
bls. 12 bi§. 48. árg. Föstudaginn 8. júní 1956 130. thl. m e Ifc'l iar tái • S 1H I Alþýðu 'pessa Iands er ætlað að trúa því, að hörmungar og vandræði sé framundan, ef Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn nái ekki meiri hluta á þingi við kosníng- arnar, sem fram eiga að fara eftir rúman hálfan mánuð. Vegna þess er fróðlegt fyrir almenning að hugleiða nokkur ummæli þessarra flokka hvors um annan á undanförnum árum, meðan þeir hafa verið andstæðingar. Þeim skal nú gefið orðið: „Sannleikurinn er sá, að Hermann Jónasson hefir unnið sér til slíkrar óhelgi í íslenzkum stjórnmálum, að jafnvel kommúnistar blygð- ast sín fyrir samvinnu við hann." (Alþ.bl., 4. ág. '49). „Rannveig Þorsteinsdóttir er vafalaust mesta óheilla- kráka í stjórnmálum sam- tíðarinnar." (Alþ.bl., 19. sept. '53). „Hv. fjm.ráðh. Eysteinn Jónsson sagði, að stefna 'Al- þýðuflokksins væri stefna hinna tómu búða. Stefna Framsóknarflokksins er stefna hinnar tómu pyngju." (Gylfi á þingi „Og þetta viðundur stjórn- máíanna er formaður Fram- sóknarflokksins og ráðherra -á íslandi í dag." , (Alþbi., 5. jan. '51). „Alþ.bl. segir, að framboð Rannveigar Þorsteinsdóttur veki almenna gremju vegna þess, a& hún hafi brugðist loforðum þeim, sem hún gaf í seinustu kosningum ... einkum verzlunarmálin og húsnæðismálin." (Tíminn, 2. júní '53). „Eg þekki alt of vel duttl- unga Alþýðuflokksins til Jþess að eg talaði svo fávís- lega, að samstarf við hann væri eina Ieiðin ... stjórn- leysi yrði að halda innreið sína." (Herm. J. á þingi 28. febr. '50). ,,AlþýðufIokkurinn hefir hinsvegar skömm á öllum raunhæfum aðgerSum. Hann vill hafa ólag og ófremd til að tala um, en allur jöfnuSur er honum f jarlægur og ógéð- felldur." (Tíminn 20. maí '51). Fulltráaráðs- Þegár bruðkaupsvitleysan stóð sem hæst í Monaco, meðan ís- lendingar héldu upp á fyrsta sumardag, komust margir þjófar í feitt. Var stolið allskonar skartgripum fyrir a. m. k. 50þús. dollara. Hjónin á myndinni urðu 15,000 dollurum snauðari af völdum þjófa þessa daga, en kannske bau muni ekki um það. * Já, hvernig halda kjósendur, að umhorfs verði hér, þeg- ar bæði iramsókn og kratai: koma sínu fram — annar síefnu hinna íómu búða, hinn stefnu hinnar tómu pyngju? Um 30 niarnis vinna við leikvangiim í Langadal. Verlur tekínn í notkun, áour en Eiann verður fuligerður. StöSugt er nú verið að vinna við leikvanginn í Laugadalnum, sem Reykjavíkurbær hóf að láta gera árið 1948. Vinna þar bú um 30 manns. Búið er að ræsa frani svæðið, slétta það og græða upp knatt- spyrnuvöllinn. Þá er búið að leggja tvö undirlög hlaupa- brautanna og ! steypa bríkur ki-ingum þær. Þá er búið að steypa gryfju kringum allan völiinn, sem myndar sökkul fyrir áhorfendasvæðin. Enn er byrjað á áhorfenda^ Fralkki setur swlffiiigsiiief,, Franskur líðsforingi hefur sett -nýtt heiínsmet í svifflugi milli íveggja ákyeðinna staða. Vegarlengdin, sem fíugmað- urinn flaug, var 67-0 kílómetr- ar, en þess er ekki getið, hversu lengi hann hafi verið á flugi. svæðunum. Búið er að steypa upp neðsta hluta af stúkunni að vestan. Undir þeim hluta koma búningsklefar íþróttamanna og böð, blaðamannaherbergi, síma- herbergi og herbergi starfs- manna. Þessi hluti áhorfenda- svæðisins tekur rúmlega 2000 'áhorfendur í sæti. Þá er búið að steypa uih helming þess hluta áhorfenda- svæðisins, sem á að vera undir þakif og er nú verið að gera undirstöður að aftari hluta á- horfendasvæðisins. Loks er búið að aka gjalii kringum svæðið. Á það á aS fella hellur, sem mynda stæð- in. Þegar því er lokið, ef kom- ið rúm fyrir 12—14 þúsund á- horfendur. Það á langt í land enn, að þessu umfangsmikla verki verði lokið, en hins vegar verð- ur hægt að taka leikvanginn í notkun, áður en verki er lokið. ¥0iti þeir heiiraSsr fyrir ðu graticta Crabb? Tveir rússneskir sjéliðsfor- ingjar heiðraðir. Fulitrúaráð Sjálístæöisfélag- anna hér í Reykjavík heldur kaffikvöld í kvöld í Sjálfstæð- ishúsihu og hefst það kl. 8.30.., Verður þar rætt um kosning- arnar og undirbúning þeirra og er mjög áríðandi að allir full- trúar mæti. Þar munu flytja ávörp þeir Jóhann Hafstein bankastjóri og Ólafur Björnsson prófessor. Að loknum fundarstörfum verður sýnd kvikmynd. Fulltrúar eru beðnir aö mæta stundvíslega og sýna skírteini við innganginn. Tilkynning, sem barst frá Moskvu 30. maí virðist gefa til kynna, svo ekki verði um villzt, að Rússar hafi grandað Crabb kafara í Portsmouth. Landvarnaráðhefra sovét- stjórnarinnar, Georgi K. Zukov, marskálkur, hefur sent tveim af •'y'firmönnum beitiskipsins Ordsjonikidse, sem flutti þá Buganin og Krusév til Englands og heim aftur, gullúr fyrir frammistöðu sína í ferðinni. —• Vpru þetta V. F. Kotov, aðstoð- arflotaforingi, sem stjórnaði flotadeildinni er fór í heim- sóknina, og G. F. Stepanov, skipherra, sem er yfirmaður beitiskipsins. Dagskipan var gefin út í til- efni af veitingu þessarra heið- urslauna, og sagði í henni, að yfifmenn þessir hefðu staðið sig sérstaklega vel, meðan stað- ið var við í Portsíhouth. Vest- rænir menn, sem búsettir eru í Moskvu — það er að segja blaðamenn og opinberir full- trúar — líta svo á, að því er segir í fregn í New York Times um þetta, að þetta hljóti að vera staðfesting á því, að menn á beitiskipinu hafi náð Crabb eða grandað. honum með ein- hverju leyti. Breflgttrinn, sem Ijqiífð Iremfliilí, lézt í nótt. Tony Murphy, drengurinn} sem Ijónið læsti í hrömmum síiium, eins og getið. var í fregn hér í blaðinu fyrir nokkrum dagum-, er íátinn. 4 Eftir að handléggirnir voru teknir af honum var hann með- vitundarlaus.. Hann var í stál- lunga seinustu . dagana. • — Drengurinn var á ellefta ári. Hann hafði klifið upp girðingu b.úrs, sem fjögur Ijón voru í, er eitt þeirra hremmdi hann. Skrrðuhlaup lagara. Skriða féll á rafmagnsstöð við Niagarafoss í nótt. Eyðilagðist hún að mestu er þúsundir smál. af grjóti hrúndu á stöðvarsvæðið, en éldur kom lipp, í þeim húsum, sem uppi s'tóðu. Tjónið er metið á tugi milljóna dollara. Bærinn Nia- gara Falls er raforkulaus sem stendur. — Raforkustöð þessi var mikið mannvirki. 200 milíj. mmm i löndum Rássa. Ibúatala ráðstjórnarríkjanna er samkvæmt nýbirtum skýrsl- um 200 millj. og 20Ö.000. íbúatala Itoskvu er nú næst- um 5 milljónir og Leningrad rúmlega 3 milljónir. Skýrslur þessar byggjast á nýju mann- tali og segja nákvæmlega frá mannfjölda í borgum og héruð- um. ugvet veiur- tept í hríi. I fyrradag fór flugvél frá : Flugfélagi íslands í áætlunar- ferð til Þórshafnar á Langa- nesi, en varð 'þar veðurteppt um skeið vegna snjókomu. Þykir það tíðindum sæta að flugvél skuli veðurteppt vegna hríðarveðurs þegar komið er fram í júnímánuð, enda þótt á fslandi sé. Það var Douglasvélin Gunn- faxi sem fór til Þórshafnar í á- ætlunarferð frá Flugfélaginu í fyrradag. Hún lenti í sæmilega björtu veðri, en rétt á eftír skall á hríð, sem hélzt samfleytt í 5 klukkustundir og á meðan gat vélin ekki hafið sig til flugs. Um áttaleytið um kvöldið rof- aði svo til að vélin 'gat lagt af stað og til Reykjavíkur kom hún á ellefta tímanum í fyrra- kvöld. Iran sviftír iússa olíuréttindum. íranskt herlið hefir tek = "S í sína unisjá olíustöð, sem Rúss- ar hafa rekið í Norður-fran. Var þetta gert með skírskotun tii þjóðnýtingarlaganna. AulC olíuvinnslutækja var lagt ha!6 á aflmikla útvarps-sendistöð, sem Rússar höfðu þarna. Rússar í'engu þarna einka- réttindi til olíuleitar og vinnslu fyrir 30 árum, en þau telur fr- anstjórn úr gildi fallin, og hefir raunar aldrei viðukennt þau. I g veioi* i liðaártum. Laxveið'i í Elliðaánum er fremur treg til bessa og má þar um kenna kaldri veðráttu og iíílu vatnsniagni. Þar tii að kvöldi þriðjudags- ins, þess 5. þ. m. höfðu aðeins veiðzt;i3 iaxar í Elliðaánum og vó sá síðasti 13 pund. í fyrradag veiddist enginn lax í árini og til hádegis í gær hafði heldur enginn lax veiðzt. Appelsínulnnfiutningur til Moregs síö&vaöur. Frá fréttaritara Vísis. Osló í júní. Eftir 10. þessa mánaðar verð- ur ekki leyí'Sur innfliitníngur á appeísínum til Iandsins. Undanfarið hafa verið flutt- ir til landsins 300.000 kassar á 15 kg. hver, og var ekki leyft að festa kaup á meira magni að sinni. Leyfisveitingar raunií verða aíhugaðar nánar næsta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.