Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 3

Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 3
Föstudaginn 8. júní 1956 ♦ tJR Mfrmö eir efsi m hawgi *? Framundan er iþróttadagur- inn, eða öllu heldur frjálsíþrótta- helgin, því að næstu 3 daga, laugardag, sunnudag og mánu- <Öag gera frjálsiþróttamenn á- róðursherferð og bjóða ungum og gömlum að koma og spreyta sig á kúluvarpi, hástökki, 100 m. Maupi og 1500 m. hlaupi. Til þess að fá stig í keppni milli í- þróttahéraða landsins þarf ekki að kasta kúlu lengra en 7 m., stökkva 1,20 m. í langstökki, hlaupa 100 m. á 15,5 sek. eða 1500 m. á 6 mín. Það geta þess vegna allir fengið stig. Það er framför frá fyrri árum, en það er sagt að meðlimir frjálsíþrótta- sambandsstjórnarinnar hafi komí auga á þörfina fyrir lækk- un lámarksins, þegar þeir fóru að glima við það sjálfir í fyrra!! En hyað um það, fyrirkomulag- ið fer batnandi, og nú geta hverj ir leikbrseðui', sem eru, hvort sem þeir eru 16 ára eða sextugir — farið í keppni sin í milli, hvor stigahærri verði. Eins geta stofn- anir háð firmakeppni, og þá verður fróðlegt að sjá, hvert Reykjavikurfélaganna skilar fiestum stigum til íþróttabanda- lagsins. 1 leik Þjöðverjanna við Skaga- írtenn á laugardaginn, settu þeir líiann til höfuðs Ríkharði, sem þeir telja með beztu knattspyi’nu mönnum. Við því er ekkért að segja, það er alvanalegt, að leik- manni sé gert að gæta hver ann- ars og sleppa hugsun um knött- inn. í hálfleik kom inn nýr ,.gæzlumaður“ og bar nr. 15 á foaki. Hann var hinum hálfu harðari og hafði fengið áminn- ingu hjá dömara, áður en 5 mín. voru liðnar. Hann lét sér ekki segjast að heldur, hann miðaði aldrei á knöttinn,, en aðeins fæt- nr Ríkharðs og lék ruddalega á allan hátt. í knattspyrnumóti hefðí dómarinn án efa fengið honum reisupassann, en hefur sjálfsagt ekki kunnað við það i gestaleik. Reykjavikur-úrvalið, sem gladdi okkur mjög með leik sín- um, galt Þjóðverjum fyrir Skaga menn með þeirri bi’ellu að baða knöttinn í íeikhléi, svo að þeir gætu betur haldið honum við jörðu, er þeir áttu gégn vind.i að sækja í síðai’i hálfleik. — Ekki vel heiðarlegt heldur. — Strákaskrílinn, sem treðst inn S vöJHnn í leiksíok, er alveg ó- þölanái. Einn Akurnesinganna Frh. á 4. síðu. VÍSIR 3 SMmw'wnákr segiw* fréttir HEIMI IÞROTTAMA Dönskn metin stráfalla. Ðenlr wlrðast vel tiiiciir keppnl vlð okkur búnir. Fyrstu fréttir af dönskum frjálsíþróttamönnffin benda til þess, að þeir hafi notað vel vet- urinn til undirbúnings undir stórátök sumarsins, en eitt þeiira verður landskeppni við ís- lendinga í júlílok í Kaupmanna- höfn. Stórhlauparinn Gunnar Niel- sen er um þessar mundir í Banda ríkjunum og átti þ. 1. júni að hlaupa mílu gegn Ástralíumann- inum Jim Bailey, sem vann það þrekvirki fyrir mánuði að sigra bæði „draummíluna“ og John Landy í sama hlaupi. Richard Larsen stökk 4,23 m. á stöng þ. 28. maí s.l. og bætti þar með met sitt um 3 cm. Hann. var að stökkva 4,25, en við end- urmælingu kom i ljós, að 2 cm. skorti á rétta hæð, 4,30 urðu honum ofviða,. en „þeir koma von bráðar,“ sagði Larsen, „ég finn að formið er enn ekki kom- ið til fulls. En þegar þar að kemur, kemur líka nýtt met.“ Fyrsta ,,stór“-mótið var svo háð þ. 31. maí, en þá var keppt i nokkrum greinum í sambandi við lóðkastskeppni og 10 km. hlaup meistai’amótsins danska. Thyge litli Thögersen hljóp 10 km. á 30:11,4 mín. á lélegri hlaupabraut, vann meistaratitil-. inn og bætti met sitt um 4,4 sek. Hættulegasti keppinauturinn af af 24 þátttakendum í hlaupinu %'ar Johannes Lauritzen og hljóp hann á 30: 34,6 mín. Þeir koma til með að verða langhlaup urunum okkar þungir í skauti í landskeppninni. Meistari í lóðkasti varð Poul Cederquist, kastaði 16,06 m. Hann vann líka sleggjukast með 51,14 m. 100 m. vann Jörgen Fengel (11,0) af Finn Sönder-, lund (11,1), kúluvarp Hermann Ahring (12,18) af Ingvari Hall- steinssyni (12,00), stangarstökk Rich. Larsen (4,00), 1500 m. Jörn Kolind (4:05,2), hástökk Paul Christiansen (l,8Q) .og 4x- 400 m. Fullfoss (3:27,2). Þá hef- ur Andreas Michaelsen sett nýtt inet i kúluvarpi í vor. Varpaði hann 14.66 m. E?réttir í fá‘ nwn wwrö'wwwww. Tekur Patterson viÖ titlinum af IViarciano? Á QÍýmpiuleikunum í Helsinki keppíi svartur 17 ára strákur í iiiillivigt í hnefaleikum og vakti óskipta athygli allra sem sáu. Engin íurða, því að strákur- inn, Floyd Petterson, varð sá sig- urvegari í hnefaleikum, sem sigraði með mestum yfirburð- um. Hann reyndist framúrskar- andi hnefaleikari, snöggur, liðug- ur, glöggur á veilur og fylgdi ná- kvæmum höggum sínum eftir með hræðilegum þunga. Hann lék Stig Sjölin, Svíþjóð, eins og hann væri barn. Auk þess vann hann Tebbakka, Frakklandi, Jansen, Plollandi og Tita, Rúm- eníu. Mílan síðustu tvö árin. Oxford, 6. maí 1954: Turkti, 21. júní 1954: Vancouver, 7. ágúst 1954: London, 28. maí 1955: Melbonrne, 28. janúar 1956: Melbotirne, 7. apríl 1956: Los Angeles, 5. maí 1956: Fresno, 12. maí 1956: Compton, 1. júni 1956: 3:59,4 Koger Bannister, Engl. 3:58,0 John Landy, Ástr. 3:58,8 Boger Bannister 3:59,6 John Landy 3:59,0 Laszlo Tabori, Lfngv.l. 3:59,8 Chataway, England 3:59,8 Brian Hewson, Engl. 3:58,6 John Landy 3:58,6 John Landy 3:58,6 Jim Bailey, Ástr. 3:58,7 Jolin Landy 3:59,1 John Landy 3:59,0 Bon Delany, írl. 3:59,1 Gnnnar Nielsen, Danm, Eftir OL lék Patterson 44 leik sem áhugamaður, vann þá alla 38 þar af með rothöggi. Síðar gerðist hann atvinnumaður og hefur nú, 21 árs að aldri, unnið 30 þungarvigtar-leiki í röð og keppir nú að því að verða við- urkenndur heimsmeistari í þungavigt, þar sem RockyMarc- iano hefur dregið sig í hlé ósigr- aður. Fyrsti Ieikurinn af 3 til ákvörð- unar titilhafa fer fram 8. júni í Madison Square Garden. Þar eig- ast við Floyd Paterson og Tommy ,,hvirfilvindur“ Jackson. Sigurvegarinn úr þessum leik á i september að leika gegn heims- meistaranum í léttþungavigt, Archie Möore, sem hefur ák%-eð- ið að seilast eftir þungavigtar meistaratitlinum. Eftir þánn leik höfum við svo nýja meistarann, ef Marciano skiptir. þá ekki um skoðun. Hingað til hefur haldið gildi órðtækið: They vever come back — um meistarana í þunga- vigt, enda þótt flestir hafi reynt að nýju, ekki staðizt freistandi tilboð. Þannig knúöi skulda- byrgðin „gamla, svarta Jóa“ Louis inn i hringinn á ný, og tekk hann slæma útreið. Nú er liðurlæging þessa gamla „kön- ungs“ orðin slík, að hann tekur hátt í allskyns trúleiksýning- um, þar sem Tarzan, Superman, Marzbúar og aðrir slíkir gera á hann árásir og leika hann grátt, unz hann stenzt ekki mát- iö og „réttir þeim einn“ og ofur- mennin liggja köld i valnum. í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur verið borin fram tillaga um eftirgjöf skattaskulda Jóa, þar sem hann hafi lagt meira til velgjörðarmála en nokkur ann- ar hnefaleikari. | l»ús. vonsvikinna Þjóðverja sáu nýlega Englendinga sigra þýzku heimsmeistarana í knattspyi-nu með 3—1 á Ólympíuleikvanginum í Ber- lín. @ Sérhver íþróttamaður, sem sendur verður frá Evrópu til OL í Melbourne, verður að bólusétjast 4—6 sinnum á tveggja mánaða tímabili fyr- ir Ástralíu-ferðina. • Ungverjaland sigraði í heims meistarakeppni í borðtennis, sem frain fór í Diiluen í Vest- ur-Þýzkalandi fyrra sunnu- dag. } Nær Theíma 0L- gulll fyrir Breta? Thelma Hopkins, norður-írska stúlkan, sem stekkur meira en bæð sína í loft upp, er aðalvon Breta, hvað snertir gullvinninga í Melbourne. Hún setti nýlega nýtt heims- met i hástökki, stökk 1,74 m. á móti í Belfast, eh þar á hún heima og les t. d. við háskóla hennar hátignar. „Þjálfarí minn, Franz Stampfl, heldur að ég geti stokkið 6 fet (1.83), og ég held ég geti það kannske einhvern tíma, því að ég var vel yfir ránni á laugardaginn." Eftir hástökk- ið vann Thelma 80 m. grinda- hlaup á 11.2 sek., langstökk með 6.12 m. og spjótkast með 30.83 m. Thelma getur þvi þó nokkuð í flestum k\’ennagreinum frjálsí- þrótta, en auk þess er hún í landsliði Norður-íra í hockey. Sama dag setti Sheila Hoskin nýtt brezkt met í langstökki með 6,15 m. stökki. Beztu Bandaríkjamennimir Esga að embeita sér viB ÖL-forisia. Eftir bandáríska méistaramót- ið í frjálsiþróttum þann 29. og 30. þ. m. fá 4 beztu menn í liverri grein ekki fararleyfi til keppni ú erleiwlum vettvaugi. Þeir eiga að einbeita sér að Ólympíu-þjálfun sinni. Það er þó ekki þar með sagt, að góða bandaríska frjálsíþróttamenn verði ekki-að sjá viðvegar í Ev- rópu. því að hvergi er munurinn mikiil á fyrstu fjórum og næstu fjórum meðal bandarískra frjáls- íþróttamanna. I meistaramótinu taka þátt ýmsir gamlir kunn- ingjar Isl, íþröttamanna, t. d. Bob Mathias, Mal Whitfield, Parry O’Brien og Harrison Dill- ard. Þjálíunaraðferðir Banda- rikjamanna hafa verið teknar til gagngerðar endurskoðunar, svo að búast má við geysi_ bar- daga, þegar bandarísku „skóla- drengjunum“ og rússnesku í- þróttahetjimum lendir saman í Melbóurne, Þ. Í. mm 1902 fórusl 30.000 manns á Marlinique. Niðurlag. dagsett þriðja mai —• en skelf- ingar-atburðurinn gerðist 8. maí. Bréfritari lauk bréfi sínu með því að segja, að aílir á heimili sínu væru rólegir, en askan væri þeim til mikilla óþæginda, því að hún smygi inn alls staðar. Sið- ast sagði hún: „Ef dauðinn bíður okkar hérna, verðum við öll sam- ferða. Verður eldurinn okkur að aldurtila eða verða það ef til vill eitraðar lofttegundir? Það er allt í Guðs hendi, en síðustu hugsan- ir okkar munu fljúga til ykkar, kæru vinir! Segðu Robert (það var bróðir bréfritara) að enn sé- um við í þessum heimi, en það verðum við kannske ekki þegar þið fáið næsta bréfið frá mér.“ í umslagi bréfsins var dálítið sýnishorn af öskunni. — Kona ein, frú Pichevin a ðnafni, misst! 60 ættingja og vini við þessi hræðilegu umbrot náttúrunnar. Konan skrifaði stanzlaust þessa daga og sagði frá afdrifum allra, sem hún hafði spurnir af. Sumir brenndust til bana af glóandi lirauninu, aðrir köfnuðu af eitr- uðu lofti. Amma frú Pichevin var háöldruð og blind, en á hverj- morgni lét hún fylgja sér í dóm- kirkjuna í St. Pierre og alltaf bar hún á sér franskt gullúr, sem sló stundaslögin þegar stutt var á titt. Hún fannst á leiðinni til dómkirkjunnar og hefði verið óþekkjanleg nema fyrir úrið, sem hún bar á sér. Hafði gang- verkið stöðvast þegar gosið hófst. Úrið er nú einn af dýr- gripum ættingja hennar í París. Landstjórinn á Martinique fór frá aðsetursstað sínum í Fort de France og hélt til St. Pierre á- samt konu sinni til þess að koma í veg fyrir að fólk flýði. Þetta varð þeim báðum að fjörtjóni. Og 8. maí 1902 gerðist svo þessi hræðilegi atburður. Nótt- ina áður var stöðug þröng í dóm- kirkjúnni og öllum öðrum kirkj- um. Fólkið þyrptist þangað til skrifta. Fernand le Clerc, sem var vin- \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.