Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 4
VISIR Föstudaginn 8, júní 1966 Gunnar Dal: 3, greín. Ilppruni vestrærsnar heimspeki. fflfeiiMspeki Þalesar. Egypzku heimspekingarnir, sem skráð hafa helgiritið,,Mem- -fis sjónleikurinn“, (Memfis var Irin forna höfuðborg Egypta- lands) glíma í þessu riti við sama vandamál og Þales. Þetta :rit er talið skráð af egypzkum prestum frá Heliópólis (Sunnu- ■borg), um 3500 fyrir Krists 'burð, eða næstum þremur ár- 'þúsundum fyrir tíð Þalesar. Á 8. öld f. K. lét konungurinn Sha- 'baka hög'gva texta hinna fornu papírusblaða í svartan stein til .að varðveita betur hið forna rit. Síðar var þessi steinn notaður sem myllusteinn, og hefir því 'textinn máðst sums staðar, svo ;ao fx-æðlmenn í British Museum gcta þar nú aðeins séð brot hins •upphaflega texta. Ljóst er þó aí þessum texta og fleiri forh- xitum, að svar hinna egypzku jheimspekinga við spurningu Þalesar er það, að andinn sé fyrstur og hans sé mátturinn lil að skapa: — Patah, guð tsköpunarinnar, er sagður ,,,hjarta“ og „tunga'1 guðanna. Hjartað táknar andannt tuxigan (eða oi’ðið) sköpunina. Allt í tilverunni er það sem „hjart- að hugsaði og tungan bauð“ (Memfis sjónleikurinn). Þannig hugsar andinn hið skapaða, 'veröldina, og síðar kemur frarn :i textanum, að eftir að andinn skapar veröldina, þá er hann í ,'henni og stjóimar henni. Þetta iminnir óneitanlega mjög á hið :fræga upphaf Jóhannesarguð- ispjalls, engu síður en önnur isetning úr þessu riti (Memfis isjónleiknum) ,,og þannig var Patah ánægður eftir að hafa rskapað alla hluti og hvert guð- legt orð“, minnir á frásögn *Gamla-Testamentisins um Bköpun heimsins. Gera yerður 'xáð fyrir, að á dögum Þalesar ;sé þetta rit alkunnugt, þar sem 8>að skömmu áður er í tízku hjá Ikonungum og valdamönnum. Löngu fyrir daga Þalesar höfðu indvei'skir heimspeking- ar glímt við vandamál hans og' birt niðurstöður sínar. — Að "þeirra dómi er andinn fyrstur 'og hefir ekki aðeins skapað allt, heldur er allt (oi-ka og efni) andi á ákveðnu stigi, eða mis- -jnunandi birting hans: Andinn í tilverunni er á . mörgum stig- 'tfn. (Þó að talað sé urn hin sjö ,stig anda, orku og efnis_ þá cáknar talan sjö hér sennilega •aðeins fjölda, eins og algengt vár). En jafnvel á sínu hæsta .stigi býr andinn yfir eigind oxkunnar og getur skapað orku oða umbreytzt. í orku. Orkan or einnig talin vera á mörgum stigum, en öll oika getur um- breytzt í efni. Þannig er orka og efni frá andanum komið og er andi í umbreyttri mynd eða andi á ákyeðnu stigi. Vegna þess að andinn er í orkunni og efninu heldur hann öllum taumum tilverunnar í hendi sér — og einmitt það er skýr- ingin á þvi, hvers veg'na um vit og samræmi er að ræða í ver- öldinni. — Þannig er svar hinna indversku heimspekinga 1 fyllsta samræmi við skilning hinna egypzku. — Og einmitt þetta, að andinn sé fyi'stur, mun vera svar hins forna austræna heims við vandamáli Þalesar, einnig hjá andans mönnum í ísraeþ ef þeir eru rétt skildir. — Svar þeirra er okkur bezt kunnugt af upphafi Jóhannes- arguðspjalls, sem eins og ltunn- ugt er vai’ skrifað á grísku og sérstaklega ætlað grískum les- endum og verður því að gefa skýringar á heimspekilegum vandamálum. Ætla verður, að hið fræga upphaí Jóhannesar- guðspjallsins sé í samræmi við niðurstöður hinna gömlu spá- rnanna og andans manna ísra- els, og ekki þarf að efast um, að þeir hafi þekkt „Memfis sjónleikinn". (Spámaðurinn Jesaja er samtíðarmaður Sha- baka og er getið um hinn síðar- nefnda í Gamla-Testamentinu). En hvert er þá svar Jóhannesar- guðspjallsins við vandamáliÞal- esar? — ,,í upphafi var orðið, og orðið var hjá guði, og orðið var g'uð.“ í fyrstu kann þetta að virðast allkynleg málsgrein. Framsetning hennar er í göml- um austurlenzkum heimspeki- stíl. Sama orðið er þrítekið í þremur setningum. Þeirri að- ferð er oft beitt í austurlanda- heimspekþ þegar orð hefir margskonar merkingu og höf- undurinn vill leggja ríka áherzlun á í hvaða merkingu hann noti orðið, svo að boð- skapur hans verði ekki mis- skilinn. Þeir, sem óvanir eru orðnir þessari framsetningu, geta' þó auðveldlega mísskilið höfundinn og fundizt hann bæði grunníær og skorta rökrétta hug'sun. — ,,f upphafi var orð- ið.“ — Þarf ekki að li.ugsa áður en talað er? — Hlýtur þá ekki hugsunin að vera til á undan crðinu? Og á hug'sunin sér ekki einhvern grundvöll. andann eða guðdóminn? Er han.n þá ekki nrsök hugsunarinnar? Og enn óljósara og óheimspekilegra verður framhaldið þegar okkur er . sagt að orðið verði hold. Þeir egypzku og indversku hefðu sagt, að andinn hefði orð- ið hold. Höfundur Jóhannesar- guðspjalls á þó, þegar betur er að gáð, við það sama. Þessi umrædda málsgrein Jóhannes- arg'uðspjalls birtist aðeins í óheimspekilegum búningi vafa- samra þýðinga. Á grískunni stendur: í upphafi var logos, o. s. frv. Mörg' orð yfir guð- fræðileg og heimspekil. hugtök í grísku eru eins og kunnugt er tökuorð úr pali, sanskrít og hebresku. Þetta orð, logos, er til á öllum þessum þremur tungum. Á pali og sanskrit táknar orðið sjálfan guðdóminn eða hinn skapandi mátt hans. í hebresku hefir orðið svipaða merkingu. Þar táknar það hina guðlegu vizku, seni veröldina skapaði. í grísku kemur orðið logos fyrst fyrir hjá heimspek- ingnum Herakleitos á 5. öld f. K. Þar hefir orðið svipaða merkingu og í sanskrít og he- bresku: Hin guðlega vizka, sem skapar og stjórnar öllum hlut- um gegnum allt. Herakleitos og aðrir grískir heimspekingar þóttust sjá vit og samræmi í sköpun veraldarinnar. Logos, sá máttur guðdómsins, sem þessari sköpun veldur^ fer þess vegna um leið að þýða heims- samræmi og rökrétt samhengi (logik). Hið rökrétta samhengi í hugsun mannsins birtist þegar bezt lætur í ræðu hans og' riti. Þess vegna fékk orðið logos einnig merkinguna. ritháttur eða framsétning. Og þar sem ritháttur og framsetning er byggt upp af örðum, fékk logos einnig hina nýjustu merkingu sína, — orð. „í .upphafi var lo- gos“ útleggja guðfræðingarnir: í upphafi var orðið. Logos er þar þýtt eins og það væri notað í sinni síðustu og afleiddustu merkingu. í upphafi Jóhannes- arguðspjalls er þó orðið logos greinilega notað í hinni upp- haflegu, réttu og heimspekilegu merkingu. Sú héimsþeki sem niðurstöðu í þessu vandamáli Þalesar og Egyptar og' Indverj- ar: í upphafi var andinn (guð- dómurinn) og frá honum er komin þessi vetöld orku og efnis. Þetta var sameiginlegt austrænni héimspéki og þetta er sá jarðvegur, sem hið heini- spekilega viðfangsefni Þalesar er sprottið úr. Veg'na hins nána sambands Miletos og Liilu-Asíu yfirleitt við hinn austrænia heim, vegna aðstöðu Þalesar til að umgang- ast hina lærðustu og vitrustu menn og vegna lærdóms og gáfna hans •sj'áffs, mætti vel ætla að Þales hafi þekkt þessa heimspeki — jaínvel flestum betur þar sem hann með sam- tíð sinni í hinum gríska heimi þótti lærðastur og vitrastur manna. — Állir sem-' skrifað hafa sögu heimspekinnar, hafa það hver eftir ö'ðrum, að Þales hafi kennt að vatnið væri upp- haf og „frumefni“ tilverunnar, og' að tilveran væri í eðli sinu vatn á mismunandi stigi. Astæðan til þessa er m. a. þau ummæli, sem fræðajötunninn Aristoteles lét falla um heim- speki Þalesar. Aristóteles segir Þales hafa haldiS því fram, að vatnið væri „hin efnislega or- sök allra hluta“. En er öruggt að þessi orð Aristótelesar um Þales séu óyggjandi? Eftir Þal- es liggur ekkert rit um heim- speki hans. Aristó.teles verður að byggja á sögusögn annarra. Hann verður að geta sér til, hvað Þales hafi verið að fara, og þessar getsakir mótast greinilega af kenningum og röksemdum, sem koma fyrst írant eftir dag Þalesaiy.og eru í tízku um þær mundir sem Aristóteles . og hans- menn út- skýra heimspeki Þalesar. Og valt er að treysta því, að Ar- istóteles fari réti með, þegar hann segir aö Þales hafi talað um vatnið sem „iiina efnislegu orsök allra hluta“, vegna þess m. a., að jafnvel þetta hugtak, „hin efnislega orsök", sem er einkennandi fýrii’ heimspeki Ar'istótelesar sjálfs, er ekki íil á dögum Þalesar, þar sem Þales og heimspekingar Miletos teija Miðjarðarhafsins talið tákn andans og guðdómsins og hins óræða, sem orð ná ekki yfir, en reynt var að tákna með líking- um: — í ísrael var vatnið eins og' kunnugt er tákn guðdómsins og fæðingarinnar til hins.and- lega lífs, — og með kfistnum þjóðum eru börn enn í dag vatni ausin og skírð „í nafni föðurins, sonarins og. heilags anda“. — í Rig-Veda hinni ind- versfcu er talað um ,;hin miklu vötn (andann), sem ríktu „í upphafi" og bera í sér frjóanga alls þess, sem skapaö er, var og verður. Hér táknar vatnio hið sama: andann, guðdóminn. í Egyptalandi var guð fljótsins (Nílar) guð frjósemi og sköp- unar og vatnið var því tákn hans. Jafnvel í liinu fjarlæga Kínaveldi glímdi samtíðarmað- ur Þalesar, Lao Tze, við sömu gátu og hann. Lao Tzé er að vísu yngri en Þales (fæddur 604 f. K.) og því ekki um nein áhrif að ræða frá Lao Tze. En vandamálið^ sem Lao Tze tók til meðferðar, og líkingarnar, sem hann notar, eru eldri en hann. Viðfangsefni Lao Tze var nákvæmlega hið sarna og Þal- esar: „Hvað er fyrst“ og' „hvað er hið eina“. Fræðimennirnir segja^ að Þales hafi svaraö: „vatn“. Lao Tze svaraði: „taó“. En áttu þeir ekki báðir við eitt- hvað svipað? Orðið „taó“ hafði ekki síður djúpa og viðtæka merkingu en lausnarorð Þales- ar. ,,Taó“ er útlagt með: „guð“, „náttúra" „logos“, „heimssam- rænii" — og samt hafði orðið ,,taó“ enn dýpri merkingu, því að það „taö“, sem orð nær yfir, er ekki hið eilífa (sánna „taó“. Hugtakið er í innsta eðli shvu órætt eins og' guðdóiríilriim gagnvart skilningi mannsins. Það, sem orð nær ekki yfir, er oft reynt að tákna með ein- hverju í hinni ytri tilveru. Táknin, sem Laó Tze notaði (og hann er auðvitað ekki upphafs- maður þess, heldur eru þessi tákn miklu eldri) var himinn- inn (loftið) og vatnið. Orðið, sem Þales notaði sem lausnar- orð hinnar sömu gátu, þýddi bæði loft og vatn, eins og fyrr gos: I upphafi var hin guðlega skyldra hluta> eins og' gert var vizka, sem er orsök veraldar- - dögum Aristóteiesai, Jafnvel þessi ritningaigrein flj tui, ei , ekki ástæðu til a'ð greina milli j er sagt. Söguritararnir lialda, því þessi: 1) I upphafi vai lo-, anda 0g efnis sem tveggja fjar-j að Þales hafi átt við með því að vatnið væri „hin efnislega orsok allra hluta", að öil til- veran væri vatn á mismunandi stigi. En er víst að Þales hafi. verið eins barnalegur í heim- speki sinni’ og fræðiméhnirnir halda? Er ekki þegar öllu er á innar. 2) Og logos var hjá guði: Sköpunarrnátturinn er eigin- leiki guðdómsins. 3) Og' logos var guð: Þetta tvennt er eitt og hið sama, logos, orsök veraldar- irinar, er guðdómurinn, andinn. Og nú er a'uðveldara að skilja hvað átt er við með því þegar sagt er_ að logos hafi orðið hold: Andinn, guðdómurinn skapar veröldina og þar sem tilveran er af einni rót þá er hann í ver- öldinni og er veröldin. Þannig' virðast andans. menn oi’ðið vatn í þeirri þröngu og efnislegu merkingu,. sem það orð er nú notað í, var heidur ekki til á dögurii Þalesar. Það orðj'-sem á dögura Þaiesar var notað um vatnið, merkir ekki botninn hvolft líklegra að Þales aðeins vatn, gufu og ís, það.var einnig' notað úffi mistur, loft-og hafi aðeins táknað hið innsta 'eðli tilv.erunnar með vatniriu, ljósvaka. Merking þess. náði frá! sem er mýkst alira hluta, en •djúpum hafsins að.mörkum hiris jafnar þó fjöilin við jörðu. yfirskilvitíéga, og það sem vatninu, sem nærir allt líf, gerði merkingu þess dýpri og' vatninu, sem fellur til jar'ðar og víðtækari var. aö á þessuni tím- rís til himins og táknar hina um var vatnið ailt frá landi miklu hringrás margbreyti- ísraels hafa komizt að svipaðriÍLao Tze til landanna við botni Framh. á 9 síðu. ur greinarhöfundar og plant- ékrueigandi, hafði komið til St. Pierre nokkrum dögum áður en þessi voveiflegi atburður gerðist. Um þessar mundir fóru í hönd kosningar til fulltrúadeildar öingsins í Parísarborg og ætlaði hann að bjóða sig fram fyrir Martinique. Le Clerc segir síðan frá því í bréfi, að hann liafi árla •norguns farið á fætur, 8. maí, hafi tekið vagn sinn og ekið út úr bænum, þvi að hann fann ó -iér að eitthvað hræðiiegt var í aðsig'i. Þegar hann var kominn j hér um bil mílu vegar i burtu frá bænum heyrði hann afskap- legar drunur og varð þannig einn af fáum sjónarvottum að tortímingu borgarinnar. Ilann segir að feiknastór eldhnöttur hafi brotizt út úr fjalishlið og oltíð ofan að borginni. Dr. Marry, sem var læknir í miklu áliti, segir einnig fró því livernig liann og kona hans hafi bjargazt, og telur það ganga undri næst. Þau hjónih bjuggu dálitið fyrir sunnan St. Pierre og lét hann hvern dag sækja sig í vagni snemma morguns. 8. mai var ekill hans á ferðinni ti! aö sækja hann en fórst á leiðinni til læknisins. Sagðist læknirinn hafa séð gífurlegt eldský þeyt- ast út fi'á eldfjallinu. Tóku þa.u hjónín þá til fótanna eins .og þau mest máttu — en allt umhverfis þan voru syknrreyrsakrarnir í ljósum logum. Það vildi þeim iil lífs að vindáttin breyt.tist óvænt, tókst þeim þá að ná til staðar eins sem var töluvert sunnar og var þeim þá borgið. Enskt sírna- lagningaskip hafði komið til St. Pierre dagixm áður og lá þár við bólverk. Flýðir ýmsir út á skipið- en það hraðaði sér á burt og til eyjarinnar St. Lueia, sem er ensk. Kom skipið þangað síðdeg- is og þá lágu á þilfarinu - 26 manneskjur, sém eldregnið liaíði brennt og dó sumt ai fólkinu af sárum. Bankastjóri enska bankans i St. Pierre hljóp nlður að höfninni og ætlaði að komast út í amer- ískt skip, sem þar lá. En hann brenndist svo hræðilega á leið- inni, 'að hann íleygði sér í sjóinn og drukk'naði. Enska bankahúsið i'ar mjög fallegt hús með þrjátíu og fimm herbcrgjum og varð það vitan- lega ofurselt sömu örlögum og aðrar byggingar í St. Pierre. Hef ur greinarhöíundur mynd frá st. Pierre í stofu sinni, sem minnir hann á fallvaltleika alls lífs. (Stytt í þýðingu.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.