Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 6
 VISIR Föstudaginn 8. júní 1956 ÐAGBLAÐ _ ,<, Ritsíjóri: Hersteinn Pálsson f „ Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3 AlfreiSal*: Ingólfsstræti 3. Sími 1680 (fimm linur) Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/7 Lausasala 1 króna Félagsprentsmiðjan h/f Tíu ára afmæli Nemenda- sambands Menntaskólans. Hátíðahöid um tuiðjan mánuðinn. Óheppílegt tiltæki. Fáir lesa Alþýðublaðið, en þeir, sem gera það, máttu i fyrra- morgun lesa rammaklausu á , 8. síðu þess, þar sem rætt j. er um kosningabandalög, í hvort þau séu lögleg og eðli- !■ leg. Þetta rninnir mann á | hin gömlu sannindi um ’ snöru í hengds manns húsi. Vísir veit ekki betur en, að Alþýðuflokkurinn og Al- | þýðublaðið haí'i átt það J baráttumál heitast,. árum J saman, að Jandið væri eitt | kjördæmi. Þann veg vildi | flokkurinn tryggja, að öll i atkvæði kæmu til skila og \ að sem mestur jöfnuður 1 yrði milli þingflokkanna, eftir atkvæ&amagni. Þetta baráttumál Alþýðuflokksins, meðan hann var og hét, er athygiivert. Það,. sem fyrir Jóni Baldvinssyni vakti á sínum tíma, og öðrum for- ystumönnum flokksins, var sjálfsagt það að hlutast til Nemendasamband Mennta- skólans í Reykjavík á tíu ára : afmæli um þessar mundir. Veður þess minnst með nem- endahófi 16. júní, eins og venju- lega, en meira verður vandað til þess en áður. | . Verður til dæmis boðið 70 ára stúdentum, 60 ára stúdent- um og 50 ára stúdénturn. Af 70 ára stúdentum er að- eins einn á • lífi, séra .Magnús Blöndal Jónsson, síðast prestur í Vallanesi. Af 60 ára stúdentum eru enn á lífi Halldór Kr. Júlíusson, fyrrum sýslumaður, Jónas Kristjánsson læknir, síra um, að flokkurinn fengi ekki færri þingsæti en hon- um bar samkvæmt kosn- ing'aúrslitum. Síðan þetta gerðist hefur mikið vatn Magnús Þorsteinsson og Edvald | runnið til sjávar. En það orkar óneitanlega held- ur hráslagalega á fólk að lesa Alþýðublaðdð þessa dagana. Nú rótast ritstjórn- ■armenn Alþýðublaðsins eins og naut í flagi til þess að. gera flokk sinn og forsvars- menn hans á fyrri tíð að ómerkingum. Nú vakir það Möller, fyrrum kaupmaður. Meðal 50 -ára stúdenta eru t. d, Sigui’ður Nordal ambassa- dor og Jón Sigurðsson skrif- stofustjóri alþingis. Meðal þess, sem fram fer í sambandi við . hátíðahöldin, er það, að sýnd verður kvikmynd, sem tekin var af hátíðahöldun- um 1946. Verður hún sýnd kl. helzt fyrir Alþýðuflokknum |2 á laugardag í Tjarnarbíó til á- og forsvarsmönnum hans að lauma sér inn á þing með klækjum. Nú er verzl- að með atkvæði, Framsókn og Alþýðuflokkur skiptast á um, að bjóða fram eða bjóða ekki fram, í hinum ýmsu kjördæmum. Horfin er nú hin garnla baráttu- hugsjón Alþýðuflokksins — hún hentar ekki lengur. Gamansamir menn hafa nefnt Alþýðuflokkinn „pínulitla flokkinn“. Þetta er réttnefni. Þessi flokkur hefur alltaf verið að minnka undaníarin ár. Það er út af fyrir sig' slæmt að minnka að því er ■snertir atkvæðafjölda. Það er vitaskuld slæmt fyrir 1 flokk, sem vill kalla sig' : stjórnmálaflokk og hlut- gengan um landsinál á ís- landi. En hitt er miklu verra, að flokkur þessi hefur -stór- lega minnkað að manndómi, og það dylst engum. Hann getur ekki einu sinni staðið Rauriasaga. á eigin fótum, hann verð- | g'óða fyrir Aldarafmælissjóð ; Menntaskólans. I Nemendasamband Mennta- skólans í Reykjavík vár stofn- , að 14. júní 1946. Eru nú í sam- I tökunum á þriðja þúsund nem- endur. Aðalfundur sambands- , ins verður haldinn 14. júní n. j k. Við skólaslit, þann 15. júní, j mun stjórn nemendasambands- I ins afhenda Aldarafmælissjóði j peningagjöf. Aðalræðuna á hátíðinni held- j ur 25 ára stúdent, en ekki er Styrktarsjó&ur dvalargesta að ÖAS. Þann 5. júní sl. afhentu þrír menn stjórn sjómannadagsráðs 8000 kr. — átta þúsund — að gjöf til Dvalarheimilis aldraðra sjómanna og fylg'di henni eftir íarandi bréf: ,,Gjöf þessi, sem er frá mönnum, er meðíylgjandi skrá greinir, er gefin til að mynda sjóð, sem bera skal nafnið: ,,Styrktarsjóður dval argesta við heimili aldraðra sjómanna". Við viljum fela stjórn Dvalarheimilis aldraðra sjó manna að láta gera uppkast að lögum fyrir sjóðinn. En gefendur gera það að skil- jrrði fyrir gjöfinni, að fá að ráða anda þeirrar lagasetn- ingar og má því viðvíkjandi setja sig í samband við eftir- talda menn: Andi’és Finn- bogason, Hermann Krist- jánsson og' Þorvald Arnason. ur að fá aðstoð Framsóknar- | enn ákveðið, hver það verður. flokksins til þess að verða ! Því næst verða flutt stutt á- ekki þurrkaður út af Alþingi | vorP- í kosningunum 24. júní í Forseti fulltrúaráðs Nem- endasambandsins er Björn Þórðarson, fyrrúm ráðhérra. Formaður stjórnar- innar er Gísli Guðmúndsson Reykjavík, 3, júní Gefendur.“ 1956. sumar. Það vita allir menn, að eina von Alþýðuílokksins til þess haldast við sem flokkur, er að skríða undir verndar- væng Framsóknarflokksins, og' með þeim hætti telur hann, að von sé til -aS lafa áfrarh á Alþingi. Þetta eru bitur sannindi en engu að síður er þetta rétt. ritari Páll Asgeir Tryggvason og gjaldkeri Ingólfur Þorsteins- son. Gefendur eru 25 skipstjórar á fiskibátum frá Reykjavík á- samt skipshöfnum þeirra, er til náðist. Umgetnir þrír menn hafa haft forgöngu í þessu mikil- væga máli og vil eg fyrir hönd sjómannadagsráðs þakka þeim og hinum gefendunum fyrir þessa höfðinglegu gjöf og hlý- hug þann og bróðurkærleika, er á bak við hana stendur. Fyrir að styðja gott málefni og vilja forsætis- rétta þeim félögum sínum frá sjónum bróðurhönd, er starfs- orka þeirra er þrotin og þeir sjálfir g'ta ekki séð sér farborða. Kærar þakkir. Þorvarður Björnsson. Melan hann var o§ hét. Nú hefur Alþýðuflokkurinn, eða að minnsta kosti mál- : gagn hans hér í höfuðstaðn- um, talið sér sæma, að mæla | því bót,, a£i þau áform Fram- j sóknarflokksins og Alþýðu- f . flokksins, svonefnds ■ Hræðslubandalags, um i meirihluta á þingi, nái fram j að ganga. Flokkurinn, sem i einu sinni bax’ðist fyrir því j með oddi og egg, að landið ; yrði eitt kjördæmí til þess : að tryggja flokkunum rétt- í an þingmannafjölda, legst ■ nú svo lágt að berjast fyrir ' pví, að hann fái uppbótar- sæti, sem hann á ekki skilið. Það er í sjálfu sér eðlilegt, að Framsóknarflokkurinn skuli reka þá pólitík í sambandi við möguleika á meirihluta ! sem hann gerir. Enginn býst við öðru af þeim flokki. j Framsóknarflokkurinn hef- ' ur ávallt haft lægsta kjós- endatölu bak við hvern þingmann, og þess vegna hefur hann álit að græða á kosningabrallinu, sem allir vita um. Framsóknarflokk- urinn telur það sjálfsagt, að meirihluti náist á Alþingi með minnihluta kjósenda, og notar Alþýðuflokkinn sem lepp til þess að koma sínum málum fram. Én iiitt er svo anna.ð mál, hvernig hinir óbreyttu kjós- endur munu bregðast. Senni- legt er, að þeir kunni ekki að meta ,,bjargráð“ Alþýðu- flokksins. Senniíegra er, að flakksins. Sennilegra er, að þeir g'reiði Sjálfstæðis- flokknum atkvæði sitt á kjördegi, þann 24. júní. En flokkurinn, sem var og hét, er ekki lengur til. Hann lif- j völlurinn, ir nú aðeins á náð Framsókn- ur nú er (iwliíkliáh liiiráiui: Urslit firmakeppninnar hefjast kl. 2 á morgun Áíía tfirmei eni effáie* «af 160. Firmakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur liófst laugardag- inn 26. f. m. og taka að þessu sinni 160 fyrirtæki þátt í henni. Þetta er í ellefta skipti, sem firmakepþnin er háð. G. R. hef- ur á undanförnum árum efnt til firmakeppni til þess að afla fjár til endurbóta og framkvæmda.á 'eikvelli klúbbsins og'húsi haiis, Hefur velvild og skiimngur 'jölmargra fyrírtækja venð klúbbnum ómetanlegur styrkur. Nú jStanda fyrir dyrum miklar framkvæmdir hjá G. R. því sð klúbburinn mun þurfa að láta af hendi land sitt og koma sér upp nýjum leikvelli. Er stéf.nt að því, að koma upp fullkomn- uin golfvelli með 18 holum, en sem klúbburinn hef- 9 holur. Til þessara Co., Verzlunin Liverpool, Har- aldarbúð, Síld og fiskur, Fisk- veiðihlutafélagið Alliance, Pét- ur Snæland h.f., Guðm. Hall- dórsson, húsgagnabólstruíi, Raforka h.f., Iðnó, samkomu- hús, Sápuverksmiðjan Frigg, Kristján Siggeirsson h.f., hús- gagnaverzlun, Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda, Eggert Kristjánsson & Co., Fálkinn h.f. Eftir aðra umferð voru þessi firmu eftir í keppninni: Aust- urbæjarbíó, Smjörlíkisgerðin Ljómi, Flugfélag íslands, ís- lenzk-erlenda verzlunarfélagið, Gólfteppagerðin, Þórscafé, Heildverzlunin Hekla, Veiðar- færaverzlunin Geysir, Reykja- víkur apótek, S. Árnason & Co.; Haraldarbúð, Pétur Snæland h.f., Guðm. Halldórsson, hús- gagnabólstrun, Sápuverksmiðj - an Frigg, Fóí.B., Eggert Krist- jánsson & Co. Eftir þriðju umferð í undan- úrslitum voru eftirtaldin firmu eftir í keppninni: Smjörlíkiserðin Ljómi, fs- lenzk-erlenda verzlunarfélaið, Gólfteppagerðin, Veiðarfæra- verzl. Geysir, Reykjavíkur apótek, Pétur Snæland h.f., Guöm. Halldórsson, húsgagna- bólstrun, og Eggért Kristjáns- son & Co. Fjórðu og fimmtu umferð verður lokið í dag, en úrslit fará fram á golfvellinum á morgun og hefst keppnin klukk- an 2 e. h. Vinningar ar. í framkvæmda þarf að sjálfsögðu mikið fé og er G. R. þakklátur Hærri vinningana í 6. fl. hjá S.Í.B.S. birti Vísir s.l. mið- vikudag. — Eftirfarandi númer hlutu 300 króna vinning hvert: 120 163 451 667 766 881 922 933 1009 1037 1135 1138 1292 1317 1375 1915 2242 2491 2630 2731 2845 2867 3518 3658 3959 4082 4206 4558 5034 5069 5214 5380 5510 5616 5769 5952 6054 6257 6310 6480 6077 7033 7270 7383 7465 7497 7568 7655 7809 7966 8210 8233 8256 8343 8422 8503 8556 8681 8801 8832 9045 9129 9272 9335 9347 9351 9543 9922 9964 10021 10118 10124 10245 10330 10397 10514 10778 10856 10900 11194 11508 11518 12240 12423 12505 12803 12959 12987 13582 13586 13665 13736 13896 14002 14576 14588 14636 14835 14844 15005 15049 15175 15272 15273 15475 15535 15661 15794 16340 16478 16977 17729 17931 17964 18144 18320 18426 þeim fjölda fyrirtækja, sem 18442 18767 18829 19131 19312 hafa viljað greiða götu hans og- 19360 ,19433 19818 19998 20109 styrkja með þátttöku í firina- 20950 21068 21075 21158 21277 keppninni. 21465 21528 21614 21653 21833 Undanfarnár tvær vikur hafa 21939 22048 22067 22096 22191 fjölmargir kylfingar keppt fyr- j 22552 22795 22847 22966 23075 ir þau firmu, sem skráð eru í 23249 23356 23388 23672 23773 keppnina, og hófust undanúr- j 23881 23923 24209 24332 24396 slit sl. laugardag. Komust 32 24570 24614 24634 24651 24658 fyrirtæki í undanúrslit, en þau 24696 24735 25291 25318125387 voru þessi: Sveinn Björnsson \ 25431 25516 25532.25897 25952 & Ásgeirsson, Austurbæjarbíó, 26001 26054 26295 26297 26553 Tripolibíó, Smjörlíkisgerðin , 26766 27114 27249 27380 27905 Ljómi, Páll J. Þorleifsson, heild ' 28216 28239 28341 28344 29015 verzlun, Flugfélag íslands, 29114 29231 29290 29537 29559 Verzlun Halla Þórarins, íslenzk 129738 29860 20245 30438 30563 erlenda Verzlunarfélagið, Pólar ' 30598 30733 30798 30888 31169 h.f., Gólfteppagerðin, I. Brynj- 131222 31765 31867 31944 32287 ólfsson & Kvaran, Þórscafé, ! 32308 32353 32460 32496 32862 Heildverzlunin Hekla, Korne- 32968 33388 33947 33978 34110 Mus Jónsson, skartgripaverzlun, 34231 34302 34702 34710 35149 Vélasalan h.f., Veiðarfæraverzl. 35276 35419 35614 35930 35993 Geysir, Reykjavíkur apótek, ! 36250 36610 35611 36636 37095 Trygging h.f. S. Árnason & ! 37328 37334 37445 37475 37741

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.