Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 8
••8 vlSIR Föstudaginn 8. júní 1956 1 « 1 1 « ¦ « ¦ ¦ :: Tré^ Nokkra trésmiSi vantar a&€rí«isárvirkiun. Uppl. í skrifstofunm. %rerhÍ4st§ar' irwnth'vœmidifc #i-#- Laufásvegi 2. GEGN NAUDSYNLEGUM GJALÐEYRIS- OG INN- FLUTNINGSLEYFUM ÚTVEGUM VÉR HINA HEIMS- ÞEKKTU PITTSBURGH-DITZLER MÁLNINGU OG LÖKK. Eftirfarandi 1956 gerðlr amerískra bifreiða nota Pittsburgh-Ðitzler lökk: BUÍCK ohevrolet chrysler DESOTO LX)DGE FORD ÍMPERIAL LINCOLN MERCURY NASH-HUDSON OLDSMOBILE PACKARD PLYMOUTH PONTIAC WILLYS ÍA STif w iit Vilhfútmssan M.Jmuif§6&w.$0 11U — S4mt-i 8-1M-12 SVARTUR kvcnhanzki með rauðum doppum hefin tapazt frá Hafnarhúsinu að. BifreiðastöðSteindórs. Góð- fúslega skilist á Skólavörðu- stíg 20 A. ___________ (271 BARNAÞRÍHJÖL fannst við Vitastíg og Bergþóru- götu þriðjudaginn annan eð var. Vitiist á Bergþórugötu 18 niðri. (261 PARKES kúlupenni tap- aðist, sennilega í Sparisjóði Reykjavíkur, Finnandi vin- samlega hringi í síma 5719. Fundarlaun. (280 KVENARMBANDSÚR. — Lítið, vatnsyétt stálúr tap- aðlst í eða við sundlaug Austurbæjar barnaskólans milli kl. 4 og 5 í gær. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 80874 e«a 7174. Góð fundar- laun. (290 SILFURARMBAND tapað- ist fyrir nokkrum dögum. — Uppl. í síma 82300. (292 Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Ólafur Óiaísson kristniboðj og væntanlega Kristinn Guðnason frá Kaiiíorniu. Allir velkomnir. (000 Sl FÆDI. Fast fæði lausar máitíðir. Tökum veizlur og aðra mánníagnaði. —¦ Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 12. . (11 ARMENNINGAR! Eldri og yngri félagar. Farið verður í Heiðmörk í kvöld kl. 7,30 til að gróður- setja í reit félagsins; lagt af stað frá íþróttahúsinu, Lind- argötu 7. Mætið nú öll, og hafið með ykkur smáv.egis nesti. — Stjórnin. HERBERGI óskast til 'leigu frá 1-4. júní fyr'ir finnskan kvenlyffræðing, helzt se mnæst Laugavegi. — Uppl. í síma 81616. (169 LÍTIÐ herbergi til leigu í austurbænum. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 81113 frá kl. 7—9 e. h. og 9—11 f. h. (276 IIERBERGI til leigu fyrir karlmann. Upr. 1. í síma 7918 milli kl. 5—7. (277 GOÐ sfeía íil leigu, for- stofuinngangur, mega vera tveir. — Uppl. í síma 2901. (267 KERBERGI. Ungur, reglu- samur piltur óskar. ef tir litlu herbergi. — Tilboð, merkt: ^Reglusamur — 304" leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag. (259 IIERBERGI tii leiga. Uppl. í'síraa 2497. (258 GOTT kjallaraherbergi til leigu sem geymsia. — Uppl. gefur Haukur. Haraldsson, sími 82300, á skrifstofutíma. (262 TVÖ herbergi til leigu með húsgögnum og nýtízku þægindum. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Góð hús- gögn — 306," fyrir mánu- dagskvöld. (281 HUSNÆÐI. Máiara -vantar íbúð strax. — Uppl. í síma 81526 eftirfcl. 7 á' kvöldin. (289 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi sem næst. Ið- unnar apótekf. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „307." (291 UNG~HJÓN óska eftír íbúð. Uppl. í síma 4743. (279 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- hús, óskast. Árs fyrirfram- greiðsla.'Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 80032. (282 HERBERGI til léigu, Uppl. í síma 7862 eftir kl. 6. (285 LJÓSMÓDiR óskar eftir herbergi eða líiílli íbúð sem næst fæðingardeildinni. — Uppl. í síma 1806. (287 HEEBEEGI óskast til leigu frá 14. júní fyrir finnskan kvenlyífræðing', helzt sem næst Laugavégi. -— Uppl. í síma 81616. (169 HARGREIDSLUSTOFAN Permína óskar eftir lier- bergi. Sími 5053. (294* LÍTIÐ herbergi óskast' fyr- ir éldri mann. Uppl. í síma 5581 til kl. 7 e. h. (299 FJÖLRTUN, bréfaskrift- ir og Ijósprentun á bréfum o.g skjölum. Fjölritunarstof- an, Laugavegi 7, uppi. Sími 7558. — (204 STÚLKU vantar í borð- stcfú starfsfólksins á Kleppi. Uppl. í síma 4499, kl. 1.4—16. H31EINGEENINGAR. - Vanir og vandvirkir meim. Símí 4739 og 6888. (132 STULKAá aidrinum 20 til 40 ára, óskast í eldhúsið. — Yngri eða eldri kemur ek-ki til greina. Góð kjör. Uppl. á staðnum. — Veitingáhúsið Laugavegi 28. (237 SAUMAVÉLAVIDGERÐIR. Fljót afgreiðsia. — Sylgja Laufásvegi 19. Simi 2656 Héimasírhi 8?i35. (000 UR' OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og kiukk- um, — Jón Sigmundssori skartgripaverz'iun. (308 STULKA óskast til ¦ eid- hússtarfa. Þyrfti að kunna að ba'ka. Uppl. á Veitinga- húsinu, Laugavegi 28. (1116 HÚSÞÖK. ívíálura og bik- um húsþök.^— Uppl.. í sím'a 82437 frá kJ. 5—9. (175 HUSDY-RAABURÐUR til söiu. Fluttur í garö'a og lóðir, ef óskað er. Sími. 2577. (575 STi.'LI-k.'v., á aldrinum 20 til 40 ára. óskast í eldhúsið. Yngri c.ða eldri kemur e'kki tii grsíh'a. Góð kjör. Uppl. á staðnusn. — Veitingahásið Laugavegi 28. (23^ TELPA óskast til að gæta 2ja ára barns. Uppl. á Gull- tei.g .4, uppi. • (26C STULKA, vön sauniaskap, óskast strax. — Uppl. í síma 80730. — (2.83 11 ÁRA telpa óskar eftir að gæta bam.s. Uppl. Auðar- stræ-ti 7. (286 TEL.PA óskast til að gæta drengs tvö kvöld í viku. — Uppl. Barðavogi 42. (.293 BARNARUM, vel með fax- ið, sundur.dregið óska'st-. ¦ — Uppl. Grettisgötu'54 B. (2.69 TIL SÖLU góður svefnsófi ásamt tveim djúpum stólum. selst ódýrt. — Uppl. í sima 7810. — . (297 DÖKKBLÁR Pedigree barnayagn til sölu; vcl með farinn. Uppl. eftir kl. 6 að Reyhimel 37. Sími 5673. (296 STARFSFÓLK vantar i Kleppsspííalann. — Uppl. í síma 2319. (211 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (374 UPPHLUTUR á 7—8 ára, dragt nr. 44, kápa og kjólar á 12—-13 ára o. fl. til s.ölu og sýnis á Tunguvegi 24. Sími 80632. — , (300 þvottavél. Seid vegna þrengsla. Steinunn Jónsdótt-, Laugavegi 20 B. (000 RASNAKOJUR, ódýrar, vandaðar. Komn Knox G 9. HirSEIGENDUR! Nú er tímlnn að m.ála. Tek að mér innan- og utanhússmáiun. Sírni 5114. Sigurður Björns- son. (823 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstrug hús- gögn til klæðningar. — Hús_ gagnabólstrunin, Miðstræti 5. — Sími .5531. (42 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (608 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saunfiaðar myndir. — Setjum "pp vogg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. ÓDÝ.R blóm, ódýr egg. --- Blómabúðin, Laugavesi fi?». 14.ARA stúllía óskar eftii vinnu. Tiiboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: „Dugleg -- 305.'-' ('278 í.fós oq Hifi Siitti 5Í3-1 SIMI 3562. Foí-nverzlunni, Grettisgötu. Kaupum hús» gögn , vel með farin tearl- mannaföt, og útvarpstæki, esinfremur gólfteppi o, m. fL Fornverzhmin, Grettis- eötu 31. (133 SVAMPDÍW.NAR,. rúm'- dýnur, barnarúm. HuSgagna verksmiðjan, Bergþórugöiu 11. Sími 81830. (275 STALHUSGOGN, borð. stólar til sölu. lÉföjg^' Guð- mundsson, Laugavegr 28. (-236 Uús oij Hili NÝ, dökkblá, amerísk gaberdinedragt til sölu á Grenimel 4, kjallara. Til sýn- is kl. 9—10 í kvöld. (274 SILVER CROSS barna- kerra til sölu. —¦ Sanngjarnt verð. Ennfremur sem. ný kápa á 6 ára telpu. Uppl. í síma 80719. (273 VONDUD smoldng'föt til sölu og ennfremur sænskt kv.enreiðhjól. Sími 7819,. eft- ir kl. 19. (.272 NQTUÐ kolaeldavél og eldhússkápur til sölu. Hent- ugt í sumarbústað. — Uppl.. í síma 4194. ; (.295 GRÁR Pedigree barna- vagn til sölu að Drápuhlið 30, kjallara. (268 NORSK rafmagnselclav.él, sem ný, til sölu. Til sýnis Einholt 10. (264 TVIBURAVAGN, góð tvíburakerra til sölu; óskað eftir barnaburðarrúmi. — Uppl. Grettisgötu 96, II. hæð. (260 NÝ, ensk dragt til sölu-VÍS tækifærisverði á Öldugötu 61 í dag og á morgun. (284

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.