Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 8
•s VtSIR Föstudaginn 8. júní 1856 Nokkra trésmsSI vantar aS Grímsánnrkjim. Uppl. í skrifstofunni. Vei'hSfítJtaa' /s'ta»1 S»rsvseatSis' h.f. Laufásvegi 2. 1 CEGN 'nAUBSYNLEGOM GJALDEYRIS- OG INN- FLUTNINGSLEYFLM útvegum vér hina heims- ÞEKKTU PITTSBUEGH-DITZLER MÁLNINGU OG LÖKK. Eftirfarandi 1958 gerftir amerískra bifreiða nota Pittsburgh-Ditzler lökk: BUICK CHEVROLET CHRYSLER DE SOTO DODGE FORD IMPERIAL LINCOLN MERCURY NASH-HUDSON OLDSMOBILE t PACKARD PLYMOUTH PONTIAC Ijmu'fjtÉvtsfj SSU — Stsns 8-18-1.2 HERBERGI óskast til leigu frá 1-4. júní fyrir finnskan kvenlyffræðing, helzt se mnæst Laugavegi. — Uppl. í síma 81616. (169 LÍTIÐ herbergi til leigu í austurbænum. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 81113 frá kl. 7—9 e. h. og 9—11 f. h. (276 HEEBERGI til lei'gu fyrir karlmann. Uppl. í sima 7918, milli kl. 5—7. (277 GÓÐ síoia íil leigu, for- stofuinngangur, mega vera tveir. — Uppl. í síma 2901. ; (267 KEEBEKGI. Ungur, reglu- samur piltur óskar ef tir litlu herbergi. — Tilboð, merkt: ,,Reglusamur — 304“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag. (259 HEEBEEGI til leigu. Uppl. í síma 2497. (258 GOTT kjallaraherbergi til leigu sem geymsla. — Uppl. gefur Haukur Iíaraldsson, sími 82300, á skrifstofutíma. (262 TVÖ herbergi til leigu með húsgögnum og nýtízku þægindum. Tiiboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Góð hús- gögn —• 306,“ fyrir mánu- dagskvöid. (281 HÚSNÆÐI. Málara vantar íbúð strax. — Uppl. í síma 81526 eftir kl. 7 á kvölilin. (289 i ------—-----------------— REGLUSÖM stúlka óskar • eftir herbergi sem næst. Ið- unnar apóteki. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „307.“ (291 UNG HJÓN ós.ka eftir íbúð. Uppl. í síma 4743. (279 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- hús, óskast. Árs fyrirfram- greiðsla. •Þr.ennt í heimili. — Uppl. í síma 80032. (282 HEKBERGI til leigu. Uppl. í síma 7862 eftir kl. 6. (285 SVARTUR kvenhanzki nieð rauðum doppum hefir tapazt frá Iiafnarhúsinu að Bifreiðastöð Steindórs. Góð- fúslega skilist á Skólavörðu- stíg 20 A. (271 Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Olafur ÓJafsson kristniboði og væntanlega Kristinn Guonason frá Kaliforníu. Allir velkomnir. (000 LJOSMOÐIR óskar eftir horbergi eða lííilli íbúð sem ! næst fæðingardeildinni. — Uppl. í sima 1806. (287 1 —----------——------------- I HERBERGI óskast til leigu ! frá 14. júní fýrir finnskan j kvenlyffræðing', helzt sem1 næst Laugavegi. —• Uppl. í j síma 81616. (169 | BARNAÞRÍHJÓL fannst við Vitastíg og Bergþóru- götu þriðjudaginn annan eð var. Vitjist á Bergþórugötu 18, niðri. (261 PARKER kúlupenni tap- aðist, sennilega í Sparisjóði Reykjavíkur. Finnandi vin- samlega hringi í síma 5719. Fundarlaun. (280 KVENARMBANDSÚR. — Lífið, vatnsýéít stáiúr tap- aðist í cða við sundlaug Austurbæjar barnaskólans milli kl. 4 og 5 í gær. Finn- andi vinsami. hringi í síma 80874 eða 7174. Góð fundar- laun. (290 SILFURARMBAND tapað- ist fyrir nokkrum dögum. — j Uppl. í síma 82300. (292 FÆSS FÆÐI. Fast fæði, lausar máltíðir. Tökum veizlur og, a?ra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 12. (11 ÁRMENNíN GAR! Eidri og yngri félagar. Farið verður í Heiðmörk í kvöld kl. 7,30 til að gróður- setja í reit félagsins; lagt af stað frá íþróttahúsinu, Lind- argötu 7. Mætið nú öll, og hafið með ykkur smávegis nesti. — Stjórnip. HARGREIÐ3LUSTOFAN Permína óskar eftir her- bergi. Sími 5053. (294 LÍTIÐ herbargi óskast fyr- ir eldri mann. Uppl. í sírna 5581 til kl. 7 e. h. (299 FJÖLETUN, bréfaskrift- ir og Ijósprentun á bréfum og skjölum. Fjölritunarstof- an, Laugavegi 7, uppi. Sími 7558. — (204 STÚLKU vantar í borð- stofU starfsfólksins á Kleppi. Uppl. í síma 4499, kl. 14—16. STARFSFÓLK vantar í Kleppsspítalann. — Uppl. í síma 2319. (211 HREINGEF.NINGAR, - Vanir og vandvh’kir mei'.n. Sími 4739 og 6888. (162 STÚI.KA á aldrinum 20 til 40 ára, óskast í eldhúsið. — Yngri eða eldri kemur ekki til greina. Góð kjör. Uppl. á staðnum. — Veitingáhúsið Laugavegi 28. (237 SAUMAVÉLAVIÖGERÐÍR Fljót aigreiðsla. — Sylgja Laufásvégi 19. Sími 2656 Heimasími 8?935. (000 ÚR GG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um, — Jón Sigmundssor. skartgripaverziun. (30f; HÚSEIGENDUR! Nú er tíminn að mála. Tek að mér innan- og utanhússmálun. Sími 5114. Sigurður Björns- son. (828 STULKA óskast til eld- hússtarfa. Þyrfti að kunna að baka. Uppl. á Veitinga- húsinu, Laugavegi 28. (1116 HÚSÞÖK. Málum og bik- um húsþökv— Uppl.. í síma 82437 frá kl. 5—9. (175 HÚS D ÝRA ÁBURÐÚR~tn sölu. Fluttur í gar'ða-og lóðir. ef óskað er. Sími. 2577. (575 14 ARA stúlka óskar eftir vinnu. Tiiboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: „Dugleg — 305.“ (278 STLí.Kú, á aldrinum 20 til 40 ára. óskast í eldhúsið. Yngri eða eldri keinur ekki til greina. Góð kjör. Uppl. á staöiHún. — Veitingahúsið Laugavegi 28. (23r TELPA óskast til að gæte 2ja ára barns. Uppl. á Gull- teig 4, uppi. (26E STULKA, vön sauniaskap, óskast strax. — Uppl. i síma 80730. — (2.83 11 ÁEA telpa óskar eftir að gæta barns. Uppl. Auðar- stræti 7. (286 TELPA óskast til að gæta drengs tvö kvöld í viku. — Uppl. Barðavcgi 42. (293 Wm 77/1 y BARNARÚM, vel mcð far- ið, sundúrdrégið óskast. —- Uppl. Grettisgötu 54 B. (2G9 TIL SÖLU góður svefnsófi ásamt tveifh djúpúin stólúm. selst ódýrt. — Uppl. í sima 7810. — (297 DÖKKBLÁR Pedigree barnayagn til sölu; vel með farinn. Uppl. eftir kl. C að Reyhimel 37. Simi 5673. (296 KAUPI frímer.ki og frí- mGrkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (374 UPPHLUTUR á 7—8 ára, dragt nr. 44, kápa og kjóiar á 12—18 ára o. fl. til sölu og sýnis á Tunguvegi 24. Sími 806.32. — , (300 TIL SÖLU stór og góö þvotta.vél. Seld vegna þrengsla. Steinunn Jónsdótt-, Laugavegi20 B. (000 BAENAKOJUR, ódýrar, vandaðar. Komp Knox G 9. DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. — Hús. gagnabóistrunin, Miðstræti 5. — Sími .5531. (42 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (608 TÆKIFÆRISGJAEIR: Málverk, Ijósmynáir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vogg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. ÓDÝR blóin, óílýr cgg. — Blómabúðin, Laugavesri 63. SÍMI 3562. FomverzIúmJi, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn , vel með farln karl- mannaíöt, og útvarpsíækí, ennírernur gólfteppi o. m. fL Fornverzlimin, Grettis- eötu 31. £333 SVAMPDÍMANAR, rúni- dýnur, barnarúm. Husgagna verksmiðjan, Bergþórugölu 11. Sími 81830. (275 STÁLHÚSGÖGN, borð. stólar til sölu. Magni Gu'ð- mundsson, Laugavegi 28. (236 NÝ, dökkbl á, amer-ísk gaberdinedragt til sölu á Grenimel 4, kjallara. Til sýn- is kl. 9—10 í kvöld. (274 SILVER CSOSS barna- kerra til sölu. —■ Sanngjarnt verð. Ennfremur sem ný kápa á 6 ára telpu. Uppl. í síma 80719. (273 VÖNDUÐ smokingföt til sölu og ennfremur sænskt kv.enreiðhjól. Simi 7819, eft- ir kl. 19. (272 NOTUÐ kolaeldavéí og eldhússkápur til sölu. Hent- ugt í sumarbústað. — Uppl. í síma 4194. (295 GRÁR Pedigree barna- vagn til sölu að Drápuhlíð 30, kjallara. (268 NORSK rafmagnseklavél, sem ný, til sölu. Til sýnis Einholt 10. (264 TVÍBURAVAGNh "~góð tviburakerra til sölu; óskað eftir barnaburðarrúmi. — Uppl. Grettisgötu 96, II. hæð. (260 NÝ, ensk dragt til sölu.vi'ð tækifærisverði á Öldugötu 61 í dag og á morgun. (284

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.