Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 9

Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 9
Föstudáginn 8. júní 1956 VtSÍR 'henni lýkur á suniiuda-tj. Á-morgiin og sunnwdag, 9. cg 10. júní, fer iram fcgurSarsam- Iteppni í -skcmmtigareurn ,Tí- vólí í.,-Reykjavík, eii hún er kemid viö Miss Uaiverse-fcg- urðarsamlceijpnina í Kaliform'u, enda fer ísienzki sigurvcgaitm'n þaiigáð til keppni í næsta mán- uSi. Tilhögun keppninnar hér heíma VerSur með svipuðu smði og í Kaliforníu. Verður vel 'til hennar vandað, og m. a. 'má geta þesSj a'ð leiksviðið og umhverfi þess verSur hitað upp meS nýj- um geislahitunartækjum, en slík hitun hefir ekki áðu'r verið rey-nct hér undir beru lofti. Forrá'ðamönnum keppninnar hefir borizt mikillfjöldi ábend- iinga¦ um væntanlega þátttak- endur, og sýnir það rjóslega, hversu mikill áhugi hef ir vákn- að hjá landsmönnúm fyrir slíkri keppni. Þátttaka íslenzka fulltrúans í Miss World-keppn- inni í London sl. haust-var hin beztalandkynning fyrir okkur, og er ékki að efa, að þátttaka Islands nú í Miss Univel-se- V keppninni í Kaliforníu mun vekja mikla athygli erléndis, 'þar sem hér er um að ræða.þá mestu og skemmtilegustu feg- urðarsamkeppni, senl haldin er í heiminum. ' Þátttakeiidur í keppninni á morgun eru víðsvegar að 'af lahdinu. Verður henni hágað þannig, að fyrri daginn koma þátttakehdur fram í kjólum, en Heimspeki Þalesar... •Frh, af 4. síðu. .. legrar veraldar^ sem þó á sér eitt upphaf og er af einní rót? Á þaðskai að lokum bent, að ef Þales' hefði í raun og veru kennt aö vatnið væri „hin efnis- iega orsök tiiverunnar"; hefði hann hlotið að hafna í- efnis- iiyggju, þar sem hann kenndi, að tilveran væri ein heild, runnin af einni rót. En nú er Þales þvert á rnóti sagður hafa kennt^ „að tilveran væri full af guðum". Þessir „guði'r" Þálesar eru að vörri hyggju ekki vatn á mismúnandí stigi, — heldur andinn á sínum mörgu stigum 1 og'að' baki tilverunnar. Hann 'táknar aðeins hinn óræða guð- dóm með þyí tákni, sem austur- landáþjÓSir voru vanar að tákna hann með: vatninu. Þetía fær enn nýja staðfestingu í kenn- ingum Anaximanderst sem rit- aði bókr sem enn eru .til slitur af, um lífsskoðun sína. Anaxi- mander var lærisveinn Þalesar ¦og eftirrnaður hans í ríki heim- spekinnar. Engin ástæða er til að æ-tla, að heimspeki Anaxi- manders sé. ekki í fullu sam- ræmi við heimspeki Þalesar, en ef til viil hefir Anaximandir uppgöívað hve varasamt það getur verið að taia í líkingum við hinn vestræna heim. í bók sinni raeðir hann hvergi um „efrtisleg-a orsök". Þvert- á móti er því 'þai' haldið fram, að hinn ótákmarkaði og óræði guðdómur sé upphaf allra hluta. síðari daginn á sundfötum. Eins og áður íiefir verið getið,l eru verðlaunin hin glæsileg-' ustu. Fyrstu verðlaun eru ferð til Kaliforniu ásamt kjólum,! skotsilfri o. fl. ÖnUur 'verðlauii: eru útvarpsgrammófónn, þriðju' verðlaun flugferð til Kaup-; mannahafnar fram og til baka,! fjórðu verðlaun er dragt og firnmtu verðlaun gullúr. \ Dómnefnd fegurðarsam-' keppninnar að þessu sinni skipa: Ásta Johnson, fegrunar- sérfræðingur; Haraldur Ólafs- son, forstjóri; Bjárni Konráðs- son, læknir; Karólína Péturs- ' j dóttir, bókari; Sigurður Gríms- ¦ son, lögfræðingur; Sigurður: Magnússon, fulltrúi og Þor-' steinn E. Jónsson, flugstjóri. — Blómaskreytmgar allar í sam- bandi við keppnina annast hinn góðkunni skreytingamaður, Anton Ringelberg í „Rósinni". Eins og áður er getið, fer fegurðarsamkeppnin fram á laugardag og sunnudag, og verður skemmtigarðurinn Tí- vólí opnaður báða dagana kl. 7. Til þess að forðast miklar bið- raðir hefir forsala aðgÖngumiða þegar verið hafin, og eru miðar sfeldir í Bókaverzl. Lárusar Blöndal við SkólavörðUstíg og í VesturVeri. Þá verða áðgöngu- miðar einnig seldir í Tívólí frá kl. 8 í kvöld og eftir kl. 2 á morgun. Strætisva'gnar Reykja- víkur munu annast' férðir suð- ur að Tívólí frá Búnaðarfélags- húsinu í Lækjargötu. Skeinmti- garðurinn vérður Opinn til kl. 2 eftir miðnætti á laugardag og til kl. 1 e. m. á sunnudag. Fjöl- breytt skemmtiatriði verða bæði kvöldin og dans stiginn á palli. um auUcenni leigubifreiða , Samkvæmt auglýsingú dómsmálaráðuneytisins nr. 44, 9. apríl 1956, skal vera sérstakt merki með bókstafnuin L á öllum leigubifreiðum, allt að 8 farþega. Merki þessu skal komið fyrir annað hvort aftah við skrásetningarmerki bif- reiðarinnar eða fyrir miðju þess að ofan eða neðan. Merki þessi fást hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Borgar- túni 7, alla virka .daganema laugardaga, 'kl. 9—16,30, Þeir leigubifreiðastjórar í Reykjavík, sem fengið hafa atvinnuleyfi samkvæmt reglugerð nr. 13, 9. apríl 1956, um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík o. fl., skulu vera búnir a'ð auðkenna bifreiðir sínar fyrir 1. júlí n.k. Lögréglustjórinn í Réykjavk, 7. júní 1956. ' Vifíiireímai* í flestar tegundir bíla. Ennfremur vélaréimar í' ýínsum stærðum. Hjolkoppar og hljóðkútar, .Topplyklaséít (Chrome Vanadium stál). SMYRILL, -Hésí i^asneifiiadn. Sími 6439. Æ * ***«, 4l 24. íúní \m Hval er efst á bangi? — Framh. af 3. bls. fékk bylmingshögg í bakið '§.« samt dónalegri svívirðingu fyrii" að hafa tapað. Dómarinn fór heldur'ékki varhluta af góðgjörö. ufium. Yfir hann ringdi vænum skamti af salla ásamt fúkyrðum og öbótáskömmum. Löggæzla getur aldrei spornað við þessum unglingsfans, sem gerir öðrum áhorfendum allt til gremju með troðningi^ flösku- slagsmálum og okurteisi. Svo er þessum greifum hossað með því að selja þeim inn á 3 kr. barna- miða, þótt stæðin fyrir ftillorðna Séu seld á tvöföldu verði, 20 kr. Annars er til athúguhar, hvort ekki er rétt að takmarka aðgang að stórléikjum. Þegar 9 þús. man'ns er komið á völlínmsér ekki nema helmingur áhörfenda leikinn sæmilega, en á áð gizka fjórði hver sér eitthvað að marki fyrir peningana • sína. Og hvern- ig væri að byrja á að útiloka kraklcaskrílinn? Kormákr. VélsmlBjan Kyndi Suðurlanásbrant 1M. Sími 82T78. bmíðum míðstöíSvarkatla af öllum stærðum. — T6k- um áð okkur bilaréttingar, smíðum og gerum við þaHa á vðrubílúm. Ód yrar krepnæionhosur Fischersúndi. r ódýrt ao vAizla í kjör - Ævintýr H. Cr Anderseii % 5# SKorniYi Eaaða'Steérnir rm. 5. Hún dansaðr inn í kirkju- garðinn. Hún ætlaSi að setjast á leiði látæklings, en gat ekki stanZað.-Þá sá hún engil í síSum, hvítum klæðmn, og hann haíSi sverð í hendii — Þú skalt dansa, sagði hann, — dansa frá einum dyrunum til annarra, cg þar sem drambsöm og hégómagjörn börn eiga heima, skaltti 'berj'a; ao dyrum, svo að þau'geh heyrt til þín og óttast þig. — 'Miskunn! hrópaði Karen,- en skórnir dönsuðu hurt meS"hana yfir akur og engi, og alltaf varð hún að dansa. Morgun nokkurn dansaði hún fram hjá dyr- um, sem hún kannaðist vel við. Þar inni heyrSi hún sálmasöng. Þá vissi hún, að gamla konan var dáin. [ næturmyrkrmu dansaði hún yíir heiðina óg kom með rauSu skónum. Og svo játaði hún synd sína, ög að litlu, aískekktu husi. | böSullinn hjó af henni Húnvissi, 'aoböðullinn átii; fæturna með rauðu' skón- ieima í þessu húsi, og hún u'ra, og skórnir dönsuðu Jrap högg á gluggann og Deðutiinn sagði — ;Þú ' vei'zt víst ekki hver ég er. Eg hegg höfuð -ið-af vondu fólki, ¦— ;Höggðu ekki af mér j að öxínni. höfuðið, sagði Karen, — en höggðu af mér fæturna'j yfir grundina og inn í skóg- inn. Böðullinn smíðáði handa henni tréfætur og hækj'ur, og hún kyssti hafði sveifl- ina, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.