Vísir


Vísir - 08.06.1956, Qupperneq 9

Vísir - 08.06.1956, Qupperneq 9
Föstudaginn 8. jún£ 1956 VÍSIR A morgun og sunnudag, !). cg 10. júní, fei' fi'am fegurðarsam- kcppni í -skcmmtrgai'ffum ,Tí- vólí í Reykjavfk, en hún er kennd við Miss Universe-fcg-1 urðarsamkeppnina í Kaliforníu, enda fer íslenzki sigurvegarinn bangað til keppni í næsta mán- uði. Tilhögún keppninnar hér heíma verður með svipuðu shiði og í Kaliforníu. Verður vel til hennar vandað, og m. a. má geta þess^ að leiksviðið og umhverfi þess verður hiíað upp með nýj- urn geislahitunartcekjum, en slík hitun hefir ekki áður Verið reynd hér undir béru lofti. Forráðamönnum keppninnar hefir borizt mikill fjöldi ábend- inga um væntanlega þátttak- endur, og sýnir það Ijóslega, hversu mikill áhugi hefir vakn- að hjá iandsmönnúm fyrir slíkri keppni. Þátttaka íslenzka fuiltrúans í Miss World-keppn- inni í London sl. haust-var hin bezta landkynning fyrir okkur, og er ekki að efa, að þátttaka íslands nú í Miss Universe- keppninni í Kaliforníu mun vekja mikla athygli erléndis, þar sem hér er um að ræða þá mestu og skemmtilegustu feg- urðarsamkeppni, sem haldin er :í heiminum. Þátttakendur í keppninni á m’ofgun eru víðsvegar að af landinu. Verður henni ha'gað þannig, að fyrri daginn koma ’þátttakendur fram í kjólum, en Hefmspeki Þalesar-... Frhi af 4. síðu. legrar veraldar^ sem þó á sér eitt upphaf og er af einni rót? Á það skai að lokum bent, að ef Þales hefði 1 raun og veru .kenht að vatnið væri „hin efnis- iega orsök tilverunnar“, hefði hann hlotið að hafna í efnis- hyggju, þar sem hann kenndi, að tilveran væri ein heild, vunnin af einni rót. En nú er Þales þvert á rnóti sagður hafa kennt, „að iilveran væri full af ,guðum“. Þessir „guðir“ Þálesar eru að vörri hyggju ekki vatn á | mismunandi stigi, ■—■ heldur andinn á sinum mörgu stigum. í og að baki tilverunnar. Hann lákiiar aðeins hinn óræða guð- tióm með þvi tákni, sem austur- .landaþjöðir vcru vanar að tákna hann með: vatninu. Þeita fær enn nýja staðfestingu í kenn- ingum Anaximander.y sem rit- aði bókT sem enn eru ,íil slitur af, um líísskoðun sína. Anaxi- mander >var lærisveinn Þalesar og' eftirmaður hans í ríki heim- spekinnar. Engin ástæða er til að setla, að heimspeki Anaxi- manders sé ekki í fullu sam- ræmi við heimspeki Þalesar, en ■ef til vill hefir Anaximandir uppgötvað hve varasamt það getur verið að tala í líkingum við hinn vestræna heim. í bók sinni ræðir hann hvergi um „efnislega ©rsök“. Þvert á móti cr því þa’r haldið fram, að hinn ótakmarkaði og óræði guðdómur sé upphaf allra hluta. síðari daginn á sundfötum. Eins og' áður hefir verið getiðý eru verðlaunin hin glæsileg-! ustu. Fyrsíu verðlaun eru ferð til Kaliforníu ásamt kjólum,! skotsilfri o. fl. Önnur Verðlaun, eru útvarpsgrammófónn, þriðju verðlaun flugferð til Kaup- mannahafnar fram og til baka,! fjórðu verðlaun er dragt og firnmtu verðlaun gullúr. Ðóínnefnd fegurðarsam-' keppninnar að þessu sinni skipa: Ásta Johnson, fegrunar- i sérfræðingur; Haráldur Óiafs- son, forstjóri; Bjarni Konráðs- son, læknir; Karólína Péturs-! dóttir, bókari; Sigurður Gríms-' son, lögfræðingur; Sigurður Magnússon, fulltrúi og Þor-1 steinn E. Jónsson, flugstjóri. — Blómaskreytmgar allar í sam-' bandi við keppnina annast hinn góðkunni skreytingamaður, Anton Ringelberg í „Rósinni". Eins og áður er getið, fer fegurðarsamkeppnin fram á laugardag og sunnudag, og verður skemmtigarðurinn Tí- vólí opnaður báða dag'ana kl. 7. Til þess að forðast miklar bið- raðir hefir forsala aðgöhgumiða þegar verið hafin, og eru miðar seldir í Bókaverzl. Lárusar Blöndal við SkólavörðUstíg og í Vesturveri. Þá verða aðgöngu- miðar einnig seldir í Tívólí frá kl. 8 í kvöld og eftir kl. 2 á morg'un. Strætisvagnar Reykja- vikur munu annast' ferðir 'suð- ur að Tívólí frá Búnaðarfélags- húsinu í Lækjargötu. Skemmti- garðurinn vérður opinn til kl. 2 eftir miðnætti á laugardag og til kl. 1 e. m. á sunnudag. Fjöl- breytt skemmtiatriði verða bæði kvöldin og dans stig'inn á palli. Samkvæmt auglýsingu dómsmálaráðuneytisins nr. 44, 9. apríl 1956, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L á öllum leigubifreiðum, allt að 8 farþega. Merki þessu skal komið fyrir annað hvort aftan við skrásetningarmerki bif- reioarinnar eða fyrir miðju þess að ofan eða neðan. Merki þessi fást hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Borgar- túni 7, alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16,30. Þeir leigubifreiðastjórar í Reykjavík, sem fengið hafa atvinnuleyfi samkvæmt reglugerð nr. 13, 9. apríl 1956, um takmörkun leigubifreiðá í Reykjavík o. fl., skulu vera búnir að auðkenna-bifreiðir sínar fyrir 1. júlí n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavk, 7. júní 1956. V iftnreimar í flestar tegundir bíla. Ennfremur vélareimar í ýinstim stærðum. Hjólkoppar og hljóðkútar, .Topplyklasétt (Chrome Vanadium stál). SMYMILL, líafisí Sasneinaða. Sími 6439. HvaB er efst á baugf? — Framh. af 3. bls. fékk byjmingshögg í bakið á- samt dónalegri svívirðingu fýrii* að hafa tapað. Dómarinn fór heldur' ekki varhluta af góðgjörð. uiiimi, Yfir hann ringdi vænurn skamti af salia ásamt fúkyrðum og óbótáskömmum. S Löggæzla getur aldrei spornað ; við þessum unglingsfans, sem gerir öðrum áhorfendum allt til grernju með troðningi, flösku- slagsmálum og ókurteisi. Svo er þessum greifum hossað með því að selja beim inn á 3 kr. barna- miða, þótt stæðin fyiir fullorðna séu seld á tvöföldu verði, 20 kr. Annars er til athugunar, hvort ekki er rétt að takmarka aðgang að stórleikjum. Þegar 9 þús. manns er komið á völlinn sér ekki nema helmingur áhorfenda leikinn sæmilega, en á að gizka fjórði hver sér eitthvað að rnarki fyrir peningana sina. Og hvern- ig væri að byrja á að utiloka kraklcaskiílinn? Kormákr. Véismlðjan KyndHI Suðurlandsbraut 119. Sími 82778. omíðum miðstöðvarkatla af öllum stærðum. — Tök- um að okkur bilaréttingar, smíðum og gerum við palla 4 vörubílum. við aiþingisíwsttwQíirnar 24. júní 1916 Ódýrar krépnælonhasur Fischersúndi. er édýrt a Ævintýr H. C Andersen ♦ 5. Raiðct'skérair éf. 5. Mún' ciansaSi inn í kirkju- garðinn. Hún æílaoi aö setjast á leiSi fáteéklings, en gat ekki stanzað. Þá sá hún engil í síðum, hvíturn klæoum, og hann hafði sverð í hendi. — Þú skalt dansa, sagði hann, — dansa frá einum dyrunum til annarra, cg þar sem drambsöm ög hégómagjörn börn eiga heima, skaltu berja ao dyrum, svo að þau "geti heyrt til þín og óttast þig. — Miskunn! hrópaði Karen, en skórnir döasuðu burt með hana ýfir akur og engi, og alltar varð hún að dansa. Morgun nokkurn dansaði hún fram hjá dyr- um, sem hún kannaðist vel við. Þar inm hevrði hún sálmasöng. Þá vissi hún, að gamla konan var dáin. í næturmyrkrmu dansaði hún yf-ir heiðina og kom að litlu, aískekktu húsi.l Hún vissi, að böðullinn átfi leima í þessu husi, óg hún drap högg á gluggann og icðuliirm sagði: — Þú veizt víst ekki hver ég er. Eg hegg höfuð- ið af vondu fólki. — Höggðu ekki af raér höfuðið, sagði Karen, — en höggðu af mér fæturna með rauðu skónum. Og svo játaði hún synd sína, og böðuliinn hjó af henni íæturna með rauðu skón- um, og skórnir dönsuðu yfir grundina og inn í skóg- inn. Böðullinn smíðaði handa henni tréfætor og hækjur, og hún kyssti höndina, sem hafði sveifl- að öxínni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.