Vísir - 08.06.1956, Page 11

Vísir - 08.06.1956, Page 11
Föstudaginn 8. júnf 1956 7» öíööSs; ' yuu?” ** SÉTMM Nokkur íslenzk fyrirtæki kynntu síarfsemi sína með auglýsing- um á fiskiSnaðarsýnmgunni, scm haHin var nýlega í Kaup- maimahöfn. Hér bírtist mynd af auglýsingu Loftleiða. •ar Til umræSu á fundi norrænna Ieikiistar{iingsins í gær var sjón J varpiS og leikhúsið og gagn-[ kvæmar ieikheimsóknir á Norð urlöhdum. Þingfundurinn hófst kl. 10 í gærmorgun og var leikhússtjóri Norska leikhússins í Osló, Nils Sletltbak, fundarstjóri. Fyrsta málið á dagskrá var sjónvarp- ið og leikhúsin og var Bendt Rothe leikari frá Danmörku -frummælandi. Sagði hann frá deilum þeim, sem danskir leilc- arar hafa átt í vegna sjón- varpssendinga á leikritum-. — Urðu miklar umræður ,um mál- ið og , var borin fram tillaga, sem verður rædd nánar á morg- un. Að loknum hádegisverði var rætt um gagnkvæmar norrænar leikheimsóknir. Var Guðlaugur Rósinkr anz Þ j óðleikhússt j ór i frummælandi. Lagði hann á- herzlu á nauðsyn gagnkvæmra samskipta norrænna leiklistar- fnanna. Þingfulltrúar sátu hádegis- verðarboð ríkisútvarpsins í gær. í gærkVeldi: sáu þeir sýningu Leikfélagsins á Kjarnorku og kvenhylli. í dag ferðast þingfulltruar rnn Borgarfjörð. SEZT AÐ AUGLTSA ] VlSJ UppreiniaSir silar stærðir, rauðir brún- «r, bláir, svartir. 8EZT AÐ AUGLfSAl ViSJ Hjúskapur. I dag verða gefin saman i hjönaband ungfrú Ragnheiður Hannesdóttir, Þinghöltsstræti 24, og Magnús -Pétursson, pí- anóleikarþ Birkimel 8. Heimili þeirra verður að Víðimel 61. Togarar. Fylkir kom af veiðum í morg_ un. Aflaði í salt á heimamiðum, og var með sæmilegan afla. — Úranus fór i slipp. HúsmesSur, hafið þér reynt kjötfarsiS frá okkur? Það fær ein- róma lof aííra sem reynt hafa. ClaEs seaiíiilíEið kfötdeilsl Sími 3628. Flugmálastjórnin óskar eftir 3ja herbergja Ibúð og nokkrum einstaklingsherbergjum í Keflavík eSa Ytri-NjarSvík. Tiiboð óskast send til F.lugvallarstjórans á Kefla- vílcurflugvelli fyrir 15. þessa mánaðar. Lj' í- í- í- [■ ó C P ,í úrali TiIboS óskast í ... Volkswageri model 1956, seni aðeins er keyrður 5000 krn. Tilboð sendist Bifreiðum og varahlutum, Ingólfsstræti 11, fyrir hádegi á mánudag. Bíllinn til sýnis á staðnum. iS Sííu tsf B‘Ft £nts Laugavegi 30 B. selur öll innlend blöð'. Ný hUm í áag: Vikan, Fálkinn, Ðagur, Vesturland, Alþýðumaðurinn, Framsóknarblaðið, íslcndingur. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom tilj Iiull í fyrradag, fer þaðan tili Leith. og Reykjavíkur. Detti-j foss kom til Húll á þriðjudag, j fer þaðan til Leningrad. Fjall- foss fór frá Eskifirði á rnánu- dag til Rotterdam og Hamborg- ar. Gcðafoss fór frá ísafirði í gær til Flateyrar, Bíldudals og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavikur í morgun, frá Leith og Kaupmannahöfn. Lag- arfoss fór frá Reykjavík í fyrra- aag vestur og norður um land til Hamborgar og Leningrad. Reykjafoss fór frá Akranesi í gær til ísafjarðar, Akureyrar, Dalvíkur og' Iiúsavíkur. Trölla- foss kom til Reykjavíkur á þriðjudag _ frá New York. Tungufoss fór frá Húsavík’ í fyrradag til Ólafsfjarðar, Sauð- árkróks, Þingeyrar, Bíldudals, Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Canopus fór frá Hamborg á mánudag til Reykjavíkur. Trollnes fór frá Rotterdam á þriðjudag til Leith og Reykja- víkur. Ríkisskip: Hekla er í Gauta- borg á leið til Kristinsand. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. I-Ierðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá | Reykjavík á morgun vestur um jiand til Akureyrar. Þyrill er í ! Reykjavík. 1 Skip SÍS: Hvassafell fór í (iag frá Þrándheimi til Stettin jog Gautaborgar. Arnarfell fór 4. þ. m. frá Leningrad áleiðis til j Reyk j avíkur. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell er á Hofsósi. ! Litlafell er á Akureyri. Helga- j fell er á Seyðisfirði. Kornelia B I væntanlegt til Ólafsvíkur I dag. (Bcint á inóíi Marteini). svitaSögur Innecto ekta augnabrúnalitur. Pétur Péturssan Hafnarsti'áeti 7, Laugavegi 38. Verð frá kr. 900,00. Kápitr frá kr. 895,00. Slisttjakkar frá kr. 595,00. Sig. Gsilsswmdsson, t.h. Laugavegi 30 B. Selusr öll innlend blöð: ■J$kj hiesS « ttimsþ' Vísir, Vikan, Fólkin, Dagur, Vesturland, Alþýðuaðurinn, Framsóknarblaðið, íslendingur, Sigííirðingur, Færeysku blöðin: Dagbladet, Dinxmalætting. Laagavegi 36 B. M.s. „TröHafoss" fer frá Reykjavík þriðju- daginn 12. þ.m. til NorS- urlands. Viðkomustaðir: Siglufjörður, Akureyri. H.f. Eimskipafélag íslands Stúlku vantar í heildags- vist. Gott kaup. Herbergi .fylgir. Uppl. í sima 6305. Starfsstúlka óskast í eldhús. Uppl.. gefur ráðskonan. Ei- og hjókrunar-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.