Alþýðublaðið - 02.11.1928, Side 3

Alþýðublaðið - 02.11.1928, Side 3
ALÞVÐUBLAÐIB 3 TfflM fl tí Libby’s mjóik. Alt“af jafnfgóð. Alt af bezt. II ISl 11' lllí m *Mli: i' Libby’s tomatsósa. Bezt og ódýrast kji fðia þið f Mrossakptsdelldiimi NjálsgStn 23. — Sími 2349. Uppboð. Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og að undangengnu lögtaki verður mótorbáturinn „Færder“ seldur við opinbert uppboð, er haldið verður við Hauks- bryggju mánudaginn 12. pessa mánaðar kiukkan 10 f. h. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 1. nóvember 1928. Jéli» Jétafflness©!!® Nýkomlð: i ollam stærðnm. ■ I Sérlega fallégt éfnt f og snið. ■S útgerðarmenn hsaida því fram, að þelr hafi orðið að fjölga á slciip- unum sökum vökúlaganna nýu. FyTÍrspurn kom um, hvað samn- ingnm liði við eigendur línugufu- báta. Var upplýst, að ekkert svlar befix frá þeim komið við bréfuim j-ieim. er þieim hiafa vierið send og óskað var svars við fyrir 1. nóvember. Fundur stóð til kl. taíplega 12. Fundarrrta'ður. Togararnir. „Otur“ kom af veiðum í morg- un roeð 62 tn. iifrar. Úp' Borgarfirði. Borgaxnesi, FB., 1. nóv. Kvitárbrúin vígð. Hvitárbrúin var vígð í dag. Vígsluathöfnin hófst kl. rúmilega eitt. Fiorsætisráðherra flutti snjalla tölu yiesían megin árinnar, í Mlýrasýslu. Hafði margt manna safnast þar saman úr báðum sýsl- unum, líklega um 500 manns. Var veður ekki gott, gekk á með éljagangi; hefði ella verið þarna langt um fleira um manninn. Þá er lokið var vígsluræðunni, klipti foTs,ætisráðherraírúin streng, er þaninn var yfir brúna. Voru flagglitirnir í strengnum. Gekk síðan maninfjöldinn suður yfir brúna. Þar hélt (Juðmundur Björnsson sýslumaöur ræðu og því næst vegamálastjóri. Halldór alþýðuskáhl Helgason flutti kvæði Á undan r;eðunum og eftir var isungið. Frá Hvanneyri að Hvítárbrúnni er nú fært blfreiðum. Var vegur- inn nýlega lagaður. Slátrun heldur enn áfram í Borgamiesi Sénnilega verðux slátrað alls hér í haust um 32000, þar af helm- Sngnuinal hjá kaupmötajÉum og kaupfélaginu, hinu hjá Sláturfé- laginu. Barátta .MorBnnbtadsms, yegn Sogsvirkjimiiml. í grein í ..MprgunbL'* í morgun isegir Valtýr, að tilboð þýzka fé- lagsins „A. E. G.“ sé það, að byggja 5000 hestafla stöð fyrir 6 milljónir marka. Valtýr heyrði sjálfur tilboðið lesjð upp á bæj- arstjórnarfundi í gær og yeit því vel, að í því stendur, að ,,A. E. G.“ býðst til að útvega alt að 6 millj- ónum marka til Sogsvirkjunarinn- ar, ef bærinn félur félaginu ait verkið á hendur, en verkið sé fé- ilaginu þvi að eins falið á hendur, að því tilskUdu, að boöið sé hæfilegt Verð af þess hálfu (þ. e. verð, isem bærinn viil ganga að), Verri ■saurblaðam en ska en þetta skrif Valtýs mun fátíð, jafnvel í dálkum „Morgunblaðsins'‘. Þessar vísvitandi lygar um málið sýna bezt, hVe langt rökþrotin geta leitt afturhaldið hérna í bænum í baráttu þess gegn Sogsvirkjun- inni- Khöfn, FB„ i. nóv. Heimkoma „Zeppelins greifá“. Frá Beriín er simað: Vegna istorms vestan við Bretlandseyj- ar neyddist loftskipið „Zeppelin greifi“ til þess að vikja frá styztu ,Ieið og stefna í suð-austur og yfir Biscayaflóa. Flaug loftskipið síð- degis í gær inn yfir Frakkland fyrir sunnan Brest og lenti í morgun klukkan sjö i Friedrichs- haven eftir 71 klukkustundar fiug frá Lakehurst í New Jersey.. Höfðu menn safnast saman í Friedrichshaven tugþúsunduni siaman til þess að fagna loftskip- inu. Víðvörpun mynda. Frá Lundúnum er símað; Fyrsta opinbert myndaúívarp í Bretlaindi fór fram í gær. Er nú talið, að myndaútvarpið sé komið yfir tll- raunastigið. Verður myndum framvegis útvarpað daglega. Möt- tökutækin kosta 23 steriingspund, "f-;iri Fjármál Jugoslafa. Frá Stokkhólmi er símað: Fjár- málaráðherrann í Jugoslafíu og sænski eldspýtnahringurinn hafa undirskrifað samning, sem veitlr eldspýtnahringnum þrjátíu ára einkialeyfi til þess að framleiða og selja eldspýtur í Jugoslafíu. Hins vegar skuldbindur eld- spýtnahringurimn sjg til þess að útvega Jygosílafíu lán að upphæð 22 niiiljónir dollara- Khöfn, FB„ 2. nóv. Ágreiningur um kirkjumái. Frá París er símað: Ráðherra- fundur hefir tekið til umræðu til- lögur þær, sem Poincare hefir borið fram um kenmmannafélög- in, sem landræk voru gerð fyrr Mjög ódýrar sikislæður, Tricotine og Crepe de Chine. Hattaverzlim v Maju Olafsson, Molasiiisdi 1. Bepfrakkar. Faliegt og fiölbreytt úrvalv Verð 45—120 krónur, AUaa* stæpðia* fyfia®S%e|aiadi. Hanckester, Laugavegi 40. Síini S94. Borð-& Dívanteppuni ár plydsi verður tekið upp í dag. Brauns - verzlun. á árum. Tillögurnar mættu mik- illi mótspyrnu ráðherranna, eink- anlega Hemots. Samt búast menn við því, að samkomulag náist í májinu iinnan stjórnarinnar. Italskir njósnarar handteknir. Frá París er símað: Tvelr ítajir hafa verið handteknir í Suður- Frakklandi fyrir að njósna xun herbúnað Frakka við landamæri Frakldands og ítalíu. Báðir menn- irnir hafa játað njósnirnar. Um dðginnog vegko. „Dagsbrun" heldur fund annaö kvöld kL 8 í templarasalnum „Bjargi'* rið Bröttugöíu. Þax kveða þeir Sig- valdi Indríðason og Ríkarður og Sigurður Jónasson flytur erindi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.